Leita í fréttum mbl.is

Er alltaf bankahrun á Möltu?

Atvinnuleysi: Malta - Ísland, 35 ár

35 ár í lífi Möltu og Íslands - atvinnuleysi

Smelliđ á myndina og smelliđ svo aftur til ađ stćkka hana alveg 

Velmegun landa verđur bara til á atvinnumarkađi ţeirra

Myndin sýnir 35 ár úr lífi atvinnumarkađa tveggja landa, Möltu og Íslands. Atvinna og atvinnuţátttaka er undirstađa ţjóđfélaga og alls efnahags ţeirra. Atvinna og atvinnustig býr til greiđslugetu og lánstraust ríkissjóđs - og alls almennings. Allt veltur á ţví ađ hjól atvinnulífsins snúist, ţví ţar verđur öll velmegun ţjóđfélagsins til. Hinn opinberi geiri getur ekki búiđ til velmegun. En stundum reynir hann ţó ađ búa til velferđ, en ţađ krefst velmegunar. Hinn opinberi geiri lifir á ţeirri velmegun sem atvinnulífiđ býr til. Velmegun er allt annađ en velferđ. Ţetta er mikilvćgt ađ vita.

Malta gekk í ESB áriđ 2004. Ţví fór sem fór

Fyrri fćrsla

Hótel Evrusvćđi krefst aflimunar og steglu. Bara járnrúm í bođi 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sé ekki betur en ađ atvinnuleysi á Möltu hafi í maí 2004 veriđ 7,4%. Í maí gekk Malta einmitt í ESB. Síđan hefur atvinnuleysi aldrei fariđ yfir 7,4%, heldur frekar niđur á viđ og er samkvćmt nýjustu tölum 6,5%. Ţetta eru tölurnar sem ţú vísar sjálfur í. Áttu viđ ađ ţađ hafi veriđ atvinnuskapandi fyrir Möltu ađ ganga í ESB? ;)

X (IP-tala skráđ) 28.10.2010 kl. 22:44

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Fram til 1994 ţurfti Íslendingar samburđi viđ liđiđ á meginlandinu sér í lagi suđurhlutanum, ađ vinna mikiđ fleiri klukkutíma á starfsćvinni en ţađ. Ţegar ég var ađ ferđast ţarna var ţađ hagsmuna mál ađ hafa eins marga í vinnu og hćgt var og fór liđiđ sér ansi hćgt.  Ef hér myndu allir í dag vinna jafnmarga klukku tíma á starfsćvinni og gildir í EU almennt, ţá ţyrfti ađ fjölga vinnukrafti á Íslandi ađ mínu mati. 

Ísland er í flestu ekki samburđarhćft viđ  önnur ríki EU. 

Ísland ţví miđur er búiđ ađ breytast í ţjóđalíkama eđa maurabú ţar sem einstaklingarnir skipta engu máli í augum ţeirra  sem komast til óeđlilega of mikilla áhrifa.

Júlíus Björnsson, 28.10.2010 kl. 22:46

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur

X:  

Ég sé ekki betur en ađ atvinnuleysi á Möltu hafi í maí 2004 veriđ 7,4%.

Ţađ er ekki nóg ađ sjá betur X. Best er ađ sjá skýrt.

1) Fimm árum eftir ađ Malta gekk í ESB finnst ađeins 37 prósentum íbúa Möltu ađ hag ţeirra sé betur borgiđ miđađ viđ ţegar Malta stóđ fyrir utan ESB.

2) Ţrátt fyrir alţjóđlega uppsveiflu frá 2002-2008 ţá batnađi atvinnuleysi ekki á Möltu. 

3) Inngagna Möltu í ESB virđist hins vegar hafa innsiglađ hrikalega hátt atvinnuleysi á Möltu til langframa, eins og gerst hefur í Finnlandi og flestum ţeim löndum sem taka upp evru eđa ganga í ESB.

4) Ef ţađ er svona ađ ganga í ESB ţá ţarf Ísland ekki á ţví ađ halda. Samkvćmt atvinnuástandi á Möltu núna ţá erum viđ nú ţegar í ESB. Ţađ er svona sem ţađ virkar, ţ.e.a.s. eins og samfélagsleg eyđni. ESB er eins konar AIDS fyrir ţjóđir.  

5) En Ísland er ekki í ESB og ţví gerir spá AGS ráđ fyrir helmingi lćgra atvinnuleysi á Íslandi en á Möltu á nćstu árum. Ţökk sé fullveldi okkar og sérstaklega fullveldi okkar í mynt- og peningamálum - og áframhaldandi fullveldi okkar yfir landhelgi og auđćfum. 

Gunnar Rögnvaldsson, 28.10.2010 kl. 23:30

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Í stjórnaskrá EU er ákvćđi um ađ atvinnuleysi verđi sem jafnast í ađildarríkjunum. Segir ekkert um hversu mikiđ eđa lítiđ.  Eina sem má skilja er ađ ef ríki er međ svipađ atvinnuleysi og flest önnur  ţá sé ţađ í anda EU stjórnaskrár.

Sem skýrir fyrir mér breytt viđhorf á Íslandi til  atvinnuleysis. Atvinnuleytandi er ódýrasti starfsmađur hjá ríki og sveitarfélögum.

Júlíus Björnsson, 29.10.2010 kl. 03:09

5 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég var ađ vinna á Möltu upp í kring um 1978 en ţá var Kínamađur međ klćr ţar sem skapađi einhver störf en konur máttu alls ekki vinna svo kannski hefir atvinnuleysiđ veriđ miklu meira  hefđu konur veriđ reiknađar sem starfskraftur. Viđ erum bara í djúpum skít vegna fals og ólöglegrar umsóknar inn í ESB. Sjá blogg mín í dag.  

Valdimar Samúelsson, 29.10.2010 kl. 21:23

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Valdimar. 

Atvinnuţátttaka kvenna á Möltu er ađeins 37,7 prósent

Á Íslandi er ţessi tala 78,2 prósent og hćst í hinum vestrćna heimi. Atvinnuţátttaka kvenna á Íslandi er ţví meira en tvöfalt hćrri en á Möltu. 

Samfélög ţar sem konur eiga ekki góđa möguleika verđa alltaf fátćk og vanţróuđ samfélög illa búsetuhćf fyrir ţjóđir sem vilja eiga framtíđina fyrir sér.  

Konur á Möltu eignast helst ekki börn ţví farmtíđarhorfur eru ţar svo slćmar fyrir einmitt konur. Ţćr vinna helst ekki ţví atvinnumarkađur er svo slćmur og samfélagiđ gelt.

Ţetta passar ágćtlega viđ flest lönd Evrópusambandsins: ţar eru konur geymdar inni í skápum afdalakarlkerlinga Evrópusambandsins. Hver vill fćđa börn inn í deyjandi samfélög karlkerlinga Evrópusambandsins?  

En ţetta er jú draumur hins sósíaldemókrataíska metrópólítanmanns Evrópusambandsins.

Gunnar Rögnvaldsson, 29.10.2010 kl. 22:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband