Mánudagur, 31. janúar 2011
Á þessum stað er Samfylkingin og Vinstri grænir orðin þreytt. Við viljum ekki þreytta menn
Morgunblaðið laugardaginn 20. maí 1944, forsíða - Tímarit.is
Tæpum sjö áratugum seinna
Eftir 67 kraftaverkaár frelsisins stendur íslenska lýðveldið í fremstu röð hvað flest varðar. Á aðeins 67 árum hafa vöðvar frelsisins unnið kraftaverk sín á Íslandi af fullum og óþreytandi krafti. Athugið: Þetta eru aðeins tæplega sjö áratugir. Sjö áratugir. Án frelsis og fullveldis hefði þetta ekki getað gerst og aldrei orðið.
Frelsið er og verður alltaf vöðvabúnt heilastarfsemi mannsins. Það knýr heilann til sköpunar og verka. Við erum menn en það er þó aðeins heili okkar sem getur búið til velmegun. Í spennutreyju ófrelsis og ósjálfstæðis visna vöðvar frelsisins sjálfkrafa og velmegun hættir að geta orðið til. Þjóðfélög sem einu sinni voru frjáls samfélög manna hrynja og deyja í fátækt ef þau missa vöðvaafl frelsisins, og sérstaklega ef þau hætta að nota það. Litlu munaði hérna á Íslandi fyrr á öldum. Þrauka og þrauka þurfti, öldum saman. Íslenska moldin er full af svita og tárum örbyrgðar fyrri alda. Þetta hefði getað verið öðruvísi en það var það ekki því við vorum svo lengi án frelsis.
Afrakstur mannanna í ófrelsi og ósjálfstæði verður alltaf lítill og oft enginn. Hið opinbera getur ekki búið til velmengun. Þess vegna dóu Sovétríkin. Þau dóu í fullum rekstri áætlunarbúsakpar í faðmi hins opinbera og sem skilaði engu því ekkert getur orðið til í þannig faðmlögum. Evrópusambandið er að verða eins. Það er að deyja í æ fastara faðmlagi ófrelsis og í kossi dauða þeirra sem sest hafa á ný í opinberunarstóla nýrra konungsdæma miðstýringar sem stanslaust skrifa út lyfseðla með öndunar- og lömunarveiki og reglum sem svipta þjóðir Evrópu frelsinu á ný. Lýðræði er þar á undanhaldi og velmegunin er það líka. Fátæktin er þegar byrjuð að sverfa að því frelsi þjóðanna í ESB er að visna. En þá er bara beðið um mjúka fæðu því tannlaus eru löndin orðin og Brussel heldur á pelanum sem einu sinni var fullur, en sem hratt er að tæmast á ný. Endalokin verða ekki fögur, en löng og ströng.
En Samfylkingin og Vinstri grænir, sem eru einn til tveir og stundum þrír stjórnmálaflokkar í vasa fámennrar valdaklíku setuliðs Alþingis, og sem eru á stanslausri framfærslu skattgreiðenda í einu ríkasta lýðveldi heimsins, eru því miður orðin þreytt á frelsinu og þreytt á að axla ábyrgð á framtíð lýðveldis okkar. Þessi hafa gefist upp og eru byrjuð að æla í askana. Tilhugsunin um að fá ekki kollvarpað stoðum lýðveldis okkar á örstuttum örvæntingarvaldatíma er að verða Samfylkingunni óbærileg, og valdagræðgi Vinstri grænna hefur heltekið forystu þeirra. Gin- og klaufaveiki Samfylkingarinnar hefur smitað út frá sér. Nú á að sæta lagi og hrifsa fullveldið af þjóðinni aftur í skjóli áfalla- og hræðslukasta sem ríkisstjórnin býr að miklu leyti til sjálf. Það sem þessir flokkar krefjast - nú sjö áratugum seinna - af Íslandi er þetta;
Að við töpum öllu fullveldi Íslands í peninga, vaxta og myntmálum
Að okkur verði skylt að leggja niður okkar eigin mynt
Að við megum aldrei aftur gefa út okkar eigin peninga
Að við töpum öllu fullveldi Íslands í fiskveiði- og landbúnaðarmálum. Grunnatvinnuvegum okkar.
Að við töpum öllu fullveldi Íslands í viðskiptum og yfir viðskiptalöggjöf
Að við töpum öllu fullveldi Íslands í yfirráðarétti okkar yfir æðstu löggjöf sem þá verður samin, smíðuð og dregin yfir höfuð okkar af erlendum ríkjum
Að við töpum æðsta fullveldi og lokaorði Íslands yfir eigin lagasmíðum
Að við töpum stórum hluta fullveldis Íslands yfir okkar eigin refsilöggjöf
Að við töpum næstum öllu fullveldi Íslands yfir löggjöf atvinnumarkaðar
Að við töpum næstum öllu fullveldi Íslands yfir viðskiptaeftirliti
Að við töpum hluta af fullveldi Íslands í skattamálum. Þetta fullveldistap fer vaxandi með hverju árinu sem líður.
Að við töpum öllu fullveldi Íslands yfir utanríkisstefnu
Að við töpum stórum hluta fullveldis Íslands yfir varnarmálum
Að við töpum stærstum hluta fullveldis Íslands í innflytjenda og flóttamannamálum
Að við töpum stórum hluta fullveldis Íslands yfir ríkisfjármálum og þar með fullveldi okkar í velferðarmálum. Þetta tap mun fara hratt vaxandi á næstu árum og áratugum.
Hvað er þá eftir? Dauði íslenska lýðveldisins að kröfu Samfylkingarinnar og Vinstri grænna.
Þetta er gersamlega óþolandi hundsfrekja. Ætlum við að láta þetta ganga yfir okkur eina ferðina enn?
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:44 | Facebook
Nýjustu færslur
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.12.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 1389600
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Draumur Jóhönnu og Steingríms.
Ný þjóð sest að, Sjá menn ekki fyrir sér hið ´Nýja Island´ Evrópubandalagsins. Þurfa varla að leggja neitt fram.Þeir eiga Hólmann sennilega nú þegar og fiskimiðin líka. ESB mun hefjast handa við að byggja upp ´nýja landið sitt´ Island. Straumur fólks til landsins mun fylla yfirgefið húsnæði Íslendinga, Herstöðin endurbyggð á Miðnesheiði. Fiskimiðin ofnýtt. Olíuborpallar rísa á Drekasvæðinu. Mikill uppgangur og tilheyrandi olíuhreinsistöðvar og stórskipahafnir rísa í kjördæmi Skallagríms. Nægir peningar til að nýta sér gögn og gæði Gamla Fróns. Íslensk tunga mun hverfa úr daglegu tali. Herskátt fólk með aðra siði og þjóðfána hefur sest að og hrakið Íslendinga upp til heiða.
Björn Emilsson, 31.1.2011 kl. 19:20
Mikið sammála þessu og vel það/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 1.2.2011 kl. 00:19
Já, ófrelsi er örugglega letjandi fyrir manninn. Líka fælandi eins og stjórnsemi sem gerir öfugt við ætlunarverk verkstjórans. Vilja ekki Jóhanna og Steingrímur bara loka okkur öll inni í pínulitlum kössum? Og vel skrifaður pistill, Gunnar.
Elle_, 1.2.2011 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.