Fimmtudagur, 17. desember 2009
Er evru-landið Grikkland nú þegar orðið gjaldþrota inni í sælureit Evrópusambandsins?
Evrópskir lyfjaframleiðendur kvarta yfir að hafa ekki fengið 7 miljarða evrur greiddar frá hinu ríkisrekna heilbrigðiskerfi Grikklands í langan tíma. Engar reglulegar greiðslur fyrir græjur og lyf hafa borist frá gríska ríkinu síðan 2005, en þá var endursamið um gjaldfallna reikninga frá fyrri árum. Síðasta vor bað svo gríska ríkið um enn frekari greiðslufrest í stað þess að greiða inna á gjaldfallnar skuldir til lyfjafyrirtækja. Svissneskt lyfjafyrirtæki hefur nú gert fjárnám í sjúkrahúsi í Grikklandi.
Upplýsingar um hernaðarútgjöld gríska ríkisins virðast sem betur fer vera hernaðarleyndarmál og eru því varðveittar sem ríkisleyndarmál sem Brussel fær ekki að sjá.
Kannski gríska ríkið sé að byggja upp birgðir vopna svo það megi verjast innrás 150.000 embættismanna herafla lánadrottna frá sæluherbúðum pennaherveldis Bruzzels og Co. Svo og frá evruverska plat seðlabankanum í landi gamalmennana í Þýskalandi. Landinu sem árum saman hefur stundað launa- og kostnaðar undirboð innan evrusvæðis og þannig komið mörgum löndum myntbandalagsins á hausinn. Svo hefur evruverski plat seðlabankinn hjálpað til með því að stilla raunstýrivexti þessara landa á neikvætt svo takast mætti að sprengja efnahag þeirra varanlega í loft upp.
Grikkir eru sennilega að bræða málma og skotfæri í nýja mynt sem dugar þeim betur en evruhlussan hefur gert. (FT)
Blessun ertu okkar sveigjanlega íslenska króna.
Fyrri færsla
Ríkisbanki eins evru-ríkis þjóðnýttur af evru-ríkinu í öðru evru-ríki
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:27 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 76
- Sl. sólarhring: 157
- Sl. viku: 295
- Frá upphafi: 1390925
Annað
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 183
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Eitthvað segir mér að þú viljir nú í raun frekar blessa þínar ósveigjanlegu dönsku krónur!
i
Þráinn Kristinsson (IP-tala skráð) 17.12.2009 kl. 12:35
LONDON, Dec 16 (Reuters) - Standard & Poor's on Wednesday put about 1.46 trillion euros ($2.127 trillion) worth of covered bonds on credit watch negative or developing, based on new criteria for rating such securities.
Það var nefnilega það. Nú hefst líklega subbu-landgöngupramma-kreppa evrusvæðis. Þeir fara bráðum að sitja í finnskri sauna inni í aðalherbergi bankastjórnar ECB. Þetta verður ekki gaman.
Gunnar Rögnvaldsson, 17.12.2009 kl. 16:37
Já, þakka þér innlitið Þráinn.
Það góða við dönsku krónuna er að það er eject-hnappur á henni. Og Danir eiga sjálfir prentarana.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 17.12.2009 kl. 17:04
Nákvæmlega Gunnar,
Bretar og Danir eru drengir góðir og vinfastir og veita jafnan þeim sem betur mega sín. Þessvegna hafa þeir báðir eject hnapp á sínni mynt. Það skilja krataularnir okkar ekki, hvorki nýkratar úr Sjálfstæðisflokknum frá síðasta landsfundi né gömlu þrískiptingarkratarnir. Þeir tala alltaf um Framsókn og Íhaldið sem helmingaskiptaflokkana. En það var alltaf þrískipting því kratarnir sátu alltaf að öllu bírókratíinu, Tryggingastofnun, ráðuneytum,bönkum.
Halldór Jónsson, 18.12.2009 kl. 06:45
Sæll Gunnar mjög áhugavert og upplýsandi blogg. Það er nauðsynlegt að benda á alla gallana við ESB og hversu hættulegt það væri fyrir okkur Íslendinga að ganga í þessa glæpaklíku. Það er nánast kraftaverk að þér skuli hafa tekist að stunda fyrirtækjarekstur í þessu fjandsamlega umhverfi í öll þessi ár.
Kær kveðja.
Hafþór Sig., 18.12.2009 kl. 08:25
Ekki gleyma því að danska krónan er hengd á evruna þannig að gengi hennar fylgir gengi evrunnar. Einnig verða Danir að fylgja vöxtum seðlabanka Evrópu , þeir geta þó haft sína vexti 2% til eða frá því sem evran er með. Danir eru í einföldu máli sagt með evru sem er með grímu sem dönsk króna vegna þjóðrembingsháttar.
Þó að grikkir séu efnahagslega illa staddir þá er gengi þeirra gjaldmiðils ekki að fara að veikjast gífurlega eins og gerðist á íslandi og þeir þurfa ekki að horfa upp á verðbólgu og ofurvexti þökk sé evrunni. Einnig þurfa þeir ekki að borga ofur tolla og vörugjöld af öllu sem flutt er til landsins þökk sé ESB.
The Critic, 18.12.2009 kl. 09:56
Þakka ykkur innlitið
Já ég þekki ágætlega bindingu dönsku krónunnar við plat-seðlabanka ESB.
ESB árið: 1983: Fastgegni dönsku krónunnar við EMS:
Fyrstu 7 árin eftir að fantgengi var tekið upp, frá október 1983 fram til mars 1990, voru stýrivextir fastir 7,5%. Það var sem sagt engin stýrivaxtabreyting í heil 7 ár. Afleiðingarnar voru hörmulegar.
ESB árið 1993:
Árið 1993 var veðbólga 1,3% í Danmörku. Stýrivöxtum var stjórnað frá Þýskalandi. Þeir voru þá 9,5%.
Allt tímabilið frá 1982–1996 voru stýrivextir í Danmörku nánast í engu samræmi við verðbólgu í landinu. Engu var hægt að stýra nema með aðgerðum í ríkisfjármálum og höftum frá yfirvöldum því ekkert var gengið og ekkert var stýrivaxtavopnið. Lánafyrirgreiðsla var mjög erfið því vextir voru svo háir að arðsemi fjárfestinga gat ekki borið þessa vaxtabyrði. Fjárfestingar drógust saman og neysla minnkaði, því laun voru frosin föst vegna offramboðs á vinnuafli. Öllu var stýrt með álögum, refsingum og afskiptasemi ríksins sem þandist út eins og stór blaðra. Í þessu ferli urðu til svo mörg „léleg“ störf og „léleg“ afleidd störf að það hefur heft stórkostlega allan hagvöxt allar götur síðan.
Írland 2009:
Stýrivextir á Írlandi hafa verið neikvæðir eða óvirkir stóran hluta þess tíma sem seðlabanka ESB hefur verið trúað fyrir vaxtaákvörðunum og peningapólitík þar í landi. Afleiðingarnar hafa ekki látið á sér standa. Allt írska bankakerfið er komið í faðm ríkisins. Hrikalegur samdráttur og gjaldþrot. Atvinnuleysi er 13%. Verðhjöðnun er 6%. Írland er sokkið.
Spánn 2009:
Spánn er búið að verðleggja sig út af landakorti samkeppnishæfni innan sem utan myntbandalagsins. Spánn er í ómögulegri aðstöðu því Spánn getur ekki fellt gengið og ekki prentað peninga. Mikil - og sennilega stærsta byggingabóla sögunnar - myndaðist á Spáni í miklu innstreymi fjármagns sem kom eins og flóð vegna þess að það var of lágt verðlagt af seðlabanka landsins sem er í Þýskalandi. Þessi bóla er því að mestu verk seðlabanka Evrópusambandsins í Frankfürt. Spánn er sokki. Atvinnuleysi er þar 20% og 42% hjá ungmennum.
Svo eru það:
LETTLAND: sokkið
ESITLAND: sokkið
LITHÁEN: sokkið
GRIKKLAND: á leið í ríkisgjaldþrot
AUSTURÍKI; 2 af 6 kerfislega mikilvægum bönkum landsins hafa verið þjóðnýttir. Búist við meiru. Búist við virkilega slæmum fréttum.
FINNLAND: samdráttur er þar meiri núna en var þegar Sovétríkin hundu ofan á Finnland í kreppu árið 1990. Samdráttur og atvinnuleysi er þar meira en á Íslandi
Viljið þið meira af stöðugleika ESB? Já ég þekki bindingu dönsku krónunnar við plat mynt ESB allt of vel.
Gunnar Rögnvaldsson, 18.12.2009 kl. 10:10
Allt það sem danska krónan hefur bundist hefur hrunið
Danir hafa enga hefð fyrir því að vera með frjálst fljótandi mynt. Þetta er ekki stefna sem seðlabanki Danmerkur hefur ákveðið. Þetta hefur alltaf verið ákveðið af stjórnmálamönnum. En staðreyndin er hinsvegar sú að þetta veðmál stjórnmálamanna Danmerkur hefur alltaf beiðið skipbrot með reglulegu millibili. Allt það sem Danir hafa bundið mynt sína við hefur hrunið:
Það eina sem á eftir að hrynja núna er EMU
Danmörk hefur aðeins gert tilraunir með fljótandi krónu á stuttu tímabili undir og eftir fyrri heimsstyrjöldina. Þetta er alls ekki hagfræðilegt mat hjá Dönum. Þetta hefur alltaf verið pólitískt ákveðið og alltaf var tekið var sérstakt tillit til mikils útflutnings landbúnaðar sem þá var erfið fersk vara sem þoldi ekki flutninga yfir miklar fjarlægðir og því varð að hanga fast á vissum landsvæðum innan tollasvæða.
Þetta hefur ekki fært Danmörku neina kosti eða neitt ríkidæmi því Danmörk er að hrapa neðar og neðar á lista ríkustu landa OECD. Veran í EMU hefur ekki fært Danmörku neitt annað er massíft atvinnuleysi áratugum saman og 5. lélegasta samanlagða hagvöxt í OECD síðustu 15 árin.
Nýlega lagði yfirhagfræðingur Danske Bank til að bindingin við evru yðri rofin, að þetta gengi ekki lengur þessi fastgengisstefna. Það lá við að maðurinn yrði hengdur opinberlega fyrir Guðlast. Þetta eru trúarbrögð í Danmörku. Hrein trúarbrögð.
Rödd út úr myrkinu
Nýlega birti hugveitan Ny Agenda rannsókn á peningastefnu Danmerkur. Þar segir meðal annars:
[ "Mikilvægustu niðurstöður skýrslunnar eru þær að séu efnahagsmál myntbandalags Evrópusambandsins skoðuð í ljósi síðustu 10 ára þá hafa þau lönd sambandsins sem hafa tekið í notkun sameiginlega mynt Evrópusambandsins, notið minni hagvaxtar og efnahagslegra framfara en þau lönd sem hafa haldið sinni eigin mynt. Hér er átt við Stóra Bretland, Svíþjóð og Danmörku.
Þar að auki bendir skýrslan á að þróun efnahagsmála evrulanda hafi verið mjög misjöfn og það bendir til innri spennu á milli svæða og landa innan myntbandalagsins.
Skýrslan bendir sérstaklega á þann möguleika að Danmörk taki upp sömu peningastefnu og Svíþjóð og Stóra Bretland þ.e.a.s. að Danmörk rjúfi bindingu dönsku krónunnar við evru og láti mynt sína fljóta frjálsa á gjaldeyrismörkuðum. Höfundurinn kemur inná ýmsar tegundir peningamálastefnu og nefnir m.a. að frjálst fljótandi myntir geti stundum verið gerðar að skotmarki spákaupmennsku ef það séu færslur alþjóðlegrar fjármálastarfsemi sem séu ráðandi á markaði myntarinnar.
En höfundir nefnir þó að þetta eigi nær eingöngu við um stórar myntir sem séu m.a. notaðar í gjaldeyrisforða á alþjóðamarkaði. Þetta eigi því fyrst og fremst við um myntir eins og dollar, evru og yen. Þessar stærri myntir geti því sveiflast mjög kröftuglega, sem á tíðum hefur neikvæðar afleiðingar fyrir skipulagningu innflutnings og útflutnings á vörum og þjónustu.
Litlar myntir minni landa eiga ekki við þetta vandamál að stríða nema að alveg sérstakar aðstæður séu ríkjandi eins til dæmis við þær aðstæður sem sáust á Íslandi haustið 2008." ]
Sjá (Dönsk peningamálastefna hin síðustu 10 ár í ljósi efnahagsmála Evrópusambandsins og EMU)
Á Íslandi hefur eftirfarandi verið reynt:
1873-1914 Nordic currency union, gold standard. (myntbandalagið hrundi)
1914-1922 Gold standard abolished in August 1914, but parity with Danish krone maintained.
1922-1925 After a 23% devaluation against the Danish krone in June 1922, a floating exchange rate regime is established. The British pound replaces the Danish krone as a reference currency. The króna depreciates against the pound until 1924, after which the króna appreciates under a policy of revaluation.
1925-1939 Iceland’s longest period of exchange rate stability. After the pound was taken off the gold standard in 1931 the króna and other Nordic currencies continued to be linked to the pound. Icelandic authorities responded to a deteriorating competitive position by foreign exchange restrictions and protectionism.
1939-1945 After 14 years of exchange rate stability the króna was devalued by 18% in the spring of 1939. As terms of trades improved and the pound depreciated, the króna was linked to the US dollar. Over the period the króna depreciated against the dollar but appreciated against the pound. An overheated economy led to a surge in inflation, leading to doubling of domestic relative to foreign prices over the period.
1946-1949 Growing external imbalances in the first years after the war were initially cushioned by very large foreign exchange reserves and favourable external conditions, but were at a later stage met by extensive capital controls and protectionism. In 1949, when the pound (and soon after most other European currencies) was devaluated by 30!% against the dollar, it was decided to let the króna follow the pound. Due to the large share of European countries in Icelandic trade, however, the country’s competitive position did not change much as a result of it.
1950 After Iceland became a founding member of the IMF in 1947, an attempt was made to bring the external accounts closer towards a sustainable equilibrium under liberalised trade. This included a 42,6% devaluation of the króna. This experiment failed i.a. due to unfavourable external conditions. Moreover the devaluations did not seem to be sufficient to bring about sustainable external balance.
1951-1959 After the devaluation of 1950 failed to achieve external balance, a regime of multiple exchange rates and extensive export subsidies was established. The arrangement implied a substantial effective devaluation, but did not suffice to balance the external account.
1960-1970 A more fundamental and far reaching effort to restore sustainable external balance was made in 1960, when the króna was devalued by 1/3 to 57%, depending on the relevant exchange rate premium on foreign exchange transactions. In effective terms, this brought the real exchange rate back to the level of 1914 and 1939 and much lower than in 1950. The devaluation was followed up by extensive trade liberalisation. Moreover, the flexibility of the exchange rate regime was enhanced, as the Central Bank assumed the power to change the exchange rate, no longer requiring a change in law. During the period the króna was devalued on several occasions in response to external as well as internal macroeconomic disturbances.
1970-1973 After the Bretton-Woods system of pegged but adjustable exchange rates fell apart and the dollar was devalued, the Icelandic króna broadly followed the dollar. During this period, however, the króna was devalued once (1972) and revalued twice (1973) against the dollar, until the króna was effectively floated in December 1973.
1974-1989 During the period to 1983 the Icelandic exchange rate regime became increasingly flexible and could be characterised as managed floating. However, in the mid-1980s the monetary and exchange rate policy stance became more restrictive. Over the period 1974 to 1989 the króna was devalued 25 times. Moreover, the króna was allowed to depreciate gradually (without formal announcements) during the period Mars 1975 to January 1978. An effective devaluation was also achieved in 1986 and 1987 by changing the currency basket. Over brief intervals the value of the króna was kept stable, first against the dollar and then against various baskets of trading partner currencies.
1990- During the 1990s the role of the exchange rate as a nominal anchor received stronger emphasis. A path-breaking moderate wage settlement in early 1990 was supported by a public commitment to a stable exchange rate, which became the cornerstone of a disinflation strategy that proved successful. However, there have been two devaluations during the 1990s, in 1992 and 1993, in both cases in response to external shocks.
(Optimal Exchange Rate Policy: The Case of Iceland)
svo . . . Kæru evru-plat-myntar áhugamenn
Eins og þið sjáið þá er Ísland eyland og ekki eitt í heiminum og ekki alltaf í cyclus með viðskiptalöndum sökum þess að Ísland er EKKI iðnaðarríki og ekki eins og hin gömlu ríki stórfurstadæmis Evrópu sem eru að missa móðinn og trúa ekki á framtíðina - því demógrafískur imbalance er þar orðinn svo hrikalegur.
Allar pælingar um að festa gengi á milli ríkja eru dauðadæmdar. Og ekki halda að Danir hafi ekki þurft að semja um eilífar gengisfellingar innan EMS fyrirkomulagsins áður en allt fraus fast með tilkomu EMU. Seðlabankastjórinn í Danmörku var fastur farþegi frá Kastrup til Brussel til að semja um "gengisaðlögun" innan EMS. En núna er ekkert hægt, annað en að verða fátækari og auka atvinnuleysið og eyðileggja samfélagið smá saman innanfrá.
Munið þetta
Öll myntbandalög á milli ríkja hrynja og enda og allar bindingar mynta eins lands við annað hrynja og enda. Þessi hugsanatregða um fast gengi er dragbítur á raunverulegum framgangi efnahagsmála, þ.e. dragbítur á raunverulegum hagvexti sem skapar velmegun. Myntbandalög eru óskabörn þeirra sem hafa ekki áhuga á raunveruleikanum, heldur á formsatriðum, því myntbandalög eru koddar öndunarvéla aðgerðarleysis og ósjálfstæðis - verkfæri uppgjafarhugsunar.
Muna þetta einnig - ÁRÍÐANDI
Það var of vaxið, illa rekið og illa stefnumótað bankakerfi glæframanna sem felldi gengi krónunnar síðasta haust - og ekkert annað. Ef gegnið hefði ekki fallið væri ljósið slökkt hjá þér núna, landið rústað og þú hefðir enga vinnu. Þakkaðu sveigjanleika gengis krónunnar fyrir að allt skyldi ekki fara til helvítis.
Kveðjur
========================
PS: by the way:
Aðeins 30% af matvælum komast tollfrjálst inn í ESB
Þetta hlutfall er t.d. 46% í Noregi og sennilega enn hærra í Sviss. Ég veit ekki hvernig þetta hlutfall er á Íslandi. En maður sér magar vörur í verslunum á Íslandi sem sjást ekki í verslunum hér í ESB. T.d. vörur frá Bandaríkjunum.
========================
Gunnar Rögnvaldsson, 18.12.2009 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.