Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

9,6 prósent atvinnuleysi í Evrópusambandinu í mars 2010 − 10 prósent á evrusvćđi

Atvinnuleysi í Evrópusambandinu í mars 2010 
Í mars mánuđi misstu 123 ţúsund manns vinnuna í Evrópusambandinu. 
 
Atvinnuleysi var mest ERM-landinu Lettlandi (22,3 prósent), evrulandinu Spáni (19,1 prósent), ERM-landinu Litháen (15,8 prósent), ERM-landinu Eistlandi (15,5%), evrulandinu Slóvakíu (14,1 prósent), evrulandinu Írlandi (13,2 prósent). Alls eru rúmlega 23 miljón persónur án atvinnu í ESB.

Atvinnuleysi ungmenna undir 25 ára aldri mćldist 20,6 prósent í 27 löndum ESB og 19,9 prósent á evrusvćđinu. Mest var atvinnuleysi ungs fólks á Spáni en ţar ríkir 41,2 prósent atvinnuleysi hjá ungu fólki. 
 
Nánari tölur hér: Atvinnuleysi í ESB núna
 
Fyrri fćrsla
 
 

Alţjóđa fjármálasamfélagiđ hefur lokađ á evru-bankakerfi Grikklands og Portúgals

Getur ekki gerst - mun ekki gerast - en hefur samt gerst 
 
Hvenćr skyldi Ţýskaland yfirgefa sökkvandi skipiđ? 
Mynd; E24

Financial Times greindi frá ţví í gćr ađ í reynd vćri nú búiđ ađ loka og lćsa bankakerfi tveggja evruríkja úti úr samfélagi hins alţjóđlega fjármagns. Kannast einhver viđ ţetta? Vekur ţetta upp nokkrar minningar hjá vissu fólki uppi á Íslandi? Fólki sem er í laginu eins og ess.
 

*******************

Greek and Portuguese banks cannot borrow in the international money markets, while weaker European banks are also struggling to raise money as fears of counterparty risk have grown sharply.

 

Even French and German banks have faced problems raising money because of their exposure to Greek sovereign debt. Barclays Capital estimates French and German banks hold almost €40bn in Greek bonds.

 

Greek banks have been shut out of the money markets since the start of the year, but in recent weeks this has spread to Portugal.

 

German, French and Spanish banks have had to pay higher premiums for short-term debt. There is a reluctance to lend to Spanish banks because, like Greece and Portugal, it is a peripheral eurozone economy with high debt. FT

******************* 
 
 
Hvernig gat ţetta brot á sáttmála mannréttingarverkstćđis Samfylkinga Evrópusambandsins gerst? Ţessi lönd eru jú međ evru. Bankakerfi evrulanda áttu ađ vera alveg 100% örugg gegn ţví ađ nokkuđ slíkt gćti gerst. Ţađ sagđi Samfylkingin okkur. En nú hefur ţetta sem sagt gerst.

Mun ţá fara eins fyrir bankakerfi Grikklands, Portúgals, Spánar, Írlands og Ítalíu eins og fór fyrir íslenska bankakerfinu? Já, ţađ gćti vel hugsanlega gerst. Ţađ var einmitt ţess vegna sem lánshćfnismat bankakerfis Grikklands var lćkkađ af bćđi S&P og Moody's í ţessari viku. 

Stađreyndin er sú ađ mamma ţessara bankakerfa, ríkissjóđir ţessara landanna, er nú í verulegri hćttu á ţví ađ verđa gjaldţrota. Mamma skrifađi uppá fyrir ţessi bankakerfi og nú er hún sjálf í gjaldţrotahćttu. Hún er reyndar í bráđri gjaldţrotahćttu vegna ţess ađ hún er lćst föst inni í gildru myntbandalags Evrópusambandsins. Ţetta myntbandalag er nú ađ verđa líkleg endastöđ og líkklćđi fyrir samfélag Grikkja í Grikklandi; sjálft gríska lýđveldiđ. 

Fjármagn alţjóđa samfélagsins lítur frá og međ nú á mörg lönd myntbandalagsins á sama hátt og ţađ lítur á fjárhag margra landa í Suđur Ameríku, sem sum eru kennd viđ ávaxtategund sem nefnist bananar. Viđ skulum ekki minnast á neinar sardínur og spilavíti ađ ţessu sinni. 
 

*******************

And when crisis strikes, governments need to be able to act. That’s what the architects of the euro forgot — and the rest of us need to remember.

******************* 
 
Nóbelsverđlauna hagfrćđingurinn Poul Krugman er međ ágćtis grein um ţetta "getur ekki gerst - mun ekki gerast - en hefur samt gerst". Ţađ eina sem viđ ţurfum ađ muna, segir Krugman, er ţađ ađ viđ verđum ađ passa okkur á ţví ađ lenda aldrei í svona gildru eins og lönd myntbandalagsins eru nú lćst inni í. Ţađ er hinn einfaldi sannleikur. Ríki  eiga aldrei ađ ganga í endastöđ myntbandalags Evrópusambandsins. Aldrei. | Poul Krugman: The Euro Trap
 
Fyrri fćrsla
 
 

« Fyrri síđa

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband