Sunnudagur, 15. nóvember 2009
Ţýska markiđ, Deutsche Mark, stjórnar ennţá öllu hér í Evrópu.
10 árum seinna
Heilum áratug eftir ađ evran kom í stađ ţýska marksins er útflutningsknúinn efnahagsbati og efnahagsstefna Ţýskalands enn ađ vinna gegn efnahagsbata 15 annarra landa evrusvćđis. En ađ ţessu sinni er ţetta gert undir bankastjórn evrópska seđlabankans (ECB). Gengi evrunnar hćkkar bara og hćkkar, ţvert á ţarfir flestra hagkerfa evrusvćđis. En Ţýskalandi er nokkuđ sama. Spákaupmenn gjaldeyrismarkađa veđja nú á ađ alltof hátt gengi evru muni hćkka ennţá meira en orđiđ er. Ţetta gerist vegna ţess ađ markađurinn veit ađ ţađ er Ţýskaland sem rćđur öllu um ţennan gjaldmiđil 16 landa Evrópusambandsins. Eitt land rćđur yfir gjaldmiđli 15 annarra landa.
Ţýskaland rćđur
Ţessi gjaldmiđill átti ađ sameina. En hann sundrar kannski meira en hann sameinar. Núna skađar hann efnahagsbata í ţeim löndum sem eru ekki eins samkeppnishćf og eins ónćm fyrir of háu gengi og Ţýskaland er. Ţessi einkenni ţýska hagkerfisins ráđa mestu um hvert og hvernig gengi evru mun ţróast. Ţetta er bagalegt fyrir öll lönd sem eru međ ţessa evru, nema náttúrlega fyrir Ţýskaland. Efnahagsráđherra Ţýskalands segir ađ ţetta sé "ekkert til ađ hafa áhyggjur af". Á sama tíma hefur seđlabankastjóri ECB ítrekađ ósk sína um sterkan Bandaríkjadal, sem myndi ţýđa lćgra gengi evru gagnvart dollar. Hans ósk er ţví lćgri evra. Ţađ sama hafa frönsk stjórnvöld gefiđ til kynna. En Ţjóđverjar segja ađ ţeir séu ekki háđir gengi evru gangvart Bandaríkjadal. Ţess vegna er auđvitađ ekkert ađ óttast. Hćgri hönd Frakklandsforseta, Henri Guaino, segir ađ evra á 1,5 dollara sé "stórslys" fyrir Frkakkland (e. disaster).
Hagstjórnartćki fyrir ný nýlenduveldi?
Svona er upplagt ađ koma í veg fyrir hagvöxt og velmegun í 15 löndum myntbandalagsins. Mađur fjarstýrir gengi gjaldmiđils ţeirra. Svona heldur mađur hinum evrulöndunum í járngreipum og sem sínum einka-útflutningsmarkađi. Ekki er ađ furđa ţó hagvöxtur Evrusvćđis frá stofnun ţess sé einn sá lélegasti í OECD. Vćri ekki hreinskilnislegra ađ láta AGS um ţetta? Ađ hafa AGS bara alltaf inn á gafli hjá sér? Fréttastofa Bloomberg hefur sennilega ekki ţorađ öđru en ađ breyta fyrirsögn fréttarinnar. Fyrst hljóđađi hún svona - "Deutsche Mark Rules Again as Germany Undercuts Trichet Call to Weaken Euro" - en núna er hún svona - "German Exports Undercut Trichets Weaker Euro Push (Update3)". Einhver hefur kvartađ; Bloomberg
Fleiri stuttar fréttir í glugganum
Fyrri fćrsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:08 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ísland og Grćnlandsmáliđ
- "Alţjóđsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá ţetta auđvitađ strax, enda mestur og bestur
- Lánshćfnismat Frakklands lćkkađ. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gćti gengiđ í Evrópusambandiđ og tekiđ upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grćnir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítiđ fćrt okkur
- Ísrael er búiđ ađ vinna stríđiđ í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórđa stćrsta hagkerfi veraldar. Lánshćfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnađar
- Víkingar unnu ekki. Ţeir "ţáđu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiđis til Úkraínu
- Geđsýki rćđur NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hrađleiđir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Ţjóđaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfrćđingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernađi
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfrćđingur - klassísk frćđi
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áđur hafi stofnađ og stjórnađ Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Ţekkir ţú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtćkjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtćki (SME)
• Ţau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Ađeins 8% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskipti á milli innri landamćra ESB
• Ađeins 12% af ađföngum ţeirra eru innflutt og ađeins 5% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskiptasambönd í öđru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bćkur
Á náttborđunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandiđ ESB er ein versta ógn sem ađ Evrópu hefur steđjađ. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagiđ gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 8
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 174
- Frá upphafi: 1390769
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ţađ má sanni segja ađ Ţýskaland [og Frakkland] sé höfundar efnahags og fjármálstjórnar Evrópsku Sameiningarinnar síđan 1957. Enda mun ţýski fjármálgeirinn hafa tryggt sér bestu ávextina ađ sunnan. Sennilega hafa ađrir fengiđ ađ vinna brautryđjanda starf í uppbyggingu ávaxtarćktar í austurblokkinni.
Viđ vitum líka flest upplýst ađ Bretar komast ekki međ tćrnar ţar sem Ţjóđverjar og Frakkar hafa hćlanna gagnvart sínum nágrönnum á meginlandinu á skuldfestinga sviđinu.
Skýring Breta hvers vegna ţeir taka ekki upp ţriđja áfanga efnahagslegrar og fjármálalegrar [yfir]stjórnar á EU svćđinu er sú helst sem Međlima-Ríkin viđurkenna ađ Bretar hafa hefđ fyrir ţví ađ fjármagna lántökur Breska Ríkisins međ útgáfu skuldabréfa á markađi einkageirans.
Ţađ vćri óskandi ađ Íslandi vćri ekki orđiđ svona stefnuvilt og tćki Breta sér til fyrirmyndar ađ ţessu leyti ađ fjárfesta í sjálfum sér. Léti ţessi óţjóđhollu gervieinkabanka og ţeirra erlendu fjárfesta húsbćndur lönd og leiđ. Róm var ekki byggđ á einum degi.
Ég lćt fylgja ţýđingu úr frönsku: Protocol 15 úr stjórnarskrárvinnslubanka Evrópu Ráđsins máli mínu til stađfestingar.
FRUMSKJAL (n° 15)
UM TILTEKINN ÁKVĆĐI VIĐVÍKJANDI SAMEINAĐA KONUNGSDĆMIĐ
STÓRA-BRETLAND OG NORĐUR ÍRLAND
ĆĐSTU AĐILAR MÁLANS,
VIĐURKENNA ađ Sameinađa Konungsdćmiđ er ekki skuldbundiđ og hefur ekki lofađ ađ taka upp evru án ađskildar ákvörđunar í ţá átt sinnar ríkisstjórnar og síns ţings,
Í LJÓSI ŢESS ađ, 16. október 1996 og 30. október 1997, Ríkisstjórn Sameinađa Konungsdćmisins tilkynnti í Ráđinu sína fyrirćtlun ađ vilja ekki eiga hlutdeild í ţriđja áfanga sameiningar hagstjórna og gjaldmiđilsmála,
BÓKUM ađ ríkisstjórn Sameinađa Konungsdćmisins hefur hefđ ađ fjármagna sínar lántökur međ sölu fjárkröfubréfa[verđ/skuldabréfa] til einkageirans,
HAFA SAMIĐ UM eftirfarandi ákvćđi, sem bćtist viđ Samninginn um Evrópsku Sameininguna og Samninginn um starfsemi Evrópsku Sameiningarinnar:
1. Sameinađa Konungsdćmiđ er ekki skuldbundiđ ađ taka upp evru, nema ef ţađ tilkynnir í Ráđinu fyrirćtlun sína ađ gera ţađ.
2. Málsgreinum 3 til 8 og 10 má beita á Sameinađa Konungsdćmiđ međ tillit til gerđra tilkynninga í Ráđinu af ţess ríkisstjórn 16. október 1996 og 30. október 1997.
3. Sameinađa Konungsdćmiđ heldur í sín völd á svćđum gjaldmiđilsmála í samrćmi viđ sinn ţjóđarrétt.
4. Grein 119, önnur efnisgrein, grein 126, málsgreinar 1, 9 og 11, grein 127, málsgrein 1 til 5, grein 128, greinar 130, 131, 132, 133, 138 og 140, málsgrein 3, grein 219, grein 282, málsgrein 2, ađ undanskildum hennar fyrstu og síđust setningar, grein 282, málsgrein 5, og grein 283 Samnings um starfsemi Evrópsku Sameiningarinnar er ekki beitt á Sameinađa Konungsdćmiđ. Sömuleiđis, grein 121, málsgrein 2, ţessa Samnings er ekki beitt á ţađ í ţágu ţess sem varđar samţykkt hluta víđsýnu áttvísi hagstjórnarstefnanna sem varđa evrubeltiđ á almennan hátt. Í ţessum ákvćđum, skírskotanir til Sameiningarinnar og Međlima-Ríkjanna innifela ekki Sameinađa Konungsdćmiđ og skírskotanir til ţjóđaseđlabankanna innifela ekki Englands Banka.
5. Sameinađa Konungsdćmiđ kappkostar ađ komast hjá umtalsverđum opinberum [tekju]halla.
Greinar143 og 144 Samnings um starfsemi Evrópsku Sameiningarinnar halda áfram ađ beitast á Sameinađa Konungsdćmiđ. Grein 134, málsgrein 4, og grein 142 er beitt á Sameinađa Konungsdćmiđ eins og ef ţađ gefi tilefni til fráviks.
6. Réttindum til ađ kjósa Sameinađa Konungsdćmiđ er fyrir athafnir Ráđsins međ skírskotun til greina tíundađra í málsgrein 4 og í ţeim tilfellum međ skírskotun til greinar 139, málsgrein 4, fyrstu efnisgrein, Samnings um starfsemi Evrópsku Sameiningarinnar. Í ţeim tilgangi, er grein 139, málsgrein 4, önnur efnisgrein, áđurnefnds Samnings beitt.
Sameinađa Konungsdćmiđ hefur ekki lengur rétt til ađ eiga hlutdeild í tilnefningu forsćtisherra, vara-forsćtisherra og annarra međlima stjórnnefndar ESB sem gert er ráđ fyrir međ grein 283, málsgrein 2, annarri efnisgrein áđurnefnds Samnings.
7. Greinar 3, 4, 6, 7, 9.2, 10.1, 10.3, 11.2, 12.1, 14, 16, 18, 19, 20, 22, 23, 26, 27, 30, 31, 32, 33, 34 og 49 frumskjals um lagaskorđun Evrópska Kerfis Seđlabanka og Evrópska Seđlabanks ("lagaskorđuninni") er ekki beitt á Sameinađa Konungsdćmiđ.
Í ţessum greinum, skírskotanir til Sameiningarinnar eđa Međlima-Ríkjanna er ekki beitt á Sameinađa Konungsdćmiđ og skírskotanir til ţjóđaseđlabankanna eđa til hluthafa er ekki beitt gagnvart Englands Banka.
Skírskotanir til greina 10.3 og 30.2 lagaskorđanna um "höfuđstólsáskrift ESB" innifela ekki áskriftar höfuđstól af Englands Banka.
8. Grein 141, málsgrein 1, Samnings um starfsemi Evrópsku Sameiningarinnar og greinar 43 til 47 lagaskorđanna má beita, ef Međlima-Ríki gćfi tilefni til fráviks, međ fyrirvara um breytingarnar sem fylgja:
a) á grein 43, skírskotanir til skyldna ESB og EGS ná til skyldnanna sem á ennţá ađ fara međ [til góđs] eftir innleiđingu evrunnar sökum ef til greina kćmi ákvörđun Sameinađa Konungsdćmisins ađ samţykkja ekki evruna;
b) auk skyldanna međ skírskotun til greinar 46, uppfyllir ESB hlutverk ráđgjafar og ađstođar í undirbúning allra ákvarđana sem Ráđiđ gćti veriđ fengiđ til ađ taka gagnvart Sameinađa Konungsdćminu í samrćmi viđ ákvćđi málsgreinar 9, liđi a) og c);
c) Englands Banka veitir sitt framlag til höfuđstóls ESB í nafni hlutdeildar síns kostnađar starfseminnar á sama grunni sem ţjóđaseđlabankar Međlima-Ríkjanna sem gefa tilefni til fráviks. 9. Sameinađa Konungsdćmiđ getur tilkynnt á öllum tímum sína fyrirćtlun um upptöku evru. Í ţessu tilfelli: a) hefur Sameinađa Konungsdćmiđ rétt til ađ taka upp evru svo fremi sem ţađ uppfyllir nauđsynlegar ađstćđur. Ráđiđ, sem úrskurđar ađ kröfu Sameinađa Konungsdćmisins, í ađstćđum og eftir réttarfari fastbundnum međ grein 140, málsgreinum 1 og 2, Samnings um starfsemi Evrópsku Sameiningarinnar, ákveđur ef ţađ uppfyllir nauđsynlegar ađstćđur; b) veitir Englands Banki sinni hlut áskriftarhöfuđstólsins og yfirfćrir til ESB biđeigur gjaldeyris og leggur sitt af mörkun til sinna biđsjóđa á sama grunni sem ţjóđarseđlabanki Međlima-Ríkis hvers frávik er lokiđ;c) tekur Ráđiđ, sem úrskurđar í ađstćđum og eftir réttarfari skorđuđu međ grein 140, málsgrein 3, áđurnefnds Samnings, allar ađrar ákvarđanir nauđsynlegar til ađ gera Sameinađa Konungsdćmiđ kleifa upptöku evru.
Ef Sameinađa Konungsdćmiđ tekur upp evru í samrćmi viđ ákvćđi ţessarar málsgreinar, hćtta málsgreinar 3 til 8 ađ vera beitanlegar.
10. Vegna fráviks viđ grein 123 Samnings um starfsemi Evrópsku Sameiningarinnar og viđ grein 21.1 lagaskorđanna, Ríkisstjórn Sameinađa Konungsdćmisins getur haldiđ í lánalínuna "Ways and Means" hverja hann hefur til umráđa hjá Englands Banka ef og jafn lengi sem Sameinađa Konungsdćmiđ tekur ekki upp evru.
Júlíus Björnsson, 15.11.2009 kl. 23:45
ESB er Evrópski Seđlabankinn nú ţegar Evrópska Sameininginn ES er kominn úr skápnum.
Júlíus Björnsson, 16.11.2009 kl. 02:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.