Fimmtudagur, 9. júní 2011
Krónan okkar vann: Steingrímur jó jó og Jóhanna von Skjaldborg töpuðu
Alþjóðlegir fjárfestar sem áður voru hið alþjóðlega auðvald og hættulegir spekúlantar eru nú, samkvæmt Steingrími J. Sigfússyni, orðnir "alþjóðasamfélag" - og þá líklega einkamjólkurbúss ríkisstjórnar getuleysisins og vogunarsjóða hennar.
Ríkissjóður Íslands átti come back á alþjóðlegum fjármálamarkaði í dag. Í fyrsta sinn síðan árið 2006 seldi ríkissjóður fullvalda Íslands skuldir til erlendra fjárfesta. Vaxtakjörin sem stóðu ríkissjóði hinnar hetjulegu íslensku krónu okkar landsmanna til boða á þessu fimm ára láni, hljóðuðu upp á aðeins um það bil 5 prósent.
WSJ; Orders are now being taken for Iceland's first bond offering since its spectacular economic and banking collapse late in 2008. The five-year offering, which may raise as much as $1 billion at a yield of around 5%, is a milestone in rebuilding confidence internationally and follows a turnaround in the economy, forecast to grow 2.25% this year.
Sem sagt fimm prósent vextir til fimm ára. Þetta er þá rétt um það bil þrem prósentustigum yfir því sem talin er vera áhættulaus lánveiting á millibankamarkaði heimsins (LIBOR), sem stundaður er meðal og á milli traustustu fjármálastofnana heimsins. Alt frá einnar náttar lánum og upp í peninglán til eins árs.
Nú spyrja margir hvernig þetta gat gerst undir íslensku krónunni, sem forsætisráðherraínan segir að sé ónýt, því sjálft evrulandið Grikkland þarf að greiða því sem næst VISA-vexti fyrir sama lán hjá sömu fjárfestum, eða 17,8 prósent. Evrulandið Írland þarf að greiða 11,76 prósent fyrir að taka sömu peninga að láni til 5 ára. Og þetta er aðeins tæplega einu prósentustigi meira en Ítalía, sem er þriðja stærsta hagkerfi myntbandalags Evrópusambandsins, þarf að greiða í áhættuþóknun fyrir að fá samskonar lán hjá sömu fjárfestum.
It will also fuel debate over whether peripheral European countries such as Greece, Ireland and Portugal would have fared better if they had had their own currencies and let their banks go bust.
Svarið er einfalt. Erlendir fjárfestar eru ekki eins innheimskir og forstætisráðherra Íslands og allt pakk* hennar er í ríkisstjórninni. Erlendir fjárfestar vita að lönd sem hafa sinn eigin gjaldmiðil og fullveldi í peningmálum munu miklu frekar lifa af kreppur. Hagkerfi þeirra munu síður stöðvast því sjálfstæður gjaldmiðill getur við réttar og viðeigandi aðstæður virkað eins og instant upplífgunarsprauta eða economic stimulus fyrir allt hagkerfið í einu. Það mun því síður stöðvast og þurrka þar með út lánstraust ríkissjóðs, því hann mun síður verða sjóðþurrðinni að bráð, og greiðslugeta hans þannig frekar haldast ósködduð en hjá löndum sem eru orðin peningalegar nýlendur, eins og Grikkland og Írland eru orðin í ESB.
Svo vita erlendir fjárfestar mjög vel að þjóðin hefur tekið öll völd af Steingrími J. Sigfússyni ríkisfjármálabraskara og kosningasvikara. Hún hefur tvisvar stöðvað hann í því að veðsetja landið upp fyrir skorsteininn. Erlendir fjárfestar vita einnig að þjóðinni er svo illa við manninn að ólíklegt er annað en að dagar hans í pólitík séu allir taldir. Hann hefur fyrirgert sjálfi sínu með hroðalegum svikum við kjósendur.
Lánið til ríkissjóðs okkar fékkst á svona frekar hagsæðum vöxtum, miðað við aðstæður, vegna þess að erlendir fjárfestar hafa séð þjóðina í verki taka þessa ríkisstjórn í nefið og völdin af henni; þeir treysta á þjóðina því það er þjóðin sem þarf að borga. Þeir vita svo allt of vel að Steingrímur J. Sigfússon er ekki borgunarmaður fyrir neinu. Og verður það aldrei.
Svo minni ég enn og aftur á að felutryggingaálagið á Sjálfstæðisflokkinn hækkar
* fólk í sitjandi ríkisstjórn, sama hver hún er, sem segir að okkar eigin gjaldmiðill sé ónýtur, er pakk; þ.e.a.s upplýst skítapakk!
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:05 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 125
- Frá upphafi: 1387408
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Heyr Heyr!!!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.6.2011 kl. 22:32
Ég skil samt ekki hvernig við förum að borga erlendar skuldir Íslands.
Björn Jónasson (IP-tala skráð) 9.6.2011 kl. 23:30
Gunnar Rögnvaldsson, 10.6.2011 kl. 00:52
Undirlægjuháttur fréttamanna sem taka viðtöl við Steingrím, þar sem hann belgir sig út yfir frábærri stöðu íslensk efnahagslífs, er við brugðið. Hvarflar ekki að neinum þeirra að spyrja hann hvers vegna Icesave-höfnun hefur ekki skilið okkur eftir á efnahagslegri eyðimörk.
Bakslag í blaðrir kom í morgun þegar tilkynnt var að skuldatryggingarálagið hafi rokið upp í morgun
Ragnhildur Kolka, 10.6.2011 kl. 08:20
Hvað skilar sér nettó af gjaldeyri á ári?
Björn Jónasson (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 09:14
Tek undir með Ragnhildi Kolka undirlægjuháttur fréttamann í viðtölum við Steingrím er með ólíkindum sérstaklega hjá þingfréttamanni Rúv ekki mynnst á Icesave-kúður ríkissjórnarinnar.
Verst er þó að Seðlabankinn var misnotaður í Icesave-umræðunni
Guðmundur Kristinn Þórðarson, 10.6.2011 kl. 11:05
Þakka ykkur innlit og athugasemdir
Björn: Þetta er ekki svona einfalt. Gjaldeyrisstaðan fer eftir svo mörgu:
Til dæmis stjórnarfari, situr við völd stjórn sem skilur ekki hagkefið og undirstöðuatvinnuvegi lýðveldis okkar?
Eiga 100.000 bátar að elta sama fiskinn eða bara 2000 bátar? Þeir kosta í innflutningi.
Eiga 50.000 sjómenn að elta sama fiskinn í 100.000 bátum og landa lélegu hráefni. Verðmæti pr. kíló hátt eða lágt. Og margir í stéttinni sem gætu unnið við annað? Eiga amatörar að stunda sjávarútveg?
Eiga 5.000 eða 20.000 íslenskir námsmenn erlendis að fá gjaldeyri sendan til útlanda?
Hve mikið af fiski, fragt og skipaflotanum þarf að endurnýja á hverju ári?
Eru Flugleiðir að kaupa nýjar þotur þetta árið eða hitt?
Er verið að byggja virkjanir þetta árið eða hitt?
Er verið að reisa ný sjúkrahús þennan áratuginn eða hinn?
Sýpur byggingariðanðr of mikið af gjaldeyri vegna fasteingabólu, þetta árið eða hitt?
Þetta er ekki einfalt. En allt þetta hefur að miklu leyti hvílt á herðum sjávarútvegs og landbúnaðar. Restin af hagkerfinu er byggð upp með fjámunum sem þessar undirstöður hafa skaffað þjóðarbúinu, og eru enn að skaffa því þessa fjármuni. Það var þetta sem byggði upp velmengun á Íslandi.
Í krísum eru það sérstaklega þessar greinar sem svo mikið veltur á. Samkeppnishæfni þessara atvinnuvega er því óendanlega mikilvæg.
Gunnar Rögnvaldsson, 10.6.2011 kl. 13:43
Hægt er að bæta hér við hinum svo kallaða ferðamannaiðnaði. Hér væri aðeins brot af þeim ferðamönnum sem eru hér núna, ef gegni krónunnar væri 40% hærra en það er nú.
Nú er t.d. Aþena orðin dýrari en París, fyrir ferðamann. Þekki ég landsmenn mína rétt myndu þeir verðlegggja sig á núll komma fimm út úr heimi ferðamanna ef við hefðum ekkert fullveldi í peningamálum og gengið væri farið til Frankfurt eða eitthvert annað.
En ferðamenn koma og fara og eru eins og gervitungl. Við höfum engin áhirf á stöðu fjármála þeirra. Og getum aldrei haft það. Þeir kunna vel flestir á reiknivél. Þess vegna koma þeir á meðan útkoman í reiknivél þeirra segir þeim að Ísland sé órdýrara en land X. Ferðamannaiðnað er ekki hægt að stóla mikið á.
Gunnar Rögnvaldsson, 10.6.2011 kl. 14:03
Og síðan eru það vaxtagreiðslur ríkissjóðs af erlendum lánum.
Núna þarf gríska ríkið að greiða sem svarar einu heilu heilbrigðiskerfi á ári í að greiða vexti og vaxtavexti af erlendum lánum. Öll ný erlend lán til landsins fara alfarið í að greiða vexti af eldri lánum og sífellt versna vaxtakjörin á einmitt nýjum lánum þannig að um er að ræða snjóboltaáhrif í skuldastöðu landsins. Grikkland er orðið fullkomlega ósamkeppnishæft því það hefur ekkert gengi. Útflutningur þess getur ekki lengur stutt nægilega við hagkerfið því hann er orðinn ósamkeppnishæfur. Raunstýrivextir í landinu hafa verið neikvæðir næstum allan tíma þess í myntbandalaginu.
Hjá okkur velta vaxtakjörin erlendis að miklu leyti á stöðu útflutningsgreinanna og hvort við höfum ennþá í okkar höndum vald til að verðleggja okkur sjálf á útflutningmörkuðum. Höfum við ennþá verðlagningarvaldið (the price adjustment mechanism) í okkar höndum. Það höfum við svo lengi sem við höfum eigin gjaldmiðil.
Þau ríki sem njóta bestu vaxtakjara meðal erlendra fjárfesta í Evrópu núna eru Svíþjóð, Noregur og Sviss. Fjárfestar vita að ríkissjóður þessara landa mun ekki þorna upp og greiðslugeta hans hverfa vegna þess að allir verði þar atvinnulausir því hjól atvinnulífsins hætti að snúast. Allar tekjur ríkisjóðs koma frá atvinnurekstri í landinu. Allar. Enginn ostur, engin pylsa.
Gunnar Rögnvaldsson, 10.6.2011 kl. 14:34
Gunnar Rögnvaldsson, 10.6.2011 kl. 16:10
Sæll og takk fyrir afar áhugavert blogg.
Steingrímur lætur eins og hann hafi verið að gera einhvern stórkostlegan hlut en af hverju spyr enginn af hverju hann hafi tekið þessa ca. 114 milljarða kr. að láni og í hvað þessir fjármunir eigi að fara? Ég heyrði fyrir nokkrum mánuðum að íslenska ríkið þyrfti að greiða 74 milljarða króna í vexti og afborganir í ár. Er þörf á að bæta við þessar greiðslur? Kostar LSH okkur ekki ca. 50 milljarða á ári svona til samanburðar?
Hér þarf að fækka verulega opinberum starfsmönnum líkt og Bretar ætla sér að gera. Þá verður hægt að lækka skatta enda engin ástæða til að hafa ríkið jafn stórt og það er.
Mér finnst þessi lántaka hreinasta brjálæði enda virðist ríkisstjórnin ekki gera sér grein fyrir því að lán þarf að borga til baka með vöxtum. Menn eiga ekki að taka lán bara til að sýna öðrum fram á að fólk vilji lána þeim. 5% vextir af 114 milljörðum eru 5,7 milljarðar. Nú veit ég ekki hvort það er heildarvaxtakostnaðurinn eða vaxtakostnaður per ár en einu gildir, þetta eru fjármunir sem við höfum ekki efni á að fá lánaða þó útlendingar vilji lána þessum misvitru stjórnvöldum hér.
Ég vona bara að þetta fé verði sett í einhverjar arðbærar framkvæmdir (fyrst á annað borð er búið að fá það að láni) en maður óttast að svo verði ekki enda núverandi stjórnaflokkar þekktir af öllu öðru en að vera atvinnulífinu lyftistöng.
Fréttamenn og bloggarar hafa brugðist í því að spyrja stjórnvöld ekki gagnrýninna spurninga varðandi þetta lán.
Jon (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 19:15
Þakka þér Jón
Þetta lán fer að mestu í að greiða erlend lán ríkissjóðs sem eru á gjalddaga í vetur/des (290 miljónir evra ) og svo næsta vor (165 miljónir evra). Og kannski til að greiða eitthvað meira; til dæmis ráðgjafavinnu Samfylkingarmanna við almenna uppgjöf ríkisstjórnarinnar fyrir hönd Íslands á öllum sviðnum sviðum.
Gunnar Rögnvaldsson, 10.6.2011 kl. 19:45
Enn og aftur sýnir það sig, að það hefði komið betur að leggja kapallin til Skotlands strax. Þá væri þetta gjaldeyrismál, alls ekki svona stórt og fleira en fiskurinn stæði undir því að rétta úr kútnum.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 20:57
Er maður með sjálfstæðan gjaldmiðil ef maður skuldar tvöfalda landsframleiðslu í einhverjum allt öðrum gjaldmiðli?
Björn Jónasson (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 22:21
Gunnar Rögnvaldsson, 10.6.2011 kl. 23:11
Eitthvað er ég óöruggur á hugtökunum, og ekki með allar tölur á hreinu, en pointið með spurningunni er þetta: Ef skuldir þjóðarinnar (að bankauppgjöri loknu) í erlendum gjaldeyri eru svo miklar (ríkissjóður skuldar hugsanlega þúsund milljarða og restin er vel á annan þúsund milljarða), að við eigum erfitt með að skrapa saman fyrir vöxtum, hvað þá afborgunum - er þá ekki tómt mál að tala um að við eigum sjálfstæðan gjaldmiðil?
Björn Jónasson (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 23:42
Erlendar skuldir ríkissjóðs (the Icelandic republic sovereign) voru 546.746 miljarðar á fyrsta fjórðungi ársins. Þetta er svona "lágt" (en samt Íslandssögulega hátt) vegna þess að ríkissjóður var skuldlaus fyrir kreppu og tók ekki að sér að bjarga bönkunum frá gjaldþroti.
Spurningin er röng Björn; án sjálfstærar myntar gætum við EKKI greitt af lánum því valkosturinn er alltaf bara sá að eiga enga mynt, eins og t.d. Grikkland. Án sjálfstærar eigin myntar myndu undirstöðu atvinnuvegir okkar deyja. Þess utan gætum við aldrei haft neinn fjármálageira sem gæti þjónað atvinnulífinu dyggilega ef við tækjum t.d. mynt annarra landa upp, eins og t.d. dollar eða annað.
Við erum ekki hvaða ríki sem er. Við erum ekki Malta eða El Salvador.
Það er skuldastaða ríkissjóðs sem myndar vaxtagrunninn í þjóðfélaginu. Hún verður helst að vera mun lægri en hún er.
En svo eru það erlendar skuldir einkageirans. Þær eru of miklar.
Ef hagvöxtur (skattatekjulind ríkissjóðs) kemst ekki í gang strax þá versnar skuldastaða ríkissjóðs enn frekar.
Gunnar Rögnvaldsson, 11.6.2011 kl. 00:12
Er ekki rétt í þessu samhengi að taka allar skuldir þjóðarbúsins (einsog við höldum að þær verði eftir "hreinsunina"? Ef það er rétt að þær séu nettó yfir 2000 milljarðar, þá eru vextir af þeim (einsog þú hefur sjálfur bent á í þessum pistlum) á bilinu 100 til 200 milljarðar.
Þótt allt gangi syndandi vel, þá sé ég ekki hvernig við getum skaffað gjaldeyri fyrir þessu.
Björn Jónasson (IP-tala skráð) 11.6.2011 kl. 09:14
Rétt er í þessu samhengi Björn að skoða hverjir "við" erum. Við, Íslendingar, ætlum ekki að greiða skuldir einkafyrirtækja. Ríkisstjórnin hefur reynt að demba einmitt þessu sem þú hefur áhyggjur af, yfir á "okkar" herðar. Við þ.e.a.s. við ætlum ekki að borga. Þetta getum við meðal annars sagt af því að við höfum okkar eigin mynt.
Hrein skuldastaða hins opinbera (við) er um 45 prósent af landsframleiðslu samkvæmt alþjóðelgum stöðlum. En hún er hærri ef AGS uppgreiðsluaðferð (immed_emergency_pay_back) er notuð.
Við, Björn, ætlum ekki að greiða erlendar skuldir neinna nema hins opinbera. Ekki erlendar skuldir banka eða fjármálafyrirtækja. En staða þeirra er undir svo mörgu komin. Til dæmis eignaverði erlendis og gengisþróun og velfarnaði ríkissjóðs sem myndar vaxtagrunninn í hagkerfinu.
Sjávarútvegur eykur t.d. alltaf við skuldir sínar þegar gengið er lágt en greiðir þær niður þegar gengið er hátt.
Þegar bætt skuldastaða hins opinbera á Íslandi verður umheiminum ljós þá batna vaxtakjörin fyrir einkageirann. Þá geta fyrirtæki endursamið við erlenda lánadrottna á nýjum og betri kjörum. Sterkur hagvöxtur er hins vegar forsenda alls svo í síðasta enda er aðeins eitt sem skiptir þjóðina (við) máli: AÐ LOSNA VIÐ RÍKISSTJÓRNINA - STRAX
Gunnar Rögnvaldsson, 11.6.2011 kl. 14:42
Góður pistill og fín umræða.
Lokaorðin slá þó í gegn. Fólk verður að fara átta sig á hlutunum.
Eggert Guðmundsson, 13.6.2011 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.