Leita í fréttum mbl.is

Lítill áhugi fyrir ESB-fátækt í Noregi

Skortur á upplýsingum. 

Ný skoðanakönnun í Noregi sýnir að aðeins 33% Norðmanna hafa áhuga á því að ganga í ESB. Í næsta mánuði munu skoðanakannanir í Noregi hafa sýnt þvert nei við ESB í samfleytt fimm ár.

Það er lítill vafi á því hvað þessi afstaða fólks endurspeglar, segir formaður norsku samtakanna "Nej til EU", Heming Olaussen. Með evrunni hefur ESB komið sér út í öngþveiti. Fólk veit núna að enginn vafi er á því að aðild Noregs myndi fela í sér aukið atvinnuleysi, lægri laun, lægri ellilífeyri, minni réttindi, tapað fullveldi og sjálfsstjórn. Þetta er alveg öndvert við það líf sem fólk óskar sér.

"Óði hattarinn sagði Lísu í Undralandi að orð hafa þá meiningu sem þú vilt að þau hafi. Óði hattarinn hefði verið eins og heima hjá sér í Evrópusambandinu því þar fær orðið “nei” þýðinguna “já” og pólitískum áróðri er básúnað út sem upplýsingum": Pistill: Sannleikurinn um efnahagsmál Írlands    

 

Já-hliðin kennir, eins og venjulega, skorti á "upplýsingum" um ófarirnar. Já, skorti á upplýsingum. Hafið þið heyrt þetta áður? Skortur á upplýsingum! Nationen | Folkebevægelsen | Morgunblaðið 

Meira úr sömu skúffu hér í glugganum á tilveraniesb.net 

 

Fyrri færsla

Þá voru 155 hagfræðingar sammála um eitt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

EU er samkomulag elíta Meðlima Ríkjanna að lækka framfærslukostanað launþega það er fjöldans.

Styrkurinn í Innri samkeppnin eftir sem áður felst í þjóðarhollust og að lámarka vöruinnflutning frá hinum Meðlima-Ríkjunum.  Innri hagnaður er notað til reikna út innra gengi hinna ríkjanna, hvað þau kaup evrum á og hvernig á að skipta hagnaðinum af evru sölu Seðlabankaskerfisins.

Hún losar öll Meðlima-Ríki við umfram hráefni, 1 vinnslustig þeirra og umfram orku á lámarks samkeppni verðum heildarinnar.

Þetta hefur aldrei verið leyndar mál almenningur nennir greinlega ekki að lesa milliríkja samninga.

Það er fá lönd sem gátu neitað þessu tilboði, losna við draslið og fá lánafyrirgreiðslu til uppbyggingar á 30 ára lánum.

Mörg þeirra ráða ekki hinsvegar ekki við  afborganir og skilja ekki að samsetning hagvaxtarkörfu fjöldans stefnir á það sama. Þótt áfram verði hefðbundinn mismunur á körfum elítanna m.t.t innri hagnaðar.

Júlíus Björnsson, 27.2.2010 kl. 05:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband