Laugardagur, 21. nóvember 2009
Nýir skattgreiðendur óskast: við bjóðum lélega framtíð, hækkandi skatta og fátt ungt fólk
Ísland eða Samfylkingin. Valið er þitt.
Hin eina óendurnýjanlega náttúruauðlind Evrópusambandsins, fólkið í ESB
Þýska hagstofan tilkynnti í fyrradag að þýsku þjóðinni muni geta fækkað úr 82 milljón þegnum í dag og niður í 65 milljón manns á næstu 40 árum. Í dag eru 16 af 82 milljón Þjóðverjum eldri en 65 ára (20%). Árið 2060 verður þetta hlutfall 33%. Í dag eru 100 persónur á vinnualdri til að styðja undir samfélagslega velferð síns sjálfra og 34 annarra persóna sem eru 65 ára og eldri (við skulum ekki tala hér um allan þann massa sem líka er atvinnulaus og undir 65 ára). Árið 2030 (eftir 20 ár) þurfa þessar 100 persónur að standa undir meira en 50 manns sem verða þá 65 ára og eldri.
Hver kýs undan sér peningakassann?
Reynsan sýnir að þessar spár standast næstum aldrei því frjósemishlutfall framtíðarinnar er alltaf ofmetið. Raunveruleikinn verður nær undantekningarlaust verri (low fertility trap). Þau börn sem fæðast inn í barnfáar fjölskyldur munu alltaf eingast ennþá færri börn en foreldrar sínir þegar frjósemishlutfall fer undir ca 1,5 fætt barn á hverja konu. Menn geta einnig ímyndað sér hvernig skattar og launamyndun verður í svona þjóðfélagi. Þrýstingurinn niður, niður og enn neðar verður mikill. Lífið fyrir ungt fólk verður ekki skemmtilegt í svona ellisamfélögum og innflytjendur sækast ekki eftir að koma. Þeir fara bara annað. Þegar flestir kjósendur verða gamalmenni er varla hægt að tala um lýðræði lengur. Hver kýs undan sér kassa hins opinbera? Í ESB er ellin að mestu skattafjármögnuð. Lífeyrissjóði, eins og þá íslensku, eiga þeir ekki. Öllum peningunum hefur verið eytt í atvinnuleysisbætur og eymdarhjálp síðastliðin 30 ár. Í kosningunum í Þýskalandi núna í haust var helmingur kjósenda orðinn 60 ára og eldri.
Góðar framtíðarhorfur og erlendir fjárfestar óskast. Þeir innlendu eru því miður útdauðir
Konur á frjósemisaldri munu ekki láta bjóða sér að fæða börn inn í svona vonlaus samfélög. Þær munu kjósa með fótunum og flýja til betri og sjálfbærari samfélaga í takt við að gamlir kjósendur fá meiri og meiri völd til að kjósa mannsæmandi líf undan ungu fólki. Þýska þjóðfélagið, eins og flest þjóðfélög Evrópusambandsins, er ekki sjálfbært. Vinnuafl Þýskalands mun sennilega minnka frá 50 milljón manns árið 2005 niður í 35 milljón manns árið 2050. Hagvöxtur mun ekki sjást þar næstu margar kynslóðir. Neytendurnir urðu útdauðir og gamalmenni finna mun síður upp mikilvægar nýjungar sem eru svo lífsnauðsynlegar í samkeppninni við öll önnur lönd heimsins. Frá árinu 2004 til og með ársins 2007 fækkaði Þjóðverjum um tæplega 350.000 manns. Það er bara byrjunin á hnignun Þýskalands; hagstofa Þýskalands
Hint: hægt er að skoða dæmi um framskriðið öldrunarhagkerfi í raun-tíma (live) með því að horfa á Japan. Það er stórt land á leiðinni beint í ríkisgjaldþrot innan örfárra ára. Ekkert gefur afkast í Japan. Hvorki fólk, eignir né peningar. Enda er sparnaður Japana að verða uppurinn. Þá mun enginn kaupa ríkisskuldabréfin af þeim svo hægt sé að fjármagna hallarekstur japanska ríkisins áfram og því mun japanska ríkið verða bust. Japanskar konur eru í æfilögnu verkfalli. Nútíminn kom aldrei til þeirra, því miður.
Sama verður reyndin hjá svo kölluðum "afdala-mönnum" Evrópusambandsins í mið, suður og (fjár)austur Evrópu. En þá mun Evrópusambandið auðvitað heita the European Debt Union; Evrópuskuldasambandið, EDU.
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 22.11.2009 kl. 11:38 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Mig langar að koma með smá athugasemd varðandi fólksfjölgun í samfélag eins og þetta, enda eins og þú segir þá vill enginn fæða börn á krepputímum né öðrum tímum eins og reynslan í Evrópu sýnir.
Samt virðist eins og Íslendingar séu háðir allt öðrum reglum heldur en Evrópa, metfæðingartíðni er nú í gangi og það er eins og það stjórnist af hversu djúpar kreppur eða lægðir gangi yfir landið.... !!!
Viskan (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 00:55
Sæll Viskan og takk fyrir innlit
Ég leyfi mér að benda á málefni Nýfundnalands, en þeirri þjóð hefur fækkað mikið eftir að Nýfundnaland gékk í sambandsríki Kanada árið 1949 og gaf frá sér sjálfstæði þjóðarinnar. Einnig vil ég vekja athygli á grein Halls Hallsonar og á viðtalinu við höfund myndarinnar "Hard Rock & Water", Barbara Doran. Allt þetta er hægt að skoða hér; Málefni Nýfundnalands
Lyga- og falsherferðin er byrjuð á Íslandi
Það sama virðist vera að gerast á Íslandi núna og gerðist á Nýfundnalandi árið 1948/9 þegar stjórnmálamenn veifuðu miðum (cupons) og loforðum um peninga frá framan í þjóðina á Nýfundnalandi. Loforðinu um alls konar peninga frá sambandsríkinu Kanada. Menn þurfa þó að hugsa út í eitt: enn sem komið er er samruni sambandsríkja Kanada ekki kominn eins langt á veg og samruni ríkja Evrópusambandsins. Þetta er uggvænlegt!
Núna veifar persónan Jóhanna Sigurðardóttir - og sem á að kallast forsætisráðherra Íslands - hvítum og svörtum lygum framan í íslensku þjóðina. Hún sagði eftirfarandi í ræðu í gær:
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra Íslands í ræðu: Ræða Jóhönnu í heild
Þetta er forkastanleg tilfærsla og hagræðing á sannleikanum. Staðreyndin er sú að síðan Finnland gekk í Evrópusambandið hefur landið þurft að greiða yfir þrjá miljarða til Brussel fyrir að fá að vera í sambandinu. Finnland hefur ekki fengið svo mikið sem eina krónu frá ESB. Ekki eina. Aðeins í eitt ár var bókhald Finnlands í plús við ESB, en það var árið 2000. Svíþjóð hefur heldur aldrei fengið krónu frá ESB og núna er fátækasta lén Svíþjóðar, Norrbotten, orðið nettógreiðandi til ESB. Finnland fékk sem sagt aðeins í eitt ár nettógreiðslu frá ESB. Sjá mynd:
Sem sagt.
Finnland hefur ekki fengið eina krónu nettó frá ESB þegar á heildina er litið. Aldrei. Greiðslujöfnuður Finnlands við Evrópusambandið (peningar sendir til ESB mínus peningar fengnir frá ESB) er algerlega neikvæður. Þessir peningar hefðu að hluta til getað notast til að hjálpa landbúnaði og dreifbýli í Finnlandi. Ríkisstjórn Finnlands hefði getað ákveðið þetta sjálf ef hún hefði ekki álpast inn í Evrópusambandið. En núna kemst Finnland ekki út úr ESB aftur. Aldrei: Finnland á ekki afturkvæmt út úr ESB eða evru
Nú er matvælaverð í Finnlandi næst hæst í Evrópu og miklu hærra en á Íslandi samkvæmt verðlagkönnun hagstofu ESB 2008
Evrópusambandstilveran er verri fyrr landsframleiðslu Finnlands en hrun Sovétríkjanna var fyrir landið. Evran er hrunin ofan á efnahag Finnlands og ekkert hægt að gera annað en horfa aðgerðarlaust á hamfarirnar.
En fyrir utan það að forsætisráðherra Íslands hefur ekki vit á því sem hún er að tala um (nema þá að hún ljúgi vísvitandi að almenningi) því hún veit ekki hvað ESB er búið að kosta Finnland í heildina frá því að þeir gengu í ESB, þá ætti hún að hringja í kollega sinn í Finnlandi núna og spyrja hann hvernig standi á því að samdráttur í landsframleiðslu Finnlands (hagvexti) sé núna ennþá meiri og verri en hann var í kreppunni miklu í byrjun 10. áratugs síðustu aldar, þegar Sovétríkin hrundu ofan á Finnland. Sú kreppa hefur jú alltaf verið notuð til að útskýra hversu slæmt það var að vera ekki í ESB. Enginn minnist á þetta. Enginn talar um að Evrópusambandið og gjaldmiðill þess sé hruninn ofan á Finnland í dag - og hefur reyndar verið að smá-hrynja ofan á landið allar götur frá árinu 2000.
Sjá einnig: Hugleiðing um raun-stýrivexti
Bestu kveðjur
========================
Hverir fá og hverjir þurfa að borga
========================
Gunnar Rögnvaldsson, 22.11.2009 kl. 12:19
Þó stutt sé í aldurs-tengda hrunið, sé miðað við aldursskiptinguna, þá er hin sprengjan sennilega þegar sprungin... Stórfyrirtæki eru að yfirgefa ESB. Finnland sem einu sinni átti Nokia, á það ekki lengur. Nokia er alþjóðlegt fyrirtæki og það er á leiðinni í burtu. Í orði kveðnu fær það að heita finnskt, en þar liggur ekki framtíð Nokia. Írland er að missa sína fyrirtæki og það mun ekkert geta haldið í þessi fyrirtæki. Markaður sem hratt færist með síðan neysluvenjur í áttina að gervitönnum og fullorðinsbleyjum er ekki sérlega spennandi fyrir fyrirtæki. Auk þess sem greiðsluhæfni er að hverfa.
Er þetta í alvöru ríki sem við viljum verða fylki í ? Eru ráðamenn ekki bara að grínast ?
Haraldur Baldursson, 22.11.2009 kl. 20:31
Já Haraldur. Þú ert ekki einn um þetta álit. Síðasta "skýrsla hinna vísu manna" efnahagsmála í Danmörku (De Økonomiske Råd) kom inn á einmitt þetta. Athugið að þetta ráð er óháð, starfar sjálfstætt og nýtur virðingar:
Það sem mér fannst merkilegast og áberandi nýtt í síðustu skýrslu ráðsins - og sem ég hef ekki séð þar áður - voru áhyggjur ráðsins af framtíð myntbandalagsins. Það má nefnilega lesa út úr skýrslunni talsverðann og raunverulegan ótta um að öldrun þegna evrusvæðis muni geta skapað vandamál um háls ríkissjóða evrusvæðisins í formi mikillar ríkisskuldabyrði, þegar litið er fram á við. Þessi byrði gæti grafið undan peningastefnu evrusvæðis og þvingað myntsvæðið út í ógöngur. Þetta nefnir ráðið sérstaklega. Einnig gætu aðstæður hugsanlega þvingað Danmörku til að leita sér nýrra markaða á öðrum heimssvæðum en á sjálfu evrusvæðinu í framtíðinni. Og þá er ekki gott að hafa kastað krónunni fyrir borð því ráðið segir að það sé sáttmálalega bannað að segja sig úr myntbandalaginu, svo ekki sé talað um hina praktísku hlið málsins sem er ógerningur.
Þetta fannst mér nýjir tónar og ég get sagt það alveg eins og það er að opinberlega er hér bannað að setja spurningamerki við heilagleika ESB og myntbandalagsins meðal "fræðimanna", nema meðal örfárra þeirra. Þetta er Galileo jarðsprengjusvæði (bannfæring):
Hinir vísu menn Danmerkur: enginn ávinningur, sem tekur sig að nefna, við að taka upp evru í Danmörku
Gunnar Rögnvaldsson, 22.11.2009 kl. 21:20
Finnar fá nú eitthvað fyrir aurinn sinn. T.d. fullsmíðaðar reglur um að hænsnabúr skuli vera 36 cm á hæð og að jarðarber verði að vera 18 mm á breidd og með réttri lykt.
Og ekki má gleym að "the strawberries must have been carefully picked" eins og stendur í hinni löngu, ítarlegu og óviðjafnanlegu jarðaberjareglugerð ESB. Finnar hefðu aldrei getað sett svona reglur sjálfir, hjálparlaust og ókeypis.
Haraldur Hansson, 23.11.2009 kl. 01:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.