Þriðjudagur, 5. janúar 2010
Prófessor við háskólamiðstöðina í Suður-Danmörku; hárrétt gert hjá forseta Íslands
Prófessor við háskólamiðstöðina í Suður-Danmörku sagði í fréttatíma dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2 kl. 19:00 að forseti Íslands hefði gert hárrétt í að samþykkja ekki lagasmíði ríkisstjórnarinnar á Alþingi Íslands í Icesave málinu. Hann sagði að það væri ekki hægt að dæma heila þjóð til að borga innistæður ríkra innistæðueigenda í bönkum úti í heimi. Ég náði því miður ekki nafninu á prófessornum.
Í fréttatíma danska ríkissjónvarps sagði hins vegar hinn velkunni Carsten Valgreen það sem hann er vanur að segja, þið vitið, "alþjóðasamfélagið Plc", IMF osfv. Hann gat þó ekki svarað spurningu fréttmannsins um hvað hann myndi sjálfur gera ef hann væri Íslendingur. Hann vék sér undan að svara þeirri spurningu, enda hefði heiðarlegt svar sennilega þýtt umsvifalausa kauplækkun.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:12 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ég segi hávaxta reikninganna utan Íslands svar einkageirans á Íslandi við því að fjárfestar sem notuðu einkageirann á Íslandi sem millifjárfesti fyrir fjárfestingar í ríkjum EU aðallega, lokuðu lánalínum.
Sömu lánalínur og höfðu blásið upp Íslanska geirann þegar það hentaði þeim best.
Júlíus Björnsson, 5.1.2010 kl. 19:31
Júlíus þú mátt skýra betur út hvað þú átt við, skil þig ekki alveg. En til hamingju með þennan áfangasigur, við getum glaðst yfir honum sem fyrsta skrefi í að reisa landið við.
Hinsvegar er okurvaxtastefnan ein stærsta ástæða fyrir böli þjóðarinnar. Rétt að ítreka það.
Hún skapaði krónubréfahengjuna. Hún skapaði Icesave-reikningana. Hún skapaði greiðsluþrot tugþúsunda heimila. Og hún skapaði verðbólgu þó hún hafi verið notuð sem afsökun til að berjast gegn henni.
Theódór Norðkvist, 5.1.2010 kl. 22:25
Theodór: Og gleymum því ekki að hávaxtastefnan er draugurinn sem AGS sendi á hendur þessari þjóð til að draga lokur frá hurðum fyrir erlenda fjáfesta þegar þjóðin verður komin í þrot og missir sjálfstæði sitt. Þá sendingu eigum við í ofanálag að þakka okkar draumalandi innan við hið gullna hlið ESB.
"Að faðma sinn vin, drekka fjandmannsins blóð/ hún fylgir þeim lögum hin svarta þjóð./Og síst er hún verri en hið hvítbrjósta kyn/ sem kyssir sinn fjandmann- en drepur sinn vin," segir skáldið frá Fagraskógi í kvæði sínu um Afríku-Kobba.
En kannski eigum við ekki aðra vini í dag en Færeyinga þegar á reynir. Betur að við munum eftir því þegar rembingur okkar hefst á ný.
Árni Gunnarsson, 5.1.2010 kl. 23:36
Gengi á krónu mun hafa verið ákveðið á uppboðum í Seðlabanka ennþá Íslands aðrir í EU tilheyra flestir Seðlabankakerfi EU og er evrópski Seðlabankinn yfir þeim.
Aðal bjóðendur í krónur voru einkabankarnir 3 [annað kallað fákeppni]. Þeir voru að kaupa krónur fyrir EU einkabanka, sem vafalaust hafa ráðfært sig við sína Seðlabanka. Þetta olli hækkun á krónu og hærri vaxta kröfu Seðlabanka. Seðlabankinn hér var farinn að fjármagna ríkissjóð og þá var hægt að lækka skatta t.d.
Þessir EU einkabankar eru nú meðal stærstu hluthafa nýju bankanna. Þeir hafa nú ekki tapað að ráði til langframa, í ljósi auðlinda Íslands.
Daginn eftir voru svo keyptar evrur og pund til að afhenda einkavinum Íslensku einkabankanna til fjárfestinga í ríkjum EU.
Einungis 10% viðskipta íslenska fjármálageirans voru innanlands. Samkvæmt skýrslu Seðlabanka 2007.
Deuchbank er ekki banki sem tekur áhættu til langframa.
Ef stóru EU bankarnir hefðu ekki tekið þátt í að láta Ísland njóta forréttinda nágrannasamnings sem gefur innlimun sem ávinning eftir þroskaferilinn, hér EES samningin, með lánafyrirgreiðslum þá hefði króna aldrei styrkst að mínu mati.
Endurreisn alþjóða lánamillifærslna mun vera það sem þessi Ríkistjórn segist vera að ljúka við.
Það kemur fram á heimasíðum IMF um svipað leyti og hann er látinn ganga í að stilla gengið miðað við helstu lánadrottna, að einmitt þessi endurreisn hlutfallslegasta stærst fjármálgeira í heimi, kosti almenning hér langvarandi skerðingu lífskjara: ráðstöfunartekna.
Ég hlustaði nú Bankastjóra Landsbanks útskýra að þeir væru að redda pundum og evrum í kjölfar lokunar lánalína með stofnun Icesave og það gengi ótrúlega vel.
Þar sem Glitnir sérhæfði sig í USA ,og USA og EU komust að samkomulagi um að draga úr skatta paradísum, Lehmanns sumarið.
Þá tel ég að þegar USA hafi ekki vilja lána Íslandi um næst áramót en öllum hinum Norðurlöndunum þá hafi skýringarnar legið í vafasömum viðskiptum Glitnisbanka. Þá komu Icesave fram um vorið.
Fámenni þjóðarinnar var ekkert leyndarmál og hindraði ekki t.d. Deutchbank frá Krónukaupum.
Svo mun um 1996 eða 7 einn ráðherra hér hafi talið Ísland ganga inn um 2011.
Miðað við undtekningalaus inngangs reglu ganga ríkin inn eftir mikið lánasukk [á aðildarferlinum] og í kjölfarið lánaþrengingar sem fær kjósendur til að samþykkja aðild. Árið 2007 passar vel inn, óháð Lehmann.
Þetta vita alþjóðfjárfestar allan tíma. Renna á lyktina.
Nágranna samningur, uppbyggingar og samþættingarlána fyrirgreiðslur, fjármálageirinn gengur fram af sér í endurlánum og síðan þrengingar og innlimun.
Þetta hlýtur að vera góð aðferð til að innlima ríki sem búa við hærri meðalþjóðartekjur en meðaltalið í EU.
EU hefur aldrei leynt útþenslu áformum sínum [standa í lagasamningnum] þótt engin hafi spáð í aðferðafræðina.
EU stendur fyrir sýndar lýðræði kostnaður sem mun hverfa nú þegar útþenslu áfanga er lokið og Lissabon finialisering tekur við útrýming undaþága veitum í aðildarsamningum t.d.
Hinsvegar er það Commission velvalinna manngerða sem lætur framkvæma vilja hæfs meirihluta EU hverju sinni á ársgrundvelli. Undir henni eru tól og tæki, Seðlabanki og kerfið Seðlabanka, Fjárfestingarbanki, og fjölmargar stofnanir fagmenntaðra framúrskarandi aðila til til að semja reglur og lög til þess að fulltrúar Meðlim-ríkjanna geti tjá sig og samþykkt þau.
Það telur mér engin trú um að Þjóðverjar og Frakkar láti meirihluta almennings ráðskast með yfirstjórn EU.
Virðingarstiginn í Evrópu er í fullu gildi hjá yfirfólki EU. Lýðræði er ágætt svo fremi lýður ráði ekki í reyndinni.
Margir háttsettir EU aðilar hafa ekki farið leynt með skoðun sína á greind eylendinga eins og á Íslandi.
Það t.d. eðlilegt að við látum meiriháttar stórborgar aðila segja okkur hvað er okkur fyrir bestu. Þeir tala sjálfir um að sum ríki séu þroskaðri en önnur, svo sem 1. flokks evru ríki.
Ef við sleppum alþjóða lána millifærslum, þá þurfum við ekkert að einangrast, heldur sleppa kostnaðinum. Lifa af beinhörðum útflutningstekjum og innanlandsframleiðslu. Öll ríki heimsins geta borgað í krónu á því verði sem við setjum upp.
Júlíus Björnsson, 6.1.2010 kl. 00:40
Gott hjá danska prófessornum, Gunnar, og þakka þér fyrir að vekja athygli á þessu, ekki sjá EB-sinnuðu fjölmiðlarnir Rúv og Fréttastofa Bylgjunnar og Stöðvar 2 um það! Hér hefur hins vegar dunið á hlustum manna látlaus hræðsluáróður síðan í hádeginu, laptar upp fréttir jafnvel úr óvönduðum fréttapistlum erlendis, manna sem augljóslega þekkja ekki til, og reynt að skelfa landsmenn jafnvel með stríðsfyrirsögnum* til að sjá að sér!
Evrópubandalagsgengið vill sem fyrri daginn ekkert stopp á sína keyrslu inn í stórríkið, þar sem VIÐ ÍSLENDINGAR réðum engu, en ÞEIR fengju kannski góða dúsu í Brussel.
Carsten Valgreen, já, ætli hann sé ekki sá, sem einmitt var verið að sýna hér viðtal við, talandi um "það sem hann er vanur að segja, þið vitið, "alþjóðasamfélagið Plc", IMF osfv." segir þú um þetta í danska ríkissjónvarpinu, og þetta var einmitt viðkomandi að hjala um hér og menn eiga auðvitað að fyllast andagt og virðingu og missa hjartað ofan í buxurnar.
Spuni er þetta, við vitum það báðir. Íslendingar geta vel staðið í fæturna, ef þeir það vilja. Það var einmitt verið að tala um það í einni stöðinni í dag, hvort við hefðum einhver vopn, áður var það t.d. NATO-aðildin og herstöðin bandaríska, sem stjórnvöld leyfðu sér að nýta sér til þrýstings á Breta í þorskastríðunum, en nú (það var víst prófessorinn Gunnar Helgi Kristinnson sem um þetta ræddi) hefðum við engin slik vopn eða leitun að þeim. En eitt vopn höfum við, sem getur gert okkur furðu-óháð flestum lántökum, og það er blessuð krónan okkar sem þetta spunalið, landssvika-leiðangursmenn og nytsamir sakleysingjar þeirra hafa bölvað hvað mest!
Verandi all-óháð lántökum (við þurfum þær ekki til að halda ríkisútgjöldum háum, það á að SKERA og miklu meira en gert er! – við þurfum þær heldur ekki "til nýsköpunar", eins og alltaf er verið að fullyrða, til þess nægja útflutningstekjur og af ferðamennskunni – sem er allt vaxandi) getum við, sýnist mér, látið okkur nægja fáein lán og minni en að var stefnt. Jafnvel Steingrímur var farinn að tala um að við þyrftum jafnvel ekki á að halda nema kannski innan við helmingnum af lofuðu norrænu lánunum!
Nenni þessu ekki lengur, vinur, er sjálfur í miðjum klíðum að blogga, en þú átt skilið að fá aðsóknina, vil eg minna menn á, og vísað get ég líka á þig.
Með kærri kveðju, það var gaman að hitta þig og hann Harald Hansson þetta eina sinn á Heimssýnarfundinum í sumar, og ég þakka þér alla þína fræðslubaráttu og óbilandi samstöðu með þjóðarhagsmunum okkar.
Gleðilegt ár!
* Eins og Rásar2-fréttamaður sagði í dag: "Ein fyrirsögnin var: Ísland og Bretland í stríði"!
Jón Valur Jensson, 6.1.2010 kl. 03:09
Í ljósi einhæfra útflutningshráefna eigum við að handstýra krónunni, þeir kaupa af útflutning af okkur kaupa krónur á okkar gengi hverju sinni.
Gengis hagnað vegna annarra krónukaupa á að festa í gulli.
Fullvinnsla hráefna og þúsundir söluaðila skapa núverandi pappírsölum nóga af störfum. 60 milljóna ofurhátekju markaður er út um allan heim: 8% markaðsvæði m.t.t allra tekjuhópa er of lítið til að hámarka innri kostnað.
Þá losnum við við Breskt lánshæfis mat sem einkennist af þjóðrembu.
Það er hægt að verða ríkur á því að selja niðursuðuvörur á netinu.
Selja ómaðkaða skreið í glanspappír.
Þetta er bara spurning um fjölda hæfra viðskiptaaðila á alþjóðamælikvarða. Frosinn eldislax kosta 25 dollar kílóið á Ceylon í dag.
Júlíus Björnsson, 6.1.2010 kl. 04:04
Athyglisvert comment í The Times hér, reyndar upprunnið í Huffington Post.
“What is now occurring in Iceland is a foretaste of what may become more common throughout the developed world. Taxpayers have been told by policymakers that they must bear the financial costs of failed decisions made by private business, no matter how steep the price, or accept even more horrendous economic consequences. For the first time, an aroused public in at least one country has rejected the dictates being imposed by the political establishment.
No wonder that the Dutch and British governments reacted so swiftly with a condemnation of Iceland's citizens for having the audacity to think they have the right to exercise their democratic rights in deciding for themselves what is in the best economic interests of their nation.
As the global economic crisis continues, leading to more private business failures and demands by policymakers that taxpayers fund ever-larger bailouts, look for other aroused citizenry following in the footsteps of Iceland's.”
Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 10:15
Þakka ykkur öllum kærlega fyrir innleggin og þér Jón Valur fyrir kveðjuna og einnig fyrir þína óþrjótandi baráttu.
Já Anna, þetta er að renna upp fyrir sumum. Það fjölgar þeim sem skrifa um komandi röð greiðslufalla ríkissjóða í Evrópu. Meira og meira birtist um þetta efni. Kærar þakkir fyrir ábendinguna.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 6.1.2010 kl. 12:37
Sæll Gunnar.
Ég hef verið tryggur lesandi Þjóðmála lengi, ég vona að ég sé ekki að fara mannavillt, en ef ég hitti á réttan mann, vil ég nota tækifærið og þakka þér kærlega fyrir góðar greinar sem, birst hafa eftir þig í Þjóðmálum. Þær hafa verið mjög fræðandi og upplýsandi, fyrir mg.
Einnig er áhugavert að lesa þennan pistil þinn, fjölmiðlar myndu seint leita að jákvæðum umfjöllunum um Ísland.
Jón Ríkharðsson, 6.1.2010 kl. 13:29
Þakka þér kærlega Jón. Gaman að heyra.
Já Þjóðmál er fínasta rit og útgáfa þess hið besta mál.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 6.1.2010 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.