Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Ekki öđruvísi í ţetta skiptiđ, ţökk sé ESB

"This Time Is Different" er margumtalađur titill á bók Carmen M. Reinhart og Kenneth S. Rogoff.

Ţegar viđ skođum atvinnuleysistölur hins evrópska sovétríkis Brussels (ESB) sem komu út frá miđpunktargerđri hagstofu ţess í dag, ţá sjáum viđ ađ í ţetta skiptiđ er sortimentiđ lítiđ frábrugđiđ hinu áđursmíđađa vöruúrvali í hryllingsbúđargluggum hinnar miđlćgu Evrópu; ţ. e. "This Time Is Not Different".

24 prósent atvinnuleysi ríkir á Spáni og er bankakerfi ţess gjaldţrota. Ríkissjóđur landsins er á sömu leiđ eftir fyrst ađ hafa étiđ evrufóđrađ bankakerfiđ út á gaddinn. Samkeppnin um sovétfóđriđ frá ECB-seđlabankanum er svona mikilvirk. Grikkland er ţjóđargjaldţrota ađ flestu leyti og er atvinnuleysiđ ţar tćplega 22 prósent. Kraftaverk ESB-ađildar Lettlands bjóđa landsmönnum ţar upp á 15,3 prósent atvinnuleysi og stórkreppusamdrátt sem ei hefur sést í heiminum síđan 1929. Brotlent Portúgal er inni í evrunni lokađ af frá umheimi alţjóđlegra fjármála og andar hćgar og hćgar í öndunarvél ESB og AGS, međ 15,2 prósent atvinnuleysi um háls sinn. Sömu sögu er ađ segja um kafbátafrísvćđiđ Írland. Hć De Valera! 

Ítalía og Frakkland eru ţyndarlögmálslega föst á sínu stórfenglega 10 prósenta 30 ára atvinnuleysisklósetti Evrópusovétsisins. Ríkissjóđur Ítalíu riđar til falls og Frakkland er í svitabađi ţrátt fyrir ađ myntbandalagsferđalag Henri Ardant ađalstjórnanda franska stórbankans Société Générale til Adolfs Hitlers — já, undir hersetnu Frakklandi — hafi boriđ ţann árangur ađ bankinn nýtur nú skjóls ţeirrar sameiginlegu myntar sem bankinn bađ herr Hitler um á ţeim samevrópska tíma. 

Okur- og orkukommissar sogrörs Ţýskalands ofan í evrulönd —Günther Hermann Oettinger —beinir nú orku sinni í ađ formlega verđi stofnađ til hinna formlegu sovétríkja Evrópu - í stađ hinna núverandi óformlegu Brusselsovétríkja ESB. Ađ múrinn verđir reistur ađ fullu svo ađ valdatakan innan hans geti formlega og ađ fullu fariđ fram. Ţiđ muniđ líklega sum hver eftir formlegri stofnun alríkisins í blóđsundlaug öreiganna í austri, sem nomenklatura gömlu Sovétríkjanna synti í á hverjum degi sér til hressingar. Evrópa hefur sérfrćđikunnáttu og algera sérstöđu í ţessum málum.
 
“We have to transform the EU into a political union, into the United States of Europe…Germany’s Grundgesetz [stjórnarskrá] allows for further steps towards European integration. But if the EU is to receive its own statehood the constitution will need to be amended.” - á ţýsku hér
 
Fyrri fćrsla
 

Hugmyndafrćđi og stefnuskrá

Hugmyndafrćđin sem stefnuskráin byggir á hefur alltaf veriđ lykilatriđiđ í stjórnmálum. Forsetakosningar eru eitt, en alţingiskosningar og forsćti ríkisstjórnar upp úr ţeim eru allt annar handleggur. Hugmyndafrćđi Sjálfstćđisflokksins er D. En kanntu ađ útsetja hana?  

Veist ţú mađur, hvađ á eftir kemur ţegar rúllan stoppar. Hvađ?

Hvađ kemur á eftir C ţegar mađur hefur sagt A og B. Ţetta er ekki neitt einfalt mál og allra síst nú, á Krossgötum.

 

Og svo er ţađ lokaatriđiđ: ađ trúa á verkiđ og ađ halda áfram međ draumana

Tengt

Charles Wyplosz; One more summit: The crisis rolls on


Vouge seldist ađ venju ađeins vel á auglýsingastofum

Merkilegt er ađ heyra sítalađ um hversu erfitt sé ađ ganga og aka á móti Ólafi um leiđ og sett er út á hversu mikiđ hann sé keyrđur.

Ólafur jarđbor hikstađi ekki ţegar hann lenti á jarđlögum jafnađarmennsku hinnar yfirríkslegu uppgjafar og brćddi ţau niđur í koppafeiti.

Háskólamenntun á ţessari könnu skođana virđist mér vera sífellt beinni ávísun á glatađan málstađ og stórkostlegt tap. Eins og ađ vitiđ sé ţar bariđ úr fólki svo ţađ fái inni vinnu á RÚV sem er hinn sanni sameinandi ósamfélagslegur miđill ţess.
 
Frjálst sjálfstćtt og fullvalda lýđveldi Íslendinga lifi ! 
 

« Fyrri síđa

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband