Mánudagur, 29. júní 2009
Í sumum löndum falsar maður úrslit kosninga. Í Evrópusambandinu er hinsvegar bara kosið aftur þar til rétt niðurstaða fæst
Já kæru lesendur - þetta er ekki úr grein Morgunblaðsins heldur úr grein Wall Street Journal frá 26. þessa mánaðar. Ef ykkur skyldi bregða illa við þessa frétt um hin svokölluðu lýðræðisríki Evrópusambandsins, sem þora ekki að hlusta á kjósendur sína, þá verðið þið að hafa í huga að Wall Street Journal er ekki það sama og Morgunblaðið eða Ríkisútvarp Íslands
Morgunblaðið myndi aldrei finna upp á því að skrifa svona, því núna er Morgunblaðið nefnilega rekið sem verkefni. Því er ritstýrt með harðri hendi verkefnastjóra verkefnisins. The project managers. Hin nýja kynslóð stjórnenda þessa miðils. Þessi mál kosningasvindl í lýðræðisríkjum falla ekki inn undir verkefnalista Morgunblaðsins. Því skrifar maður ekki neitt um kosningasvindl í Evrópusambandinu. Verkefni Morgunblaðsins er nefnilega að koma Íslandi inn í ESB, næstum sama hvernig það fer fram. Koma Íslandi inn í einmitt svona þægilegt kosningakerfi
Er þetta þá hægt í Evrópusambandinu?
Þessu hefði hið sáluga stórmenni hinna sálugu Sovétríkja, Leoníd Brézhnev, varla trúað í sínu lifanda lífi. Að þetta væri hægt in das West maður. Vaú! En já, þetta er hægt. Maður hellir bara meðalinu ofaní greiðendur tilgangsins. Uppskeran fellur svo ofaní í vasa fámennrar nafnlausrar elítu Evrópusambandsins. Þessi elíta fær vel útborgað frá einmitt þér. Ef störf hjá ESB væru ekki svona vel útborguð þá hefði enginn áhuga á ESB, enginn. Þess vegna verður að halda launum 180.000 manna herafla sambandsins mjög háum og helst skattfrjálsum. Lífeyrissjóðir starfsmanna ESB verða einnig helst að hafa skattalega heimilisfestu í þeim skattaskjólum sem ESB er núna búið að svartlista fyrir þig og þau "óvinveittu" ríki sem hafa dirfst að innrétta samfélög sín í trássi við "réttar hugmyndir" herafla Evrópusambandsins um hið rétta og fullkomna skattpíningarhlutfall á þegna þessara (ó)heppnu landa. Þetta er nefnilega meðalið sem hellt er ofaní tilganginn. Peningar og meiri peningar og völdin maður. En ekki fyrir þig væni minn, heldur bara fyrir okkur, fyrir ESB-elítuna
Endalaus áróður sem ekki er hægt að segja upp
Það sama gildir því miður um Ríkisútvarp Íslands. Þar eru opinberir starfsmenn á fullum launum við að troða þessu sama verkefni ofaní alla landsmenn. Sama hvað það kostar. Og peningar RÚV koma inn í óendanlegum straumi frá þér. Straumur sem þó sennilega er að þorna dálítið upp fyrir aumingja ESB-Moggann. Ég vorkenni ESB-mogganum eiginlega dálítið. Að gera sig sjálfan kanski gjaldþrota fyrir ekki neitt nema verkefnið. En þetta kostar þó starfsmenn og verkefnastjóra RÚV ekki neitt, því þú borgar, endalaust. Sama hvað gengur á þá borgar þú, alltaf. Þetta er ríkisrekinn áróður a la USSR, Kína, Kúba og Norður Kórea. En RÚV gerir þetta þó mjúklega og undir flaggi "almannaheilli" sem stundum er nefnd public service. En þú borgar, alltaf. Þeir fá útborgað fyrir að segja þér og sýna þér. En þeir segja þér bara það sem þú sérð og heyrir. Þeir skrifa aldrei og segja aldrei það sem þú sérð ekki. Þetta eru því miður rúðubrjótar. Þeir segja þér ekki það sem þú hvorki sérð né heyrir, en sem þeir ættu samt að sjá og heyra, því það er hlutverk þeirra, samkvæmt lögum
Við, búrhænsnin í Evrópusambandinu
Já. Þetta er um sambandið Svikin Loforð & Mest Prettir H/F, fyrir fullum skrúða. Spillingu, draumóra, svikin loforð, jarðsetningu virks lýðræðis, kosningasvindl, krossfestingu heillra þjóðfélaga á galdrapappírskrossinum, hnignun félags manna, stöðnun hagvaxtar og hvarf velmegunar. Þetta er um hið komandi stórríki fátæktar. Ríki sívirkrar eyðni velferðar. Evrópusambandið!
Wall Street Journal segir að vegna þess að það hafi komið "nei" út úr þjóðaratkvæðagreiðslu á Írlandi, þá þurfi nauðsynlega að kjósa aftur. Og þá er náttúrlega bara kosið aftur. Elítan hefur skipað og hrætt svo fyrir um. Það sem kosið verður um (aftur) er nákvæmlega það sama og kosið var um síðast þegar það kom ekki "rétt" út úr kosningunum
Er þetta ekki dásamlegt? Er ekki dásamlegt að hafa svona glæsilegt verkfæri hinna nafnlausu sér til fullra umráða. Maður minn, þetta getur varla orðið betra. Þú getur fengið nánast hvað sem þú villt. Maður lætur bara þegnana skríða inn í kosningabúrin aftur. Eins og hænur í búri. Kjósið nú aftur, hænur mínar. Gagg a la gagg í ESB. Hænur í kosningabúrum. Sambandið maður! Sambandið! En vinsamlegast haldið þó áfram að verpa peningum fyrir mig
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:04 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 65
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Góð grein hjá þér Gunnar!
Ég hef spurt mig af hverju slæmar fréttir frá EU á Íslendi birtast sjaldnar og sjaldnar. Ég rakst á frétt það sem EU var að reyna að fá USA í lið með sér til að fá Kínverja til taka þátt í WTO. Ástæða að Kína eru mikla námur efnasambanda sem finnst vart utan Kína. Kína þarf því ekki að deila þessum hráefnum verandi utan WTO.
USA öfugt við EU tel ég vera í mjög góðum samskiptum við Kína og Asíu almennt. Þurfa ekki að hjálpa EU.
Einnig finnst mér sjálfstæðar raddir Norðurhluta EU í mannréttindamálum hafa þagnað frá því sem áður var.
Mengunar gróðahyggja virðist mest inn.
Júlíus Björnsson, 29.6.2009 kl. 19:43
Góð lesning og grátlega rétt með farið. Einfalt og hittir í mark. Þeir sem breiða út fagnaðarerindi EU umsóknar hafa annað hvort þegar fengið greitt fyrir það, eða fengið loforð um að feitar fúlgur muni bíða þeirra við inngöngu landsins í þennan ófögnuð. Verst er þó að varla er nokkur fjölmiðill lengur til staðar til að halda uppi opinni og upplýstri umræðu um það hvað þessi skelfing myndi leiða yfir okkur. ÞJÓÐSTJÓRN STRAX!
Halldór Egill Guðnason, 29.6.2009 kl. 19:58
Berjast strákar!!
Helga Kristjánsdóttir, 29.6.2009 kl. 21:35
Hugsið þið ykkur forréttindin sem við þegnar 'Island fáum umfram þegna ESB.
Við fáum að kjósa um aðild. Gallinn er sá að kosning okkar skiptir ekki máli, nema að því leyti að hún mætti vera ráðgefandi.
Sama hver úrslitin verða þá skulum við inn í ESB. "ESB Bjargvættur deyjandi stórvelda" Við eigum að gefa blóð.
Ég er sammála þér Halldór um að einhverjir hafa fengið greitt, eða eiga von á stórum greiðslum, fyrir greiðann að "gefa blóð" til þeirra deyjandi stórríkja í ESB.
ESB - gömul hugmynd frá Ítölskum KOMUNISTUM. Sumir verða jafnari en aðrir í þessum samtökum. Þetta erum við Íslendinga að fá að finna fyrir með nauðarsamningum sem er verið að þröngva upp á okkur.
Svei -veri áróðursmönnum sem vilja okkur þetta hlutskipti.
Eggert Guðmundsson, 29.6.2009 kl. 22:08
Þakka ykkur innlitið.
Hver nema skítapakk kemur fram á alla sjónvarpsskerma heimsins til að rakka niður heila þjóð á þennan hátt? drullu ausið yfir íslensku þjóðina
- og Steingrímur Joð lyppast fastur niður á stólinn og situr þar lamaður sem UHU-límdur væri. Stólinn sem ef til vill mun kosta Íslendinga alla þjóðarframleiðsluna. Þetta er svo hrikalegt að orð ná ekki til að lýsa gungu- og aula framferði ríkisstjórnar Evrópusambandsins á Íslandi.
Hvar er svo þessi lögsókn Gordons hins Brúna? Af hverju stendur maðurinn ekki við orð sín? Hvað er hann hræddur við? Að tapa málinu? Að tapa þýrstibullunni?
Gunnar Rögnvaldsson, 29.6.2009 kl. 22:40
Þegar Steingrímur J flýgur niður til Brussel til þess að ganga frá Aðildarumsókn, mun hann segja okkur að annað hafi ekki verið í stöðunni. Það hafi í raun verið búið að gagna frá málinu í síðustu ríkisstjórn. Honum hafi í raun bara verið falið að ganga frá málinu. Svavar Gest verður í samninganefndinni og semur eflaust um að ESB fái orkulindirnar ef ESB taki við okkur.
Sigurður Þorsteinsson, 29.6.2009 kl. 23:37
Sæll Ómar,
Nú er að hitna í kolunum hér og magnaðir dagar framundan. Með það í huga er vert að hafa neðangreint efni að leiðarljósi:
The Real Face of the European Union
http://video.google.com/videoplay?docid=2699800300274168460&hl=en
Kv.
Atli
Atli (IP-tala skráð) 30.6.2009 kl. 11:29
Það er nú alveg á hreinu að ég mun velja Evrópsambandsaðild ef röksemdafærsla Evrópandstæðinga verður á þessum nótum sem má sjá hér í þessari bloggfærslu og fleirum. Er málstaður ykkar svo aumur að ekki er hægt að standa fyrir honum nema með fúkyrðum og heimsendaspám.
Lárus Vilhjálmsson, 30.6.2009 kl. 12:24
Já Sigurður:
þetta er að verða ansi kaldhæðnislegur gangurin á ríkisstjórn Evrópusambandsins á Íslandi. Hver undirlægjan á eftir annarri
Já Lárus: það er náttúrlega leiðinlegt til afspurnar að einn helsti fjölmiðill heimsins (WSJ) sé að líkja ESB við ríki sem stunda kosningasvindl. En staðreyndin er þó sú að þetta er hárrétt. Kjósendur í ESB eru látnir kjósa þangað til ESB þykir koma rétt út úr kosningunum. Þér veður þó aldrei, Lárus, boðið uppá að kjósa þig út úr evru eða ESB álpist þú einu sinni til að segja já. "Lýðræðið" og frelsið í ESB gildir ekki á þann veginn.
Einnig er afskaplega leiðinlegt fyrir almenning í Evrópusambandinu að lesa um leynda tvöfalda lífeyrissjóði ESB manna - í háborg spillingarinnar: Brussel - í löndum sem þeir hafa dæmt útaf landakortinu sem skattaskjól þegar skattakerfi heimalanda þeirra vantar peninga sökum krónísk lélegs hagvaxtar hin síðustu 25 ár ásamt stöðnunar og krónísks massívs langtímaatvinnuleysis í samfleytt 30 ár.
Hagvöxtur í ESB er jafnframt er á leiðinni til að heyra alveg sögunni til í stærsta hluta Evrópusambandsins. Þá er það ekkert nema fátæktin sem bíður þegnanna sem eru að verða svo aldraðir að um helmingur kjósenda í kosningunum í Þýskalandi í sumar verða orðnir sextugir. Ég hef ekki ennþá séð mikla eftirspurn, hagsæld og sterkar undirstöður hagvaxtar og velmegunar á 400 milljón manna elliheimilum.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 30.6.2009 kl. 14:37
Evrópu sameiningin EU er yfirstjórnsýslustig: Miðstýring sem þýðir skattar eða hagræðing og niðurskurður. EU er að falla samanborið við Asíu og USA.
Evrópu andstæðingar segja hverjir? Íslendingar? Ég er Evrópumaður með Íslenskan ríkisborgarrétt og ég finn til með almenningi í Evrópu sér í lagi á Norðurlöndum.
Júlíus Björnsson, 30.6.2009 kl. 15:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.