Þriðjudagur, 17. nóvember 2009
Nýir beinir ESB-skattar í löndum Evrópusambandsins, að ósk Brussel?
Nú biður Brussel um að fá að innheimta beina ESB-skatta í löndum sambandsins.
Framkvæmdanefnd Evrópusambandsins í Brussel leggur til að innleiddir verði alveg nýjir og beinir ESB-skattar sem sambandið innheimtir sjálft í löndum sambandsins, en ekki úr ríkissjóðum aðildarlandanna eins og gert er núna. Framkvæmdanefnd Evrópusambandsins fer einnig fram á að afnumdir verði ýmsir afslættir (e. rebate) sem sum lönd sambandsins hafa samið um á undanförnum áratugum. Verði þetta reyndin munum við ekki lengur geta séð hver er nettó-greiðandi eða nettó-móttakandi fjármuna í ESB-samsteypunni. Það yrði innanhússmál framkvæmdanefndarinnar (ríkisstjórnarinnar?) í Brussel. Þá munum við ekki lengur geta birt svona tölur eins og hér að neðan. | Frankfurter Allgemeine
Er Evrópusambandið í Brussel gjaldþrota?
Það veit enginn ennþá, nema kannski þeir sem sjá um peningakassa ESB. Kannski er ESB rekið eins og íslenskur banki í höndum há menntaðs fólks. Eða eins og jörð í sparisjóði? Hver veit. Børsen skrifar að núna sé fimmtánda árið sem endurskoðendur kveikja á rauða ljósinu yfir ársreikningum Evrópusambandsins. Þeir neita að skrifa undir ársreikninga sambandsins, einu sinni enn. Það eru ennþá vandamál með greiðslur úr vissum sjóðum ESB. Endurskoðendurnir sögðu að það væru stórar villur í greiðslum úr peningasjóðum eins og til dæmis structural funds. Þar var að minnsta kosti greitt 11% of mikið út sjóðnum. Þessi 11% eru um 720 miljarðar íslenskar krónur. Þau lönd sem voru nettó-greiðendur til ESB á síðasta ári - og sem borga þetta - sjást hér á myndinni til hægri. Það er fyrrverandi efnahagsráðunautur Vaclav Klaus forseta Tékklands, hann Petr Mach, sem hefur tekið tölurnar saman: sjá hér nánar um þetta afrek Petr Mach. | Hverir fá og hverjir þurfa að borga
Atvinnuleysi í Evrópusambandinu í september 2009
Uppfærðar hafa verið tölur vefseturs míns yfir atvinnuleysi í ESB síðustu 12 mánuðina og svo einnig tölur yfir landa- og héraðsatvinnuleysi í ESB og nýlendum þess, ásamt tölum úr EES-löndunum. Tölurnar ná frá árinu 1999 til og með ársins 2008. | Atvinnuleysi í ESB núna
Fleiri stuttar fréttir í glugganum
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:55 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 5
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 1390766
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Það hefur mikið vægi í dag ef endurskoðendur neita að skrifa upp á reikninga ESB eins og þú ert að segja frá. Ég veit þetta er alveg rétt hjá þér, þetta hefur oft verið nefnt í fréttum á undanförnum árum. En vægi þessarar neitunnar er sérstaklega mikið í dag í ljósi þess að endurskoðendur virðast nú ekki vera mjög feimnir að skrifa upp á vafasaman hluti almennt. Þetta hefur sést víða um heim í tengslum við fall ýmissa banka og stórfyrirtækja, þar hafa endurskoðendur algjörlega brugðist. Einföld ályktun sem maður dregur af þessu öllu er því að reikningar ESB hljóta að vera alveg hrikalega slæmir svo meira að segja endurskoðendurnir þori ekki að skrifa á þá.
Jón Pétur Líndal, 17.11.2009 kl. 10:04
Menn eru strax farnir að tala um að nýta nýjar heimildir Lissabon til skattlagningar á þegna Evrópuríkisins.
Það sem verður 311. grein TFEU eftir Lissabon, veitir heimild til að leggja á ESB-skatt. Ákvörðunin er háð einróma samþykki, en reglurnar ekki.
Ég spáði því fyrir löngu að innan 10 ára frá Lissabon yrði Brussel komið með puttana í öll skattamál, þó svo að beinir skattar eigi að heita utan valdsviðs þess. Þessi umræða og makalausir úrskurðir dómstóls Evrópusambandsins sýna hvert leiðin liggur.
Í máli númer C-35/98 segir EU Court beinlínis: “although direct taxation falls within their competence, the Member States must nonetheless exercise that competence consistently with Community law”. Lesist: Brussel ræður.
Já, Írar voru snjallir að fá þó fram stjórnmálasamþykkt um að hafa sín skattamál í friði áður en þeir voru þvingaðir til að samþykkja Lissabon. Það eiga margir eftir að verða þakklátir fyrir það á Írlandi. Umsóknarríki, eins og Íslandi, stendur slík undanþága alls ekki til boða.
Haraldur Hansson, 17.11.2009 kl. 12:35
Þakka ykkur fyrir innlitið
Hlutirnir gerast nú orðið mjög hratt í ESB. Þegar ég flutti hingað árið 1985 var ESB ekki til og okkur var lofað að það myndi heldur aldrei verða til (Evrópusambandið er steindautt).
Við sjáum að 20 ára stanslaus örvunarpakki (e. stimulus) Vestur-Þýskalands í Austur-Þýskalandi kefur nú kostað 1.000 miljarða evrur (billjón evrur) en lítið gagnast. Gengisfellin í Austur Þýskalandi hefð unnið þetta verk mun betur, ódýrara og af sjálfbærni.
Allt evrusvæðið, öll Austur-Evrópa og öll ríkin fyrir botni Eystrasalts eru orðin níðþung öldrunarhagkerfi þar sem farið er að hrikta verulega í undirstöðum samfélaganna. Þetta eru ekki sjálfbær samfélög og hafa ekki verið það mjög lengi. Það dýrmætasta, fólkið sjálft, er að deyja.
Einhver mun þurfa að borga undir dauðadaga þessa svæðis því ekki munu löndin sjálf geta gert það. Þá er náttúrlega upplagt að hafa komið skattlagningargrunni sínum yfir á aðrar þjóðir sem munu borga. Þá mun maður nefnilega getað kosið sig til auðæfa annarra. Er þetta ekki snilld?
Japan er ca. 20 árum á undan ESB. Það er á leiðinni í ríkisgjaldþrot sökum elli og ósjálfbærni samfélagsins. Það er einfaldlega bust.
Afdalamenn Evrópusambandsríkja munu fara sömu leið. En þeir vilja að þú borgir og löndin vilja því fá að kjósa sig til auðæfa þinna. Allsstaðar þar sem fólki er gefinn kostur á því að kjósa sig til auðæfa annara, þar mun það einmitt gera það. Það er því upplagt að byrja á sköttunum.
Gunnar Rögnvaldsson, 17.11.2009 kl. 21:08
Vitaskuld stefna þeir að því að hækka skatttekjur sínar í þessu Evrópubandalagi og verða sem mest sjáfráðir í því efni. Þakka þér þín mörgu þörfu skrif og ykkur þessar upplýsingar um skattamálin, Gunnar og Haraldur.
Jón Valur Jensson, 18.11.2009 kl. 05:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.