Miðvikudagur, 5. maí 2010
Evrusvæðið er nú hinn fárveiki maður heimsins. Vekið forsetann!
Hefur seðlabanki ESB og myntbandalagið málað sig út í horn?
Evrusvæðið er nú hinn veiki maður heimsins (e. the sick man of the World). Fleiri og fleiri óhagstæð atriði safnast saman. Vandamál myntbandalagsins hófust þegar það var stofnað. Það var stofnað af pólitískum ástæðum, það var fyrsta vandamál þess. Eftir stofnunina dulbjóst myntbandalagið og hóf störf sín sem efnahagslegt fyrirbæri. Árin frá 1999 til 2008 voru notuð til að smíða eitt stærsta efnahaglega vandamál sögunnar - og sprengja 6 lönd þess í loft upp. Nú eru hrikaleg vandamál evrusvæðis orðin flestum opinberuð, nema kannski þeim sem eru svo rétttrúaðir að þeir þurfa að ferðast um götur og stræti dulbúnir sem fræðimenn, eða jafnvel sem stjórnmálamenn í úthverfri kápu. Flest skynsamt fólk mun þó þekkja þessa á bæði örvæntingarfullum klæðaburði og höktandi göngulagi. Eitt áfram og tvö afturábak.
Ekkert minna stendur á borðinu en líklegt hrun evrusvæðis. Jafnvel mér sjálfum hafði ekki tekist að ímynda mér að málin stæðu eins illa og þau greinilega gera. Eftirfarandi eru nokkur dæmi um það sem færustu menn og blöð sögðu í síðustu viku. Síðan þá hefur ástandið bara versnað.
Simon Johnson: "VEKIÐ FORSETANN!" Evrópa er að sprengja okkur í loft upp. Evrusvæðið er að breytast í efnahagslega tímasprengju. Vekið forsetann. Frá og með nú er allt breytt í sambandi við evrusvæði og umheim þess. Fjármagnið hefur tekið í notkun ný gleraugu sem það notar til að skoða efnahagsmál evrusvæðis. Þessi gleraugu eru svört svo augun þoli glampann frá sprengingunni. Baseline Scenario: Wake The President
Noregur: Vandamálið er ofsastórt en þátttakendur í lausn þess eru of margir. Einhver gæti ýtt á vitlausan hnapp og sprengt Evrópu í loft upp. Ola Storeng, norska Aftenposten
Financial Times: The door is locked, there is no exit; the ECB is trapped, forced to sit idle at the table as governments argue and haggle their way towards a solution and possibly being asked to inflate the debt problem awayits own version of hell
Unicredit og BNP: Seðlabanki Evrópusambandsins hefur málað sig út í horn. Hann mun ekki geta dregið til baka það flóð af peningum sem ausið var út til fjármálastofnana í hruninu án þess að sum ríki og bankakerfi evrusvæðis fari á hausinn. Athugið að ríkið (e. the sovereign) er nú orðið mamma bankanna. Mamma er í hættu. Útgönguleið seðlabankans er lokuð. Hann málaði sig inni í horni sinnar "eigin útgáfu helvítis". Financial Times Alphaville: For the ECB The door is locked, there is no exit
Nouriel Roubini: eftir bara nokkra daga höfum við hugsanlega ekki neitt evrusvæði til að ræða saman um
Video: pallborðsumræður 27. apríl: staður: Milken stofnunin í Bandaríkjunum: undir stjórn Komal Sri-Kumar. Enginn hér efast um að evrusvæðið sé að þrotum komið. Spurningin er hins vegar hvort það komi nýr dagur á morgun fyrir evrusvæðið og þá hvernig hann muni líta út. Er hægt að leysa vandamálin? Hvert er plan-B?
This session on the Eurozone seemed ripped from the headlines, coming on the same day that Greek debt was sharply downgraded, setting off concern throughout not only Europe but the world's capital markets.
Þátttakendur:
- Bo Lundgren, Director General, Swedish National Debt Office; former Minister for Fiscal and Financial Affairs
- James McCaughan, CEO, Principal Global Investors
- Nouriel Roubini, Professor of Economics and International Business, Stern School of Business, New York University
Video: The Milken Institute; The Eurozone: Still One for All and All for One?
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 26
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 442
- Frá upphafi: 1389062
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 251
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þetta eru merkilegustu dagar.
Stærsta verkefni evrópukrata er hrunið!
Af hverju?
Kanski augljóst, í það minsta eftir á að hyggja. Í það minsta hefur þú lengi bent á próblemin...
Ég er að mjög sáttur við að hafa skortselt norska pappíra fyrir stuttu síðan (Bara smotterí auðvitað..).
Heimurinn skortselur nú innistæðulausa pappíra evrukratanna.
Er ekki sagt að maður uppskeri eins og maður sái?...
Bara verst hvernig ábyrgarlausir pólitíkusar senda uppskerubrestin á þá sem síst skyldi.
Jón Ásgeir Bjarnason, 5.5.2010 kl. 12:56
Erum við ekki 95% í ESB? Er ekki best að losa okkur við þennan kostnaðarsama millilið sem heitir krónan?
Sumarliði Einar Daðason, 5.5.2010 kl. 17:16
Já við lifum á áhugaverðum tímum svo mikið er víst.
Hverjar eru líkurnar, að þínu mati Gunnar, á að DK noti Eject takkann á DKK og losi hana frá Euro svæðinu á næstunni?
Og svo er annað hefur þú séð þessa grein í Der Spiegel, hún er ekki uppörfandi en hefur svo sem legið fyrir að undanförnu.
http://www.spiegel.de/international/europe/0,1518,692666,00.htm
ps. ekki gleyma að skoða alla greinina (sjá part 1, 2, 3... neðan við textann).
Magnús Orri Einarsson (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 20:40
Þakka ykkur
Takk fyrir slóðina Magnús (Huge National Debts Could Push Euro Zone into Bankruptcy) á Der Spiegel. Já ég hafði gluggað í þetta.
Ég geri mér engar grillur um að heimska manna í Evrópu sé svo lítil að nokkuð gott muni gerast þar á næstunni. Ef Íslendingum fannst að yfirvöld á Íslandi hafi verið óhæf til að glíma við málin fram að hruni bankakerfisins, þá skuluð þið margfala vanhæfni þeirra með 10 og þá fáið þið út heimskingja Evrópusambandsins. Bæði stjórnmálamenn og Brussel óvitana.
Allt var betra á Íslandi en það er í Evrópusambandinu. Miklu miklu betra. Það ætti að sæma íslensk stjórnvöld og embættismenn Fálkaorðunni fyrir snilligáfu miðað við kollega þeirra í Evrópusambandinu. Svo slæmt er ástandið í ESB.
Danir munu ekki gera neitt fyrir en ERM bindingin lokar bankakerfi þeirra eða handjárnar ríkisfjármálin hjá þeim. Það var smá uml- og óttabrölt um þetta í dagblöðunum í dag. En það verður örugglega þaggað niður. En óttinn er samt sem áður að læðast að þeim. Óttinn um að það sé slæmt að bundinn fastur við ríkisfjármála- og peningapólitík ESB.
================
Michael Hedegaard Lyng, koncern- og finansdirektør i industrikoncernen NKT
"Grundlæggende er den svækkede euro noget skidt, og situationen skaber på langt sigt mistillid til euroen, som også kan smitte af på den danske krone," siger Michael Hedegaard Lyng, der er koncern- og finansdirektør i industrikoncernen NKT.
Han mener, at den nuværende meget usikre situation er en test af, hvorvidt det er holdbart at dele finans- og pengepolitik, som det er tilfældet i euro-modellen.
"Dette er en test af hele euro-systemet, og det virker ikke som om Den Europæiske Centralbank og de respektive regeringer tidligt nok har grebet ind," siger han. (Børsen)
================
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.5.2010 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.