Þriðjudagur, 9. nóvember 2010
Evru-Írland; allur tekjuskattur næstu 7 ára fer í bankabjörgun
Skuldatrygginaálag á ríkisskuldir Írlands skaust fram úr Argentínu í gær. Það gerðist vegna þess að Írland er orðið evruríki í ánauð evrubankakerfis. Í tilefni dagsins kom ríkisfjármála-marskálkur Evrópusambandsins í heimsókn til Dyflinar. Sá foringi er kommissarinn Olli Rehn sem stækkaði. Yfirkerling Evrópusambandsins orðaði þetta mjög vel; "látum foringjana um þetta",
Margot Wallström:"Let's leave it to the leaders" (hér)
Írski hagfræðingurinn Morgan Kelly birti í gær hræðilega niðurstöðu um gang fjármála írska evruríkisins. Þar kemst hann að þeirri niðurstöðu að björgun írska bakakerfisins muni kosta ríkissjóð Írlands svo mikið að kostnaðurinn jafngildi öllum þeim tekjuskatti sem Írar munu greiða á næstu 7 árum. Hann segir að verði þetta raunin og á þeim lánskjörum sem björgunarsjóður Evrópusambandsins bjóði í boðhaldinu, þá sé Írland fyrir fullt og allt algerlega ríkisgjaldþrota.
As a taxpayer, what does a bailout bill of 70 billion mean? It means that every cent of income tax that you pay for the next two to three years will go to repay Anglos losses, every cent for the following two years will go on AIB, and every cent for the next year and a half on the others. In other words, the Irish State is insolvent: its liabilities far exceed any realistic means of repaying them.
Næstum samdægurs segir gerilsneyddur forseti Evrópusambandsins, Herman Van Rompuy, að hann vilji ekki hafa kjósendur. Hann vill bara hafa lesendur. Getur þetta orðið betra? Þetta kom fram í nýrri bók þessa forseta yfir öllum fimm hundruð milljón manns Evrópusambandsins, - sem kusu hann ekki. Kannski veit allt þetta fólk ekki af manninum í Róm ennþá.
Hér fer föst gengisskráning Þorvalds G. að blikna. Ég hélt eitt augnablik að hann væri sú mannlega vera sem héldi sér fastast í þá einu óumbreytanlegu stærð efnahagsmála sem haldið hefur fullu verðgildi frá upphafi: heimsku manna. Gengi heimskunnar stendur bjargfast á hanafæti með innbyggðri rekkju og þaki. Baba Jaga gullfótargildra Evrópu glansar og myntbrandarinn evra geislar léttum aðhlátri út um allar heimsins jarðir. En yfirstjórn ESB slær Þorvald margfalt út í trú sinni á eldspýtustokk, einn stein og sjö sardínur.
Ó! - ekki nóg með þetta. Veruleikafirrtur fjármálaráðherra Þýskalands kom akandi á súgþurrkandi dráttarvél Angelu Merkel og fór samdægurs yfir allt með herfi hennar hátignar. Þessi dráttarvél gengur fyrir viðskiptahalla annarra evruríkja og Bandaríkjanna og fékkst í tank hennar með innvortis gengisfellingu Þýskalands á evrusvæðinu og fölsuðu gengi þýska hagkerfisins síðastliðin 12 ár. Fjármálaráðherrann þýski herfaði það ofan í heiminn að þúsund miljarða dala viðskiptahagnaður Þýskalands við nokkur súgþurrkuð evrulönd og ein Bandaríki, hefði fengist í hlöðu með mikilli "samkeppnishæfni" - og ekki með gervi-gengi. "Vaxtarlíkan" bandaríska hagkerfisins væri í djúpri kreppu, sagði hann. Bandaríkin "lifðu á lánum" og að fjármálageiri þess væri ofvaxinn.
Fjármálaráðherrann veit ekki hverjir það eru sem hafa fjármagnað viðskiptahagnað Þýskalands. Hann veit ekki hvað viðskiptajöfnuður er. Eini móralski jöfnuður sem Þýskaland þekkir er hagnaður þess á kostnað annarra. Sá maður sem fann upp hugtakið "jöfnuður" veit hins vegar að þetta er núll-jafna. Summan er alltaf núll. Schaeuble veit heldur ekki að fjármálageirinn í ESB er stærri hluti af hagkerfinu í ESB en í BNA og að hagvöxtur Þýskalands heyrir sögunni til. Að hrun þýsks hagvaxtar var svo massíft síðasta ár að bara smá bati fær tölurnar til að verða afar þakklátar. En auðvitað er best að lifa á þjófnaði. Það sjá menn hér.
Þetta er fjármálaráðherrann á evrusvæðinu sem er í faðmi Alþjóða Gjaldeyrissjóðsins. Brandara myntinni hans var bjargað af Bandaríkjunum í maí. Landinu hans var bjargað af Bandaríkjunum áratugum saman. Friðurinn í landi hans var varðveittur af Bandaríkjunum og bankakerfi lands hans var bjargað frá glötun af einmitt seðlabanka Bandaríkjanna, vorið 2009. Restin af evrusvæðinu er nú aftur - og einu sinni enn - komið undir hælinn á þessum vanvitum Evrópu og því einfaldlega komið fyrir á gjaldþrotbekk, sem þeir vesalingar og asnar sem fjármögnuðu þann viðskiptahagnað sem Þýskaland liggur nú á eins og ormur á gulli - sem skiptaráðandi ESB. Hvernig stendur á því að Þýskaland hefur haft tvo fjármálaráðherra í röð sem eru fullkomlega innilokaðir frá raunveruleikanum? Er öldrunarvandamál Þýskalands orðið svona agalega framskriðið? Ég spyr.
Bandaríkjamenn tóku þessum fyrirlestri með jafnaðargeði og afsökuðu manninn með skýrskoti til vandamála hans á heimaslóðum. En auðvitað vill Evrópa hér að Bandaríkjamenn afsaki þá abbý-normal löngun að vilja endilega freista þess að bjarga við efnahags lands síns, svo Þýskaland geti nú áfram haft svona heimska viðskiptavini. Hér hefði James Baker þurft að vera.
Krækjur
Marshall Auerback; How Do You Say Hypocrite in German?
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 07:30 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 10
- Sl. sólarhring: 98
- Sl. viku: 229
- Frá upphafi: 1390859
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 135
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Blessaður Gunnar.
Ekki gleyma að þeir hafa ekki séð allt ennþá svo ég vitni í frægan mann. En Kenneth Rogoff sagði því miður sama um bankakerfi Bandaríkjanna, og vitnaði í hin óuppgerðu afleiðuviðskipti sem voru út um allt.
Hann sagði að ef menn næðu ekki að fjármagna allan vandann, sem væri ekki hægt, þá væru núverandi björgunaraðgerðir aðeins frestun á hinum óumflýjanlegu hruni.
Stóra spurningin er hvernig viðskiptin gátu þanist upp í svona stjarnfræðilegar upphæðir, án þess að vera um neitt annað en innbyrðis kaup og sölur..
Kenneth vildi hreinlega Alberta þetta með einu pennastriki.
Sýnir að Albert var á undan sinni samtíð.
En það er þörf fyrir nýja hugsun í markaðskerfum, back to the basic hefði ég haldið.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 9.11.2010 kl. 08:01
Gunnar ,maður er mikið sammála þessum skifum þinum mjög svo/en verða segja þer að maður notðaði þetta í svri til eins sem barað bögga mig,þú fyrgefur það /Kveðja
Haraldur Haraldsson, 9.11.2010 kl. 21:45
Þakka ykkur fyrir innlitið
Ómar: basics er alltaf gott
Haraldur: vertu bara velkominn
Gunnar Rögnvaldsson, 10.11.2010 kl. 06:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.