Laugardagur, 26. febrúar 2011
189 þýskir hagfræðiprófessorar mótmæla. ECB-seðlabankinn sem gætir myntar Þýskalands orðinn sorptunna
Frá breiðabólstöðum til sveðjustaða evrulanda
Athyglisvert alvarlegt ástand ríkir í Þýskalandi. Hagfræðistéttin, hluti viðskiptastéttarinnar, seðlabanki Þýskalands, þingið og hinn gleymdi þýski almenningur eru að gera uppreisn gegn fyrirhuguðum björgunartilraunum ESB-elítu Brussels á myntinni þeirra evru. Verið er að smokka handjárnunum upp á hendur Angelu Merkel, kanslara Þýskalands.
Í opinberu bréfi, undirrituðu af 189 prófessorum í hagfræði, er stækkun 440 miljarða evru björgunarsjóðs ESB alfarið hafnað. Sjóðurinn ber skammarstöfunina EFSF. Prófessorarnir krefjast að hin verst leiknu evruríki séu þvinguð í ríkisgjaldþrot. Á mjúku en skömmustulegu máli er ríkisgjaldþrot í evrum nú um stundir kallað að endurskipuleggja skuldirnar. En ríkisgjaldþrot er þó ríkisgjaldþrot. Að þrjóta gjaldið er gjaldþrot.
Löndin verða að geta orðið ríkisgjaldþrota
Samkvæmt bréfi prófessorana mun stofnun varnalegs björgunarsjóðs evrulanda ekki leysa vandamál myntsvæðis og myntarinnar evru. Tilvera sjóðsins mun hins vegar virka sem massíf hvatning til frekari óreiðu í ríkisfjármálum evrulanda. Og leiða svo til endurtekningar á fyrri mistökum myntsvæðisins. Sjóðurinn mun því aðeins klárgera arfabeðin fyrir næstu fjármálakreppur myntsvæðisins.
Prófessorarnir slá því fast að langtímalausnir á skuldakreppum krefjist þess að hættan á því að lenda í greiðslufalli með skuldbindingar ríkissjóðs við fjárfesta, verði að vera til staðar ef land lendir í því að verða ógreiðsluhæft (e. insovent). Og það sé einmitt sú staða sem nokkur af skuldsettu ríkjum myntbandalags Evrópusambandsins eru komin í.
Prófessorarnir skera einnig djúpt í flesk seðlabanka Evrópusambandsins (ECB) - sem á að gæta myntar Þýskalands - og segja að ríkisskuldabréfauppkaup ECB séu óafsakanleg. En þessi ECB-seðlabanki hefur verið að prenta sér seðla sem notaðir hafa verið til stuðningskaupa hans á ríkisskuldabréfum Grikklands, Írlands og Portúgals, svo halda megi myntinni marrandi ofansjávar. Þessi eru þau evruríki sem hve lengst eru komin út á brún ríkisskuldahengiflugs. Þau geta ekki lengur lokkað alþjóðlega fjárfesta til að kaupa af sér ríkispappíra gegn sjálfbærri viðráðanlegri áhættuþóknun. Prófessorarnir segja að hér sé verið að flytja fjárhagsáhættuna frá fjárfestum og yfir á almenning.
ECB seðlabankinn orðinn sorptunna
Dagblaðið Frankfurter Allgemeine skrifar því næst harða ádeilu á krísulausnir ECB-seðlabankans og yfirstjórnar ESB og segir enn fremur að allar björgunartilraunir ESB-stjórnmálamanna hafi algerlega mistekist. Blaðið segir að ECB-seðlabankinn sé nú orðinn að eins konar sorptunnu (líklega korrekt staðsett 15 metra frá bjargbrún, ja?).
Efnahagsreikningur seðlabankans hafi þanist út frá 900 miljörðum evra og upp í 1.800 miljarða. Eignahlið og vinstri skúffa efnahagsreiknings seðlabankans samanstandi nú mest af pappírum af vafasömum uppruna og sem þangað eru komnir sem veð gegn útlánum seðlabankans til ríkissjóða og bankakerfa evruríkja sem eru í þann mund að fara fram af bjargbrún ríkisskulda með lifandi dauð bankakerfi sín hangandi um hálsinn. Kallar blaðið ECB-seðlabankann fyrir ruslatunnubankann. Hann er ekki lengur sú óháða sjálfseignarstofnun sem hann átti að vera, heldur er hann orðinn hluti af skuldakreppu evrusvæðis.
Hin "óháða" greiningarskrifstofa Eurointelligence, sem mönnuð er tveimur krónískum og nú óttaslegnum evrusjúklingum, þeim Wolfgang Munchau og Susanne Mundschenk, segir að ástandið sé grafalvarlegt í Þýskalandi. Ástandið sé svo slæmt að hlutirnir geti farið úr böndunum. Líklega úr þeim böndum sem bundin voru fyrir augu og munn almennings þegar evran var sjósett án samþykkis Þjóðverja. Þá voru 155 hagfræðingar sammála um eitt
Lærdómur
Að biðja um að hamrinum sé hent í mann er nógu slæmt. En að taka hann svo upp og berja sjálfan sig til dauða, er hins vegar fullkomin heimska. Þessi heimska tröllríður nú höfuðpörunum í ríkisstjórnarstórslysi Samfylkingarinnar á Íslandi.
Undirskriftir þýskra hagfræðiprófessora
189 eru sammála innihaldi bréfsins - 7 ósammála því og 11 tóku ekki afstöðu.
Sammála
Carlos Alos-Ferrer, Universität Konstanz
Erwin Amann, Universität Duisburg-Essen
Thomas Apolte, Universität Münster
Lutz Arnold, Universität Regensburg
Ingo Barens, TU Darmstadt
Ralph-Christopher Bayer, University of Adelaide
Sascha Becker , University of Warwick
Klaus Beckmann, Helmut-Schmidt-Universität Hamburg
Thomas Beißinger, Universität Hohenheim
Ansgar Belke, Universität Duisburg-Essen
Dirk Bethmann, Universität Magdeburg
Ivo Bischoff, Universität Kassel
Charles Blankart, Humboldt-Universität Berlin
Ulrich Blum, Martin-Luther-Universität Halle-Wittenberg
Henning Bohn, University of California Santa Barbara
Werner Bönte, Universität Wuppertal
Matthew Braham, Universität Bayreuth
Friedrich Breyer, Universität Konstanz
Michael Broer , Ostfalia Hochschule für angew. Wissenschaften
Wolfgang Buchholz, Universität Regensburg
Michael Burda, Humboldt- Universität Berlin
Matthias Busse, Universität Bochum
Uwe Cantner, Universität Jena
Kai Carstensen, Ludwig-Maximilians-Universität München
Volker Caspari, TU Darmstadt
Christiane Clemens, Universität Bielefeld
Matthias Dahm, Universitat Rovira i Virgili, Tarragona
Alexander Dilger, Universität Münster
Klaus Diller, Universität Koblenz
Christian Dreger, Europa-Universität Viadrina Frankfurt/O.
Axel Dreher, Universität Göttingen
Uwe Dulleck, Queensland University of Technology
Wolfgang Eggert, Universität Freiburg
Jürgen Eichberger, Universität Heidelberg
Winand Emonds, Universität Bern
Zeno Enders, Universität Bonn
Philipp Engler, FU Berlin
Florian Englmaier, Ludwig-Maximilians-Universität München
Mathias Erlei, TU Clausthal
Hans Fehr, Universität Würzburg
Gabriel Felbermayr, Universität Hohenheim
Stefan Felder, Universität Duisburg-Essen
Ralf Fendel, WHU Koblenz
Robert Fenge, Universität Rostock
Hans-Dieter Feser, TU Kaiserslautern
Gebhard Flaig, Ludwig-Maximilians-Universität München
Cay Folkers, Universität Bochum
Siegfried Franke, Universität Stuttgart
Michael Frenkel, WHU Koblenz
Johannes Frerich, Universität Bonn
Andreas Freytag, Universität Jena
Tim Friehe, Universität Konstanz
Michael Fritsch, Universität Jena
Barbara Fritz, FU Berlin
Markus Frölich, Universität Mannheim
Thomas Gehrig, Universität Wien
Bernd Genser, Universität Konstanz
Egon Görgens, Universität Bayreuth
Alfred Greiner, Universität Bielefeld
Wolf-Heimo Grieben, Universität Konstanz
Thomas Gries, Universität Paderborn
Heinz Grossekettler, Universität Münster
Erich Gundlach, Universität Hamburg
Karl-Hans Hartwig, Universität Münster
Harald Hau, INSEAD
Justus Haucap, Universität Düsseldorf
Andreas Haufler, Ludwig-Maximilians-Universität München
Burkhard Heer, Freie Universität Bozen
Frank Heinemann, TU Berlin
Maik Heinemann, Universität Lüneburg
Florian Heiss, Universität Mainz
Klaus-Dirk Henke, TU Berlin
Carsten Herrmann-Pillath, Frankfurt School of Finance and Management
Matthias Hertweck, Universität Konstanz
Bernhard Herz, Universität Bayreuth
Werner Hildenbrand, Universität Bonn
Robert Hoffmann, Nottingham University Business School China
Oliver Holtemöller, Martin-Luther-Universität Halle-Wittenberg
Rolf Hüpen, Universität Bochum
Andreas Irmen, Universität Luxemburg
Eckhard Janeba, Universität Mannheim
Jürgen Jerger, Universität Regensburg
Leo Kaas, Universität Konstanz
Andreas Knabe, FU Berlin
Alexander Koch, Aarhus University
Lambert T. Koch, Universität Wuppertal
Wilhelm Kohler, Universität Tübingen
Manfred Königstein, Universität Erfurt
Marko Köthenbürger, University of Copenhagen
Dietmar Krafft, Universität Münster
Walter Krämer, TU Dortmund
Tim Krieger, Universität Paderborn
Gerd-Jan Krol, Universität Münster
Hans-Martin Krolzig, University of Kent
Jens Krüger, TU Darmstadt
Jörn Kruse, Helmut-Schmidt-Universität Hamburg
Oliver Landmann, Universität Freiburg
Andreas Lange, Universität Hamburg
Fabian Lange, Yale University
Martin Leschke, Universität Bayreuth
Christian Leuz, University of Chicago
Andreas Liening, TU Dortmund
Oliver Lorz, RWTH Aachen
Bernd Lucke, Universität Hamburg
Helga Luckenbach, Universität Gießen
Ernst Maug, Universität Mannheim
Alfred Maußner, Universität Augsburg
Jürgen Meckl, Universität Gießen
Monika Merz, Universität Wien
Wolfgang Meyer, Universität Hannover
Jochen Michaelis, Universität Kassel
Albrecht Michler, Universität Düsseldorf
Georg Milbradt, TU Dresden
Johannes Moenius, University of Redlands
Marc-Andreas Muendler, University of California San Diego
Gernot Müller, Universität Bonn
Doris Neuberger, Universität Rostock
Manfred JM Neumann, Universität Bonn
Ulrike Neyer, Universität Düsseldorf
Tristan Nguyen, Wissenschaftliche Hochschule Lahr
Dirk Niepelt, Universität Bern
Volker Nitsch, TU Darmstadt
Renate Ohr, Universität Göttingen
Ingrid Ott, Karlsruher Institut für Technologie
Wolfgang Pfaffenberger, Jacobs-University Bremen
Wilhelm Pfähler, Universität Hamburg
Michael Pickhardt, Universität Münster
Ingo Pies, MLU Halle-Wittenberg
Mattias Polborn, University of Illinois
Olaf Posch, Universität Aarhus
Markus Poschke, McGill University Montreal
Aloys Prinz, Universität Münster
Sven Rady, Ludwig-Maximilians-Universität München
Bernd Raffelhüschen, Universität Freiburg
Franco Reither, Helmut-Schmidt-Universität Hamburg
Wolfram F. Richter, TU Dortmund
Andreas Roider, Universität Heidelberg
Michael Roos, Universität Bochum
Gerhard Rübel, Universität Göttingen
Ralf Runde, Universität Siegen
Dirk Sauerland, Universität Witten/Herdecke
Andreas Schabert, TU Dortmund
Wolf Schäfer, Helmut-Schmidt- Universität Hamburg
Bertram Schefold, Goethe-Universität Frankfurt
Horst Schellhaaß, Universität Köln
Bernd Scherer, EDHEC Business School, London
Wolfgang Scherf, Universität Gießen
Jörg Schimmelpfennig, Universität Bochum
Karl Schmedderes, Universität Zürich
André Schmidt, Universität Witten/Herdecke
Klaus Schmidt, Ludwig-Maximilians- Universität München
Claus Schnabel, Universität Erlangen-Nürnberg
Gunter Schnabl, Universität Leipzig
Monika Schnitzer, Ludwig-Maximilians- Universität München
Ronnie Schöb, Freie Universität Berlin
Almuth Scholl , Universität Konstanz
Siegfried Schoppe, Universität Hamburg
Norbert Schulz, Universität Würzburg
Günther Schulze, Universität Freiburg
Peter Schulze, Universität Mainz
Julia Schwenkenberg, Rutgers University - Newark
Hans-Werner Sinn, Ludwig-Maximilians-Universität München
Heinz-Dieter Smeets, Universität Düsseldorf
Susanne Soretz, Universität Greifswald
Peter Spahn, Universität Hohenheim
Frank Steffen, University of Liverpool
Bernd Süßmuth, Universität Leipzig
Theresia Theurl, Universität Münster
Christoph Thoenissen, Victoria University of Wellington
Peter Tillmann, Universität Gießen
Stefan Traub, Universität Bremen
Silke Übelmesser, Ludwig-Maximilians-Universität München
Stefan Voigt, Universität Hamburg
Ludwig von Auer, Universität Trier
Oskar von dem Hagen, Universität Oldenburg
Jürgen von Hagen, Universität Bonn
Andreas Wagener, Universität Hannover
Gerhard Wagenhals, Universität Hohenheim
Helmut Wagner, Fernuniversität Hagen
Uwe Walz, Goethe-Universität Frankfurt
Markus Walzl, Universität Bamberg
Alfons Weichenrieder, Goethe-Universität Frankfurt
Joachim Weimann, Universität Magdeburg
Rafael Weißbach, Universität Rostock
Axel Werwatz, TU Berlin
Frank Westermann, Universität Osnabrück
Volker Wieland, Goethe-Universität Frankfurt
Hans Wiesmeth, TU Dresden
Bernd Wilfling, Universität Münster
Ósammála
Ralph Friedmann, Universität des Saarlandes
Ulrich Fritsche , Universität Hamburg
Stefan Gerlach, Goethe-Universität Frankfurt
Steffen Hoernig , Universidade Nova de Lisboa
Stephan Klasen, Universität Göttingen
Dirk Meyer, Helmut-Schmidt-Universität Hamburg
Karl-Heinz Paqué, Universität Magdeburg
Tóku ekki afstöðu
Irwin Collier, FU Berlin
Bernd Fitzenberger, Universität Freiburg
Kristin Kleinjans , California State University - Fullerton
Christian Merkl, Universität Erlangen-Nürnberg
Walter Ried, Universität Greifswald
Friedrich Schneider, Johannes Kepler Universität Linz
Wolfram Schrettl , FU Berlin
Ulrich van Suntum, Universität Münster
Klaus Wälde , Universität Mainz
Mark Weder, University of Adelaide
Krækjur
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 05:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- Evrópa er á leiðinni á nauðungaruppboð: Kaninn unir ekki að G...
- Svo lengi sem Grænland er viðriðið Danmörku mun heimurinn ekk...
- Landsölupakkhús Þorgerðar fúlt út í JD Vance
- Kannski hægt að byrja á farsímavef Veðurstofunnar - strax í d...
- Hamast við moksturinn í Reykjavík
- Grunnvextir hækka á evrusvæðinu - varanlega
- Fallbyssur Trumps í tollamálum
- Bandaríkin eru tilbúin að fjárfesta milljörðum dala í Grænlan...
- Já, Pólverjar verða að vakta landamærin upp að Þýskalandi. Þa...
- Á Ísraelsríki þá líka að leggja kosningar af?
- Njótið: Evrópa loksins home alone
- Þorgerður Katrín styður Pútín
- Á landmassa Gamla heimsins gilda ekki úthafslögmál
- Trump kom til dyra þegar sjálfstæður og fullvalda Starmer kom...
- .... og Marco Rubio vill ekki hitta Kæju Kallas úr miðstjórn ESB
Bloggvinir
-
Heimssýn
-
Samtök Fullveldissinna
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Ragnhildur Kolka
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Haraldur Hansson
-
Haraldur Baldursson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Halldór Jónsson
-
Valan
-
Samstaða þjóðar
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigríður Laufey Einarsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Jón Valur Jensson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Jón Ríkharðsson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Valdimar Samúelsson
-
Fannar frá Rifi
-
Bjarni Jónsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Gunnar Ásgeir Gunnarsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Gestur Guðjónsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Guðmundur Helgi Þorsteinsson
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
gudni.is
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Tryggvi Hjaltason
-
ESB
-
Marinó G. Njálsson
-
Baldvin Jónsson
-
Elle_
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Johnny Bravo
-
Jón Finnbogason
-
Rýnir
-
Þórarinn Baldursson
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Ívar Pálsson
-
Júlíus Björnsson
-
Guðjón Baldursson
-
Baldur Fjölnisson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Vilhjálmur Árnason
-
gummih
-
Sveinn Tryggvason
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Jóhann Elíasson
-
Baldur Hermannsson
-
Kristinn D Gissurarson
-
Magnús Jónsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Haraldur Pálsson
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Bjarni Benedikt Gunnarsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ægir Óskar Hallgrímsson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Óskar Sigurðsson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Hörður Valdimarsson
-
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Ásta Hafberg S.
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Árni Bragason
-
Jón Lárusson
-
Högni Snær Hauksson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristinn Snævar Jónsson
-
Sigurður Ingólfsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigurður Þórðarson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Vaktin
-
Sigurjón Sveinsson
-
Dóra litla
-
Arnar Guðmundsson
-
Jörundur Þórðarson
-
Rafn Gíslason
-
Hjalti Sigurðarson
-
Kalikles
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Egill Helgi Lárusson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Reputo
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Als
-
Friðrik Már
-
Gísli Sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Rauða Ljónið
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Kári Harðarson
-
Sigurður Antonsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Dagný
-
Guðmundur Pálsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Birgir Viðar Halldórsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Tíkin
-
Jón Þórhallsson
-
Íslenska þjóðfylkingin
-
Erla Magna Alexandersdóttir
-
Óskar Kristinsson
-
Dominus Sanctus.
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 4
- Sl. sólarhring: 61
- Sl. viku: 964
- Frá upphafi: 1400966
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 636
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Einmitt þetta eru sannir Þjóðverjar. Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur. Sum Ríki eru dugleg og önnur löt. Þjóðverjar eru greindir og duglegir og latir eftir því sem við á. SamFo er hinsvegar með afbrigðum löt.
Júlíus Björnsson, 26.2.2011 kl. 02:56
"Prófessorarnir segja að hér sé verið að flytja fjárhagsáhættuna frá fjárfestum og yfir á almenning."
Þetta er nú það sem "hrunið" í heild sinni gekk út á, og það ekki bara á Íslandi ... og menn gleima því, hversu skammarlegt það er, að Íslendingar skuli vera á nornaveiðum, til að geta krossfest einhvern fyrir það sem gerðist á heims mælikvarða.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 26.2.2011 kl. 11:34
Takk fyrir innlit Júlíus og Bjarne.
Gunnar Rögnvaldsson, 28.2.2011 kl. 20:25
http://coinmill.com/PTE_calculator.html
Hér eru allar upplýsingar um innra gengi evru Ríkjanna, sem áfram kaupa evrur fyrir sína gömlu gjaldmiðla til að markaðsetja á sínum markaði gagnvart almennum neytendum: grunn innri þjóðarrástöfunartekna sem ráða evruskammti Þjóða Seðlabankas: rauntejur ákvarðast á 5 ára fresti.
Upptaka evru> króna ósýnileg.
Landsmæri voru gerð ósýnileg vegna láglauna atvinnuleytenda fyrst og fremst í EU.
Júlíus Björnsson, 28.2.2011 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.