Leita í fréttum mbl.is

Er alltaf bankahrun á Möltu?

Atvinnuleysi: Malta - Ísland, 35 ár

35 ár í lífi Möltu og Íslands - atvinnuleysi

Smellið á myndina og smellið svo aftur til að stækka hana alveg 

Velmegun landa verður bara til á atvinnumarkaði þeirra

Myndin sýnir 35 ár úr lífi atvinnumarkaða tveggja landa, Möltu og Íslands. Atvinna og atvinnuþátttaka er undirstaða þjóðfélaga og alls efnahags þeirra. Atvinna og atvinnustig býr til greiðslugetu og lánstraust ríkissjóðs - og alls almennings. Allt veltur á því að hjól atvinnulífsins snúist, því þar verður öll velmegun þjóðfélagsins til. Hinn opinberi geiri getur ekki búið til velmegun. En stundum reynir hann þó að búa til velferð, en það krefst velmegunar. Hinn opinberi geiri lifir á þeirri velmegun sem atvinnulífið býr til. Velmegun er allt annað en velferð. Þetta er mikilvægt að vita.

Malta gekk í ESB árið 2004. Því fór sem fór

Fyrri færsla

Hótel Evrusvæði krefst aflimunar og steglu. Bara járnrúm í boði 


Bloggfærslur 28. október 2010

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband