Fimmtudagur, 4. mars 2010
Fréttatilkynning til samtaka iđnađarins: ekkert er verra fyrir hagvöxtinn en evran
Landsframleiđsla Finnlands 2009: mínus 7,8%
Finnska hagstofan kom međ tölur yfir landsframleiđslu á síđasta fjórđungi ársins 2009 í vikunni. Enginn hagvöxtur varđ í heild á síđasta fjórđungi ársins í Finnlandi.
Finnska hagstofan gerđi einnig grein fyrir árinu 2009 í heild. Landsframleiđsla Finnlands féll um hvorki meira né minna en 7,8% á árinu í heild. Ţetta er mesta hrun í landsframleiđslu Finnlands á einu ári frá ţví ađ mćlingar hófust áriđ 1975. Í frćgu finnsku kreppunni 1991-1993, ţegar Finnland upplifđi erfiđa bankakreppu samhliđa hruni Sovétríkjanna, ţá féll landsframleiđsla Finnlands "ađeins" um 6% á árinu 1991, ţegar verst lét. Til ađ fá fram tölur um svipađ hrun og varđ á árinu 2008-2009, ţá ţurfa Finnar ađ leita aftur til áranna 1917-1918.
Ţađ er víst óţarft ađ segja frá ţví hér ađ mynt Finnlands er ţví miđur myntvafningur myntbandalags Evrópusambandsins sem heitir evra. En ég segi ţađ samt, já einu sinni enn.
Útflutningur Finnlands hrundi alls um 24% frá 2008-2009, fjárfestingar hrundu um 13%, innflutningur hrundi um 22% og einkaneysla féll um 2,1%. Rekstrarafkoma fyrirtćkja hrundi um 39%. Ţau greiddu ţví 44% minna í skatta og greiddu út 34% minna í arđ; Hagstofa Finnlands
Landsframleiđsla Danmerkur 2009: mínus 5,1%
Hagstofa Danmerkur birti á föstudaginn í síđustu viku tölur yfir landsframleiđslu Danmerkur á seinasta fjórđungi síđasta árs. Hagvöxtur var lítill sem enginn frá 3. til 4. ársfjórđungs, eđa 0,2%. Miđađ viđ sama tíma á árinu 2008 hafđi landsframleiđsla falliđ um 3,4% á fjórđungnum. Útflutningur féll um 0,4% á milli 3. og 4. ársfjórđungs. Innflutningur féll einnig um 1,7% á tímabilinu. Ţađ sem framkallađi 0,2% hagvöxt á síđasta fjórđungi ársins 2009 var birgđasöfnun (0,6%), innflutningur nýrra bifreiđa og önnur neysla sem lyfti einkaneyslu um 0,6%. Neysla á ţjónustu dróst saman um 0,5%.
Ef litiđ er á áriđ 2009 í heild, ţá dróst landsframleiđsla Danmerkur saman um 5,1% á árinu. Útflutningur hrundi um 10,7% og innflutningur um 13,2%. Fjárfestingar drógust saman um 11,9%. Einkaneysla féll um 4,6% (kaup á nýjum bifreiđum um 29,8%). Ţađ eina sem jókst á árinu 2009 var neysla hins opinbera sem blés út um 2,2 prósentu stig á milli ára; DST
Landsframleiđsla Svíţjóđar 2009: mínus 4,9%
Sćnska krónu hagkerfiđ dróst tćplega 40% minna saman er evru hagkerfi Finnlands gerđi á árinu 2009 í heild. Samdráttur heldur ţó áfram í Svíţjóđ ţví landsframleiđslan féll um 0,6% frá ţriđja til fjórđa tímabils ársins 2009 og um 1,5% á milli ára.
Útflutningur Svíţjóđar hrundi um 12,5% á árinu 2009. Smámunir miđađ viđ Finnland. Innflutningur hrundi um 13,5%. Fjárfestingar hrundu um 15,3%. Einkaneysla dróst saman um 0,8%. Fjöldi fólks í atvinnu fćkkađi um 2,6% og vinnustundum fćkkađi um 2,6%. Ţetta er mesta hrun í landsframleiđslu Svíţjóđar frá lokum seinni heimsstyrjaldar 1945; Hagstofa Svíţjóđar
Landsframleiđsla Noregs 2009: mínus 1,5%
Eins og bođađ var kom hagstofa Noregs međ tölur yfir landsframleiđslu norska fastlandsins og hagkerfisins í heild í gćr. Samdráttur á árinu 2009 í heild var ađeins 1,5%. Ţetta gildir bćđi um norska hagkerfiđ međ eđa án olíuiđnađarins. Útflutningur dróst saman um 4,3%, innflutningur um 9,7%, fjárfestingar um 7,9% og einkaneysla um 0,1%. Neysla hins opinbera blés hins vegar út um 5,2%. Fólki međ atvinnu fćkkađi um 0,4% og fjöldi vinnustunda í hagkerfinu voru 1,5% fćrri en á árinu 2008. Heil 20 ár eru liđin frá ţví ađ síđast varđ samdráttur í landsframleiđslu Noregs; Hagstofa Noregs
Landsframleiđsla Íslands: á morgun
Ţá er bara ađ bíđa spenntur eftir hagstofu Íslands á morgun. Ţá getum viđ boriđ Norđurlöndin fimm saman. Hvort er verra; algert bankahrun eđa myntvafningur myntbandalags Evrópusambandsins? Ég veđja á evran sé verri en íslenska bankahruniđ, ţ.e.a.s fyrir hagvöxtinn - og enn verri fyrir Samtök Iđnađarins, ţ.e. ţegar menn ţar innan dyra fara loksins ađ nota heilabúiđ eins og á ađ nota ţađ => til ađ hugsa međ ţví. Allt ţjóđarbúiđ ţarf ađ hugsa.
Lífskjör Slóvaka
Ţriđjungur Slóvaka finnst ađ lífskjör ţeirra hafi falliđ á síđustu fjórum árum, ţ.e. frá árinu 2006. Ađeins fimmtungur Slóvaka finnst ađ lífskjör ţeirra hafi batnađ á ţessu tímabili. Meira en helmingi íbúa Slóvakíu finnst ađ stjórnvöldum hafi mistekist ađ glíma viđ neikvćđu hliđar yfirstandandi efnahagskreppu. Slóvökum finnst ađ spilling og frćndsemispot séu helstu gallar ţjóđfélagsmála landsins; Slovak Spectator
Slóvakía tók upp evru ţann 1. janúar 2009. Atvinnuleysi í Slóvakíu í desember mćldist ţađ fimmta mesta í 27 löndum Evrópusambandsins, eđa 13,6%. Ađeins Lettland (22,8%), Spánn (19,5%), Eistland (15-16%) og Litháen (14-16%) höfđu meira atvinnuleysi í desember en Slóvakía; Atvinnuleysi í ESB núna
Meira úr sömu skúffu hér í glugganum á tilveraniesb.net
Fyrri fćrsla
![]() |
Frjór jarđvegur fyrir hefnigirni og hatur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 5.3.2010 kl. 01:21 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Kannski hćgt ađ byrja á farsímavef Veđurstofunnar - strax í dag?
- Hamast viđ moksturinn í Reykjavík
- Grunnvextir hćkka á evrusvćđinu - varanlega
- Fallbyssur Trumps í tollamálum
- Bandaríkin eru tilbúin ađ fjárfesta milljörđum dala í Grćnlan...
- Já, Pólverjar verđa ađ vakta landamćrin upp ađ Ţýskalandi. Ţa...
- Á Ísraelsríki ţá líka ađ leggja kosningar af?
- Njótiđ: Evrópa loksins home alone
- Ţorgerđur Katrín styđur Pútín
- Á landmassa Gamla heimsins gilda ekki úthafslögmál
- Trump kom til dyra ţegar sjálfstćđur og fullvalda Starmer kom...
- .... og Marco Rubio vill ekki hitta Kćju Kallas úr miđstjórn ESB
- Trump kom ekki til dyra
- Er Frakkland ekki međ síma?
- Trump forseti: "Ef ţeir vilja ţađ ţá er ţađ bara frábćrt"
Bloggvinir
-
Heimssýn
-
Samtök Fullveldissinna
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Ragnhildur Kolka
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Haraldur Hansson
-
Haraldur Baldursson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Halldór Jónsson
-
Valan
-
Samstaða þjóðar
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigríður Laufey Einarsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Jón Valur Jensson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Jón Ríkharðsson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Valdimar Samúelsson
-
Fannar frá Rifi
-
Bjarni Jónsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Gunnar Ásgeir Gunnarsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Gestur Guðjónsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Guðmundur Helgi Þorsteinsson
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
gudni.is
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Tryggvi Hjaltason
-
ESB
-
Marinó G. Njálsson
-
Baldvin Jónsson
-
Elle_
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Johnny Bravo
-
Jón Finnbogason
-
Rýnir
-
Þórarinn Baldursson
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Ívar Pálsson
-
Júlíus Björnsson
-
Guðjón Baldursson
-
Baldur Fjölnisson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Vilhjálmur Árnason
-
gummih
-
Sveinn Tryggvason
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Jóhann Elíasson
-
Baldur Hermannsson
-
Kristinn D Gissurarson
-
Magnús Jónsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Haraldur Pálsson
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Bjarni Benedikt Gunnarsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ægir Óskar Hallgrímsson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Óskar Sigurðsson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Hörður Valdimarsson
-
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Ásta Hafberg S.
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Árni Bragason
-
Jón Lárusson
-
Högni Snær Hauksson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristinn Snævar Jónsson
-
Sigurður Ingólfsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigurður Þórðarson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Vaktin
-
Sigurjón Sveinsson
-
Dóra litla
-
Arnar Guðmundsson
-
Jörundur Þórðarson
-
Rafn Gíslason
-
Hjalti Sigurðarson
-
Kalikles
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Egill Helgi Lárusson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Reputo
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Als
-
Friðrik Már
-
Gísli Sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Rauða Ljónið
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Kári Harðarson
-
Sigurður Antonsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Dagný
-
Guðmundur Pálsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Birgir Viðar Halldórsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Tíkin
-
Jón Þórhallsson
-
Íslenska þjóðfylkingin
-
Erla Magna Alexandersdóttir
-
Óskar Kristinsson
-
Dominus Sanctus.
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Jón Þórhallsson
Tenglar
Hrađleiđir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Ţjóđaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfrćđingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernađi
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfrćđingur - klassísk frćđi
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áđur hafi stofnađ og stjórnađ Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Ţekkir ţú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtćkjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtćki (SME)
• Ţau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Ađeins 8% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskipti á milli innri landamćra ESB
• Ađeins 12% af ađföngum ţeirra eru innflutt og ađeins 5% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskiptasambönd í öđru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bćkur
Á náttborđunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandiđ ESB er ein versta ógn sem ađ Evrópu hefur steđjađ. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagiđ gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 145
- Sl. sólarhring: 211
- Sl. viku: 757
- Frá upphafi: 1399947
Annađ
- Innlit í dag: 78
- Innlit sl. viku: 423
- Gestir í dag: 67
- IP-tölur í dag: 67
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.