Föstudagur, 9. október 2009
Ónýtir gjaldmiðlar, þáttur II. Spænska og Írska evran
Spænska evran
hún er handónýt fyrir Spánverja m.a. vegna þess að 85% af húsnæðislánum þeirra eru með breytilegum vöxtum og það er verðhjöðnun á Spáni. Spánverjar þurfa að losna við 3 milljónir nýbyggðrar evrubólugrafnar íbúðir í hvelli. Bólugröfturinn kom vegna of lágra stýrivaxta á vitlausum tímum. En það mun ekki ganga vel að selja fasteignirnar því raunvextir eru svo háir þar núna og munu bráðum hækka ennþá meira, alveg í takt við að efnahagur Spánar hrynur enn meira. Það er líka 20% atvinnuleysi í landinu og 38% atvinnuleysi hjá ungmennum. Spánn þarf lífsnauðsynlega á hagvexti að halda. En seðlabanki spænsku evrunnar er því miður staðsettur í Frankfürt í Þýskalandi og mun bráðum hækka stýrivexti á Spáni til að þóknast valdamönnum í París, Berlín og Brussel - en ekki til að hjálpa efnahag Spánverja. Þetta mun þýða himinháa raunstýrivexti á Spáni og steindrepa efnahag þeirra. Spánn ætti að stunda peningaprentun núna og fella gengið. En þeir meiga ekki gefa út peninga og hafa ekkert gengi. Þýskaland og Frakkland hafa einokun á peningaútgáfu á Spáni.
Írska evran
hún er líka handónýt því hún er að drepa allt á Írlandi vegna þess að þar eru núna hæstu raunstýrivextir í heiminum. Það er 4-6% neikvæð verðbóla á Írlandi núna. Því eru raunstýrivextir þar um 6-8% núna. Það svarar til að á Íslandi væru stýrivextir tæplega 19% núna. Enda er efnahagur Írlands hruninn eins og hann hefði lent í tvö til þreföldu íslensku bankahruni. Hann er hruninn eins og spilaborg og mest hruninn vegna of lágra stýrivaxta of lengi á vitlausum tímum. Allt er að drepast á Írlandi, lýðræðið líka. Írland ætti núna að vera að prenta írsk pund í tonnatali og fella gengið. En þeir meiga ekki gefa út peninga og hafa ekkert gengi. Þýskaland og Frakkland hafa nefnilega einokun á peningaútgáfu á Írlandi. Bráðum munu raunvextir á Írlandi fara enn hærra upp í gegnum þakið og klessukeyra efnahag landsins enn frekar svo hann geti þóknast valdamönnum í París, Berlín og Brussel. Allt bankakerfi landsins andar í gengum loftslöngu skattgreiðenda á Írlandi
Hagstofa Írlands tilkynnti um 6,5% ársverðhjöðnun í dag
Fyrsti þáttur:
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 10.10.2009 kl. 15:04 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 27
- Sl. sólarhring: 292
- Sl. viku: 674
- Frá upphafi: 1390406
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 422
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Það er komið að því fyrir yngri Meðlima ríki að borga fyrir gömlu for-aðildar kostina. Spánverjar ráku iðnarmenn á sínum tíma og fleytu sér síðan á nýlendu góssi. Nú er þeir allir orðnir fæðingar í nýjum húsum. Innflutt vinnuafl kostar sitt. Hús verða gömul.
Ísland er biðja EU ríkin um hjálp til að endureisa fjármálkerfið sitt.
Júlíus Björnsson, 10.10.2009 kl. 02:19
Já, þú segir nokkuð Júlíus. Er það ekki undarlegt að svona margt sem kemur nálægt nýja útópíuríki Evrópusambandsins skuli rotna svona hratt í samfélagslegt gjall?
Það er kominn tími til að rúlla valdi Brussel til baka, leggja það helst alveg niður, og einbeita sér að raunverulegri samvinnu á milli landa. Evrópusambandið er að verða kirkja pólitísks rétttrúnaðar sem er að eyðileggja Evrópu. Það er búið að þjóðnýta stjórnmál í Evrópu aftur. Einu sinni enn.
Evrópusambandið á stóran - og jafnvel stærstan - þátt í þessari kreppu. Þar innanborðs er búið að byggja upp einn stærsta orsakavald ójafnvægis hagkerfa heimsins sín á milli;
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 10.10.2009 kl. 08:12
Lausnin fyrir ísland er að koma á gjaldmiðlafrelsi og taka upp skiptahlut eins og tíðkast hefur um aldir. Lækki verð afurða (þjónustu, vöru osfrv.), minnkar skiptahluturinn, rétt eins og gert er með gengisfellingu.
Engin ástæða er til gerast hluti af ESB. Það er afar takmarkandi að einblína þangað. Heimurinn er stór og fer stækkandi (Indland og Kína) en Evrópa er á niðurleið.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 10.10.2009 kl. 16:01
Íslensk króna er fyrst og fremst ávísun á sjávarfang í augum ríkra útlendinga, aðstöðu og orku. Þegar Ísland vegna skuldbindinga í lánum og takmarkanna af náttúrulegum ástæðum hefur ekkert meira til ráðstöfunar í 30 ár þá hefur enginn ástæðu til fjárfesta í krónum.
Hugvit er færanlegt svo og hugbúnaður. Flest ríki heims telja sig búa yfir miklum mannauð. Þar eru það gæði ekki magn sem skipta máli.
Stjórnskrárbundin markmið EU frá 1957 eru að tryggja meginlands launþegum ódýrasta brennsluefni á heimsmælikvarða innan ramman manneldisjónarmiða.
Til þess þarf að koma upp verksmiðju fullframleiðslu að líkt og USA fyrir sem flest grunn hráefni: Tómata, bygg, fisk og kjöt,...
Svokallað samstillingar regluverk þjónar sínum tilgangi þannig að það fækkar hráefnisframleiðendum sem eru allir tryggðir í stjórnarskrá EU að skerðast ekki í lífskjörum þegar þeir telja sig ekki geta uppfyllt sömu reglur innan ramma verðlagsákvæða miðstýringarinnar.
Þetta er dæmi um þann kostnað sem Evrópska Sameiningin hafði í för með sér á leiðinni til stöðuleika stofnanna miðstýringarinnar.
Þegar Risaframleiðslurnar eru orðnar nógu stórar minnkar eftirlitskostnaður og stórhluti reglufargansins heyrir sögunni til.
Fullframleiðslulaunakostnaður og allur annar þjónustugeiralaunakostnaður lækkar að sama skapi líka. Íbúar hagstjórnarkerfis EU búa flestir í milljóna miðstórborgum eða undir höfuðborgum eru það aðalatriði sem hugtakið heildarhagsmunir ganga út á.
Ísland uppfyllir skilyrði hagstjórnarskrár Sameiningarinnar hvað varðar að vera utanútjaðarseyjalandsvæði. Insularity eru fordómar sem fylgja þessu í stofnanna heilum stórborga meginlandsins í ljósi þess hver full merking er.
EU vill hafa hagstjórnarsamvinnu með slíkum einhæfum hráefnisframleiðum sem m.a. tryggir þeim tekjur til allra nauðsynlegasta fullframleiðslu varnings og eiga samskipti við slíka svæði gegnum alþjóðastofnanir. Spurning er hvort það merki að deila með öðrum risum aðstoðinni við þessa einangruðu eyjaskeggja vanþroskaðra hagstjórnarkerfa vegna þessa að grunninn vantar: stöðugt framboð oft háð veðráttu.
Hagstjórnskrá EU tekur líka til Seðlabankakerfis með eitt útibú í hverri efnahagslögsögu Miðstýringarinnar.
Þessir Selabankar gegna meðal annars eftirlits og tölfræðilegu upplýsinga hlutverki. Eru algjörlega sjálfstæðir hver í sinni efnahagslögsögu gagnvart ábyrgðar aðilum hennar. Allir vinna þeir á sameiginlegum hagstjórnar markmiðagrunni heildarinnar.
Þeir er líka í sjálfum sér vaxtaskattatæki gagnvart EU-fjármálaeinkaframtakinu m.a Bönkunum í sérhverri samkeppni efnahagslögsögu. Græði lánastofnanir þá græðir Seðlabankinn og þá græða Ríkistjórnir þjóðríkjanna, þá græðir Miðstýring í EU fulltrúi heildarinnar eða hæfs meirihluta hverju sinni.
Gengi allra gjaldmiðla nýrra efnahagslögsagna í EU sem taka upp Evru eru enn skráð m.a. að ég tel til að rökstyðja niðursetningu nýrra sameiginlegra stofnanna, þriðja aðila [USA, Kanada t.d.] fjárfestingar.
Umboð miðstýringar á nefnilega ef ég skil rökrétta hugsun menginlanda ráðamanna rétt að tryggja stærðahlutfalslegan stöðuleika. Gengið sem er skráð á degi formlegrar aðildir á að haldast hlutfallslega miðað við gengi þeirra sem efnahagslögsagna sem fyrir eru. Fjármálavaldajafnvægið innan EU á ekki að riðlast.
Ein efnahagslögsaga á ekki að fitna á kostnað hinna, allar eru í innbyrðis samkeppni innan ramma sömu laga að eigin vali.
Hinsvegar fá öll væntanlega Ríki formlegrar aðildar gífurlega samkeppni aðstoð til að treysta sína eigin sjálfbærni. Sem gæti verið að auka þéttingu byggðar á landsvísu til að auka arðsemi landsvæða sem eru byggjanleg, auka fullframleiðslu á eigin hráefnum til nýtingar á eigin innri heimamarkaði. Þessi aðstoð eru lánafyrirgreiðslur og úthlutun stofnananna eða fjárfestinga þriðja aðila. Þetta er líka kostnaður í vissum skilning og Miðstýring sér um að ef eitt ríki fær þá afsalar það sér einhverju til þess að það hagnist ekki á kostnað heildarinnar. Þetta kallast hagstjórnar jafnvægi m.t.t. til hinna hagstjórnanna.
Það virðist vera eyjarskeggja hér hafi ekki skilið EU rökhugsun hæfs meirihluta í krafti fjármagns þegar þeir opnuðu með EES aðganginn að uppbyggingarstefnuskrám EU til formlegrar aðildar síðar meir.
Til dæmis jukust þjóðartekjur á einstakling í alþjóða samhengi nánast ekkert síðan 1982. Íslendingar sem vilja græða á útlendingum ættu velja sér aðra en Ráðmenn í EU.
EU er ekki alslæmt það mega allir bjarga sér á eigin spýtur en enginn svínar á Miðstýringunni eða heildinni. Yfirdráttur er stjórnarskrárbrot í EU.
Insularity.
Júlíus Björnsson, 10.10.2009 kl. 17:58
Eignartilfærsla er málið. Allur hinn vestræni heimur hefur verið duglegur að færa eigur sínar til Asíu með því að trúa á ofurmátt gjaldmiðla sinna. Við, eins og í öllum góðum kappleikjum, hlupum hraðar en margir aðrir.
USA
USA er það land sem í raun brást fyrst við þessu. Var það viljandi að Dollarinn fór að hrapa undir stjórn Bush ? Ég held að svo sé. USA er sjálfum sér nóg um svo margt og það stórt hagkerfi að þeir gátu auðveldlega brugðist við eignartilfærslunni sem skapaðist við ofur-sterkan Dollar. Innflutningur til USA var einfaldlega OF MIKILL.
ESB
Þjóðir evrópu fengu röng skilaboð; "skipuleggið fríið...ekki hafa áhyggjur af efnahagnum, við erum að gera allt rétt". Og allt var "rétt"....en bara á meðan Dollarinn var sterkur. Nú er sá sýndarveruleiki horfinn. Tilveran var svo "yndisleg" að það lentu of fáir á þeirri niðurstöðu að framgangur felur í sér endurnýjun. Fæðingartíðni innan ESB gefur það sterkast til kynna að hnignunin var óhjákvæmileg. Fríið var of langt....það þurfti enginn að horfa til framtíðar.
Ísland
Okkar yndislega land á sömu möguleika og USA. Við erum smærri en af því að við erum með sjálfstæðan gjaldmiðil, þá getum við aðlagað efnahags þarfir okkar að breyttum aðstæðum. Við erum líka að leiðrétta eignartilfærsluna að nýju, með því að vöruskiptajöfnuðurinn er að færa eignir til landsins, en ekki frá því.
Haraldur Baldursson, 11.10.2009 kl. 10:16
Þú ert að vitna í frétt frá árinu 2000. Síðan notar þú rúmlega 9 ára gamla frétt til þess að reyna að sannfæra fólk um að evran sé slæmur gjaldmiðill.
Heldur þú virkilega að fólk sé heimskt ?
Til þess að skemma þessa vitleysu hjá þér, vonandi varanlega.
"The euro is the second largest reserve currency and the second most traded currency in the world after the U.S. dollar.[19] As of November 2008[update], with more than €751 billion in circulation, the euro is the currency with the highest combined value of cash in circulation in the world, having surpassed the U.S. dollar.[20] Based on IMF estimates of 2008 GDP and purchasing power parity among the various currencies, the Eurozone is the second largest economy in the world.[21]"
Tekið héðan.
Jón Frímann (IP-tala skráð) 11.10.2009 kl. 15:24
ahh - Jón Frímann
Það er ekki vitnað í neina frétt hér, Jón. Nei, ég held ekki að fólk sé heimskt Jón Frímann. Svoleiðis haldi hafa sósíaldemókratar fyrir löngu fengið skrásett ® einkaleyfi á í allri Evrópu. Þannig að ég hef ekkert leyfi til að halda slíkt. Enda væri það ljótt.
En ég veit hinsvegar að þú virðist sjálfur vera svo ein- og tvíheimskur að sjá ekki að þessi mynd lýsir raunveruleikanum eins og hann var hér fyrir aðeins nokkrum árum og kemur reyndar frá fyrsta þætti ónýtra gjaldmiðla sem birtist hér á blogg mínum miðvikudaginn, 4.6.2008 undir fyrirsögninni: Ónýtir gjaldmiðlar.
Kíktir þú annars nokkuð á textann fyrir neðan myndin Jón, eða sástu kannski bara strax rautt þegar myndin barði augu þín með ljótri ásýnd sinni? Það er einmitt vísað í þennan fyrsta hluta þáttarraðarinnar um ónýta gjaldmiðla neðst í bloggfærsunni hér að ofan. En myndin er fín, það veit ég vel Jón, enda þolir þú hana ekki. Hún er nefnilega tekin úr raunveruleikanum frá því að Evrópubúar álitu gjaldmiðilinn sinn evru vera ónýtt drasl.
Það munu koma hér fleiri þættir úr Evru-Víetnam styrjöldinni í Evrópusambandinu. Kannski get ég fundið fleiri góðar myndir til að ergja þig með Jón, hver veit.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 11.10.2009 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.