Fimmtudagur, 12. maí 2011
Afleiðingar 30 ára ESB-aðildar Grikklands
Mynd Bloomberg; Össurar "Evrópuvextir" evrulandsins Grikklands í gær; vextir á tveggja ára láni til ríkissjóðs Grikklands, skyldi slíkt fást.
Tuttugu prósent íbúa næst stærstu borgar Grikklands, Thessaloniki, eru atvinnulausir, samkvæmt tölum hagstofa. Verkalýðsfélög segja hins vegar að atvinnuleysið sé 26 prósent.
Þetta sést á borginni, segir gríska viðskiptablaðið Imerisia. "Borgin lítur algerlega mannlaus og yfirgefin út. Hundruðum, ef ekki þúsundum, skrifstofa og verslana hefur verið lokað. Sum stræti eru auð og yfirgefin. Hvern dag loka fleiri fyrirtæki, fyrirvaralaust. Sérstaklega sláandi er að einu nýju fyrirtækin sem verða til eru kaffihús, bakarí og skyndibitastaðir. Slík þróun endurspeglar örvæntinu hinna atvinnulausu. Þeir reyna að þéna til hnífs og skeiðar með því að nota síðustu skildingana til að opna eitthvað sem krefst lítils fjármagns."
Þetta er hin stóra Össurarhamingja Grikklands í myntbandalagi Evrópusambandsins - á 26 prósent til tveggja ára "Evrópuvöxtum" Ö. Skarphéðinssonar, til ríkisreksturs. Aþena orðin enn dýrari en París - og lýðveldi Grikkja gjaldþrota.
Þá opnar maður kaffibar því engin lán er að fá neins staðar til nýrra fyrirtækja vegna þess að evrubankakerfi landsins er afskorið frá umheiminum. Landið á engan gjaldmiðil og hefur engan lánveitanda til þrutavarna.
Ö. Skarphéðinsson er þarna á hverju götuhorni að klippa Samfylkingu Evrópusambandssinna. "Velta" hinna "skapandi greina" verður þá svo mikil - þ.e.a.s inni í kennslustofum háskólanna.
Eftir 30 ár í Evrópusambandinu og 89 miljarða evrur í ölmusuhjálp frá ríkari löndum sambandsins, er þetta árangurinn. Eyðilagt land. Lítil lönd sem lenda á heróini elítu Evrópusambandsins, eiga sér litla von.
Einu sinni var til land sem hét Grikkland . . mynt þess í meira en þrjú þúsund ár var drachma . . en svo gékk það í ESB og tók upp evru . .
Peningar Grikklands eru nú á kistubotninum norður í Þýskalandi, sem stundað hefur 12 ára innvortis gengisfellingu gegn löndum þeim sem læst eru við það í órjúfanlega föstu gengisfyrirkomulagi - á fölsuðu gengi hagkerfis Þýskalands.
Undir svona aðstæðum væri enginn fiskur veiddur af Íslendingum í íslenskri landhelgi lengur. Enginn. Þá þyrftu Íslendingar að flytja inn fisk sér til matar - og borga í evrum sem þeir ættu ekki. Við værum marggjaldþrota.
Vegna þess að þetta er jú "friðartollabandalag Evrópusambandsins", þá auglýsa þýskir bankar grimmt að þeir, bæði á þýsku og grísku, aðstoði Grikkja, sem og aðra, við að flytja peninga sína burt frá Grikklandi. Að sögn þýska blaðsins Bild-Zeitung hafa 30 miljarðar evrur þegar flúið evruríkið Grikkland og til Þýskalands á þennan hátt. Þetta er jú allt svo gott!
Þessi frétt er ekki frá DDRÚV.
Krækjur;
- Imerisia í Grikklandi; Πρωτεύουσα της ανεργίας» η Θεσσαλονίκη - (hér í enskri þýðingu Google)
- Bild í Þýskalandi: Griechen bringen ihr Geld auf deutsche Konten
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:05 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 138
- Sl. viku: 352
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 228
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þetta er hinn endanlegi Gríski harmleikur. Og Evrópusamtökin fagna blússandi uppganginum í þýskalandi, af því uppgang er hvergi annarstaðar að finna. Hann er allur á kostnað allra hinna. Deutschland uber alles!
Manni verður flökurt.
Jón Steinar Ragnarsson, 12.5.2011 kl. 05:08
Ég bendi á þennan hlekk, sem inniheldur mjög áhugaverða analísu á líklegri útkomu gjaldþrots Grikklands.
Argentina: the default scenario for Greece
Taktu eftir útkomu Barclays að næst mesta tjón fjárfesta verði af gjaldþroti Grikklands, einungis tjón þeirra af Argentínu hafi verið að hærra hlutalli.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 12.5.2011 kl. 22:25
Það er áhugaverð samlíking við Þýskaland á 3. áratugnum, að þegar óðaverðbólgan skall á þar þá var það vegna þess, að Þýskaland var undir þrýstingi að greiða af skuldum umfram hagkerfislega getu.
Nú, þegar Vesturveldin samþykktu að slaka á kröfunum, þannig að greiðslubyrðin minnkaði, þá rétti Þýskaland við sér.
Átti stutt uppgangstímabil fyrir hrunið á Wallstreet.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 12.5.2011 kl. 22:29
Þakka ykkur
Simon Johnson skrifaði í fyrra að ríkisgjaldþrot Grikklands yrði líklega stærra en ríkisgjaldþrot Argentínu og Rússlands var til samans. Menn vita nokkurn veginn hvað Argentína og Rússland kostuðu en við höfum aðeins getgátur um hversu stórt það gríska verður. Skuldir þess hlaðast nú upp í snjóboltahraða.
Willem Buiter sagði í rannsókn í nóvember í fyrra (ekki gerð opinber) að hann sæi 3 eða fleiri ríkisgjaldþrot á evrusvæðinu á næstu árum, til viðbótar við Grikkland.
Tókstu eftir massífri gagnrýni Financial Times á seðlabanka Evrópusambandsins (ECB) í gær (fimmtudag). Mér þykir tónninn vera orðinn harður og allur annar en þegar ECB átti að vera hinn fullkomni seðlabanki sem ekkert rangt gat gert - þ.e.a.s á góðviðrisdögunum frá 2001 til 2007. Virðingin fyrir ECB meðal fagfólks er farin.
FT/Alphaville stendur, skrifar og segir hátt að ECB sé massífur lög- og reglubrjótur sem ætti ekki að voga sér að brigsla öðrum um að umgangast reglur og góða viðskiptahætti með léttúð. Tónninn sker og er meitlaður.
FT: Meanwhile, on Planet ECB
=========================
TIL ÁMINNINGAR
Article 123
1.Overdraft facilities or any other type of credit facility with the European Central Bank or with the central banks of the Member States (hereinafter referred to as “national central banks”) in favour of Union institutions, bodies, offices or agencies, central governments, regional, local or other public authorities, other bodies governed by public law, or public undertakings of Member States shall be prohibited, as shall the purchase directly from them by the European Central Bank or national central banks of debt instruments.
2.Paragraph 1 shall not apply to publicly owned credit institutions which, in the context of the supply of reserves by central banks, shall be given the same treatment by national central banks and the European Central Bank as private credit institutions.
=========================
Gunnar Rögnvaldsson, 13.5.2011 kl. 01:27
Nei, tók ekki eftir þessum pistli. En, hann var athyglisverður.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 14.5.2011 kl. 01:58
Any Comments?
Jón Steinar Ragnarsson, 14.5.2011 kl. 04:38
Ég hef svarað þér hér Jón Steinar: Þýska hagvaxtar kraftaverkið. Spurningu dagsin svarað
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 14.5.2011 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.