Þriðjudagur, 1. febrúar 2011
Goðsagnir um EES-samninginn og "80-prósent" uppspuninn.
Við þurfum að ryðja úr vegi nokkrum goðsögnum um EES-samninginn þannig að vitrænar umræður um þetta mál geti farið fram.
Í fyrsta lagi:
Við þurfum ekki á EES að halda til þess að geta selt vörur okkar erlendis. Ef EES-samningurinn yrði felldur úr gildi þá mun fyrri fríverslunarsamningur okkar við ESB sjálfkrafa taka gildi. Þetta kemur gagngert fram í EES-samningnum. Noregur [Ísland] mun því geta selt vörur sínar án tolla og annarra viðskiptahindrana eins og áður.
Samkvæmt WTO-reglunum getur ESB ekki lagt hærri tolla á Noreg [Ísland] en á önnur lönd utan Evrópusambandsins. Lausnin á hinu svo kallaða laxastríði, þar sem ESB var skikkað til að gefa sig samkvæmt fyrirmælum frá WTO, sýnir einmitt, óháð EES-samningnum, að ESB er skyldugt til að virða alþjóðlegar viðskiptareglur.
ESB hefur engan rétt til - eða hagsmuni af - að hefja viðskiptastríð við Noreg [Ísland] ef við skyldum segja EES-samningum upp. Stærsti hluti vöruútflutnings okkar til ESB eru hráefni og hálfunnar vörur sem eru notaðar til frekari vinnslu í framleiðslugeira ESB-landa. Kaupmáttur Noregs er sterkur [Ísland er t.d. besti útflutningsmarkaður Danmerkur á hvert mannsbarn og ætur fiskur er sjaldgæf vörutegund í ESB] og alls ekki smávægilegur markaður fyrir ESB. Frá janúar til nóvember í fyrra fluttum við inn vörur frá ESB fyrir 267,6 miljarða norskar krónur. Ef vil lítum burt frá olíu, gasi og skipum þá var samanburðarhæfur útflutningur Noregs til ESB 187,6 miljarðar norskar krónur.
Það væri því beint óskynsamlegt af ESB að gera nokkuð sem helst til klúðra þessum gagnkvæmu viðskiptum.
Þjónustuviðskipti okkar myndu halda óbreytt áfram án EES-samningsins. Því sjá alþjóðlegar reglur GATS fyrir, sem er þjónustusamningshluti WTO-samninga [sjá utanríkisráðuneyti Noregs hér og Íslands hér (PDF-skjal horfið?)]. GATS-samningurinn mun samtímis veita Noregi [Íslandi] enn stærra alþjóðlegt ráðarúm. Til dæmis gæti þá meirihluti Stórþingsins [Alþingis] varðveitt einkarétt Póstsins á útburði bréfa án þess að komast í krambúlag við reglur EES.
Í öðru lagi:
EES-samningurinn tryggir ekki öryggi atvinnu. ESB-dómstólinn hefur hvað eftir annað úrskurðað að réttindi sem kjarasamningar veita launþegum í landi okkar verða að víkja fyrir frjálsri samkeppni á hinum svo kallaða "innri markaði ESB" og reglum hans. Þetta er uppskriftin að sósíal-dumping sem við höfum séð mörg tilfelli af hér í Noregi á síðustu árum.
Í þriðja lagi:
EES-samningurinn er ekki forsendan fyrir samvinu um rannsóknir, vísindi og menntun. Samvinnan á milli Noregs[Íslands]/EFTA-landanna og ESB hófst mörgum árum áður en EES-samningurinn kom til skjalanna með vísan til Lúxemborg-yfirlýsingarinnar frá 1984. Noregur var - alveg utan við EES-samninginn - fullgildur meðlimur af til dæmis lyfja- og heilbrigðis rannsóknum, raunvísinda- og tæknirannsóknum (SCIENCE) og umhverfisrannsóknum (STEP). Á sviði menntamála tók Noregur þátt í mikilvægustu sviðum þess COMETT (frá 1990) og ERASMUS (frá 1992) áður en EES-samningurinn kom til.
Ef við göngum út úr EES-samningum mun veigamesti munurinn þar á eftir verða sá að við erum ekki skyldug til þess að taka þátt í allri samvinnu á sviði menntunar og rannsókna (nema kjarnorkurannsókna). Við gætum því sniðið áherslurnar á þessu sviði að okkar eigin þörfum.
Samvinnuverkefni okkar við ESB í dag eru tapsgefandi verkefni. Noregur greiðir 9 miljarða norskar krónur í aðildargjald til rammaáætlunarinnar fyrir árin 2007-2013. Nú er þetta tímabil hálfnað og samkvæmt Rannsóknarnefnd Noregs höfum við aðeins fengið tvo miljarða af þessum níu til baka.
Að lokum:
EES-samningurinn er ekki "næstum því" jafngildi ESB-aðilar. Tollabandalag og viðskiptastefna ESB gagnvart þriðja landi, fiskveiðimálin, þrír fasar myntbandalagsins (EMU) og evran eru aðeins nokkur af þeim málum sem liggja alveg utan EES-samninginn. Frá byrjun ársins 2000 og til loka ársins 2009 voru alls 3.119 ný ákvæði, lög- og réttarfarslegar viðbætur settar inn í EES-samninginn. Á sama tíma samþykkti og meðtók ESB 34.733 ný ákvæði, laga- og réttarfarslegar viðbætur og breytingar.
Einungis 8,9 prósent af nýjum ESB-lögum og reglum var sem sagt bætt inn í EES-samninginn. Hann er því minna en 10 prósent af fullri ESB aðild.
| Lausleg er þessi ofangreinda þýðingin mín úr norsku. Upprunalega greinin, eftir Heming Olaussen formann Nej til EU, birtist þann 21. janúar 2011 m.a. hér hér á E24 í Noregi |
Eftirfarandi símtal fór fram einhvers staðar í ESB í gær (þó ekki í Frakklandi né Þýskalandi)
Lost in the legal corridors of the EU (former EC was the former EEC which was the former ECSC)
"Heyrðu nú forsætisráðherra minn. Nú þurfum við á fullveldi þjóðarinnar að halda í þessu máli og það strax. Immed! . . . Ekki hægt? . . Hvað áttu við? Erum við ekki fullvalda þjóð? . . . Þér getur ekki verið alvara? . . . Getum við ekki notað fullveldi landsins af því að við höfum deilt því og lánað það út til 28 annarra landa Evrópusambandsins? . . . Er þér alvara? Hverslags ástand er þetta! . . . Ekkert við því að gera? Hvað með þjóðina, fólkið okkar? . . . Eigum við þá bara að bíða eftir því að þeir sem eru að nota fullveldið okkar núna skili því einhvern tíma aftur? . . . Nú jæja, hvenær fáum við það þá aftur? Veistu það ekki! Erum við þá hjálparlaus eins og er? . . Einmitt það. Við erum sem sagt orðnir aumingjar aftur? Bless og farðu aftur til Brussel, þú ert þar alltaf hvort sem er."
Fyrri fræsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 2.2.2011 kl. 20:48 | Facebook
Nýjustu færslur
- Kannski hægt að byrja á farsímavef Veðurstofunnar - strax í dag?
- Hamast við moksturinn í Reykjavík
- Grunnvextir hækka á evrusvæðinu - varanlega
- Fallbyssur Trumps í tollamálum
- Bandaríkin eru tilbúin að fjárfesta milljörðum dala í Grænlan...
- Já, Pólverjar verða að vakta landamærin upp að Þýskalandi. Þa...
- Á Ísraelsríki þá líka að leggja kosningar af?
- Njótið: Evrópa loksins home alone
- Þorgerður Katrín styður Pútín
- Á landmassa Gamla heimsins gilda ekki úthafslögmál
- Trump kom til dyra þegar sjálfstæður og fullvalda Starmer kom...
- .... og Marco Rubio vill ekki hitta Kæju Kallas úr miðstjórn ESB
- Trump kom ekki til dyra
- Er Frakkland ekki með síma?
- Trump forseti: "Ef þeir vilja það þá er það bara frábært"
Bloggvinir
-
Heimssýn
-
Samtök Fullveldissinna
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Ragnhildur Kolka
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Haraldur Hansson
-
Haraldur Baldursson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Halldór Jónsson
-
Valan
-
Samstaða þjóðar
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigríður Laufey Einarsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Jón Valur Jensson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Jón Ríkharðsson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Valdimar Samúelsson
-
Fannar frá Rifi
-
Bjarni Jónsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Gunnar Ásgeir Gunnarsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Gestur Guðjónsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Guðmundur Helgi Þorsteinsson
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
gudni.is
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Tryggvi Hjaltason
-
ESB
-
Marinó G. Njálsson
-
Baldvin Jónsson
-
Elle_
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Johnny Bravo
-
Jón Finnbogason
-
Rýnir
-
Þórarinn Baldursson
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Ívar Pálsson
-
Júlíus Björnsson
-
Guðjón Baldursson
-
Baldur Fjölnisson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Vilhjálmur Árnason
-
gummih
-
Sveinn Tryggvason
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Jóhann Elíasson
-
Baldur Hermannsson
-
Kristinn D Gissurarson
-
Magnús Jónsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Haraldur Pálsson
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Bjarni Benedikt Gunnarsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ægir Óskar Hallgrímsson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Óskar Sigurðsson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Hörður Valdimarsson
-
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Ásta Hafberg S.
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Árni Bragason
-
Jón Lárusson
-
Högni Snær Hauksson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristinn Snævar Jónsson
-
Sigurður Ingólfsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigurður Þórðarson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Vaktin
-
Sigurjón Sveinsson
-
Dóra litla
-
Arnar Guðmundsson
-
Jörundur Þórðarson
-
Rafn Gíslason
-
Hjalti Sigurðarson
-
Kalikles
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Egill Helgi Lárusson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Reputo
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Als
-
Friðrik Már
-
Gísli Sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Rauða Ljónið
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Kári Harðarson
-
Sigurður Antonsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Dagný
-
Guðmundur Pálsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Birgir Viðar Halldórsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Tíkin
-
Jón Þórhallsson
-
Íslenska þjóðfylkingin
-
Erla Magna Alexandersdóttir
-
Óskar Kristinsson
-
Dominus Sanctus.
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 133
- Sl. sólarhring: 200
- Sl. viku: 745
- Frá upphafi: 1399935
Annað
- Innlit í dag: 73
- Innlit sl. viku: 418
- Gestir í dag: 65
- IP-tölur í dag: 65
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ef EU setur upp tolla hækkar verð á þeim hluta útflutings sem skilar mestum innri virðisauka inna EU í verði. Markaðir í Asíu og Ameríku er alls ekki full nýtir og þar er nóg af liði sem getur borgað fyrir gæðavöru. Stjónmálasamvinna Íslenskra stjórnmál flokka við þá í EU minnkar sem er kostur fyrir Íslenska skattgreiðendur.
Svo er hér nokkra staðreyndir sem skipta máli um goðsagnir um EU, sem koma örugglega flestar úr þeirra eigin markaðs áróðurs maskínum.
a language barrier: gerir þjóðum erfit um vik að skilja hvor aðra 100 %. Þess vegna hafi þjóðir oftast og lengst í sögunni verið flokkaðar eftir grunntungumálinu sem er talið innan sama ríkis.
EU vill viðhalda þessum aðskilaði sem í raun er grunnvöllur ójafnrar innri fullvinnslu samkeppni milli EU Ríkjanna.
Svo er önnur staðreynd sem fáir Íslendingar gera sér grein fyrir það er tvískipt tungumál með tiliti til yfirstéttar og allra hinna: 80% til 90% vinnuaflsins óháð menntun.
Síu-menntakerfi lykil ríkja EU tryggir passlega fáum þennan yfirtéttar málskilning sem er nauðsynlegur til að lesa meðal annars öll lög og reglur EU með 100 % skilningin, neyðast því ekki til að falla fyrir goðsögnum.
Úr þessum hóp veljast svo hæstréttadómarar EU.
Það er gert ráð fyrir að Meðlima Ríki þýði lög og reglur EU yfir á sín mál vitlaust það er þau miskilji, enska, þýska og Franska grunntextanna.
Flest fræði er metin í samræmi við lesskilning á fræðigreininni. 80% skilningur í lögum er slæmt þegar um hæstaréttar dómara er að ræða krafan er 100% á frönsku og þýsku og ensku. Viðtengingarháttur og skilddaga tíð ogg fleira verður að vera áhreinu þegar þýskir og franskir lagatextar eru lesnir. Enska er með með staðlaðar setningar í staðinn þegar hann vantar til svarandi setningar.
Annars flokks menntamenn var stækkandi stétt í EU hingað til og er tilraun að stórum hluta til að fela atvinnuleysi síðustu öld í EU.
EU er rekið á grunn skorthagfræði og flest ömurlegheitin hafa innleidd hér er á þeim forsendum að svo sé þetta í EU.
Allir sem verið í rekstri vita að hagræðing í greininni að breyta kostnaði [vsk] í vexti eða lægri útsöluverð. Markið Brussel er halda verðum í samkeppni grunni EU sem lægstum á hverjum tíma í stóra alþjóða samanburðinum þar sem EU er ekki nema 8% minnihluti.
Láta duglega sauði skera sig sjálfa niður geta þeir sem eru greindari.
Allir yfirgreindir segja kynslóð með kynslóð 30 ár eru ekki langur tími í sögu fjölskyldunnar.
Júlíus Björnsson, 2.2.2011 kl. 06:10
Það var hressandi og upplýsandi að fá þennan pistil eftir að hafa setið undir "80% uppspunanum" í ríkisstjórnar-Kastljósinu í gær. ESB-skilningur á fullveldi rann smurður út úr erindrekanum eins og hefði sjálfur Össur setið í settinu. Enda var áróðursdeildin í Brussel svo væn að sjá þættinum bæði fyrir spurningum og svörum.
Ragnhildur Kolka, 2.2.2011 kl. 11:06
Þakka góða grein. Þessa þarf að senda stjórnarráðinu og Alþingi
Valdimar Samúelsson, 2.2.2011 kl. 15:58
Það eru grunnmarkmið EU Milliríkja Samninganna frá upphafi [um 1957] að lækka öllu verð í samkeppni grunni Meðlima-Ríkjanna. Þetta er ekki goðsögn heldur markmið sem aldrei verður samið um að veita afslátt af.
Til þess á að fækka starfandi í þeim greinum sem falla undir Brussel.
Þetta gerist á hraða EU, og er hagræðing sniðin að Meðlima Ríkinu sem ræðir.
Frönskum bændum fækkar mjög hægt en þeim fækkar það er aðalatriðið. 30 ár eða lengur skiptir engu máli.
Róm var ekki byggð á einum degi.
Einnig er skýrt tekið fram að greiða eigi fyrir að þeim sem hverfa úr greinum eigi að tryggja tekjur það sem eftir er ævi þeirri ekki minni en ef þeir hefði ekki horfið af braut.
Allir sjá að þetta fellu í kramið hjá 80% neytenda EU sem búa í stórborgum sem með sínum héruðum [ ferskvöru] eru í raun lykil samningsaðilarnir.
Til að tryggja hagræðinguna er stjórnmálaflokka, fyrirfólks samvinna ekki verri.
Lánafyrirgreiðslur er ein leið til að greiða fyrir hagræðingunni.
Færanlegt atvinnleysi styður aðalmarkmiðið.
Reglugerðafargan hindrar nýliðum og eyðir samkeppni þ.ar sem hún hefur gilt í þessum grunn geirum.
Reglugerðir er hlutfallslega oftar dýrir fyrir þá sem minni eru.
Um 1970 þá voru gömlu hráefnisuppboðsmarkaðir í hjarta stórborga EU ef syngja sitt síðasta og í framhaldi var lögð niður samkeppni sem byggðist á umboðsheildsölum og fjölda smásala.
Skattheimta í gegnum þjóðholla regluverks Seðlabanka fjármálgeira hefur vaxið á mótir lægri vsk.
Félagsleg þjónusta hefur minnkað sem hlutfalla af þjóðar tekjum í EU heildina.
Yfirstéttin fjárfestir í Mobil síma framleiðslu samkeppni og öðru sem fellur undir eðlilega hreinlega alvöru samkeppni milli Meðlima Stórborga [Ríkja].
Allri samkeppni er samt sem áður stjórnað í gegnum lánafyrirgreiðslur undir beinu eftirliti Seðlabanka kerfis EU, hinsvegar er Seðlabanki EU sá leiðir heildar stefnumörkum Kommisionarinnar í Brussel.
Þegar alvöru samkeppni Ríki renna undir Brussel og sameinast hinum um grunninn.
Er fallist á þau sjónarmið að grunnur þeirra eftir hagræðingu sé of stór í sumum geirum fyrir þeirra eigin neytenda markað, og of lítill í sumum geirum.
Ósamkeppni færi ríki frá alda öðli, auðlinda fátækt, greindarlega fátæk og varla sjálfþurftar, geta skipt á landsvæði og vinnuafli, gegn fjárfestingu [raunhagvöxtur rennur til fjárfesta] og úthlutun einhæfs grunngeira, mun tyggja þeim fjármagn fyrir nauðsynlegum lyfjum og móbíl símum t.d.
Svo líta hinir ráðandi lykilaðilar í Brussel á málið. Þetta sjónarmið byggir á þeirra yfirstéttar menningararfleið síðustu 1000 ár.
Þótt þeir séu í minnihluta íbúa, hafa þeir sem samt haldið sínu hingað til. Heldur sá sem veldur.
Það skaðar ekki að skoða hlutina frá þeirra sjónarhól.
Hafið er sameign okkar allra og sér í lagi Norður heimsskautið segir París. Þetta er skoðun. Hinsvegar er það yfirlýst stefna að yfirráð yfir Atlandhafi eigi að falla undir EU ekki USA.
Júlíus Björnsson, 2.2.2011 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.