Föstudagur, 3. júní 2011
Seðlabankastjóri Evrópusambandsins kallar á stofnun Bandaríkja Evrópu. ESB ekki lengur nóg.
Mynd; Financial Times, nokkrir rosknir óháðir menn í Evrópu, sjá einnig DW
Hinn óháði seðlabankastjóri ECB, Jean-Claude Trichet frá Lyon, fékk Charlemagne verðlaunin í ár sem sameiningarmaður Evrópu númer eitt. Seðlabankastjórinn fékk verðlaunin fyrir sitt djúpa og ákafa pólitíska starf í þágu sameiningar Evrópu undir forsæti hins óháða seðlabanka Evrópusambandsins. Seðlabanka sem sumir, en fullkomlega ranglega, nefna til sögunnar sem "evrópska seðlabankann". Það eru meira en 50 sjálfstæð ríki í Evrópu. Seðlabanki Evrópusambandsins er hið rétta nafn ECB.
Ísland er sem betur fer ekki eitt 50 landa Evrópu því Ísland liggur ekki á jarðflekum Evrópu, sem eru að renna saman í eitt, heldur liggur Ísland á sínum eigin fleka, mitt á milli Ameríku og Evrópu. Óháð.
Jafnvel Wolfgang Munchau telur í skrifum dagsins að einn og einn sjaldgæfur maður muni álíta þetta sem yfirtúlkun á hlutverki eins óháðs seðlabankastjóra. Maður trúir varla sínum eigin eyrum. Hvað næst? Herra Hringsins? Stjörnustríð?
Í ræðu sinni sagði embættismaðurinn Trichet frá Lyon, að tímabil tungumáls og tungutaka eftirlits, tilmæla, hvatninga, sekta og refsinga væri á enda runnið og tíminn nú væri réttur til stofnunar fjármálaráðuneytis Evrópusambandsins. Það ráðuneyti myndi fá völd yfir ríkisfjármálum ESB-landa lenda og eigin fjárlög. Hann sagði að þetta myndi marka nýja gerð Bandaríkja Evrópu. "Sambandsríkið sem kom til sögunnar eftir daginn á morgun" (the day after tomorrow). Þið munið kannski eftir bíómyndinni "daginn eftir", e. the day after - evru?
He said the structure he had in mind was that of a confederation of sovereign states "of an entirely new type. As to the timing, it would be a "union of tomorrow, or of the day after tomorrow".
Þetta var sem sagt seðlabankastjórinn, hinn óháði. Hvernig skyldu þá hinir háðu líta út?
150 ár í handaböndum
150 ár eru liðin frá sameiningu Ítalíu skrifar Morgunblaðið í dag og birtir mynd af handaböndum. Þetta er alveg rétt hjá blaðinu. Síðustu 60 árin hefur Suður-Ítalía setið föst í efnahagslegu Gúlag, og ekkert gerst þar nema stöðnun. Fátt bendir enn til þess að landshlutinn muni nokkurn tíma sameinast Norður-Ítalíu, þó svo að menn takist í hendur og komi fram á mynd.
Handabandalag þetta hefur séð Suður-Ítalíu fyrir 20 prósent atvinnuleysi í 60 ár og aðeins 6 af 10 hlutum þjóðartekna á mann miðað við Norður-Ítalíu. Þetta er Austurs-Þýskaland Ítalíu í hnotskurn. Sameinuð Evrópa er og verður svona. Handabandalag handalögmála.
Erlendir fjárfestar forðast Evrópusambandið
Beinar erlendar fjárfestingar útlendinga í Evrópusambandinu hafa fallið hratt síðustu sex til sjö árin; FT. Hvers vegna skyldi það vera? Hvort er það íslensku krónunni krónískt að kenna eða íslensku krónunni? Eða hvoru tveggja?
It is dramatic to see how Europes foreign direct investment has fallen drastically in the past six to seven years, the partner of US private equity group The Riverside Company told the Financial Times.
Eða er það kannski vegna regluverkjanna, stjórnmúlasýslunnar, Möltu og krembrauða, ódýrra eitraðra matvæla, mikillar póstverslunar eða finnskra leiðinda?
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:03 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 12
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 1387412
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Já, sjóðsstjórar vilja fá "nanny" meðferð og því setja þeir fram eitthvað svona rugl vitandi að það er til nógu mikið af fólki sem gleypir það hrátt.
Ég væri mjög undrandi ef USA er með 2/3 af FDI sem ESB er að hala inn. 1. Það er ekki sýndar neinar tölur málinu til stuðnings. 2. Það er verið að miða við tímabil þegar ESB var með 45% af FDI inwards af öllum heiminum á meðan USA var með skitna 16% hlutdeild.
http://www.oecd.org/dataoecd/12/43/40578459.pdf
Fjárfestar brenndu sig náttúrulega illa á hruni dollarans, en hann féll um 40-50% á þessu tímabili og var því að performa jafn illa eða verr fyrir fjárfesta heldur en Grikkland ef svo fari að Grikklandi þurfi haircut á skuldirnar.
Jón Gunnar Bjarkan, 3.6.2011 kl. 13:33
Þakka þér Jón Gunnar.
Nú er ekki sama hvort verið er að bera saman epli og banana.
Þróuð lönd eru yfirleitt með minna hlutfall af beinum erlendum fjárfestingum en lönd sem eru ekki enn orðin svo kölluð þróuð lönd og eru að vaxa sem nýmarkaðslönd. Bandaríkin eru móttakandi stærstu samanlögðu beinu erlendu fjárfestinga í einu landi í heiminum. Sú tala var í árslok 2010 2,581 billjón Bandaríkjadala. Næst á listanum er Frakkland og svo Bretland.
Athugaðu að þó svo að bandaríska hagkerfið með "aðeins" 313 milljón manns innanborðs sé það langstærsta í heiminum þá er það samt af svipaðri stærð og ef öll 27 lönd Evrópusambandsins eru lögð saman og þar sem 500 milljón manns búa. Þú sérð í hendi þér að ef síðustu tvær 10 ára áætlanir Evrópusambandsins í Brussel (Lissabon 2000 markmið Evrópusambandsins og Lissabon 2020 markmið ESB) eiga að ganga eftir þá þarf ESB á miklu meiri fjárfestingum að halda til að þessar tvær 10 ára áætlanir ESB um að ná þeirri hagsæld sem hver Bandaríkjamaður nýtur nú.
Austur-Evrópa þarf miklu meiri fjárfestingar en til dæmis Ísland þarf því Ísland er mun þróaðra land þar sem þegnar samfélagsins njóta miklu betri lífskjara.
Athugaðu einnig að fjárfestingar eru yfirleitt árangursríkari ef gengi gjaldmiðils ákvörðunarstaðar fjármagnsins endurspeglar ástandið í því hagkerfi sem verið er að fjárfesta í.
En athugaðu einnig að svona listar og upplýsingar um erlendar fjárfestingar eru oft gruggugir (eða Finnlandiseraðir) því þetta fer hugsanlega eftir færslu- og bankakerfum landa eða svæða. Til dæmis eru fjárfestingar í Luxemburg skrýtnar á listnaum miðað við stærð og þróunarstig landsins. Hér eru tölurnar líklega jafn vitlausar og þegar talað er um utanríkisverslun Íslands, eins og Hagstofan bendir á:
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 3.6.2011 kl. 15:52
Reyndar ef þú mælir einstök lönd eins og USA, Bretland, Frakkland og svo framvegis, þá er auðvitað klárt mál að Bandaríkin eru að kúka á sig, því þannig væri samanlögð FDI ESB eflaust 10 fölt meiri en USA.
En máli þínu til stuðnings þá er auðvitað ekki sanngjarnt að mæla þetta út frá þeim forsendum sem þú talar um því þar er talið með FDI frá Þýskalandi til Bretlands og Frakklands og öfugt, en ekki myndum við mæla FDI frá Californiu til New York(þá væri USA auðvitað með miklu hærri samanlagða FDI). Þetta er til dæmis ástæðan fyrir því að Þjóðverjar eru svo fantasterkir útflytjendur, en ég væri undrandi ef þeir væru miklu stærri útflytjendur en California því þá væri "útflutningur" Californiu til Arizona talinn með.
Þannig að til að vera sanngjarn gagnvart USA að þá koma þeir miklu betur út í samanburði FDI ESB, en ekki einstakra landa og samt koma þeir töluvert verr út úr FDI miðað við ESB(FDI rokkar reyndar upp og niður og fer mikið eftir væntingum fjárfesta um gengi gjaldmiðla, þannig gæti FDI verið að minnka núna í ESB þar sem það eru miklar væntingar um lækkun Evrunnar).
Það er auðvitað rétt að USA er með ekki svo miklu minni þjóðarframleiðslu en ESB jafnvel þótt þeir séu með færra fólk en hafa verður í huga að þar erum við að bera saman epli og appelsínur því að eitthvað um 150 milljónir manna í ESB eru nýskriðinn úr fátækt eftir járnhæl sovétsins. Svo eru einfaldlega efnahagir þessara tveggja viðskiptablokka algjörlega frábrugðnir.
Þjóðarframleiðsla er mjög brenglaður mælikvarði á efnahag.
Ég skal bara renna yfir nokkur dæmi.
Meira af glæpum og lengri fangelsisdóma. Þetta þýðir fantagóða þjóðarframleiðslu jafnvel þó um sé að ræða kostnað fyrir þjóðfélag en ekki tekjur. Ráða þarf fleiri lögreglumenn, dómara, lögfræðinga, fangelsiverði,kosta þarf rándýrt uppihald glæpamanna í fangelsum og svo framvegis.
Heilbrigðiskerfi bandaríkjanna gefur af sér töluvert verri útkomu yfir heildina(óheilbrigðara fólk), jafnvel þótt það sé helmingi dýrara, þetta eykur þjóðarframleiðslu fyrir minni gæði.
Dani kaupir einn skutbíl og reiðhjól eða notar almenningssamgöngur. Bandaríkjamaður kaupir Einn Pallbíl og Einn BMW. Miklu dýrara í kaupum sem hækkar þjóðarframleiðslu. Svo þarf meira viðhalda á þessa bíla, miklu meira bensín, auk þess sem þetta hefur heilbrigðis og umhversverndunarspillandi áhrif. Þrátt fyrir þetta, gerirþetta alveg það sama fyrir þjóðfélagið,koma fólki til og frá vinnu.
Bandaríkjamaður vinnur 50 tíma á viku en daninn vinnur 36 tíma eða svo. Samt eru þeir að skapa sömu verðmætin. (en vegna þess að bandaríkjamaðurinn fær hærri laun vegna meiri yfirvinnu þá hækkar þjóðarframleiðslan). Vegna þess að hann vinnur svo mikið þá fær hann heimilishjálp og garðyrkjdreng, þau fá laun og það hækkar þjóðarframleiðsluna, þetta gera danirnir sjálfir og því hækkar það ekkert þjóðarframleiðsluna.
Bandaríkjamenn eyða miklu meira í Hernað, þetta er beinn kostnaður fyrir ríkið, samt boostar þetta þjóðarframleiðsluna.
Ég gæti haldið svona endalaust áfram en þetta er ástæðan fyrir því að það virðist ómögulegt fyrir USA að minnka fjárlagahallann né viðskiptahallann hvað sem dollarinn lækkar, niðurstaðan verður mjög einföld, bandaríkjamenn geta ekki borgað nema verðbólguþrykkja sig áfram og lækka enn meira gengi dollarans. Rebúplikanar til dæmis balanca ALDREI hallann, seinasti repúblikinn til að gera það var Eisenhower. Demókratar balanca hann aldrei nema á seinasta á árinu á öðru kjörtímabili.
En til að vera sanngjarn þá eru auðvitað ESB ekkert laus við svona "gallaða" þjóðarframleiðslu. Skrifræðið í Evrópu til dæmis kostar sitt, kostnaður sem kemur út sem tekjur í bókhaldinu. Jafnvel þó láglaunamaður missir vinnuna og fer á bætur, þá helst þjóðarframleiðslan nánast sú sama(reyndar er USA núna með meira atvinnuleysi en ESB en jafnan er ESB með ívið meira atvinnuleysi en ESB).
Jón Gunnar Bjarkan, 3.6.2011 kl. 16:55
Var að kíkja á þennan lista og hann reyndar sýnar það sem ég var að segja.
Bretar og Frakkar(120 milljónir saman) eru með sama FDI og USA. En eins og ég segi, þetta er ekki sanngjörn viðmið þar sem augljóslega það sem málið snerist um frá upphafi var tilvitnunin í sjóðsgúrúinn um að FDI til Evrópu væri snarminnkandi(þykir þér ekkert furðulegt að FT.com hafi ekki gert sér ferð til að allavega rannsaka slíkar fullyrðingar, mér finnst það ansi skítt hjá þeim).
En þó ég hafi ekki séð nýjar tölur(fann þær ekki) að þá er ég ekkert undrandi ef FDI fer lækkandi núna. Það eru ákveðnar væntingar núna um veikingu Evru og þá reyna fjárfestar að halda að sér höndum þangað til hún hefur tekið fallið, og fara svo inn með fjármagn á kostakjörum. Styrking gjaldleyris getur verið svaðalaga góð uppbót, til dæmis man ég að eitthvað um árið 2004-2006 þá var hagnaður Bandarískra fjárfesta meiri í Hollandi einu og sér en öllu kína.
Eins og þú nefndir Holland í okkar viðskiptabókum, já ég hef reyndar mikið verið að velta þessu fyrir mér. Ég hef heyrt að megnið af álinu á Íslandi sé siglt til Hollands og umskipað þar og þaðan sent til Evrópu. Hollendingar eru líka lúmskir í skattamálum, man ekki hvað þeir kalla þessar tvær leiðir sem Bandaríkjamenn nota til að losna við að borga 1 cent í skatt(google, bank of america til dæmis borga enga skatta). En þetta er gert í gegnum tvær holur í Írlandi og Hollandi.
Jón Gunnar Bjarkan, 3.6.2011 kl. 17:09
Má koma með brandara hér í athugasemdasvæðinu?
Markaðsráðherra Evrópuríkisins er farinn til USA og ætlar að kenna strákunum á Wall Street að reka banka. Enda hafa möppudýrin í Brussel ómetanlega reynslu frá Portúgal, Írlandi, Grikklandi og víðar.
Þetta má lesa hér
Haraldur Hansson, 3.6.2011 kl. 21:00
In fact, on a “mark-to-market” basis, the ECB is more bust than Lehman or RBS ever were; begging the question of whether there is a limit to how much paper the ECB can take on its balance sheet and pretend that it is worth par?
http://www.financialsense.com/contributors/john-mauldin/all-for-one-euro-and-one-euro-for-all
http://www.forbes.com/2011/04/08/john-mauldin-endgame-government-debt-paul-ryan-intelligent-investing-video.html
Hólmsteinn Jónasson (IP-tala skráð) 3.6.2011 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.