Leita í fréttum mbl.is

Hver verður næsti dómsmálaráðherra Bandaríkjanna undir Trump?

SÍÐASTA FRÉTT FYRIR LAG

Bill Barr hættir sem dómsmálaráðherra Bandaríkjanna í ríkisstjórn Trumps. Sú frétt brast á rétt áðan og fer Barr í kveðjubréfi mjög svo lofsamlegum orðum um Trump forseta

Kosningateymi Trumps segist ætla að berjast í réttarsölum landsins hvern einasta dag fram til 20. janúar, fyrir því að meint kosningasvik verði sönnuð, viðurkennd og núverandi úrslit leiðrétt. Að minnsta kosti nítján ríki Bandaríkjanna eru á sama máli

Hver tekur við af Bill Barr það sem eftir er kjörtímabilsins? Verður það bróðir Trumps eins og John F. Kennedy gerði þegar hann skipaði Róbert bróður sinn sem dómsmálaráðherra? Eða verður það einkalögfræðingur Trumps eins og Rögnvaldur Reagan gerði?

Kjörmenn Repúblikana í meintum kosningasvikaríkjum hafa í dag kosið Donald J. Trump sem valkost og halda þar með lagalegum leiðum fyrir kjöri Trumps opnum, skyldu málin fara þannig að þau ríki gefi út nýjar staðfestingar á kosningaúrslitunum, eins og gerðist 1960

Hver tekur við af Bill Barr - og hvað gerist næst, því þetta er ekki búið

****

UM "FJÖLMIÐLA"

"All entities that are not explicitly right-wing will become left-wing over time."
– John O’Sullivan

- Fóðrið ekki tröllin

Fyrri færsla

Nítján ríki Bandaríkjanna kæra forsetakosningarnar í fjórum ríkum landsins


Bloggfærslur 14. desember 2020

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband