Leita í fréttum mbl.is

Jafnvel svínin sýna engan áhuga

Er þarna verið að syngja um ESB kosningarnar?

- eða um stjórnarkreppu ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og ESB á Íslandi?

Jæja hvað um það -  

mínar dömur og herrar, má ég kynna snillinginn Max Raabe !

 

Missið ekki af "Das Nachtgespenst" og "In Der Bar Zum Krokodil" og hér frá Berlin með Max Raabe 

Fyrri færsla


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Baldursson

Yndilegt lag...samt án bjórs við hlið sér á meðan maður hlustar....ekki alveg að ná réttu flugi.....minnir samt á ESB lausa tíma

Haraldur Baldursson, 28.6.2009 kl. 23:12

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já einmitt Haraldur.

Þetta er dálítið Weimar-legt. Þar var dansað og sungið á meðan undirstöður samfélagsins rotnuðu undan þjófélaginu. Það sama og er að gerast með evrusvæðið einmitt núna og á næstu árum.

Hörðustu - og jafnframt gáfuðustu - aðdáendur evru-verksins eru að yfirgera bátinn hægt og hljóðlega hér. Skríða í land á blautum sokkum. Sumir skrifa þó opinberlega um brostnar vonir í þeirri von að breytt verði um stefnu. En "census" er þó ennþá opinberlega sá að maður dansar á meðan hljómsveitin spilar og er sammála viðtekna opinbera álitinu svo lengi sem maður fær borgað fyrir það frá ESB.

Það versta er að blessunin hann Max Raabe er svo góður að maður hreinlega gleymir stund og stað.

Synd að svo fáir pólitíkusar gera sér grein fyrir því sem koma skal í evrulandi

Gunnar Rögnvaldsson, 29.6.2009 kl. 01:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband