Leita í fréttum mbl.is

Ţýska markiđ, Deutsche Mark, stjórnar ennţá öllu hér í Evrópu.

10 árum seinna 

Vestur ţýskt mark

Heilum áratug eftir ađ evran kom í stađ ţýska marksins er útflutningsknúinn efnahagsbati og efnahagsstefna Ţýskalands enn ađ vinna gegn efnahagsbata 15 annarra landa evrusvćđis. En ađ ţessu sinni er ţetta gert undir bankastjórn evrópska seđlabankans (ECB). Gengi evrunnar hćkkar bara og hćkkar, ţvert á ţarfir flestra hagkerfa evrusvćđis. En Ţýskalandi er nokkuđ sama. Spákaupmenn gjaldeyrismarkađa veđja nú á ađ alltof hátt gengi evru muni hćkka ennţá meira en orđiđ er. Ţetta gerist vegna ţess ađ markađurinn veit ađ ţađ er Ţýskaland sem rćđur öllu um ţennan gjaldmiđil 16 landa Evrópusambandsins. Eitt land rćđur yfir gjaldmiđli 15 annarra landa.

Ţýskaland rćđur

Ţessi gjaldmiđill átti ađ sameina. En hann sundrar kannski meira en hann sameinar. Núna skađar hann efnahagsbata í ţeim löndum sem eru ekki eins samkeppnishćf og eins ónćm fyrir of háu gengi og Ţýskaland er. Ţessi einkenni ţýska hagkerfisins ráđa mestu um hvert og hvernig gengi evru mun ţróast. Ţetta er bagalegt fyrir öll lönd sem eru međ ţessa evru, nema náttúrlega fyrir Ţýskaland. Efnahagsráđherra Ţýskalands segir ađ ţetta sé "ekkert til ađ hafa áhyggjur af". Á sama tíma hefur seđlabankastjóri ECB ítrekađ ósk sína um “sterkan Bandaríkjadal”, sem myndi ţýđa lćgra gengi evru gagnvart dollar. Hans ósk er ţví lćgri evra. Ţađ sama hafa frönsk stjórnvöld gefiđ til kynna. En Ţjóđverjar segja ađ ţeir séu ekki háđir gengi evru gangvart Bandaríkjadal. Ţess vegna er auđvitađ ekkert ađ óttast. Hćgri hönd Frakklandsforseta, Henri Guaino, segir ađ evra á 1,5 dollara sé "stórslys" fyrir Frkakkland (e. disaster).

Hagstjórnartćki fyrir ný nýlenduveldi? 

Svona er upplagt ađ koma í veg fyrir hagvöxt og velmegun í 15 löndum myntbandalagsins. Mađur fjarstýrir gengi gjaldmiđils ţeirra. Svona heldur mađur hinum evrulöndunum í járngreipum og sem sínum einka-útflutningsmarkađi. Ekki er ađ furđa ţó hagvöxtur Evrusvćđis frá stofnun ţess sé einn sá lélegasti í OECD. Vćri ekki hreinskilnislegra ađ láta AGS um ţetta? Ađ hafa AGS bara alltaf inn á gafli hjá sér? Fréttastofa Bloomberg hefur sennilega ekki ţorađ öđru en ađ breyta fyrirsögn fréttarinnar. Fyrst hljóđađi hún svona - "Deutsche Mark Rules Again as Germany Undercuts Trichet Call to Weaken Euro" - en núna er hún svona - "German Exports Undercut Trichet’s Weaker Euro Push (Update3)". Einhver hefur kvartađ; Bloomberg

Fleiri stuttar fréttir í glugganum 

Fyrri fćrsla


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţađ má sanni segja ađ Ţýskaland [og Frakkland] sé höfundar efnahags og fjármálstjórnar Evrópsku Sameiningarinnar síđan 1957. Enda mun ţýski fjármálgeirinn hafa tryggt sér bestu ávextina ađ sunnan. Sennilega hafa ađrir fengiđ ađ vinna brautryđjanda starf í uppbyggingu ávaxtarćktar í austurblokkinni. 

Viđ vitum líka flest upplýst ađ Bretar komast ekki međ tćrnar ţar sem Ţjóđverjar og Frakkar hafa hćlanna gagnvart sínum nágrönnum á meginlandinu á skuldfestinga sviđinu.

Skýring Breta hvers vegna ţeir taka ekki upp ţriđja áfanga efnahagslegrar og fjármálalegrar [yfir]stjórnar á EU svćđinu er sú helst sem Međlima-Ríkin viđurkenna ađ Bretar hafa hefđ fyrir ţví ađ fjármagna lántökur Breska Ríkisins međ útgáfu skuldabréfa á markađi einkageirans.

Ţađ vćri óskandi ađ Íslandi vćri ekki orđiđ svona stefnuvilt og tćki Breta sér til fyrirmyndar ađ ţessu leyti ađ fjárfesta í sjálfum sér. Léti ţessi óţjóđhollu gervieinkabanka og ţeirra erlendu fjárfesta húsbćndur lönd og leiđ. Róm var ekki byggđ á einum degi.

Ég lćt fylgja ţýđingu úr frönsku: Protocol  15 úr stjórnarskrárvinnslubanka Evrópu Ráđsins máli mínu til stađfestingar.

FRUMSKJAL (n° 15)



UM TILTEKINN ÁKVĆĐI VIĐVÍKJANDI SAMEINAĐA KONUNGSDĆMIĐ
STÓRA-BRETLAND OG NORĐUR ÍRLAND

    

ĆĐSTU AĐILAR MÁLANS,

  

VIĐURKENNA ađ Sameinađa Konungsdćmiđ er ekki skuldbundiđ og hefur ekki lofađ ađ taka upp evru án ađskildar ákvörđunar í ţá átt sinnar ríkisstjórnar og síns ţings,

  

Í LJÓSI ŢESS ađ, 16. október 1996 og 30. október 1997, Ríkisstjórn Sameinađa Konungsdćmisins tilkynnti í Ráđinu sína fyrirćtlun ađ vilja ekki eiga hlutdeild í ţriđja áfanga sameiningar hagstjórna og gjaldmiđilsmála,

  

BÓKUM ađ ríkisstjórn Sameinađa Konungsdćmisins hefur hefđ ađ fjármagna sínar lántökur međ sölu fjárkröfubréfa[verđ/skuldabréfa] til einkageirans,

  

HAFA SAMIĐ UM eftirfarandi ákvćđi, sem bćtist viđ Samninginn um Evrópsku Sameininguna og Samninginn um starfsemi Evrópsku Sameiningarinnar:

   

1.         Sameinađa Konungsdćmiđ er ekki skuldbundiđ ađ taka upp evru, nema ef ţađ tilkynnir í Ráđinu fyrirćtlun sína ađ gera ţađ.

  

2.         Málsgreinum  3 til 8 og 10 má beita á Sameinađa Konungsdćmiđ međ tillit til gerđra tilkynninga í Ráđinu af ţess ríkisstjórn 16. október 1996 og 30. október 1997.

                              

3.         Sameinađa Konungsdćmiđ heldur í sín völd á svćđum gjaldmiđilsmála í samrćmi viđ sinn ţjóđarrétt.

  

4.         Grein 119, önnur efnisgrein, grein 126, málsgreinar 1, 9 og 11, grein 127, málsgrein 1 til 5, grein 128, greinar 130, 131, 132, 133, 138 og 140, málsgrein 3, grein 219, grein 282, málsgrein 2, ađ undanskildum hennar fyrstu og síđust setningar, grein 282, málsgrein 5, og grein 283 Samnings um starfsemi Evrópsku Sameiningarinnar er ekki beitt á Sameinađa Konungsdćmiđ. Sömuleiđis, grein 121, málsgrein 2, ţessa Samnings er ekki beitt á ţađ í ţágu ţess sem varđar samţykkt hluta víđsýnu áttvísi hagstjórnarstefnanna sem varđa evrubeltiđ á almennan hátt. Í ţessum ákvćđum, skírskotanir til Sameiningarinnar og Međlima-Ríkjanna innifela ekki Sameinađa Konungsdćmiđ og skírskotanir til ţjóđaseđlabankanna innifela ekki Englands Banka.

 


 

 

5.         Sameinađa Konungsdćmiđ kappkostar ađ komast hjá umtalsverđum opinberum [tekju]halla.

  

Greinar143 og 144 Samnings um starfsemi Evrópsku Sameiningarinnar halda áfram ađ beitast á Sameinađa Konungsdćmiđ. Grein 134, málsgrein 4, og grein 142 er beitt á Sameinađa Konungsdćmiđ eins og ef ţađ gefi tilefni til fráviks.

  

6.         Réttindum til ađ kjósa Sameinađa Konungsdćmiđ er fyrir athafnir Ráđsins međ skírskotun til greina tíundađra í málsgrein 4 og í ţeim tilfellum međ skírskotun til greinar 139, málsgrein 4, fyrstu efnisgrein, Samnings um starfsemi Evrópsku Sameiningarinnar. Í ţeim tilgangi, er grein 139, málsgrein 4, önnur efnisgrein, áđurnefnds Samnings beitt.

  

Sameinađa Konungsdćmiđ hefur ekki lengur rétt til ađ eiga hlutdeild í tilnefningu forsćtisherra, vara-forsćtisherra og annarra međlima stjórnnefndar ESB sem gert er ráđ fyrir međ grein 283, málsgrein 2, annarri efnisgrein áđurnefnds Samnings.

  

7.         Greinar 3, 4, 6, 7, 9.2, 10.1, 10.3, 11.2, 12.1, 14, 16, 18, 19, 20, 22, 23, 26, 27, 30, 31, 32, 33, 34 og 49 frumskjals um lagaskorđun Evrópska Kerfis Seđlabanka og  Evrópska Seđlabanks ("lagaskorđuninni") er ekki beitt á Sameinađa Konungsdćmiđ.

  

Í ţessum greinum, skírskotanir til Sameiningarinnar eđa Međlima-Ríkjanna er ekki beitt á Sameinađa Konungsdćmiđ og skírskotanir til ţjóđaseđlabankanna eđa til hluthafa er ekki beitt gagnvart Englands Banka.

  

Skírskotanir til greina 10.3 og 30.2 lagaskorđanna um "höfuđstólsáskrift ESB" innifela ekki áskriftar höfuđstól af Englands Banka.

  

8.         Grein 141, málsgrein 1, Samnings um starfsemi Evrópsku Sameiningarinnar og greinar 43 til 47 lagaskorđanna má beita, ef Međlima-Ríki gćfi tilefni til fráviks, međ fyrirvara um breytingarnar sem fylgja:

  

a)      á grein 43, skírskotanir til skyldna ESB og EGS ná til skyldnanna sem á ennţá ađ fara međ [til góđs] eftir innleiđingu evrunnar sökum ef til greina kćmi ákvörđun Sameinađa Konungsdćmisins ađ samţykkja ekki evruna;

  

b)      auk skyldanna međ skírskotun til greinar 46, uppfyllir ESB hlutverk ráđgjafar og ađstođar í undirbúning allra ákvarđana sem Ráđiđ gćti veriđ fengiđ til ađ taka gagnvart Sameinađa Konungsdćminu í samrćmi viđ ákvćđi málsgreinar 9, liđi a) og c);

 


 

 c)      Englands Banka veitir sitt framlag til höfuđstóls ESB í nafni hlutdeildar síns kostnađar starfseminnar á sama grunni sem ţjóđaseđlabankar Međlima-Ríkjanna sem gefa tilefni til fráviks. 9.         Sameinađa Konungsdćmiđ getur tilkynnt á öllum tímum sína fyrirćtlun um upptöku evru. Í ţessu tilfelli: a)      hefur Sameinađa Konungsdćmiđ rétt til ađ taka upp evru svo fremi sem ţađ uppfyllir nauđsynlegar ađstćđur. Ráđiđ, sem úrskurđar ađ kröfu Sameinađa Konungsdćmisins, í ađstćđum og eftir réttarfari fastbundnum međ grein 140, málsgreinum 1 og 2, Samnings um starfsemi Evrópsku Sameiningarinnar, ákveđur ef ţađ uppfyllir nauđsynlegar ađstćđur; b)      veitir Englands Banki sinni hlut áskriftarhöfuđstólsins og yfirfćrir til ESB biđeigur gjaldeyris og leggur sitt af mörkun til sinna biđsjóđa á sama grunni sem ţjóđarseđlabanki Međlima-Ríkis hvers frávik er lokiđ; 

c)      tekur Ráđiđ, sem úrskurđar í ađstćđum og eftir réttarfari skorđuđu međ grein 140, málsgrein 3, áđurnefnds Samnings, allar ađrar ákvarđanir nauđsynlegar til ađ gera Sameinađa Konungsdćmiđ kleifa upptöku evru.

  

Ef Sameinađa Konungsdćmiđ tekur upp evru í samrćmi viđ ákvćđi ţessarar málsgreinar, hćtta málsgreinar 3 til 8 ađ vera beitanlegar.

  

10.       Vegna fráviks viđ grein 123 Samnings um starfsemi Evrópsku Sameiningarinnar og viđ grein 21.1 lagaskorđanna, Ríkisstjórn Sameinađa Konungsdćmisins getur haldiđ í lánalínuna "Ways and Means" hverja hann hefur til umráđa hjá Englands Banka ef og jafn lengi sem Sameinađa Konungsdćmiđ tekur ekki upp evru.

Júlíus Björnsson, 15.11.2009 kl. 23:45

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

ESB er Evrópski Seđlabankinn nú ţegar Evrópska Sameininginn ES er kominn úr skápnum. 

Júlíus Björnsson, 16.11.2009 kl. 02:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband