Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Ég ákvað loks að stofna blogg hér

Kæru lesendur. 

 

Ég ákvað loks að stofna blogg hér. 

 

Undanfarna marga mánuði hef ég fylgst grannt með fréttum og umræðum um fréttir efnahagsmála Íslands. Mig langar að geta bætt inn blæbrigðum í þessa umræðu.

 

Ég rek ráðgjafaþjónustuna www.islandia.dk hér í Danmörku. Ég hef stundað fyrirtækjarekstur í Danmörku og þar með í Efnahagsbandalaginu síðan 1989. Fyrst á sviði smásölu og svo seinna á sviði ráðgjafar.

 

Ég þakka Morgunblaðinu fyrir möguleikann á að hafa blogg hér.

 

 

Bestu kveðjur

 

Gunnar Rögnvaldsson

www.islandia.dk   

 

 


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband