Leita í fréttum mbl.is

Vaira Vike-Freiberga um Evrópusambandið; "minnir mest á þegar valinn var nýr maður í embætti aðalritara kommúnistaflokks Sovétríkjanna"

Ekkert umboð frá þjóðum ESB

 Útnefning í Brusselgarði 

Frambjóðandi Lettlands, til nýja forsetaembættis Evrópusambandsins, Vaira Vike-Freiberga, segir að útnefning til embættisins sé framkvæmd á sovéskan máta og minni mest á þegar valinn var nýr maður til að gegna embætti aðalritara kommúnistaflokks Sovétríkjanna. Sá flokkur þjóðnýtti stjórnmál í Sovétríkjunum öllum. Hún segir að leynimakk og fyrirlitning á áliti almennings ráði ferðinni.

Fjölskylda Vaira Vike flúði frá Lettlandi árið 1944 þegar Sovétríkin hernumdu land hennar í annað sinn. Hún er eina manneskjan sem hefur lýst því yfir að hún gefi kost á sér til embættisins. Vaira Vike varð forseti lettneska lýðveldisins árið 1999; TelegraphTengt efni: "æðsta ráð ESB stendur fyrir þjóðnýtingu stjórnmála í Evrópu á ný"

Fleiri stuttar fréttir í glugganum

Fyrri færsla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband