Leita í fréttum mbl.is

Extacy Evrópusambandssinna

 
M Y N T B A N D A L A G  E V R Ó P U S A M B A N D S I N S 
 
Fullveldi, peningastefna og vaxtavopn ţeirra evrulanda sem heita ekki Ţýskaland né Frakkland 

Í dauđadái og í öndunarvél liggja:
  • GRIKKLAND
  • ÍRLAND
  • EISTLAND
  • ERM II LETTLAND
  • ERM II LITHÁEN
Í sjúkrabíl á leiđ á bráđavaktina eru
  • PORTÚGAL
  • SPÁNN
Einkenni upptöku efnahagslíkamans á evru Evrópusambandsins eru mikilmennskubrjálćđi, falskur lífsstíll, afneitun og ofsahrćđsla viđ ađ mćta hvunndeginum vímuefnalaus. Glötun sjálfrćđis fylgir alltaf í kjölfariđ á upptöku. Engin ţekkt međferđ er til viđ evrum nema gereyđing. Ţađ eina sem ţjóđir ţurfa ađ muna er ađ taka aldrei upp evru Evrópusambandsins og ţá mun ţeim sjálfkrafa vegna vel.
 
Evra skal geymast ţar sem börn ná ekki til hennar og úr augsýn fjármálageirans. Hún er landgönguprammi.
 
Fyrri fćrsla
 
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Skođađu ţessa skýrsku. Hún er áhugaverđ - ég virkilega vorkenni grikkjum:

Skýrsla Directorate General of Economic Affairs um Grikkland, third review! 

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 8.3.2011 kl. 02:24

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Magnađur pistill. Líklega er engin lćkning viđ ţessum ófögnuđi ţekkt.

Takiđ hinni postullegu kveđju!

Árni Gunnarsson, 8.3.2011 kl. 12:51

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur innlitiđ

Stađa Grikklands međal fjárfesta á alţjóđlegum vettvangi er orđin sú sama og sumra Afríkuríkja. Ţannig benti ţýska útgáfa Financial Times í morgun á ađ evruskjaldborg Samfylkingarinnar hefđi skaffađ Grikklandi verra lánshćfnismat en Angóla hefur og ađ ţađ sé á svipuđum nótum og hjá Egyptalandi undir borgarastyrjöld. 

Grikkland er ađ ganga inn um dyr ríkisgjaldţrots. Ţetta verđur ekki skemmtilegt fyrir hvorki ţá né ađra.

Gunnar Rögnvaldsson, 8.3.2011 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband