Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingin leiðréttir leiðinlegan misskilning

Framanámenn Samfylkingar leiðrétta hér með misskilning sem kom óvart upp við tilraunaupptökur 

Komið hefur í ljós að mynt Evrópusambandsins, evra, var ekki þrautarvörn, heldur var hún getnaðarvörn.

Þessi misskilningur leiðréttist hér með og mun ekki koma fyrir né verða tekinn upp eða í notkun aftur.

Virðingarfyllst

Samfylkingin (og Malta)

 

 

Reisn Evrusvæðis - met slegið í dag: 7,1% vörn gegn hagsæld

Vaxtakostnaður evrulandsins Grikklands var 7,1% í dag

Mynd; Bloomberg - 10 ára ríkisskuldabréf (Grikklands)

Vaxtakostnaður á 10 ára ríkisskuldabréfum í dag.

Greece7,10%
Portugal4,21%
Italy3,92%
Spain3,87%
Norway3,78%
Canada3,68%
Belgium3,60%
Austria3,52%
France3,46%
Denmark3,40%
Netherlands3,38%
Finland3,37%
Sweden3,23%
Germany3,13%
Switzerland1,96%
Japan1,41% 

 

Núna er verra að vera Grikkland en Mexíkó og mörg nýmarkaðslönd. 

 

Fyrri færsla

EMU-RÍKISGJALDÞROTA-DAGBÓK STOFNUÐ 3. APRÍL 

 

Slóðir

Greek Bond Yields Soar to 7.1%

Greek bonds break records, mostly just break 


Bloggfærslur 6. apríl 2010

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband