Laugardagur, 19. desember 2009
Ríkisstjórn Íslands. Gagnslausir illviðrahnjúkar
Peningavirkjun illviðrahnjúka ríkisstjórnarinnar mun hraðfrysta Ísland í stað þess að gagnast landinu okkar
Betur hefði þessi virkjun illviðrahnjúka ríkisstjórnarinnar verið notuð til að verja þegna Íslands gegn því sem mun dynja á þjóðinni næstu mörg árin. Í stað þess að vinna fyrir þegnana er unnið gegn þegnunum.
Vandamálið er sjálf ríkisstjórnin í Stjórnarráðinu; helstu einkenni Kremlar Íslands hafa verið og eru enn þessi; Aldrei er neitt birt af upplýsingum nema að þær séu píndar úr úr stjórnvöldum af andófsmönnum í útlöndum eða mönnum sem hafa sambönd í útlöndum. Annað einkenni. Mikill og innilokaður hefndarþorsti sem nú er látinn ríða yfir þjóðina.
Eina raunverulega og nauðsynlega grundvallarhlutverk ríkisins er að vernda líf, limi og eigur þegnana. Það reyndi ríkisstjórn Geirs H. Haarde þó að gera með því að reyna að tryggja eigur almennings. Það virðist henni hafa tekist.
Í raun og sannleika geta þegnarnir sjálfir séð um allt hitt ef út í það er farið. Þeir geta stofnað og rekið heilbrigðiskerfi í sjálfseignarformi, menntakerfi og aðstoðað bágstatt fólk. Ekkert af þessu þarf fyrst að fara inn í heilabú starfsmanna ríkisins og koma þaðan út aftur sem ríkisrekstur. Þegnarnir geta þetta vel sjálfir og hafa oft gert þetta sjálfir. Þeir geta þetta allt nema þetta sem ég nefndi fyrst; löggæslu, landvarnir og dómsvald. En hér bregst ríkisstjórn Íslands gersamlega. Hún og menn hennar ganga jafnvel svo langt að setja algerlega til hliðar alla þessa þrjá grundvallarþætti sem yfir höfuð réttlæta sjálfa tilvist ríkisins. Hún verndar ekki líf og limi þegnana, hún verndar ekki landið þeirra og ekki heldur eigur fólksins. Dómsvaldið er heldur ekki notað til varnar í þágu þjóðarinnar. Þvert á móti. Það er algerlega sett til hliðar og sent í sumarfrí.
Það eina sem ríkisstjórn komma Vinstri Grænna og semikomma Samfylkingarinnar reyna að gera er að taka eigurnar af þegnunum. Ofaní þetta krefst hún líka að þegnarnir greiði skuldir lítillar klíku manna sem virðist nú hafa fengið innstu tökin innan peningavirkjunar illviðrahnjúka þeirrar ríkisstjórnar sem nú situr að sumbli í Stjórnarráði Íslands.
Það fyrsta sem ríkisstjórnin hefði átt að gera - á meðan innviðir fjármálageirans voru enn sæmilega virkir - var að stofna her af fjármálafólki sem hafði ekkert annað verkefni en að vinna gegn hagsmunum Bretlands á fjármálamörkuðum um allan heim. Spá gegn þeim og vinna gegn þeim á allan hátt. Nota herinn. Breiða út óhróður og falskar upplýsingar um fjármál þessa ríkis og hugsanlega annarra - og reyna á allan hátt að grafa undan gjaldmiðlum þeirra á sem mest skemmandi og spellvirkjandi hátt. Þetta hefðu verið lágmarks varnarviðbrögð ríkisins, því ríkið réði þá yfir bönkunum. Svo hefði átt að breiða út lygar og óhróður um alla banka og ríkisstjórn Bretlands og reyna að fá hana niður með hnakkann á sem svæsnasta háttinn, sem þökk fyrir hryðjuverka meðferðina. Núna er ríkisstjórnin hins vegar orðin vopnalaus. Þetta kann hún vel - hún hefur sýnt það í verki - en hún gerði ekkert, nema náttúrlega innanhúss á Íslandi. Þar voru þessi vopn notuð, gegn þjóðinni. Enda veit forsætisráðherrann ekki að það er til heimur í útlöndum. Hún er clueless.
En nú er of seint að fara út í svona varnir því subbulána kreppa ESB-landa er nú í uppsiglingu (covered bonds). Hún á sér upptök víða, t.d. í Grikklandi, Austurríki og á Spáni - via - bankakerfi Austur-Evrópu og Balkanskaga. Svo liggja leiðir glötuðu peningana til Lundúna og seðlabanka ESB sem verður AIG Evrópu. Fyrstu 1384 bankarnir á Spáni hafa þegar lokað og læst á seinustu 12 mánuðum. Subbulána kreppan mun murka lífið úr öllum þeim restum sem enn eru til á lífi í ormétnu eignasafni gamla Landsbankans erlendis. Nú er of seint að hefja þau viðbrögð sem átti að viðhafa frá byrjun. Markaðurinn mun sjá fyrir því, en um leið mun hann því miður taka eignir Landsbankans erlendis af lífi. Þá verður ekki hægt að gleðjast yrir þroti bankakerfis Bretlands og ESB. Aukaverkanirnar verða því miður þær að subbulána-kreppa ESB mun tortíma eignum þrotabúsins í leið sinni á hausinn.
Aldrei hefur verið til eins gagns- og áhrifalaus ríkisstjórn neins staðar í heiminum. Gagnslausir illviðrahnjúkar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:56 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 74
- Sl. sólarhring: 155
- Sl. viku: 293
- Frá upphafi: 1390923
Annað
- Innlit í dag: 55
- Innlit sl. viku: 181
- Gestir í dag: 53
- IP-tölur í dag: 51
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
...ef xD væri nú bara í lagi... við höfum nefnilega svo ríka þörf fyrir boðbera einkaframtaksins í meira umfangi en nú er. xD er bara því miður enn ekki búinn að hreinsa út það sem ekki á þar lengur heima. Er xD spilltur ? Já þar eru því miður enn öfl sem þurfa að draga sig út. Þingflokkurinn er enn ekki nógur "hreinn". Ég sé ekki ástæðu til nafnakalla, enda snýst þetta ekki minna um afstöðubreytingu, en gálga. Við þurfum nefnilega það sem stendur á matseðli xD, ekki það sem er kokkað í eldhúsinu nú um stundir og síðastliðin ár.
Þú fyrirgefur mér, vona ég, Gunnar þó ég prediki þetta sem athugasemd við færslu frá þér....ég sakna bara þess að ærlegir stjórnmálamenn fái sér eplakassa og gjallarhorn og stilli sér upp á torgum og boði nýtt átak gegn vita gagnslausri ríkisstjórn.
Haraldur Baldursson, 20.12.2009 kl. 21:56
Þakka þér Haraldur
Þessu er hér með komið á framfæri - við sterka undirtekt undirritaðs.
Tímar hljóðláts aftansöngs við hjáróm falskrar annarrar fiðlu ættu að fara að verða útrunnir og útbrunnir.
Góðar kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 21.12.2009 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.