Laugardagur, 11. júní 2011
Ríkisstjórn Íslands hefur sótt um inngöngu í þjóðfélags- og efnahagslegt svarthol
Lesið Dirk Schümer; Frankfurter Allgemeine Zeitung; Evrópa deyr í ESB
"A Demon, Uncontrollable, Impossible To Vote Away"
Evrópa tapar í baráttunni um framtíðina -
Eftir 30-50 ára tilvist og smyglaða veldisaukningu er ESB og evrusvæðið í djúpri kreppu. Rosahalli rosaríkisfjármála er að sprengja ríkin í loft upp. Hrossalækningar hafa verið settar í framkvæmd, út um allt, og mest í formi geldinga. Pólitískur óróleiki mikill fylgir í kjölfarið. Þetta bliknar þó samt við hliðina á þeirri staðreynd að Evrópa tapar sífellt í baráttunni um framtíðina í hinum stóra og nú, einu sinni enn, nýja heimi veraldar. Þetta segir yfirmaður greiningardeildar Nykredit Markets, Ulrik Bie.
Evrópa er of dýr segir hann. Þeir vinna of lítið og fá of há laun miðað við önnur lönd heimsins. Evrópa tapar. Ef ekki verður bráðlega gerð bylting á Evrópu þá mun heimsálfan enda sem utangarðssafn heimsins. Hvort það verður opið eða lokað safn, er ekki fyrirfram vitað.
Europa taber kampen om fremtiden; "Der er en ny global verdensorden og et nyt vækstbillede. Skal Europa have en chance, skal vi være mere fleksible og innovative. Det kræver reformer," forklarer Ulrik Bie, der er chefanalytiker i Nykredit Markets.
Greiningardeild Íslandsbanka kom svo með nýjustu óðaöldrunarfréttir Evrópusambandsins í vikunni. Þær má lesa hér. Óðaöldurn (e. hyper ageing) er hafin í næstum öllu Evrópusambandinu eins og það leggur sig.
Evrópubúar geta ekki kosið ESB burt - Evrópa verður því að deyja saman með ESB - eða kjósa með fótunum.
Þegar ég flutti til ESB árið 1985 var ESB ekki til. Okkur var sagt aðeins ári síðar að ESB yrði heldur aldrei til. En ESB varð til. Kosningasvik. Massíf. Svona hafa hin nýju Sovétríki nútímans, ESB, þróast í gegnum svik, fals, hálf- og heillygar, áratugum saman.
Evrópa deyr í ESB - In the beginning it was all about steel, the leftovers of war and the isolation of dangerous German Nazis. Then about a vote over coal transportation. Then about electricity production. Then about traffic routes. Then about agriculture. Then about customs. Then about the judiciary. Then about the currency. And now about everything.
Eftir aðeins nokkur ár fór ég að fá á tilfinninguna að Evrópa væri alltaf að tapa. Sérstaklega fannst mér þetta þegar ég horfði heim til Íslands og miðaði okkur við Ísland. Eftir að hafa stundað atvinnurekstur í ESB í 10 ár fór ég að glata voninni um að Evrópa yrði nokkurntíma annað en hinn sanni stóri tapari heimsins án enda. Eftir 20 ár var ég orðinn meira en handviss. Evrópa er varanlega á leiðinni til fjandans. Eftir 25 ár í ESB er ég loksins fluttur heim í fagran dal. Börnin voru flutt að heiman og fær um að standa á eigin fótum. Þá var hægt að flytja heim í fagran fullvalda dal. Vonandi trítla þau smá saman á eftir okkur heim.
Þeir þingmenn lýðveldisins sem sótt hafa um óafturkallanlega inngöngu Íslands í efnahagslegt og mannlegt helvíti framtíðarinnar í Evrópusambandinu til eilífðar, eru þessir;
Álfheiður Ingadóttir (hafði ekkert umboð frá kjósendum)
Árni Páll Árnason
Árni Þór Sigurðsson (hafði ekkert umboð frá kjósendum)
Ásta R. Jóhannesdóttir
Birkir Jón Jónsson (hafði ekkert umboð frá kjósendum)
Bjarkey Gunnarsdóttir (hafði ekkert umboð frá kjósendum)
Björgvin G. Sigurðsson
Guðbjartur Hannesson
Guðmundur Steingrímsson (hafði ekkert umboð frá kjósendum)
Helgi Hjörvar
Jóhanna Sigurðardóttir
Jónína Rós Guðmundsdóttir
Katrín Jakobsdóttir (hafði ekkert umboð frá kjósendum)
Katrín Júlíusdóttir
Kristján L. Möller
Lilja Mósesdóttir (hafði ekkert umboð frá kjósendum)
Magnús Orri Schram
Oddný G. Harðardóttir
Ólína Þorvarðardóttir
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (hafði ekkert umboð frá kjósendum)
Róbert Marshall
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Siv Friðleifsdóttir (hafði ekkert umboð frá kjósendum)
Skúli Helgason
Steingrímur J. Sigfússon (hafði ekkert umboð frá kjósendum)
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Svandís Svavarsdóttir (hafði ekkert umboð frá kjósendum)
Valgerður Bjarnadóttir
Þórunn Sveinbjarnardóttir
Þráinn Bertelsson (hafði ekkert umboð frá kjósendum)
Ögmundur Jónasson (hafði ekkert umboð frá kjósendum)
Össur Skarphéðinsson
Kosningasvik, þegar að sjálfstæði og fullveldi lýðveldis okkar kemur, eru meira en grafalvarlegur hlutur.
Þeir þingmenn lýðveldisins sem brugðust skyldum sínum við að koma umboði og vilja kjósenda sinna á framfæri, eru þessir:
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Margrét Tryggvadóttir, Þorgerður K. Gunnarsdóttir
Þeir þingmenn lýðveldisins sem sögðu nei og voru trúir umboði því sem þeir sóttu til kjósenda, eru þessir:
Atli Gíslason, Árni Johnsen, Ásbjörn Óttarsson, Ásmundur Einar Daðason, Birgir Ármannsson, Birgitta Jónsdóttir, Bjarni Benediktsson, Einar K. Guðfinnsson, Eygló Harðardóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Gunnar Bragi Sveinsson, Höskuldur Þórhallsson, Illugi Gunnarsson, Jón Bjarnason, Jón Gunnarsson, Kristján Þór Júlíusson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Ólöf Nordal, Pétur H. Blöndal, Ragnheiður E. Árnadóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Tryggvi Þór Herbertsson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Þór Saari, Þuríður Backman
Tengt efni:
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:22 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 125
- Frá upphafi: 1387408
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þú ert frábær, Gunnar. Manni leiðist ekki á þinum vefslóðum. "Steingrímur jó jó og Jóhanna Skjaldborg" (grein þín hér neðar)!
Nú á ég eftir að lesa þessa til hlítar, en ein vefslóð þarna vísar ekki beint í þá mikilvægu grein, sem þar er um að ræða, hún er hér: Öldrun gæti haft víðtæk áhrif á fjármálamarkaði.
Jón Valur Jensson, 11.6.2011 kl. 16:36
Flottur Gunnar og þessu á að flagga sem víðast í fjölmiðlum :)
Marteinn Unnar Heiðarsson, 11.6.2011 kl. 22:44
Evrópa er of dýr segir hann. Þeir vinna of lítið og fá of há laun miðað við önnur lönd heimsins. Evrópa tapar. Ef ekki verður bráðlega gerð bylting á Evrópu þá mun heimsálfan enda sem utangarðssafn heimsins. Hvort það verður opið eða lokað safn, er ekki fyrirfram vitað.
Þetta vita t.d. þýskir fjárfestar. Íslendingar skrifuðu undir ESS, sem er opin víxill og tryggir reiðfjármagn til að laga sig að sameigilegum neytenda keppnis grunni í stórborgum EU. Haft mun verið eftir Halldóri Ásgrímsyni flótlega eftir 1994 að Ísland væri tilbúið um 2009. Hagræðing í grunni er að fjárlægja allt áhættu eiginfé af honum. Fækka eignar aðilum, fækkar eignum og veðum fækkun strafsmanna, lækkar launskatta. Samfylking fær svo borga skuldir af stöðugleikanum til eilífðar. Þýskir og UK fjárfestar vilja fá eitthvað fyrir sinn snúð, hagræðing var ekki ókeypis. Hún var í þágu fjárfesta fyrst og fremmst. Það er bylting að fækka íbúum Þýskaland um 30 % á næstu 30 árum. Sníða sér stak eftir hráefnum?
Júlíus Björnsson, 14.6.2011 kl. 02:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.