Fimmtudagur, 29. október 2009
Draumurinn um hið sameinaða stórríki Evrópusambandsins
Draumurinn um einskonar United States of Europe í utanríkismálum er skýr hjá utanríkisráðherra Frakklands
EEAS hefur alla burði til þess að þróast í utanríkisráðuneyti sambandsríkja Evrópu
Í tilefni heimsóknar til Póllands þann 20. júlí núna í sumar, hélt utanríkisráðherra Frakklands, Bernard Kouchner, ræðu á samkomu sendiherra Póllands. Þar sagði hann meðal annars eftirfarandi:
"Án nýju stjórnarskrár Evrópusambandsins (sem oft er nefnd Lissabon sáttmálinn) getum við ekki talað um framtíð fyrir Evrópu, enga framtíð fyrir öryggisvarnir Evrópu, enga framtíð fyrir stækkun Evrópu og enga framtíð fyrir fullkomnun Evrópu. Með 27 einstökum löndum er ekkert af þessu mögulegt" . .
Lesið allan pistilinn hér á tilverunni í esb net
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:43 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 18
- Sl. sólarhring: 102
- Sl. viku: 237
- Frá upphafi: 1390867
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 142
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
"Fullkomnun Evrópu"....eru þeir ekki búnir að taka svolítið hopp þarna frá stjórnmálum yfir í trúarbrögð...
Haraldur Baldursson, 29.10.2009 kl. 08:36
Sæll! Ákvað að heimsækja þig hérna.
Var að fá þessi viðbrögð frá aðila vegna fyrirspurnar hvort ferðaiðnaður á Möltu væri að lenda í hremmingum:
"It is true – our tourism industry is in trouble but government does not want to admit it. Our ex-PM - a renowned economist - has rightly made a very thorough analysis of the situation re our finances and tourism and it is not very heartening. We are still thinking that we will not be hit hard but we are living a lie."
Lítur út fyrir að ég sé að leið í sólina aftur. Flottur bloggvefur!
Snorri Hrafn Guðmundsson, 29.10.2009 kl. 09:23
Þakka ykkur innlitið
Já Haraldur, hjómar þetta ekki vel í öllum þínum eyrum? Fullkomnun Evrópu. Það er eins og talað sé um hönnunarverkefni, sem þetta reyndar er. Nýtt ríki er í smíðum á útópíuverkstæði Evrópu. Eina ferðina enn.
Takk kærlega fyrir þetta Snorri. Það er mjög athyglisvert að heyra frá Maltverjum sem vita hvernig landið raunverulega liggur þar. Þetta kemur mér ekki á óvart. Það er ekkert grín að þurfa að nota loftbelg fyrir mynt heilla ríkja. Airborne EUR-loftbelg sem reikar ráðvilltur um á himnunum. Ómannaður!
Megi þér ganga vel hvert sem þú ert að fara Snorri.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 29.10.2009 kl. 10:28
Ég tók saman nokkrar góðar tilvitnanir milli jóla og nýárs og setti í litla færslu. Margar þeirra vísa í sömu átt og orð franska ráðherrans.
Haraldur Hansson, 29.10.2009 kl. 18:30
Takk kærlega fyrir þetta Haraldur H.
Þetta er gersemi. Að fá svona vel uppsett prógramm af apaplánetu Evrópusambandsins býðst ekki á hverjum degi.
Eftir að hafa búið hér í þessu tröllabandalagi í 25 ár er maður orðinn það ónæmur að ég efast um að skriðdrekar og vopnaglamur úti á götum úti myndi ná að yfirgnæfa kirkjuklukkur Evrópuhers fjölmiðla og spunarokka ESB-elítunnar. Þetta er eins og lágfreyðandi heilþvottarefni.
Dixan, maður. Dixan.
Gunnar Rögnvaldsson, 29.10.2009 kl. 20:31
Ég hélt fyrst að Kouchner hefði skrifað þetta um lýðræðið, en sá svo við athugun að það varst þú Gunnar. Ég var farinn að halda að Kouchner væri farinn að sjá ljósið.
Stækkun og fullkomnun Evrópu, lýsir því hve mjög svo franskur Kouchner er. Hann langar aðeins að alllir í Stóraurropu verði eins og Frakkar. Samkvæmt Frökkum sjálfum eru þeir fullkomnastir og stærstir. En þeir eru líka blindaðir af sjálfsuppljómuninni, sem er komin á sjúklegt stig.
Þeir eru dálítið skrítin blanda Sarkozy og kratinn Kouchner, og ekki er ég viss um að Sarkomzy com sa sé mjög kátur yfir Koucher þessa dagana.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.10.2009 kl. 23:33
Annar las ég einhvern tíma, að Sarko hafi gert Kouchner að ráðherra, því Kouchner er 1 sm lægri en Sarko.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.10.2009 kl. 23:40
Já Vilhjálmur. Takk fyrir innlit.
Í Frans er menn farnir að kalla Sarko fyrir Herra G1 (G-einn)
Það passar kannski vel við hann: "ég er mikilvægastur og hef frumkvæðið, en þó mest megnis vegna þess hve ofvirkur ég er." ADHD in action þar. Stutt minni og miklar óraltóríur, þó mest aftansöngur.
Þetta passar kannski líka vel við þennan 1 cm sem hann gnæfir yfir utanvallarráðherranum Kouchner.
Þetta er þó ekki eins slæmt og í Svíþjóð. Þar er nefnilega allt svo gott.
Gunnar Rögnvaldsson, 30.10.2009 kl. 07:25
Sossa-hjörðin, sem vinnur að innlimun Íslands í Evrópusambandið hefur harðlega mótmælt því að fyrirætlanir sé og hafi verið, um að setja Evrópusambandinu Stjórnarskrá. Þetta er auðvitað hin mesta della, því að Stjórnarskrá hafði verið samin og atkvæðagreiðslur voru hafnar um hana.
Ekki nóg með að Stjórnarskrá var samin, heldur var tilbúinn fáni (flag), þjóðsöngur (anthem) og slagorð (motto).
Loftur Altice Þorsteinsson, 30.10.2009 kl. 18:04
Fínt að halda inn í helgina með þessum gleðskap hér.
Ragnhildur Kolka, 30.10.2009 kl. 20:17
Þakka þér Loftur og gott að sjá þig hér Ragnhildur
Legg ég svo til - í hverju sem fljótandi er - að sögð og gerð sé SKÁL!
Suður og niður með Evrópusambandið og þokulúðrasveitir þess!
Megi Ísland lifa frjálst og fullvalda að eilífu!
Gunnar Rögnvaldsson, 30.10.2009 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.