Leita í fréttum mbl.is

Ţó svo ađ snyrtistofa forsćtisráđherra gangi fyrir íslenskum krónum, óskar hún EKKI eftir frekari viđskiptum viđ ríkisstjórnin Íslands.

 Hagvöxtur Norđurlanda 2009

Ţegar illa gengur er ţetta allt saman öllum öđrum ađ kenna nema ríkisstjórninni. En ţegar betur gengur er ţađ ríkisstjórnin sem ţakkar sjálfri sér fyrir árangurinn sem hún kom hvergi nćrri. 

En hvađ er ţađ í raun sem hefur hjálpađ Íslandi viđ ađ rétta ţjóđarskútuna sem Samfylkingin hvolfdi svo gaumgćfilega ofan á ţjóđina međ ţví ađ svíkjast um á vaktinni sem yfirmađur fjármálaeftirlits Íslands í ríkisstjórn hrunsins. Jú ţađ er íslenska krónan okkar. Hún er ađ bjarga efnahag Íslands.

Krónan gaf eftir ţegar bankakerfi Samfylkingarinnar valt á hliđina ofan á íslenska hagkerfiđ. Ef krónan hefđi ekki tekiđ hiđ geigvćnlega högg hefđi ţjóđin ţurft ađ taka svipađ ógnarhögg sem til dćmis írska ríkisstjórnin er búin ađ velta yfir á núlifandi og komandi kynslóđir Írlands. Ţađ gerđi hún međ ţví ađ bjarga ömurlega illa reknu evru-bankakerfi Írlands - um stundarsakir.

En vegna ţess ađ íslenska ţjóđin slapp viđ ađ hafa Evrópusambandslegt atvinnuleysi nema í ţrjá mánuđi í landinu - í stađ ţriggja áratuga eins og ţađ hefur veriđ í Evrópusambandinu - ţá ćtlar ríkisstjórnin ađ kála krónunni okkar. Myntin okkar sem er óumdeilanlega órjúfanlegur hluti af fullveldi Íslands. Kála krónunni ţannig ađ hún geti aldrei í framtíđinni komiđ ţjóđinni (okkur) til hjálpar á ný undir áföllum. 

En eins og ţetta sé ekki nógu slćmt í sjálfu sér, ţá ćtlar ţessi ömurlega ţjóđfjandsamlega ríkisstjórn Íslands líka ađ trođa öllum skuldunum sem íslendingar eiga ekki og vissu heldur ekki ađ ţeir ćttu inni í föllnum bönkum skíthćla - sem voru og eru enn undir verndarvćng Samfylkingarinnar - ofan á alla ţjóđina og afkomendur hennar nćstu marga áratugina. 

Ţess vegna segi ég: ţessi ríkisstjórn er miklu verri en engin. Ísland verđur ađ losna viđ ţessa plágu. Eina rétta orđiđ um ţessa ríkisstjórn hlýtur ađ vera: GEĐKLOFAR !

Hér fyrir ofan sést árangur hagkerfa Norđurlanda á síđasta ári. Viđ vitum enn ekki svo mikiđ um árangur ţeirra á yfirstandandi ári. Eins og sést á myndinni hér ađ ofan er íslenska krónan eini V8 gjaldmiđill Norđurlanda. Nánari lýsing á frammistöđu hagkerfa Norđurlanda á síđasta ári er ađ finna hér: ekkert er verra fyrir hagvöxtinn en evran og á forsíđunni hér; www.tilveraniesb.net 
 
Á morgun (3. september 2010) mun Hagstofa Íslands birta tölur ţjóđhagsreikninga okkar fyrir annan fjórđung ţessa árs og einnig koma međ endurskođađ uppgjör á ţjóđhagsreikningum okkar fyrir síđasta ár.   
 
Ein af nćstu fćrslum:
 
Írska bankakerfiđ í fađmi ríkisábyrgđa er ađ ţví komiđ ađ gefa undan og ríkisstjórnin er í ţann veginn ađ gjaldţrjóta írsku ţjóđina um ókomnar kynslóđir. Ţökk sé myntbandalagi ESB. Fasteignaverđ á Írlandi er falliđ um 50%.
 
Fyrri fćrsla
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband