Mánudagur, 28. desember 2009
Andstaða almennings á Íslandi mun sjálfkrafa fella lánshæfnismat ríkissjóðs Íslands erlendis.
Sú óhæfa sem ríkisstjórn Íslands er nú í gangi með í æðstu stofnun Íslands, sjálfu Alþingi Íslendinga, mun sjálfkrafa leiða til lækkunar á lánshæfnismati ríkissjóðs Íslands.
Þau vinnubrögð og glæframennska sem ríkisstjórn Íslands viðhefur núna mun ekki ganga vel ofaní erlenda lánadrottna. Þessi vinnubrögð munu ganga enn verr ofaní erlenda lánadrottna en ofaní íslenskan almenning. Miklu verr.
Það er alveg 100% öruggt að mikil valdníðsla ríkisstjórna leiðir alltaf til lækkunar á trausti þeirra hjá lánadrottnum og mest hjá lánadrottnum erlendis. Það er líka 100% öruggt að ríkisstjórnir sem vinna svona illa að mikilvægum málum og sem aðhafast svo fullkomlega í trássi við vilja þjóðarinnar, munu sjálfar fella lánshæfnismat þjóðar sinnar erlendis.
Engir erlendir lánadrottnar munu líta það mildum augum þegar ríkisstjórn fer algerlega gegn vilja þeirrar þjóðar sem kaus hana sér til verndar. Þegar um svona stórt og mikilvægt mál er að ræða eins og Icesave, þá verða stjórnvöld að tryggja sér samþykki og velvilja almennings. Annars mun fara fyrir Íslandi eins og kannski á eftir að fara fyrir Grikklandi. Þá gæti nefnilega það langtum versta ennþá verið eftir. Styrjöld gegn þegnunum verður ekki verðlaunuð af lánshæfnismatsfyrirtækjum. Þvert á móti. Þau munu refsa stjórnvöldum fyrir valdníðslu og valdhroka til að aðvara aðra lánadrottna.
Steingrímur og Jóhanna. Hlustið vel.
Þið eruð ekki í gamla Kreml núna. Þið eruð stödd í lýðræðisríki. Ef þið hagið ykkur eins og valdníðingar þá munuð þið uppskera ríkulega refsingu og fyrirlitningu hjá þjóðinni. Það versta er þó það að bök ykkar sjálfra eru ekki nógu breið, sterk og ung til að bera afleiðingarnar. Hrum bök ykkar munu brotna í spón við minnsta álag og byrðin mun öll lenda á þjóðinni sem kaus ykkur sér til verndar. Þjóðin mun veðra ykkur ævinlega fjandsamleg því þið hafið nú þegar brugðist henni fullkomlega. Þetta veit Moodys og þetta veit Fitch.
Þess vegna hefur yfirmaður greiningar skuldamats ríkissjóða hjá Moodys, hún Sarah Carlson, gert Grikkjum það alveg ljóst að það versta er líklega eftir fyrir Grikki. Ef ríkisstjórn Grikklands hefur ekki samþykki grísku þjóðarinnar í harkalegum aðgerðum sínum þá mun það sjálfkrafa þýða lækkun á lánshæfnismati ríkissjóðs Grikklands um mörg mörg þrep.
The long-term credit capacity of Greece will depend on the acceptance of the governments measures by the Greek people and their dynamic application by the government, she argues
Það versta gæti því verið eftir fyrir bæði Grikki og Íslendinga. Hagið ykkur því ekki eins og einræðisherrar í bananalýðveldi. Það borgar sig ekki og það er engan vegin þess virði. Þjóðin mun nefnilega þurfa að gjalda þess í langan langan tíma og það er þjóðin sem býr til greiðslugetu ríkissjóðs. Og þá verðið þið eins mikið og eins langt fjarverandi frá ábyrgðinni eins og íslensku útrásarfurstarnir eru núna; í eigin útlegð skammar, fyrirlitningar og aumingjaskapar.
En þjóðin mun þurfa að heyja það stríð sem þið gáfust upp á. Þetta veit bæði Moodys og Fitch. Hvenær ætlið þið að skilja þetta líka? Þið hafið sýnt núna að þið eruð bæði tvö mikið skammtímafólk. Þið hagið ykkur nákvæmlega eins og skammtímalánafíklar.
En þjóðin kaus ykkur ekki til að gegna hlutverki VISA. Hún kaus ykkur alls ekki til að gera það sem þið eru að gera - og heldur ekki til þess sem þið eruð búin að gera nú þegar. Þið eruð fullkomlega umboðslaus og bráðum algerlega rúin öllu trausti kjósenda og allra lánadrottna Íslands erlendis. Hættið að misnota ríkissjóð Íslands sem ykkar eigið VISA-kort. Þið hafið ekkert leyfi til þess.
| Slóð: gríska blaðið Kathimerini: Moody’s issues new warning
Á íslensku;
a) Moodys sendir frá sér nýja aðvörun til Grikklands
b) Alþjóða Gjaldeyrissjóðurinn (AGS) mun lenda á flugvellinum í Grikklandi í janúar
- hér í glugganum þriðjudaginn 29. desember 2009
Fyrri færsla
Launþegasamtökin í Danmörku segja að evrusvæðið sé einar rjúkandi efnahagslegar rústir.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 29.12.2009 kl. 02:38 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 13
- Sl. sólarhring: 100
- Sl. viku: 232
- Frá upphafi: 1390862
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 138
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Hefðbundin blótsyrði duga ekki á þessa forsprakka helfararinnar... það þarf að setja Sverri Stormsker í þetta mál...ég hef ekki orðaforðann....
Haraldur Baldursson, 29.12.2009 kl. 00:16
Góð hugvekja, Gunnar, sannarlega vel við eigandi og rétt að beina sjónum ráðamanna að þessari grísku hliðstæðu og afleiðingum hennar. Hafðu heilar þakkir fyrir þetta og alla þína baráttu á árinu – gleðilegar hátíðar, ágæti bloggvinur og samherji.
Jón Valur Jensson, 29.12.2009 kl. 00:35
Mjög vel að orði komist og ef ríkisstjórnin er að biðja um stríð við almenning í landinu er greiðsluverkfall sterkasta vopn okkar.
Með því getum við fellt lánasöfn bankanna í verði og þar með kippt grundvellinum undan okurvaxtastefnunni.
Theódór Norðkvist, 29.12.2009 kl. 07:07
Þakka ykkur kærlega fyrir innlitið Haraldur og Theódór og þér fyrir góðar kveðjurnar Jón Valur.
Góðar kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 29.12.2009 kl. 16:33
Þú hefur greinilega fengið gott að borða um jólin. Hver færslan annari betri. Tek heils hugar undir þau orð sem beint er til stjórnarforeldranna.
Færslan um menntun og jaðarskatta í norræna velferðarkerfinu er líka fín. Það mætti gauka Cepos skýrslunni að stjórnarflokkunum.
Haraldur Hansson, 29.12.2009 kl. 21:08
Þakka þér Haraldur H.
Já hangiketið og laufabrauðið vinna alltaf sín litlu kraftaverk og virka vindeyðandi. Með steyptum maga hefst maður ekki á loft. Svo hringlar heldur ekki í manni.
Gunnar Rögnvaldsson, 30.12.2009 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.