Þriðjudagur, 23. mars 2010
Hvað er eiginlega að gerast í EMU? - Já í myntbandalaginu?
Eilífðarverkefnið og haugalygin
Þeir sem hafa fylgst með, vita að um þessar mundir er verið að reyna að bjarga myntbandalaginu í sinni núverandi mynd. Hvorki meira né minna. En þetta er gert með hangandi hendi, og ekki af ástæðulausu. Grikkland er bara eitt af einkennunum á fársjúku myntbandalagi ESB. Flestum er nú orðið ljóst að myntbandalagið gengur ekki upp með svona ólík lönd innanborðs. Myntbandalag með 16 löndum var glapræði. Sumir eru þó ekki viljugir til að viðurkenna þetta ennþá. Þar fremstir í flokki eru skriffinnar Brussel, sem nú óttast um áhrif og framtíð sína. Í sama flokki eru líka nokkrir fáráðlingar á Íslandi.
Það er þó að mínu mati búið að viðurkenna einn stóran og mikilvægan hlut: myntbandalagið virkar ekki eins og til var ætlast. Á einni nóttu kom kviksyndið í ljós og opinberaði sig, svart og kalt. En það er þó mjög mikilvægt að hafa viðurkennt þetta. Um það bil 20 mikilvæg ár Evrópu hafa farið í ekki neitt. Framfarir og hagsæld hafa sem afleiðing siglt fram hjá þessu efnahagssvæði. Árin hafa farið í formsatriði og skriffinnsku á meðan efnahags- og lýðræðislegir landvinningar hafa farið forgörðum. Nú er ekki mikið sem getur spornað við hnignuninni lengur. Spornað við hinni efnahagslegu og demógrafísku hnignun mannfjöldans sem bara mun halda áfram að taka til hendinni í ESB.
- Sameining Þýskalands er misheppnuð. Stór tækifæri fóru þar forgörðum.
- Hræðslan við sterkt Þýskaland hefur eyðilagt mest.
- Sem afleiðing er Þýskaland orðið rekald sem verður að halda áfram að byggja á efnahagsstefnu sem krefst að haldið sé fast í núverandi útflutningsstefnu Þýskalands og sem hin ríkin þola ekki í gegnum sameiginlegu myntina
- Þýskaland hefur haldið ESB uppi, fjárhaglega séð. Einungis vegna slæmrar samvisku eftir seinni heimsstyrjöldina. Þýskaland hefur borgað þennan brúsa og verið góður þegn og gert mest. En ekki er hægt að refsa nýjum kynslóðum endalaust fyrir syndir feðranna. Það gengur ekki.
Ég giska á að Þýskaland sé búið að fá nóg. Að ætla sér að láta önnur lönd borga fyrir ógöngur annarra landa í myntbandalaginu er ekki hægt. Þetta er hvorki mögulegt í framkvæmd, hagfræðilega, né fjármálalega - og allra síst stjórnmála- og lýðræðislega séð. Þetta hafa menn nú viðurkennt með gríska klúðrinu. Grikklandi verður ekki bjargað. Hvorki er hægt að berja Suður-Evrópu til þess að passa inn í myntbandalagið - og ekki er hægt að berja Þýskaland til þess að umturna hagkerfi og þjóðinni allri, svo Þýskaland passi betur inn í myntbandalag með hinum löndunum.
Þýskaland mun ekki fórna útflutningsknúna hagkerfi sínu, það mun ekki fórna stjórnarskrár lögfestum markmiðum um hámarks 0,35% fjárlagahalla frá og með árinu 2016. Það mun ekki fórna sér og ekki koma Evrópu til bjargar með stóraukinni eftirspurn sem bæta ætti innri spennu hagkerfanna. Að biðja Þýskaland um að hætta að vera samkeppnishæft er sprenghlægilegt.
The first is that a monetary union comprising 16 or more EU members will ultimately require a fully fledged fiscal union, or fail
Þegar ég fór að skrifa um það að myntbandalagið myndi aldrei getað þrifist án samruna ríkisfjármála landanna, þá var hlegið að mér á Íslandi. Þetta virkaði svo afskaplega vel, héldu sumir á Íslandi - og halda jafnvel enn. En nú vitum við að þetta var rétt. ESB verður annað hvort að fara áfram eða afturábak. Það getur ekki verið eins og það er núna.
Bráðum munu Þjóðverjar leggja til að lönd eins og Grikkland yfirgefi myntbandalagið. Útgöngudyr verða smíðaðar og í endanum munu mörg lönd notfæra sér þá leið. En þessar dyr verða einstefnudyr. Enginn mun komast inn um þær aftur. Á endanum verður það Þýskaland, Frakkland, Benelux-löndin og Austurríki sem verða einu löndin í myntbandalaginu. Finnar munu t.d. fá markið sitt aftur. Fjármálaráðherra Þýskalands hefur nú þegar viðrað þessa hugmynd um útgöngudyr. En um leið er verið að setja endahnútinn á veru margra landa í EMU.
The second conclusion is that a rules-based monetary union is still possible, but only among a group of similar countries in terms of their economic development, and their fundamental political attitudes towards economic policy
Tilvist svona útgönguleiðar mun líklega fá markaðinn til að knýja löndin út í gegnum dyrnar. Þetta vita Þjóðverjar mjög vel. En ekki er um annað að ræða. Þetta er eina raunverulega björgunarleiðin til fyrir alla Suður-Evrópu. En svo er hin leiðin, að Þýskaland sjálft segi sig úr myntbandalaginu. Það gæti líka gerst.
The Schäuble proposal tells me that Germanys conservative establishment longs for the second option. They should be careful what they wish for. One way or the other, they might eventually get it.
Að ætla sér að troða Íslandi þarna inn, er svo heimskulegt að menn ættu að skammast sín fyrir yfir höfuð að láta sér detta það í hug. Það lýsir algerri vanþekkingu á málunum. Þetta er sama vanþekkingin og bjó til tímasprengju-bankakerfið á Íslandi.
Það er þó vel hægt að fyrirgefa Íslandi því Ísland var að lenda á flugvelli opinna frjálsra hagkerfa í fyrsta sinn í sögu landsins. Íslandi fipaðist því miður lendingin, en það mun ekki gerast aftur. Flestar þjóðir þurfa að brotlenda til að geta lært af biturri reynslunni. Nú er hins vegar kominn tími á að seinna tímasettu sprengjur ESB springi. Það er gott að fyrirbærið tími er til. Ef tíminn væri ekki til þá myndi allt gerst samtímis allsstaðar;
Shrink the eurozone, or create a fiscal union | Serious Problems Emerge For The F-UK-De Group Of Countries
Meira efni og fréttir hér í glugganum á tilveraniesb.net
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:08 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 2
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 1387266
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Við heyrum frá þeim fljótlega að það verði að koma á einum "heimsgjaldmiðli" með heimsbanka auðvitað. svo síðar koma "crisis" stríð = vandamál "pólutískur glunduroði"= lausn "heimsstjórn".
Oldest trick in the book: crisis= problem=solution. TD. 9-11= crisis......Terrorism = problem......Patriot act = solution. Fjármálakrísa = crisis....vill eitthver giska á hvað gerist næst:-)
ég spái því að það verði engin innrilandamæri innann ESB. í náini framtíð.
Kalikles, 23.3.2010 kl. 16:58
Takk Fyrir þetta Gunnar
Gaman að lesa
Oft hefur þú séð það sem aðrir sjá ekki
Þú Sérð Vel
Ég sé það sama
Kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 21:39
Sjá Skýringarmynd:
Þ.s. þessi mynd sýnir er þróun, vinnu-afls kostnaðar, frá árinu 2000 til 2009.
Þvert ofan í spár, hefur samkeppnishæfni vinnuafls landanna ekki batnað, við upptöku Evru, að því er best verður séð.
Myndin virðist sýna, að Þýskaland, neðsta línan, hafi haldið samkeppnishæfni sinni mjög vel, á meðan að samkeppnishæfni hinna landanna hefur minnkað, ár frá ári.
Stóra áhugaverða niðurstaðan, er sú að Evran virðist ekki hafa orsakað það að hagkerfin önnur en þýska hagkerfið þróuðust í átt að meiri skilvirkni, heldur þvert á móti.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 24.3.2010 kl. 00:38
Það er gaman þegar rök eru þrotin að kalla menn fáráðlinga. Auðvitað er gott að skrifa um eitthvað sem er í fjarska.
Það er ekki evra á Íslandi né í Danmörku!!
Evran er komin til að vera. Heldur þú að Bandaríkjamenn hafi aldrei endurskoðað starfsemi Seðlabanka Bandaríkjanna og hlutverk hans? Má Evrópski Seðlabankinn eða Stjórnsýsla ESB ekki gera það sama?
Það er vitað mál að margt fór úrskeiðis við sameiningu Þýskalands. Það voru margar pólitískar ákvarðanir teknar sem voru á skjön við ráðleggingar hagfræðinga. Það er augljóst að þú ert ekki Þjóðverji sem upplifði þessa tíma.
Lausnin var að sameina BRD og DDR innan 10 ára. Á meðan átti að gera DDR "samkeppnishæft"! Heldur þú virkilega að ástandið í fyrrverandi ríkjum DDR væri betra? Telur þú að það hefði verið sanngjarnt að gera DDR að 2. flokks BRD á meðan að vera væri að gera það "samkeppnishæft"? Það var pólitísk ákvörðun að sameina ríkin. Allir eru sammála um það að pólitíska ákvörðunin var rétt. Hagfræðingar taka engar pólitískar ákvarðanir eða ákvarðanir yfirleitt!
Ég get aðeins sagt ykkur að umræðan í Þýskalandi sjálfu er á miklu hærra plani en hér. Hjá Þýsku þjóðinni, hagfræðingum og stjórnmálamönnum. Ég ætti að vita það.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 07:06
Þakka ykkur fyrir innlitið
Einar Björn: Hvað með þessa hér einföldu útskýringu - (frá AEP á The Telegraph)
"Eurozone nations driven to ruin by the wrong monetary policy."
Er hægt að segja þetta á einfaldari máta? Það efast ég um. Það er alveg rétt hjá þér að evran virkar ekki, passar engum og gerir ekkert gagn.
Mynt án fiscal transfer mechanism á milli svæða virkar ekki og mun aldrei virka. Ergo: mynt sem er ekki í himnesku jarðsambandi við skattgreiðendur (ríkissjóð) er dauðadæmd. Þetta er one off mynt. A once in a lifetime party is now over. Myntbandalagið var "a monetray union too far" eins og Kurgman orðaði það svo skemmtilega.
Seðlabanki ESB dældi fjármagni á neikvæðum raunstýrivöxtum til PIGS landanna. Því eru þau sprungin í loft upp., og það eina sem þau geta gert núna er að leita til AGS. Þetta er eins brillilant og hægt er að hafa það. Núna eru löndin læst inni í evru. Lyklinum er svo hent burt, og þau munu verða látin kála hvort öðru með innbyrðis gengisfellingum (internal devaluations) => og við fáum depression og deflation á evrusvæði.
Stefán: því miður er innlegg þitt svo innilega byggt á vanþekkingu að maður fær á tilfinninguna að þú sért skríbent á vef Evrópusamtakanna hér á Moggablogginu. Þeir sem eru að líkja evrusvæði við Bandaríkin hafa skilið minna en ekki neitt af kjarna vandamálsins. En þér er svo innilega fyrirgefið því jafnvel sjálfur bankastjóri seðlabanka Evrópusambandsins er haldinn sömu vanþekkingu - þegar að honum er sorfið, þá kemur nefnilega þessi sama örvæntingar romsa.
Sjálf evran er dauðadæmd. Þess utan vill meirihluti Þjóðverja að Þýskaland yfirgefi myntbandalagið. Það gæti vel gerst hvenær sem er.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 24.3.2010 kl. 12:58
Gunnar: Þakka þér fyrir að lyfta umræðunni á svona hátt plan og nota sama tækifæri við að líkja mér við Jean Claude Trichet, Seðlabankastjóra ECB.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 07:19
Tja, ég get líka bent á 2. greinar eftir Martin Wolf.
http://www.ft.com/cms/s/0/3bcc011c-3164-11df-9741-00144feabdc0.html
http://www.ft.com/cms/s/0/d23c785e-2bb3-11df-a5c7-00144feabdc0.html
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 29.3.2010 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.