Þriðjudagur, 1. mars 2011
Jæja, nú er Ísland svo að segja komið inn í Evrópusambandið.
Hvernig líður ykkur? Er þetta ekki dásamlegt? Við erum loksins komin með verðbólgu sem er svo lítil að hún er minni en í ESB. Er þetta ekki dásamlegt?
Atvinnuleysi hjá okkur fer að jafnast á við atvinnuleysi eins og það hefur verið samfleytt í Evrópusambandinu síðustu 25 árin. Þó ekki alveg eins mikið. ER þetta ekki dásamlegt!
Atvinnumarkaður okkar fer að nálgast eymdina á atvinnumarkaði ESB-landa. Fleiri hundruð manns sækja um að fá að stýra sama kústskaftinu. Svo munu opinberir besservissar finna upp óendanlega marga skóla sem kenna fólki að stýra kústskötum og um fram allt munu háskólar sem kenna fólki að sækja um vinnu sem er ekki til spretta upp eins og gorkúlur. Fleiri og fleiri fá vinnu við að kenna öðrum svona vandasöm verk. Því verður hagvöxtur sá sjaldgæfi evrópski fugl sem verpir einu eggi hvert árþúsund í birkihreiðrið á tómu höfði fjármálaráðherra.
Við erum líka komin með nýjan ESB-legan undirklassa af fólki í land okkar sem er í litlu eða engu sambandi við samfélagið. Talar hvorki né skrifar en kann þó skiltamál. Þetta er fólkið á vegunum í Evrópu. Hinn nýi undirklassi ESB sem á hvergi heima og er alltaf fátækur en hefði átt að vera heima hjá sér við að byggja upp landið sitt eftir gereyðingu síðustu sósíalista Evrópu. Heimaland undirklassans verður því alltaf fátækt.
Fólkið var flutt hingað inn þegar það vantaði svo fólk sem kunni það sem við vorum of menntuð til að geta. Svo þegar atvinnan fer aftur þá fer þetta fólk á hérlendar atvinnuleysisbætur og er svo sett í skóla og fær vinnu við að bora í nefið á hinum sem hafa ekki neitt annað að gera en að kenna fólki að sækja um vinnu sem er ekki til. Svo kemur ný uppsveifla og þá vantar meira fólk því þá eru allir orðnir svo ofmenntaðir í nefborun að þeir geta ekki unnið. Þá þarf að flytja inn enn meira fólk. Og svona gengur þetta koll af kolli þangað til enginn framleiðir neitt nema eyðublöð, alveg eins og í Evrópu. Það er svona sem menn leggja hvatann að hagvexti framtíðarinnar, ekki satt? Með því að klippa hvert annað sama þó sköllótt séum. Aftur og aftur.
Svo hækka skattarnir alveg eins og í Evrópusambandinu. Heilbrigðiskerfið fer að marra í krónísku kafi því skattatekjur frá hinni nýju eins strokka vél hagkerfisins eru krónískt of litlar til að halda uppi öllum eyðublöðunum og kústskaftaskólunum. Áður var þessi vél hagkerfisins V8 og gat allt.
Svo er skattað enn meira og meira því atvinna verður alltaf minni og minni og svo endum við með því að velferðarsamsteypan sem samanstendur af opinberum starfsmönnum, ellilífeyrisþegum, atvinnuleysingjum, fólki á bótum og bóta bótum er orðin svo stór að hún telur 75 af hverjum 100 kjósendum. Þá er orðið úti um allar breytingar til hins betra því enginn getur keppt við dópsölu ríkisins á kosningadögum og sem sýgur tekjur sínar upp úr vösum þeirra fáu sem vinna og deilir þeim út til þeirra sem eru fastir á dópinu í velferðarsamsteypu hins opinbera.
Þá er þetta allt loksins orðið alveg eins og í Evrópusambandinu. Eins og í himnaríkjum dópsölu sósíaldemókrata. Þá mun nú verða gaman.
Svo þarf bara að kála sjávarútveginum, landbúnaði og byggingabransa og þá erum við að fullu komin alveg inn í Evrópusambandið, hjá Kínverjum Evrópu, sem heita Þjóðverjar. Himnar helvíta sósíaldemókrata opnast þá öllum og menn æla ævilangt. En þá er allt orðið of seint. Ó ríkisgjaldþrot, hvar ertu? Og þetta er allt saman gratís. Enginn getur keppt við dópsölu stjórnmálamanna. Rúðubrot ríkisins.
Suckers!
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:53 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 48
- Sl. viku: 443
- Frá upphafi: 1389086
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 247
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
"Steingrímskan" gengur út á það, að aukin skattlagning opinberra starfsmanna geri kleyft að halda uppi norrænu velferðarkerfi á Íslandi.
Manstu ekki eftir myndinni hans StormP þar sem kallinn sníður rófuna af hundinum sínum til að seðja hungur hans?
halldorjonsson (IP-tala skráð) 1.3.2011 kl. 16:12
góður pistill.
Guðrún Sæmundsdóttir, 1.3.2011 kl. 16:49
Þetta hlýtur að vera skelfilegt heilkenni að vera með ESB á heilanum og skrifa um það langlokur. Hvernig nennirðu að prédika svona yfir kórnum?
Magnús Bjarnason (IP-tala skráð) 1.3.2011 kl. 18:08
Og þessu hefur Samfylkingin beðið eftir með öndina í hálsinum.
Misjafnir eru draumar mannanna.
Ragnhildur Kolka, 1.3.2011 kl. 18:16
tórkostlegur að vanda Nafni minn !!
Gunnar Waage, 2.3.2011 kl. 00:32
Frábær pistill.
Sigrún G. (IP-tala skráð) 2.3.2011 kl. 09:03
Einn helst tæknikrati okkar íslendinga, Vihjálmur Þorsteisson skrifaði þennan pistil á blogg sitt hér um daginn. Þar lýsir hann innilegri trú sinni á rúðubrotavinnu í draumalandinu. Ég tek líka eftir því að hann er alltaf mjög vel klipptur.
Guðmundur Jónsson, 2.3.2011 kl. 11:21
Þakka ykkur fyrir
Kratar eru hagvilltir og ráðvillt fólk. Krónísk (mér virðist svo) villa þeirra er sú að þeir snúa flestu á hvolf og skilja ekki orsakasamhengi hlutanna. Þeir sjálfir eru afleiða stórs opinbers geira sem lifir á pólitískri stýringu. En það sem gerði líf krata mögulegt var velmegun. En velmegun er allt annar hlutur en velferð. Þar skilur haf og himinn á milli.
Kratar hafa aldrei búið til eða stuðlað að velmegun. Þeirra sérsvið er velferð; og hún er fjármögnuð með velmeguninni. Aðeins frjálsar tilfinningaverur geta búið til velmegun. Fullveldi hugans og um leiðar heillar þjóðar er forsenda frelsis og velmegunar.
Allt hitt, velferðin, er bara að taka það sem aðrir hafa búið til og skapað og að deila því svo út til annarra. Þetta er sérsvið krata.
Og þetta, að snúa hlutunum á höfuðið, hefur verið reynt í t.d Danmörku þar sem fjármálaráðherrann fékk þá flugu í tómt höfuð sitt að stór opinber geiri gæti búið til eitthvað annað en kostnað. Hann hélt að velferðarsamfélagið gæti búið til velmegun. Þessi maður heitir Mogens Lykketoft og arfleið hans eru "Lykketoft mistökin". Þetta kostaði danska hagkerfið næstum lífið.
Gunnar Rögnvaldsson, 2.3.2011 kl. 11:55
Hressandi skrif, Gunnar!
Ívar Pálsson, 2.3.2011 kl. 14:15
Ég heyrði þá kenningu að félagshyggju kapitalistar væru í raun miklu betri kapitalistar heldur en frjálshyggju kapitalistar. Því félagshyggju kapitalistin vildi að allir græddu. En frjálshyggju kapitalistinn hugsar bara um það að hann græði.
Hvor nálgunin er eðlilegri og hvor er lífvænlegri til lengri tíma séð?
Magnús Bjarnason (IP-tala skráð) 3.3.2011 kl. 10:02
Takk fyrir Ívar.
Magnús: Ég hef aldrei á æfi minni heyrt um eins mikið af ismum, séð eins mörg hagsmunasamtök og heyrt um eins mikið af félögum af öllu tagi eins og hér á Íslandi. Það er greinilegt að hér búa of margir sem gengið hafa í einhvern félagsmálaskóla á háu eða lágu stigi. Þetta er orðið eins og vopnakapphlaup við að loka sig inni í ismum, félögum og hagsmunasamtökum og sennilega er kominn tími til að loka stórum hluta af háskólum hér á landi. Árangur þeirra er greinilega lítill nema kjaftæði á háu stigi.
Þú þarft aðeins að veðra ríkur einu sinni. Það er pretty fundamental. Ef þú vilt gera nágranna þinn ríkan líka þá skal ég ekki banna þér það. Be my guest. En best er að gera það þannig að hann hafi vinnu og sé ekki fláður af hinu opinberaða í sköttum til þess eins að félagsmálamafían hafi alltaf nóg að gera við að bora í nefið á öllum öðrum en sjálfri sér.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 3.3.2011 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.