Þriðjudagur, 10. nóvember 2009
Hvað er eiginlega að gerast í Finnlandi?
Finnland á að vera gott, skv. vinsældalistum
Ýmsir eru farnir að velta því fyrir sér hvað sé eiginlega á seyði í evrulandinu Finnlandi. Þar er mikill samdráttur í gangi, atvinnuleysi mjög hátt og landsframleiðsla fellur ennþá, mánuð fyrir mánuð og fellur einnig mjög stórt á milli ára. Þetta gerst þrátt fyrir að Finnland skorar mjög hátt á ýmsum listum yfir samkeppnishæfni og gæði innviða landa. En því miður virðast aðeins fáir hafa skoðað nákvæmlega hvernig þessir vinsældalistar búa til lista sína yfir samkeppnishæfni hagkerfa heimsins. Douglas Muir hjá Hnefafylli af Evrum gerði athugasemd við þessa vinsældalistagerð fyrir stuttu í bloggfærslu sem ber nafnið: allir hljóta að vera að flytja til Finnlands núna
Mikill samdráttur sem heldur áfram
Hagstofa Finnlands tilkynnti á föstudaginn að landsframleiðsla Finnlands heldur áfram að dragast saman á milli mánaða. Þannig féll landsframleiðsla Finnlands um 0,5% á milli júlí og ágúst. Á milli ára er landsframleiðslan nú fallin um heil 8,4% miðað við í ágúst í fyrra. Vert er að hafa í huga að landsframleiðsla á Íslandi féll um 5,5% á milli ára á fyrstu 6 mánuðum þessa árs. Það sem er áberandi í Finnlandi er það að landsframleiðsla grunnatvinnuvega s.s. landbúnaðar og skógarhöggs óx um 3% á meðan landsframleiðsla atvinnuþátta eins og iðnaðar og mannvirkjagerðar féll um 17% og þjónustugeirinn dóst saman um 6% á milli ára.
Stór fyrirtæki flýja evru Finnlands
Í síðustu viku sagði forsætisráðherra Finnlands, Matti Vanhanen að myntin evra væri að valda efnahag Finnlands miklum erfiðleikum. Evran er ekki eina vandamálið en samt stór hluti vandamálsins sagði Vanhanen. Burtséð frá örvunarpakka ríkisins, getur ríkisstjórnin lítið annað gert til að auka útflutning en að horfa á aðgerðarlaus á meðan fyrirtæki á borð við Stora Enso Oyj, sem er stærsti pappírsframleiðandi í Evrópu, er að flytja framleiðslu sína frá Finnlandi til Svíþjóðar til þess að geta notið kosta sænsku krónunnar. En sænska krónan er sjálfstæð fljótandi mynt og hefur fallið töluvert gagnvart evru. Sænska krónan er á engan hátt tengd mynt Evrópusambandsins, evru. Stýrivextir sænsku krónunnar eru miklu lægri en stýrivextir evru, eða aðeins 0,25% á móti 1%. Stora Enso á að hafa lokað tveim verksmiðjum í Finnlandi í ágúst því eftirspurn er minni og rekstrarkostnaður hár.
Mikið atvinnuleysi
Atvinnuleysi í Finnlandi mældist 8,6% í september. Helsinki Times skrifaði um 40% atvinnuleysi hjá innflytjendum í Karelia héraði í blaðið á föstudaginn. Seðlabanki Finnlands spáir um 7,2% samdrætti á þessu ári. En bankinn lækkaði hagspá sína fyrir Finnland fyrir skömmu. Spáir seðlabankinn engum vexti í Finnlandi á næsta ári en 1,6% hagvexti árið 2011. Hagfræðingurinn Edward Hugh er undrandi yfir ástandinu í Finnlandi og hefur í því tilefni ritað greinina; Hvað er eiginlega að gerast í Finnlandi? Mynd; fréttatilkynning hagstofu Finnlands
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:13 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 27
- Sl. sólarhring: 111
- Sl. viku: 246
- Frá upphafi: 1390876
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 148
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Gengisfallið felur fall landsframleiðslu á Íslandi og er fallið hér umtalsvert meira en í Finlandi í Evrum talið.
Héðinn Björnsson, 10.11.2009 kl. 17:40
Sæll Héðinn og takk fyrir innlitið.
Þjóðarframleiðsla Íslands er í íslenskum krónum, gerð upp í íslenskum krónum og hefur alltaf verið gerð upp í íslenskum krónum eða svo lengi sem íslenska krónan hefur verið mynt hagkerfisins. Uppgjör þjóðarframleiðslu allra landa fer fram í mynt landanna því annars væri hún ekki þjóðarframleiðsla heldur gjaldeyrisspákaupmennska og allar hagstofur væru alltaf lokaðar. Þetta er föst aðferð.
Ég held að þú sért að villast á kaupmætti þjóðarframleiðslu, en það er næstum önnur fræðigrein - PPP greining (purchasing power parity) - og allt annað mál og síbreytilegt.
Þess utan eru þetta tölur um magn landsframleiðslu í Finnlandi alveg eins og á Íslandi. Þetta hefur ekkert að gera með gengismál annað en það að mun ver tekst að selja X tonn af vöru Y á gengi sem er loftbelgur á himni og ósamkeppnishæft því þá er minna framleitt af henni, eins og lesa má út út úr tölum yfir hrun iðnaðarframleiðslu í Finnlandi.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 10.11.2009 kl. 19:41
Mér líst illa á þessa þróun í Finnlandi. Þegar Sovétríkin hrundu minnkaði útflutningur Finna um ca. 40% auk þess sem ýmsar raskanir urðu einnig á viðskiptum í hina áttina, þ.e. innflutningi til Finnlands frá Sovétríkjunum. Þetta leiddi til mikils atvinnuleysis og þjóðfélagsbreytinga í Finnlandi sem að lokum urðu til þess að Finnar gengu í ESB og tóku upp Evruna. En núna benda ýmsar spár til þess að samdráttur í útflutningi Finna geti aftur orðið nærri jafn mikill og þegar Sovétið hrundi. Það er átakanlegt ef þessi ESB aðild Finna er þeim engu betri en að treysta á viðskiptin við Sovétið áður. Auðvitað sitja þeir uppi með alla ókosti ESB aðildar en ég hafði nú satt að segja vonað, Finna vegna, að þeir hefðu líka eitthvert gagn af þessari ESB aðild þegar á reyndi. En svo virðist bara ekki vera. Varðandi Stora Enso sem alla tíð hefur raunar starfað bæði í Svíþjóð og Finnlandi, þá er mér vel kunnugt um það að þeir hafa fyrir löngu síðan flutt stóran hluta af starfseminni til Rússlands. Þar hafa þeir aðgang að miklu ódýrara timbri og vinnuafli en í Svíþjóð og Finnlandi. En það sem enn er eftir af starfsemi þessa fyrirtækis á norðurlöndunum virðist nú einmitt vera að færast til Svíþjóðar frá Finnlandi vegna fælingarmáttar sterkrar Evru. En það er einmitt ekki freistandi fyrir fyrirtæki eins og Stora Enso sem selur vörur sínar um heim allan að þurfa að gera það í Evrum þegar sjá gjaldmiðill er eins ósamkeppnishæfur og hann er.
Jón Pétur Líndal, 11.11.2009 kl. 00:26
Þakka þér fyrir innlitið og þessa upplýsandi athugasemd Jón Pétur.
Það minnist enginn á að samdráttur í landsframleiðslu Finnlands er núna ennþá meiri og verri en hann var í kreppunni miklu í byrjun 10. áratugs síðustu aldar, þegar Sovétríkin hrundu ofan á Finnland. Enginn minnist á þetta. Enginn talar um að Evrópusambandið og gjaldmiðill þess sé hruninn ofan á Finnland í dag - og hefur reyndar verið að smá-hrynja ofan á landið allar götur frá árinu 2000.
Í búðargluggum skilta & auglýsingagerðar Samfylkingarinnar eru núna seld litrík sjálflýsandi skilti eftir haglistamenn þess fyrirtækis. Á þeim skiltum stendur að ESB og evra séu skjaldborg fyrir Finna. Í sama búðarglugga eru líka til sýnis sjálflýsandi ESB-sleikipinnar handa börnum. Gratís, að sjálfsögðu.
®Skjaldborg © skrásett vörumerki Samfylkingarinnar á Íslandi
Gunnar Rögnvaldsson, 11.11.2009 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.