Leita í fréttum mbl.is

Draumurinn um hiđ sameinađa stórríki Evrópusambandsins

Lýđrćđisţjóđir fara ekki í stríđ viđ ađrar lýđrćđisţjóđir  

Draumurinn um einskonar United States of Europe í utanríkismálum er skýr hjá utanríkisráđherra Frakklands

EEAS hefur alla burđi til ţess ađ ţróast í utanríkisráđuneyti sambandsríkja Evrópu

Í tilefni heimsóknar til Póllands ţann 20. júlí núna í sumar, hélt utanríkisráđherra Frakklands, Bernard Kouchner, rćđu á samkomu sendiherra Póllands. Ţar sagđi hann međal annars eftirfarandi:

 

"Án nýju stjórnarskrár Evrópusambandsins (sem oft er nefnd Lissabon sáttmálinn) getum viđ ekki talađ um framtíđ fyrir Evrópu, enga framtíđ fyrir öryggisvarnir Evrópu, enga framtíđ fyrir stćkkun Evrópu og enga framtíđ fyrir fullkomnun Evrópu. Međ 27 einstökum löndum er ekkert af ţessu mögulegt" . . 

 

Lesiđ allan pistilinn hér á tilverunni í esb net  

 

Fyrri fćrsla


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

"Fullkomnun Evrópu"....eru ţeir ekki búnir ađ taka svolítiđ hopp ţarna frá stjórnmálum yfir í trúarbrögđ...

Haraldur Baldursson, 29.10.2009 kl. 08:36

2 Smámynd: Snorri Hrafn Guđmundsson

Sćll!  Ákvađ ađ heimsćkja ţig hérna.

Var ađ fá ţessi viđbrögđ frá ađila vegna fyrirspurnar hvort ferđaiđnađur á Möltu vćri ađ lenda í hremmingum:

"It is true – our tourism industry is in trouble but government does not want to admit it. Our ex-PM - a renowned economist - has rightly made a very thorough analysis of the situation re our finances and tourism and it is not very heartening. We are still thinking that we will not be hit hard but we are living a lie."

Lítur út fyrir ađ ég sé ađ leiđ í sólina aftur.  Flottur bloggvefur!

Snorri Hrafn Guđmundsson, 29.10.2009 kl. 09:23

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur innlitiđ 

Haraldur, hjómar ţetta ekki vel í öllum ţínum eyrum? Fullkomnun Evrópu. Ţađ er eins og talađ sé um hönnunarverkefni, sem ţetta reyndar er. Nýtt ríki er í smíđum á útópíuverkstćđi Evrópu. Eina ferđina enn.   

Takk kćrlega fyrir ţetta Snorri. Ţađ er mjög athyglisvert ađ heyra frá Maltverjum sem vita hvernig landiđ raunverulega liggur ţar. Ţetta kemur mér ekki á óvart. Ţađ er ekkert grín ađ ţurfa ađ nota loftbelg fyrir mynt heilla ríkja. Airborne EUR-loftbelg sem reikar ráđvilltur um á himnunum. Ómannađur!

Megi ţér ganga vel hvert sem ţú ert ađ fara Snorri.

Kveđjur 

Gunnar Rögnvaldsson, 29.10.2009 kl. 10:28

4 Smámynd: Haraldur Hansson

Ég tók saman nokkrar góđar tilvitnanir milli jóla og nýárs og setti í litla fćrslu. Margar ţeirra vísa í sömu átt og orđ franska ráđherrans.

Haraldur Hansson, 29.10.2009 kl. 18:30

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Takk kćrlega fyrir ţetta Haraldur H.

Ţetta er gersemi. Ađ fá svona vel uppsett prógramm af apaplánetu Evrópusambandsins býđst ekki á hverjum degi. 

Eftir ađ hafa búiđ hér í ţessu tröllabandalagi í 25 ár er mađur orđinn ţađ ónćmur ađ ég efast um ađ skriđdrekar og vopnaglamur úti á götum úti myndi ná ađ yfirgnćfa kirkjuklukkur Evrópuhers fjölmiđla og spunarokka ESB-elítunnar. Ţetta er eins og lágfreyđandi heilţvottarefni.

Dixan, mađur. Dixan.  

Gunnar Rögnvaldsson, 29.10.2009 kl. 20:31

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég hélt fyrst ađ Kouchner hefđi skrifađ ţetta um lýđrćđiđ, en sá svo viđ athugun ađ ţađ varst ţú Gunnar. Ég var farinn ađ halda ađ Kouchner vćri farinn ađ sjá ljósiđ.

Stćkkun og fullkomnun Evrópu, lýsir ţví hve mjög svo franskur Kouchner er. Hann langar ađeins ađ alllir í Stóraurropu verđi eins og Frakkar. Samkvćmt Frökkum sjálfum eru ţeir fullkomnastir og stćrstir. En ţeir eru líka blindađir af sjálfsuppljómuninni, sem er komin á sjúklegt stig.

Ţeir eru dálítiđ skrítin blanda Sarkozy og kratinn Kouchner, og ekki er ég viss um ađ Sarkomzy com sa sé mjög kátur yfir Koucher ţessa dagana.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.10.2009 kl. 23:33

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Annar las ég einhvern tíma, ađ Sarko hafi gert Kouchner ađ ráđherra, ţví Kouchner er 1 sm lćgri en Sarko.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.10.2009 kl. 23:40

8 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Vilhjálmur. Takk fyrir innlit.

Í Frans er menn farnir ađ kalla Sarko fyrir Herra G1 (G-einn)

Ţađ passar kannski vel viđ hann: "ég er mikilvćgastur og hef frumkvćđiđ, en ţó mest megnis vegna ţess hve ofvirkur ég er." ADHD in action ţar. Stutt minni og miklar óraltóríur, ţó mest aftansöngur.

Ţetta passar kannski líka vel viđ ţennan 1 cm sem hann gnćfir yfir utanvallarráđherranum  Kouchner.

Ţetta er ţó ekki eins slćmt og í Svíţjóđ. Ţar er nefnilega allt svo gott.   

Gunnar Rögnvaldsson, 30.10.2009 kl. 07:25

9 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Sossa-hjörđin, sem vinnur ađ innlimun Íslands í Evrópusambandiđ hefur harđlega mótmćlt ţví ađ fyrirćtlanir sé og hafi veriđ, um ađ setja Evrópusambandinu Stjórnarskrá. Ţetta er auđvitađ hin mesta della, ţví ađ Stjórnarskrá hafđi veriđ samin og atkvćđagreiđslur voru hafnar um hana.

 

Ekki nóg međ ađ Stjórnarskrá var samin, heldur var tilbúinn fáni (flag), ţjóđsöngur (anthem) og slagorđ (motto).

Loftur Altice Ţorsteinsson, 30.10.2009 kl. 18:04

10 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Fínt ađ halda inn í helgina međ ţessum gleđskap hér.

Ragnhildur Kolka, 30.10.2009 kl. 20:17

11 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Loftur og gott ađ sjá ţig hér Ragnhildur

Legg ég svo til - í hverju sem fljótandi er - ađ sögđ og gerđ sé SKÁL! 

Suđur og niđur međ Evrópusambandiđ og ţokulúđrasveitir ţess!

Megi Ísland lifa frjálst og fullvalda ađ eilífu!

Gunnar Rögnvaldsson, 30.10.2009 kl. 20:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband