Leita í fréttum mbl.is

SDG-greinin: Tek undir með Jóni Magnússyni

Jón skrifar eftirfarandi um tímamótagrein Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í Morgunblaðinu í dag:

"Sigmundur Davíð brýtur að mörgu leyti blað með grein sinni, þar sem hann er fyrsti stjórnmálaleiðtoginn á Vesturlöndum sem tekur heilstætt á þeirri atlögu sem nú er gerð að vestrænni sögu, menningu og arfleifð og andæfir gegn öfgunum sem ráðast gegn grunngildum lýðræðisþjóðfélaga."

Ég tek heilshugar undir þetta. Vel að orði komist hjá Jóni

Svona er að hafa hryggsúluna í lagi. Þeir sem þannig eru vaxnir standa uppréttir sem menn. Þeir láta ekki stafla sér

Til hamingju með réttstöðuna Sigmundur Davíð. Hún sést og eftir henni er tekið!

Líberalistar hafa nú tvo kosti. Annað hvort að halda áfram að láta neo-Marxistana éta sig lifandi, eða að slá sér saman í nýtt bandalag með okkur Íhaldsmönum. Við erum þeirra eina von, þegar nánar er að gáð

Fyrri færsla

Sería björgunaraðgerða vegna evrunnar heldur áfram í ESB


Bloggfærslur 25. júlí 2020

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband