Miðvikudagur, 12. ágúst 2009
Lánstraust Evrópusambandsríkisins Lettlands lækkað niður í rusl. Hörmungar Lettlands ætla engan endi að taka
Grátlegur er endir lettneska þjóðfélagsins í faðmi Evrópusambandsins
Í fyrradag tilkynnti hagstofa Lettlands að því sem næst einn fimmti hluti hagkerfis Lettlands væri nú horfinn miðað við efnahag landsins á öðrum ársfjórðungi á síðasta ári. Samdráttur í þjóðarframleiðslu Lettlands var hvorki meira né minna en heil 19,6% á öðrum ársfjórðungi þessa árs miðað við sama ársfjórðung á síðasta ári. Þetta er verra en á fyrsta fjórðungi ársins en þá var samdrátturinn 18% á meðan hann var aðeins 3,9% á Íslandi á sama tíma
- Smásala í Lettlandi dróst saman um 28%
- Hótel- og veitingarekstur dróst saman um 35%
- Iðnaðarframleiðsla hrundi um 19%
Í tilefni þessarar tilkynningu hagstofu Lettlands í fyrradag notaði lánshæfnismatsfyrirtækið Standard & Poors tækifærið til að lækka lánshæfnismat ríkissjóðs Lettlands niður í rusl í gær (frá BB+ niður í BB)
Í leiðinni var lánshæfnismat ríkissjóðs Eistlands lækkað úr A niður í A- og sænska krónan sett á neikvæða listann yfir gjaldmiðla sem álitið er að muni falla á næstunni
Bandaríski bankinn Brown Brothers Harriman segir að það séu undur og stórmerki að opinbert lánshæfnismat Litháen skyldi ekki vera lækkað niður í rusl í leiðinni því það sé sú einkunn sem bankinn gefi landinu
Í tilefni þessara atburða sagði Win Thin greinandi hjá Brown Brothers Harriman þetta:
- Somehow, Lithuania escaped this time but it should have been cut from the current BBB, as we rate it BB- vs. actual BBB/A3/BBB. The only surprise to us was that the downgrades werent deeper, as we see eventual junk status (below BBB-) for all three. As we noted in our most recent FX quarterly, the ratings agencies have been overly generous with Eastern Europe, particularly the Baltics. Our sovereign rating model puts Estonia at a BB/Ba2/BB rating, way below actual ratings of A-/A1/BBB+. For Latvia, we rate it B- vs. actual BB/Baa3/BB+. Others that are overrated in the region include Bulgaria (we rate it BB vs. actual BBB/Baa3/BBB-), Hungary (we rate it BB- vs. actual BBB-/Baa1/BBB, and Romania (we rate it BB vs. actual BB+/Baa3/BB+).
- We fully expect Estonia, Lithuania, and Bulgaria to follow Latvia and Romania into IMF programs. Our negative view on the Baltics still underscores our bearish calls on SEK given the high levels of Swedish banking exposure to the region, and helps explain why SEK was the worst performer today vs. USD and EUR Just look at Latvia. It just reported Q2 GDP as contracting 19.6% y/y vs. an 18% drop in Q1. The banking regulator has reported that all overdue loans rose to 23.5% of total loans in June... Those numbers will only get worse, as we see little relief in sight for the economy
Lúxus bankakerfis Evrópusambandsins sannar sig fyrir fjárfestum
Sem sagt: vanskilahlutfall á öllum útlánum bankakerfis Lettlands hækkaði upp í 23,5% af öllum útlánum bankakerfis þessa lands. En þetta land er svo heppið að vera aðnjótandi hins fulkomna bankakerfis Evrópusambandsins, sem smá skítaríki á borð við Ísland geta ekki megnað að töfra fram samkæmt erlendum sérfræðingi peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands. Bankakerfi Evrópusambandsins hvíla sig nú í öndunarvélum skattgreiðenda stórríkja sambandsins, sökum örmögnunar fjármögnunar. Þetta útskýrir væntanlega af hverju það eru 15,4% útlánsvextir á smá yfirdráttarheimild smáfyrirtækis míns hér í 0% verðbólgunni og 1,5% stýrivöxtunum í Danmörku. Hinn fullkomni banki minn í stórríki ESB þarf kannski að þéna inn það sem hann tapar svona stórt í Lettlandi núna, eða hvað? Eða er þetta bara svona fullkomið að ég skil þetta ekki? Kannski er ég bara svona lélegur pappír af því ég skulda ekki nógu mikið
Er þetta endastöðin fyrir þjóðfélag Lettlands?
Hvað gerist í Lettlandi þegar þorri kvenna á frjósemisaldri er horfinn úr samfélagi Lettlands, hvernig á þjóðin þá að halda áfram? Þjóðinni fækkar og fækkar, meðalaldur þýtur upp og barnseignir eru katastrófal fáar. Gamla fólkið mun þurfa að halda kyrru fyrir en hinir ungu fara til Norðurlandanna. Skattgreiðendur eru að stinga af. Kassinn verður tómur. Munu örlög Íslands og íslensku þjóðarinnar verða þessi í faðmi Evrópusambands Samfylkingarinnar og Vinstri grænna?
En þetta eru samt góðar fréttir segir vefsíða Evrópusamtakanna á Íslandi
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:15 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 49
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 344
- Frá upphafi: 1387030
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 200
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Varðandi fólksfjölgunina....þarf ekki að fara að Gin-og-Viagra blanda drykkjarvatnið. Flúor'ið er ekki að skila þessu í lag, sinnir aðeins tönnunum.
En grínlaust, þá þarf að byltingu andans til að snúa trend'inum við.
Í orðalagi sagnfræðinnar, þá er Evrópa hnignandi menning. Ef óbreytt stefna fær að hafa sinn gang mun Evrópa líða undir lok sem menningarheimur.
Haraldur Baldursson, 12.8.2009 kl. 16:12
Gunnar:
Hvar er Paradísin - ekki er hún vestan hafs!
Stal þessu úr pistli eftir Hermann Guðmundsson af Pressunni:
Guðbjörn Guðbjörnsson, 12.8.2009 kl. 22:42
Bandaríkin hafa alltaf fjármagnað sig mjög vel Guðjón. Það er eru langtímahorfurnar sem gilda.
Framtíð Evrópusambandsins er því miður alltaf að verða dekkri og dekkri, hún er eiginlega orðin kolsvört og alveg sérstaklega til lengri tíma litið.
Evrusvæðið er dautt sem hagvaxtarsvæði
Austur Evrópa er steindauð sem hagvaxtarsvæði
Eystrasalt er hola ofaní jörðina hagvaxtarsvæði
Suður Evrópa er á skallanum og svarthol sem hagvaxtarsvæði
Ég hef engar, endurtek, engar áhyggjur af Bandaríkjum Norður Ameríku, engar. Þessi háborg velmegunar heimsins er margbúin að sanna gildi sitt. En nú þarf ESB að fara að hætta að lifa á Bandaríkjunum einum saman og hér mun munnvatn Brussel ekkert hjálpa því. Tími Bandaríkjanna sem neytandi alls heimsins til þrautarvarna er búinn í bili. Nú þarf til dæmis elliheimilið Þýskaland að fara að standa á eigin fótum í fyrsta skiptið á stuttri æfi sinni.
Gunnar Rögnvaldsson, 12.8.2009 kl. 23:07
Ég minni á frammistöðu Evrópusambandsins miðað við Bandaríki Norður Ameríku samkvæmt hinum svo kölluðu Lissabon 2000 markmiðum Evrópusambandsins: samkvæmt þessum markmiðum eigum við hér í ESB að verða orðin rík eftir aðeins 142 daga. Þessi markmið settu blómaskreytingarmenn ESB sér sjálfir árið 2000 og skáluðu svo mikið fyrir eigin pappírshugviti þarna í borginni einu Lissabon í landinu hans herra Barroso, hið nýliðna einræðisherraríki Portúgal sem er ennþá á brauðfótum
Hverjir búa til atvinnu í ESB?
Gunnar Rögnvaldsson, 12.8.2009 kl. 23:20
Guðbjörn - átti það að sjálfsögðu að vera, afsakið
Gunnar Rögnvaldsson, 12.8.2009 kl. 23:24
Skyldu þeir hafa brotið lögin um Samhlutfallslega samleitni grunnforsenduna fyrir stöðugu efnahagsvaldajafnvægi milli Meðlima-Ríkjanna á Miðstýrða samkeppnigrunninum?
Þá geti þetta verið kveikja að vandamálunum.
Grein 7 Þvingunar ákvæði
(úr-grein 7 TUE)
1. Að tillögu rökstuddri af einum þriðja Meðlima-Ríkjanna, af Evrópska Þinginu eða af Evrópsku Umboðinu, getur Ráðið, sem úrskurðar með meirihluta fjórum fimmtu sinna meðlima eftir samþykki Evrópska Þingsins, staðfest augljósa áhættu um að alvarlegt lögbrot geti verið til staðar af hálfu Meðlima-Ríkis á gildunum með skírskotun til greinar 2. Áður en komist er að þessari niðurstöðu, veitir Ráðið Meðlima-Ríkinu áheyrn um það sem málið varðar og getur beint til þess tilmælum, og úrskurðar eftir sama réttarfari.
Ráðið sannprófar reglulega ef tilefnin sem hafa leitt til slíkrar niðurstöðu haldi áfram að vera í gildi.
2. Evrópska Ráðið, sem úrskurðar einróma að tillögu þriðja Meðlima-Ríkjanna eða Evrópsku Umboðsins og eftir samþykki Evrópska Þingsins, getur orðið var við tilvist alvarlegs lögbrots og þráláts af hálfu Meðlima-Ríkis á gildunum með skírskotun til greinar 2, eftir hafa boðið þessu Meðlima-Ríki að setja fram allar athugasemdir í málinu.
3. Þegar hefur verið komist að niðurstöðunni með skírskotun til málsgreinar 2, getur Ráðið, sem úrskurðar með hæfum meirihluta, ákveðið að nema úr gildi ákveðin réttindi sem fylgja í kjölfar beitingu samninganna á Meðlima-Ríkið sem málið varðar, þar með talin réttindi fulltrúa ríkisstjórnar þess Meðlima-Ríkis að kjósa innan Ráðsins. Þannig gjört, Ráðið tekur tillit til hugsanlegra afleiðingar slíkrar sviptingu á réttindum og skuldbindingum einstaklinga og lögpersóna.
Skuldbindingar sem falla í hlut Meðlima-Ríkisins sem málið varðar lögbálka samninganna halda áfram að vera í gildi í öllu falli þvingandi fyrir þetta Ríki.
4. Ráðið, sem úrskurðar með hæfum meirihluta, getur ákveðið eftir á að breyta úræðunum sem hann hefur beitt í nafni málsgreinar 3 eða binda endi á þau til að svara umskiptum ástandsins sem kom því til að grípa þessi úræði.
5. Kosningahættirnir sem, viðkomandi tilgangi þessarar greinar, eiga við um Evrópska Þingið, um Evrópska Ráðið og um Ráðið eru skorðaðir í grein 354 samnings um starfsemi Evrópsku Sameiningar.
Júlíus Björnsson, 13.8.2009 kl. 02:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.