Mánudagur, 23. nóvember 2009
Myntbandalagið: "Við verðum að bjarga Grikklandi frá gjaldþroti"
Boom-bust-dead peningastefna myntbandalagsins
Grikkland færist óþægilega nær því að sogast ofaní skuldaniðurfall í botni Evrópusambandsins. Evrulandið Grikkland er fyrsta þróaða ríki beggja megin Atlantsála sem hefur náð það langt í ófjármagnaðri eyðslusemi ríkisins að þolinmæði fjármálamarkaða í garð ríkisfjármála landsins er nú þrotin. Allt er í hers höndum, eins og svo oft áður í Grikklandi, en nú vegna inngöngu landsins í myntbandalag Evrópusambandsins
Sjálf evruaðild Grikklands lokar á allar hugsanlegar leiðir út úr vandamálunum - nema þá einu, auðvitað - að hefja langa stranga betligöngu innan í hinu trójanska hesthúsi Evrópusambandsins. Svona fer þegar auðtrúa pólitísk elíta fávísra stjórnmálamanna gengur í myntbandalag sökum glysgirni hrafnaþingmanna. Gróðavonin bar þá örvita í glingurdái inn í faðmlag furstaklúbbs Evrópu; inn í sjálfan myntbandorminn. Núna er njálgurinn að gera útaf við Grikkland. Ekki er hægt að losna við kláðann og lyfin eru læst inni í apóteki gaukshreiðursins í Brusselgarði. Þaðan sem hvítur reykurinn steig upp frá í síðustu viku
Lars Christensen hjá Danske Bank segir að Grikkland skilji ekki hvað sé að gerast. Að þeir geri sér alls ekki grein fyrir þeim mikla niðurskurði sem verður að framkvæma á fjárlögum landsins. Yfirmaður Abwehr dulmálsdeildar seðlabanka Evrópusambandsins, herra Jean-Claude Vigilant Trichet, skammar Grikkland opinberlega með orðunum um að "útkjálka fjárlagagap Grikklands í myntbandalaginu sé að rýja landið öllu trausti". Á vægu dulmáli: certain sinners on the edges of the eurozone were "very close to losing their credibility"
Lars segir ennfremur að nútíma hagkerfi hafi áður staðið frammi fyrir svipuðum vandamálum og leyst þau. En þau hafa bara aldrei staðið í sporum Grikklands. "Þeir geta ekki prentað peninga og þeir geta ekki fellt gengið"
Kommúnistar og stjórnleysingjar Grikklands eru nú þegar komnir út á Austurvelli Aþenu. Afrek þeirra í síðustu viku var að brenna bíla og koma 200 manns úr þeirra eigin hópi í steininn
Eftir að hafa lofað aukinni og bættri opinberri þjónustu í nýafstöðnum þingkosningum í Grikklandi segir Geórgios Papandréou að gatið í peningakassa gríska ríkisins sé fjórfalt stærra en gert var ráð fyrir. Markaðurinn kvittar fyrir með því senda skuldaálag gríska ríkisins upp í himinhæðir skjaldborga. Því munu kosninga loforðin enda í hinu algerlega gagnstæða, þ.e. í miklum og erfiðum niðurskurði. "Við verðum að bjarga Grikklandi frá gjaldþroti" segir Papandréou
Svona er lífið á botni myntbandalagsins. Samfylkingarskýrislífið í glingurgarði hrafnaþingmanna er ömurlegt fyrir Grikkland. Hér myndu jafnvel armbandsúrin á höndum íslensku trjókunnar svitna eins og þau gerðu í barnabókum Maxíms í Gorkúlum. Léleg barnæska og ónýtir háskólar eru engin afsökun fyrir áframhaldandi fíflagangi trjóku Íslands
Greece tests the limit of sovereign debt as it grinds towards ...
Tengt efni
Nýir skattgreiðendur óskast: við bjóðum lélega framtíð, hækkandi skatta og fátt ungt fólk
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 24.11.2009 kl. 14:06 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 16
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 112
- Frá upphafi: 1387431
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Meðlima-Ríki EU eru sjálfstæða skattaefnahagslögsögur gagnvart Miðstýringunni. Það að fara fram úr fjárlögum eða yfirdráttur hjá Selabanka er höfuð synd eða stjórnarskrálög brot með þungum þvingunar refsi ákvæðum.
Þetta á svo að ganga niður allan valda stigann. Sömu lögmál eiga að gilda innan sjálfsábyrgu efnahagslögsagnanna. Hérað [undirríki, stofnun] í Meðlima-Ríki má ekki hafa milliliðalaus viðskipti við Seðlabanka. Leið fjármögnunar er einkavinabanki með aðgang að kauphöll og geta allir svo boðið í skuldsetninguna það er fjárfest.
Þá munu meðmæli Seðlabanka eftirlitsins vega þungt hinsvegar.
Grikkir frekar en Lettar virðast ekki skilja þetta grunngildi hæfs meirihluta EU.
Bretar halda Englandsbaka fyrir utan þetta og segjast fjármagna sig á eigin spýtur og halda Pundinu.
Júlíus Björnsson, 23.11.2009 kl. 18:58
Estonia að taka upp evru 2011.
Estoníubúar fagna !
"EU Economic and Monetary Affairs Commissioner Joaquin Almunia suggesting the Baltic state could receive an invitation to the eurozone as early as June 2010. "Estonia could secure approval in June 2010 to adopt the euro currency in 2011 if everything goes well (...) The news was welcomed in Estonia"
Merkilegt - eins og evran er nú slæm !!
Ómar Bjarki Kristjánsson, 23.11.2009 kl. 22:51
Það taka upp evru mun merkja að þá er það miðstýring hæfs meirihluta evru Seðlabanka sem ræður peningamagni í umferð á viðkomandi undir sjálfsábyrgðar efnahagslögsögu. Getur vissulega hentað efnhag ríkja þar sem mikill stöðuleiki ríkir í utanheimamarkarða viðskipum ríkir og heimamarkaður sterkur eða sættir sig við lávöru lífskjör sem festast í sessi þegar Ríkin byrja að kaupa evruseðla á sínu eigin handstýrða jöfnunar gengi.
Evran er slæm að mati Englandsbanka sem telur sig enþá geta lifað af viðskipta samböndum utan EU. Viðskipta samböndum sem standa Estoníu ekki til boða held ég.
Ég efast ekki um að meiri eftirspurn eftir evru seðlum geri framleiðslu þeirra ekki ódýrari.
Júlíus Björnsson, 23.11.2009 kl. 23:54
Þetta er misskilið hjá þér Ómar Bjarki.
Það sem Almunia minntist lauslega á við blaðamenn í Austurríki var að sjálf ákvörðunin um HVORT Eistland geti komist inn í myntbandalagið verður tekin á næsta ári. EF myntklúbburinn segir já þá gæti Eistland tekið upp evru árið 2011. Þetta er sem sagt ennþá óákveðið.
Eistland sótti um ESB aðild árið 1995 eða fyrir 14 árum. Landið fékk inngöngu í ESB árið 2004, þ.e. 10 árum seinna.
Frá því árið 2004 hefur Eistland staðið í einskonar Evru-Víetnam styrjöld sem landið kemst ekki út úr aftur. Ef landinu yrði neitað um evru upptöku á árinu 2010 þá þýðir það að næsta tækifæri yrði ekki fyrr en ca. 2013 eða 2014.
Evru Víetnam-styrjöld Eistlands mun þá standa yfir í að minnsta kosti 7 ár. Spurningin fer að verða sú hvort eitthvað verði eftir af Eistlandi sem muni geta gengið eða skriðið inn í myntbandalagið, eða hvort myntbandalagið sjálft verði ennþá á lífi þegar loksins Eistland fær aðgang að því. Svileiðis hefur gerst áður.
Síðast þegar Ísland ætlaði að ganga í myntbandalag þá andaðist myntbandalagið undir nýjum fótum Íslendinga. Þá misstu Íslendingar áhuga á að taka þátt í svona þrotabúi annarra þjóða og völdu sínar eigin leiðir, þ.e. leið ríkidæmis og velmegunar á eigin forsendum. Þetta var myntbandalag Skandinavíu krónu. Það dó.
Svona hafa öll myntbandalög endað. Sem dragbítur á raunverulegum framgangi efnahagsmála, þ.e. dragbítur á raunverulegum hagvexti sem skapar velmegun. Myntbandalög eru óskabörn þeirra sem hafa ekki áhuga á raunveruleikanum, heldur á formsatriðum, því myntbandalög eru koddar öndunarvéla aðgerðarleysis og ósjálfstæðis - verkfæri uppgjafarhugsunar.
Svo er það skuldaástandið í myntbandalaginu. Þetta með Grikkland er nefnilega bráðsmitandi. Bara þýskir bankar hafa keypt um 200 miljarða evrur af skuldum gríska ríkisins. Svo eru allir hinir bankarnir sem halda á skuldum gríska ríksins.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 24.11.2009 kl. 08:02
Og þegar búið er að bjarga Grikklandi þarf að redda Finnlandi (hér) og síðan koma við í Lettlandi á leiðinni til Spánar. Þaðan fer svo björgunarsveitin til Írlands og áfram ...
Haraldur Hansson, 24.11.2009 kl. 12:08
Já evran er því miður hrunin ofan á Finnland. Samdráttur er þar verri núna en hann varð þegar gamla Sovét féll saman og ofan á nágranna sína. En við tökum þessu rólega Haraldur. ESB-sinnar segja nefnilega að það geri ekkert til þó allir verði atvinnulausir. Skiptir engu máli. Peningarnir koma bara með næsta póstbáti. Voila!
Gunnar Rögnvaldsson, 24.11.2009 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.