Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Uppfćrt: Leiđari Morgunblađsins biđur um meira atvinnuleysi handa Íslendingum

Í tilefni 95 ára afmćlis Morgunblađsins skrifa ég ţennan stutta pistil. Ţessi pistill spratt af leiđara ţessa 95 ára Morgunblađs. Ţessi leiđari mćlir međ leiđ til ţess ađ auka varanlega varanlegt og hátt langtíma atvinnuleysi fyrir Íslendinga. Ţetta er hin svokallađa finnska leiđ. Bent er á félagsfrćđing og söngkonu í leiđaranum. Ţessi leiđari ber nafniđ: finnska leiđin. Morgunblađiđ segir: Viđ getum margt lćrt af Finnum

En hinum megin á hnettinum bendir Vefţjóđviljinn á eftirfarandi stađreynd um ţađ sem 95 ára Morgunblađ segir ađ viđ getum lćrt af Finnum:

Af fréttum helgarinnar ađ dćma er raunveruleg hćtta á ţví ađ Íslandi verđi breytt í Finnland á nćstu árum. Finnland er fyrirmynd Samfylkingarinnar og ţar međ Morgunblađsins og Fréttablađsins eins og sjá má í leiđurum blađanna í dag. Egill og Spegill Ríkisútvarpsins tölta međ ađ vanda.Áđur en Sovétríkin hrundu var atvinnuleysi í Finnlandi jafnan milli 3 og 4%. Síđan gengu Finnar í ESB og atvinnuleysiđ hefur aldrei fariđ niđur fyrir 8%. Finnar höfđu ţađ međ öđrum orđum betra á ţennan mćlikvarđa í nánu viđskiptasambandi viđ CCCP en ESB.Finnar hafa heldur aldrei náđ niđur fyrir međalatvinnuleysiđ í ESB (nú 8%) ţótt liđin séu 16 ár síđan ţeir sóttu um ađild ađ ESB og 13 síđan ţeir fengu hana.Finnar hafa aldrei komist út úr kreppunni.

 

Hérna eru tölurnar, og ţćr tala ekki máli 95 ára Morgunblađs, félagsfrćđings eđa söngkonu. Fyrir mér lítur máliđ svo út ađ međ inngöngu í ESB hafi Finnland búiđ til varanlega flóđbylgju af atvinnulausu fólki í Finnlandi. Međ öđrum orđum: sjúkan ţjóđarhag. Ţessutan ţá flýr stór hluti hámenntađs fólks (Phd) öskrandi frá Evrópusambndinu og yfir til Bandaríkjanna ţví ESB er núna heilum 30 árum á eftir Bandaríkjamönnum í fjárfestingum í rannsóknum og ţróun sem hlutfall af ţjóđarframleiđslu

Atvinnuleysi í Finnlandi

Nettó greiđslur Finnlands til Evrópusambandsins. 

Finnland Netto ESB saldo 

Finnland hefur veriđ nettó greiđandi TIL ESB frá sama ári og Finnland gékk í ESB ţ.e. frá árinu 1995. Eina undantekningin er áriđ 2000, ţá fengu Finnar meira út úr ESB en ţeir greiddu til sambandsins. Áriđ 1995 greiddu Finnar 308 miljónir evra nettó til Evrópusambandsins. Áriđ 2007 var ţessi greiđsla komin í 403 miljónir evra. Finnland tók ekki ţátt í ECU ţví ađgangur ađ ECU var frystur 1993.

Finnland, evra og nú rúblan aftur

Finnar tóku upp evru sem mynt í umferđ ţann 28. febrúar áriđ 2002 eđa 7 árum eftir ađ ţeir gengu í ESB og heilum 13 árum eftir ađ Sovétríki áćtlunargerđarmanna hrundu saman vegna fátćktar og ófrelsis og drógu ţar međ Finnland međ sér inn í hrikalegum dragsúg frá hruni ţessa Sovétríkja-sambands áćtlunargerđarmanna. Fall Sovétríkjanna ţurrkađi út 25% af útflutningi Finnlands og útistandandi eignir og fjármunir Finna í USSR hurfu einnig ađ miklu leyti.

Verđbólga í Finnlandi Noregi 

En núna er Rússland aftur orđiđ stćrsti einstaki útflutningsmarkađur Finna eđa um 10%. Finnska markiđ var lengi ađ hluta til tengt Bandaríkjadal ţví verđ á pappír á heimsmarkađi var í dollurum. Finnar reyndu ađ binda finnska markiđ viđ ECU áriđ 1991 en sú binding var sprengd í tćtlur ţrem mánuđum seinna og markiđ féll um 12%. Finnska markiđ tengdist ERM áriđ 1996 eđa 7 árum efir ađ stóra finnska kreppan hófst. 

Á međan Finnar hafa ţjáđst

Nćstum allan ţennan tíma hefur íslenska ţjóđfélagiđ ekki ţurft ađ berjast viđ Finnsku leiđindin. Ţađ hefur nefnilega reynst íslensku ţjóđinni einstaklega vel ađ standa utan viđ Atvinnuleysissamband Evrópu, ESB. 

Atvinnuleysi á Íslandi

Tengt efni: 

Hindrar evra atvinnusköpun? - ćtlađ ASÍ

Breytt mynd af ESB - höfuđstefna - ćtlađ öllum

 

Stćrsta hagkerfi Atvinnuleysissambands Evrópu, ESB

Ađ lokum er hćgt ađ gleđja lesendur međ Ţýsku leiđinni, En ţar hćkkar og hćkkar atvinnuleysiđ ţví meira og dýpra sem Ţýskaland sekkur ofaní eymd og volćđi Atvinnuleysissambands Evrópu, ESB

Atvinnuleysi í Ţýskalandi

Meira tengt efni:

Reykjavíkurbréf Morgunblađsins: ţriđja ríkasta ţjóđ Evrópu hefur ekki lengur efni á ađ vera sjálfstćđ 


« Fyrri síđa

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband