Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009

Írski hagfræðingurinn David McWilliams: Förum íslensku leiðina. Hendum evrunni

Þýtt og endursagt úr ensku - 6. maí 2009

Að henda evrunni og endurræsa hrunið hagkerfi Írlands

Grein eftir Írann David McWilliams hagfræðing, birtist á netinu og í írskum dagblöðum í dag. David vann m.a. áður hjá seðlabanka Írlands

David McWilliams

"Einn af fylgifiskum krísu er sá að "trúverðugleiki dyravarða hinnar réttu hugsunar" sturtast oft út í sjó (hér á eftir bara kallaðir dyraverðirnir).  Dýrðarljómi boðskapar dyravarðanna er mikill og áhrifaríkur því að trúa á hann er auðveldara en að hugsa sjálfur. Ef nógu margir dyraverðir endurtaka boðskapinn nógu oft þá verður boðskapurinn að "sannleika". Svo í staðinn fyrir að hugsa sjálf, þá grípum við boðskap dyravarðanna og trúum á hann. Írland hefur orðið fyrir áhrifum svo mikils sannleika þessara dyravarða að hann mun endast Írlandi heila mannsæfi." . . . .  Ég hef þýtt greinina svo hægt er að lesa hana alla á íslensku hér á www.tilveraniesb.net => Írski hagfræðingurinn David McWilliams: Förum íslensku leiðina. Hendum evrunni

Fyrri Færsla
 
Forsíða þessarar bloggsíðu

Finnskur ráðherra: mistök að Finnland skyldi taka upp evru

Paavo Väyrynen

Það voru mistök að Finnland skyldi að taka upp evru

Viðskipta- og þróunarráðherra Finnlands, Paavo Väyrynen, segir í viðtali að það hafi verið mistök að Finnland skyldi að ganga í myntbandalag Evrópusambandsins

 

Lesa nánar hér á tilveraniesb.net  Finnskur ráðherra: mistök að Finnland skyldi taka upp evru 

Fyrri færsla

Forsíða þessarar bloggsíðu

 

 


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband