Þriðjudagur, 27. apríl 2010
Skuldabréf Grikklands í ruslflokk. ESB íhugar að taka upp þýsk mörk
Frétt Mbl:- Matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði í dag lánshæfiseinkunn gríska ríkisins í ruslflokk. Gríska fjármálaráðuneytið brást ókvæða við og sagði að þessi lækkun væri ekki í samræmi við raunverulegar hagstæðir í Grikklandi.
Ja vel
Þetta batnar bara með hverri evrunni sem tekin er upp í Grikklandi. S&P henti líka bankakerfi Grikklands í ruslið, - þrátt fyrir evruna.
Það glæsilega gerðist einnig í dag að lánshæfiseinkunn portúgalska ríkisins var lækkuð líka. Nú er staðan þannig að vaxtakjör portúgalska ríkisins á hinum "eftirsótta" fjármálamarkaði Evrópusambandsins eru HÆRRI en þeir vextir sem Brussel ætlar að skipa Portúgölum að lána Grikkjum peningana sem þeir eiga ekki á. Þetta er kölluð ESB-skynsemi. Maður er næstum á hausnum og tekur peninga að láni hjá alþjóðlegum fjárfestum á meira en 5,45% vöxtum (3ára bréf) og lánar þá svo út til næstum gjaldþrota Grikklands á 5% vöxtum. Svo fer maður í skiptaréttinn og segir dómaranum hafa þetta hafi allt saman verið gert í ákaflega göfugum tilgangi. Maður fer bráðum að sakna áætlunargerðarmanna Sovétríkjanna sálugu.
Hvað gerir Brussel núna? Þá vantar alveg bráðnauðsynlega opinn aðgang að AAA greiðskorti Þýskalands. Það er eina landið sem á ennþá smá pening á evrusvæði. Brussel vantar marga skipsfarma af ferskum ný prentuðum þýskum mörkum því evran þeirra er að verða gjaldþrota.
Børsen sagði í dag að það væru komnar 58% líkur á að evran myndi gera Grikkland gjaldþrota fyrir fullt og allt.
Í gær gat sænska ríkið fengið lán á lægri vöxtum en stóð þýska ríkinu til boða. Fjárfestar verðlauna lönd sem hafa sína eigin mynt og sjálfstæða peningapólitík. Þau verða ekki atvinnulaus því þau geta leiðrétt klessukeyrslur sínar á réttingarverkstæði gengisfellinga. Tekjur ríkissjóða þeirra þorna því síður upp. Svona lönd keyra áfram þó klesst séu um stundarsakir. Svo rétta þau úr sér og glansa á ný.
En þannig virka peningaleg klessumálverk Samfylkingarinnar á evrusvæði því miður ekki. Þar fara klessukeyrð lönd bara beint í pressuna og svo er þeim hent á haugana.
Roubini: Scandinavian Currencies: New Safe Havens?
Hvað skyldi seðlabankastjóri gjaldþrotabandalags evru segja núna? Og Olli Rehn?
FT: Oh dear.
Skuldabréf Grikklands í ruslflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 28.4.2010 kl. 08:24 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 26
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 442
- Frá upphafi: 1389062
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 251
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Og, Grikkland verður gjaldþrota þann 19. maí n.k.
--------------------
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 27.4.2010 kl. 23:36
Stráss Kahn og Jean-Claude Valiant Trichet eru báðir á leiðinni til Berlínar þar sem þeir munu hitta kanslara Brül . . nei. . kanslara frau Von Merekl og sennilega allt þingið. Þeir eru með plaköt og kynningarefni með sér.
Jean-Claude Trichet vildi ekkert segja um málið (no comment)
Gunnar Rögnvaldsson, 28.4.2010 kl. 00:19
Þú ert alveg magnaður í bullinu. Staðan er vissulega erfið fyrir Grikkland, en hún er góð annarstaðar á evrusvæðinu. Sérstaklega hjá þeim löndum sem hafa hagað sér skynsamlega.
Svona þvæla er auðvitað ekki mönnum bjóðandi hérna.
Jón Frímann (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 00:49
Rottur á Íslandi eru skrýtnar fara um í borð í Ms. EU. Hlutirnir er farnir að minna alltaf of mikið á Milli-Stríðsárin. Eftir EU fjárfestingunna í hagræðingu yngri Meðlima-Ríkja, er þau fæst hæfi til að taka á miklum þrengingum. Tómatarnir eru á Spáni, Kjúklinga í Pólandi, Öl í þýskalandi. Þótt lágvaran sé ódýr þá kostur hún evrur.
Kína og Indland bjóða upp á lámarks framfærslu sem EU getur ekki keppt við. Þetta er bara spursmál um tíma.
Ísland heldur ekki uppi lífeyrsjóðum alheimsins eða alvöru fjárfestum.
Júlíus Björnsson, 28.4.2010 kl. 00:59
Alveg rétt hjá Jóni Frímanni. Að skrifa með rómantískum hætti "Þau verða ekki atvinnulaus því þau geta leiðrétt klessukeyrslur sínar á réttingarverkstæði gengisfellinga.", lýsir engu öðru en veruleikafirringu á hæsta stigi. Greinilega sagt af manni sem ekki þarf að lifa og þjást með krónu sinni.
Vandamál Grikkja er að þeir fóru á formúlubíl um gleðinnar dyr. Grikkland var fyrir 2-3 áratugum tiltölulega vanþróað ríki, sem allt í einu vildi spila með stóru strákunum. ESB og Evran gerði þeim það kleift. Landið fékk lán á vöxtum sem þeir aldrei annars hefðu fengið, og þeir kunnu ekki að fara með það.
Krónan gagnast engum nema vitleysum, ábyrgðarlausum stjórnmálamönnum sem þurfa að fela spor óstjórnar sinnar.
Einar Solheim, 28.4.2010 kl. 05:49
Njörður (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 10:29
Vissulega gleðst enginn yfir þessari stöðu, alls ekki. En það má samt gleðjast yfir því að við erum ekki með evruna.
Haraldur Baldursson, 28.4.2010 kl. 11:00
Einar þú segir
"Vandamál Grikkja er að þeir fóru á formúlubíl um gleðinnar dyr. Grikkland var fyrir 2-3 áratugum tiltölulega vanþróað ríki, sem allt í einu vildi spila með stóru strákunum. ESB og Evran gerði þeim það kleift. Landið fékk lán á vöxtum sem þeir aldrei annars hefðu fengið, og þeir kunnu ekki að fara með það."
Sjáðu til, vextirnir í Griklandi voru of lágir vegna þess að þeir voru meða EVRU og það bjó til vandan.
Guðmundur Jónsson, 28.4.2010 kl. 11:19
Endalokum evru fangað fyrirfram í Þýskalandi
Tschüs Euro !
Já það er rétt að ekki dugar að lána öllum peninga á sömu kjörum.
Ökutækjatrygging fyrir steypubíl í fullum athöfnum fæst ekki á sama verði og trygging fyrir hjólastól sem aðeins er í umferð inni í dagstofu.
Ung, kröftug og vaxandi samfélög þurfa aðra vexti (áhættumat og verðbólguviðspyrnu) en stöðnuð hagkerfi sem eru háöldruð.
Þessi heimska ESB-krata og hins háskólaða elítumassa evrópska apakattar samfélagsins er nú að bíta í rassinn á sjálfri sér.
Árangur þessara fáráðlinga eru 10 stykki lönd sem sprengd hafa verið í loft upp. Það þyrfti að lögsækja þetta fólk fyrir heimsku og ábyrgðarleysi.
Danske Bank aðvarar nú fólk sem fær laun eða hefur tekjur sínar í evrum. Þeir álíta að evran sé að fara . . ég veit ekki hvert né hvenær . . en fara samt: Danske Bank: "Det er et kæmpe, kæmpe problem"
Gunnar Rögnvaldsson, 28.4.2010 kl. 11:41
Gunnar: Hérna sérðu það sem ég hef sagt þér ansi oft, þjóðverjar eru ekki á móti evrunni og vilja ekki taka upp gamla þýska markið. Blaðið talar meira að segja um nostalgíu.
Frankfurter Allgemeine Zeiteung segir: "Die Bürger wollen realistisch bleiben", sem þýðir á íslenku "Þjóðin vill vera raunsæ".
Hættu að halda einhverju fram sem er rangt!!!!!!
Die Deutschen sagen: "Wir wollen die D-Mark nicht zurück, wir möchten den Euro behalten!"
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 12:48
EVRAN er mesta og versta efnahagslega sérfræðilega misfóstur síðan að Sovétríkin sálugu hrundu til grunna.
Nú er þetta skelfilega vanskapaða efnahagslega misfóstur að falla ofan á stóran hluta fólksins í ESB.
Guð forði okkur fyrir að standa utan við þetta rugl.
Gunnlaugur I., 28.4.2010 kl. 13:06
Kæri Stefán.
Merkileg túlkun hjá faz á þessu :
"Heute, nach einem knappen Jahrzehnt in der neuen Währungswelt, wünschen sich noch 47 Prozent die D-Mark zurück, während 41 Prozent mit diesem Kapitel abgeschlossen haben"
Á íslensku :
"Í dag áratug eftir gjaldmiðlabreytinguna óska 47% sér þess að fá aftur gamla þýska markið, 41% eru búin að loka þeim kafla".
Túlkunin á því að meirihlutinn vilji ekki skipta...tja þetta má greinilega toga og teygja eftir óskaðri niðurstöðu.
Haraldur Baldursson, 28.4.2010 kl. 13:12
Gunnar Rögnvaldsson, 28.4.2010 kl. 13:16
Gunnar: Ég bý í Þýskalandi og veit hvað Þjóðverjum finnst. Enda er það staðfest af öllum skoðanakönnunum sem birtar hafa verið í Þýskalandi að undanförnu.
Bentu mér á skoðanakönnun þar sem spurt er um ást þjóðar á gjaldmiðlinum? Hún er ekki til. Hvað ertu þá að tala um að Þjóðverjar elski ekki evruna? Spurðu þig af hverju henni þótti vænt um markið?
Ég hvet þig til að benda á eina skoðanakönnun sem sýnir annað!!!!! Annars skaltu hætta þessari fullyrðingu þinni.
Daube segir einnig: Es ist aber sehr unwahrscheinlich (Það er mjög ólíklegt!) En það er best að sleppa því að minnast á það.
Hér er einnig vitnað í Daube frá sömu ráðstefnu. Financial Times Deutschland leggur allt annan skilning í mál Daube en Bloomberg.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 13:34
Stefán " Ég bý í Þýskalandi og veit hvað Þjóðverjum finnst" er flott yfirlýsing. Mjög í anda flokksystur þinnar Jóhönnu Sigurðardóttur. Mikið er það gott að fólk eins og þú og Jóhann hafið vit fyrir okkur hinum. Takk
Haraldur Baldursson, 28.4.2010 kl. 13:42
Haraldur: Ég orðaði þetta eitthvað rangt;) Þakka þér fyrir að leiðrétta þessa fullyrðingu.
Ég bendi á það að skoðanakannanirnar sýna nákvæmlega það sama og kemur fram í þýsku þjóðfélagi sem ég hef verið hluti af síðustu 9 árin?
Ég er einnig að benda á það að ég þekki kanski betur hvað Þjóðverjum finnst því ég bý innan um þá heldur en þeir sem ekki búa innan um Þjóðverja.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 13:52
----------------------------
Alveg rétt, Gummi, en í dæmi Grikklands, voru vextir í reynd neikvæðir.
En, lókal verðbólga, þ.e. kostnaðar-hækkanir, voru klárlega umfram verðlag.
Við slííkar aðstæður, finnst fólki lánin vera nánast eins og gjafpeningar - sem felur í sér hvatningu til lánafyllerís.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 28.4.2010 kl. 14:26
Ég hvet alla til að taka þessa evrukreppu alvarlega. Frá og með nú getur allt gerst.
Ríkisstjórnir, fjármagnseigendur, banka og fjármálamenn heimsins munu ekki líta ESB sömu augum eftir daginn í dag og í gær. Þeir hafa endurmetið ESB, evru og myntbandalagið. Viðhorf þeirra hefur gerbreyst (repriced risk).
Þetta var ekki æfing. This is not a drill.
Kötturinn er úr sekknum.
Gunnar Rögnvaldsson, 28.4.2010 kl. 14:54
Já Stefán, þessu hjó ég eftir hjá félaga Stefáni, ég bý.. ÉG VEIT.
Ég missti næstum þvag sökum hláturkrampa.. þetta er lýsandi dæmi um hroka og sjálfsmiðað sjónarhorn þeirra sem kenna sig við hinn fallega rauða lit.
Reyndar er rauði liturinn aðeins rifjaður upp í kosningum, virkar vel á trúgjarna, græni liturinn lýsir þeim betur þess á milli.
Stefán má þó eiga það að hann sá villu sína eftir ábendingu, líkt og úlfurinn þegar hann útskýrði fyrir Rauðhettu galla ásjónu sinnar.
runar (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 15:12
Rúnar: og hvað hefur þetta með staðreyndir að gera? En haltu áfram að reyna að vera málefnanlegur. Það er fínt.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 17:57
Takk fyrir það vinur, ég geri mitt besta
runar (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 19:01
The euro is the second largest reserve currency(a status it inherited from the German mark) as well as the second most traded currency in the world after the U.S. dollar.
Þjóðverjar eru eðlilega stoltir af nafnbreytingunni. Evra er nýja nafnið á Markinu. Seðlabanki Þýskalands græðir örugglega mest Seðlabankanna á evrusölu.
Þýska markið [fast frá 1998] er um 2 evrur. Escodo var festur gagnvart evru og vöru 200 escodos í evru 2002.
Krónan er verðmetinn 170 krónur í evru í dag. Um 85 mörk.
Þannig má finna út að Íslensk Króna jafngildir 1,2 Escodo.
2002 voru 340 Grískar Drökmur í evrur. Krónan jafngildir 2 Dröknum í dag.
Þetta skýrir að t.d. að fyrir 1994 voru utanlandsferðir 60% yngri og tekjulægri hluta Íslensku Þjóðarinnar tíðari og lengri 3 til 5 vikur í sumarfrí til sólarlanda var ekki óalgengt.
Sama lágvara í allri EU.
Júlíus Björnsson, 28.4.2010 kl. 22:00
Þetta eru stórmerkilegir útreikningar hjá þér Júlíus
Bjöggi (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 13:05
Ítrekaðar skoðanakannanir undanfarin ár hafa sýnt að meirihluti Þjóðverja vill ekki evruna og vill þýzka markið aftur, enda voru þeir aldrei spurðir hvort þeir vildu leggja markið niður. Hér er nýleg könnun sem gerð var fyrir Financial Times og sýnir að mun fleiri Þjóðverjar telja að hagsmunum þeirra væri betur borgið utan evrusvæðisins (þ.e. með evru) en innan þess:
http://www.eurointelligence.com/article.581+M57c97726a11.0.html
Hjörtur J. Guðmundsson, 1.5.2010 kl. 09:06
Hjörtur: hver var spurningin í könnuninni? Ekki var spurningin: Viltu ganga úr evrusamstarfinu? Nei, hún var allt önnur.
Ég bend þér aftur á linkana mína hérna í athugasemdunum.
Það er einnig nýrri könnun en viðhorfskönnunin þín.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 1.5.2010 kl. 10:47
Hvort er betra í 2,5 %meðaltals verðbólgu?
10.000.000 Kr. lán til 30 ára með 10% afföllum[færð 9.000.000] og 3% nafnvöxtum.
9.000.000. Kr. lán til 30 ára án affalla með 7,5% nafnvöxtum vöxtum?
Marktæktir er ekki lengi að reikna það út.
Hver lánaði Grikkjum mest?
Júlíus Björnsson, 1.5.2010 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.