Miðvikudagur, 6. maí 2009
Írski hagfræðingurinn David McWilliams: Förum íslensku leiðina. Hendum evrunni
Þýtt og endursagt úr ensku - 6. maí 2009
Að henda evrunni og endurræsa hrunið hagkerfi Írlands
Grein eftir Írann David McWilliams hagfræðing, birtist á netinu og í írskum dagblöðum í dag. David vann m.a. áður hjá seðlabanka Írlands
"Einn af fylgifiskum krísu er sá að "trúverðugleiki dyravarða hinnar réttu hugsunar" sturtast oft út í sjó (hér á eftir bara kallaðir dyraverðirnir). Dýrðarljómi boðskapar dyravarðanna er mikill og áhrifaríkur því að trúa á hann er auðveldara en að hugsa sjálfur. Ef nógu margir dyraverðir endurtaka boðskapinn nógu oft þá verður boðskapurinn að "sannleika". Svo í staðinn fyrir að hugsa sjálf, þá grípum við boðskap dyravarðanna og trúum á hann. Írland hefur orðið fyrir áhrifum svo mikils sannleika þessara dyravarða að hann mun endast Írlandi heila mannsæfi." . . . . Ég hef þýtt greinina svo hægt er að lesa hana alla á íslensku hér á www.tilveraniesb.net => Írski hagfræðingurinn David McWilliams: Förum íslensku leiðina. Hendum evrunni
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:12 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 36
- Sl. sólarhring: 119
- Sl. viku: 255
- Frá upphafi: 1390885
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 153
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Takk kærlega fyrir þetta. Meðan ég las þett var ég að hugsa um hvernig fólk sem ætlar að stofna lítið fyrirtæki (utan um sjálft sig og kannski 2-4 til viðbótar) ber sig að innan Evrópusambandsins. Þarf það að fara í eitthvert ferli til Brussel?
Kolla (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 21:00
Horfurnar eru ekki góðar hjá Írum, en úrræðið er ekki að stefna viljandi í gengishrun. Bezta leiðin er að hörfa skipulega út úr hrynjandi og skuldugu peningakerfi. Þess vegna, ættu Írar að gera eins og bezt væri fyrir okkur Íslendinga, að koma á fót nýju peningakerfi við hlið hins gamla.
Efnahagslausn með tvöföldu peningakerfi gerir kleyft að komast úr kviksyndinu:
http://altice.blog.is/blog/altice/entry/866047/
Loftur Altice Þorsteinsson, 6.5.2009 kl. 22:58
Sæll Loftur.
Ég vissi ekki að það væri hægt að lækna spilavítisfíkn fjárhættuspilara með því að láta þá fá "tvöfalt peningakerfi". Það besta er að hætta að drekka og hætta að stunda fjárhættuspil með lánsfé frá börnunum sínum.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 6.5.2009 kl. 23:25
Sæll Gunnar.
Þú ert líklega ekki alvöru fjáhættuspilari, fyrst þú talar um drykkjuskap um leið og fjárhættuspil. Þetta tvennt fer alls ekki saman.
Allir alvöru spilamenn nota kerfi, en það þarf að vera einfalt í notkun, svo að menn verði húsbændur kerfisins en ekki þrælar.
Alvöru fjárhættuspilarar leggja aldreigi meira undir en þeir hafa efni á að tapa. Hins vegar vandast málið, ef menn vita ekki að þeir eru að stunda fjárhættuspil.
Þú hefur sjálfsagt heyrt kveðjurnar sem Obama er að senda Írum. Hann herðir að snörunni.
Góð kveðja.
Loftur Altice Þorsteinsson, 6.5.2009 kl. 23:46
Sæll Gunnar,
það er greinilegt á öllum skrifum þínum að þér líður voðalega illa að búa í Evrópusambandsríki. Komdu bara hingað heim í dýrðina og farðu að nota þennan gjaldmiðil sem þú ert alltaf að mæra: krónuna. Ég veit að þér mun líða svo miklu, miklu betur. Krónan er nefnilega alveg sérlega sterkur og mikilvægur gjaldmiðill núna, sem styður vöxt og þroska bæði fyrirtækja og heimila á íslandi.
Bestu kveðjur úr gúlaginu,
Gunnar
Gunnar (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 10:37
Þessi trúverðuleiki dyravarðanna er nokkuð merkilegur. Í mínum huga hefur þetta kallast göbbels methoden þ.e. að ef maður segir eitthvað nógu oft verður það satt. Methoden kallat jú eftir upphafsmanninum. Það er alveg merkilegt hvað menn trúa mikið á þessa evru og að krónan sé ónýt. Krónan er ekki ónýt það er hagstjórnin sem hefur verið ónýt í 20 ár. Menn verða að gera sér grein fyrir að gengissig getur verið mikilvægt hagstjórnartæki og þá sérstaklega fyrir Ísland sem verður ekki banka nýlenda en verður land sem mun færast mun nær því að vera veiðiþjóðfélag. Við þurfum ekki að líta langt til baka þurfum einungis að hugsa um þá sýkingu sem kom upp í síldinni um árið. Sem veiðimanna þjóðfélag eru sveiflurnar stórar og óútreiknanlegar og því er gengi gjaldmiðilsins mikilvægt hagstjórnartæki. Þetta hagstjrórnartæki missum við ef við tökum upp evru. Að kenna krónunni um hvernig komið er er að hengja bakara fyrir smið. Peningastefnan hefur verðið ónýt þar sem Seðlabanki og ríkisstjórn hafa verði að vinna á móti hvort öðru. Að auki hefur ekki verið neitt eftirlit með útgáfu jöklabréfa. Það þurfti engan snilling til að sjá að þessir aðilar myndu flía eins og rottur ef aðstæður breyttust á alþjóðlegum mörkuðum. Það vissu allir að þessi núllvaxtastefna myndi aldrei vara við. Menn voru að skortselja jen á sama tíma og jenið var að falla og fluttu þetta svo yfir í krónur þ.e. menn borguðu litla vexti í japan á sama tíma og jenið féll og keyptu svo krónur með góðum vöxtum. Menn geta litið á hlutina með mörgum brillum en alþjóðaviðskiftin eins og þau hafa verið seinustu 10 ár hafa verið óeðlileg og það vissu allir af því og það vissu allir að því að þetta myndi bresta bara ekki hvenær. Íslendingar tóku áhættu á öllum sviðum og í öllu þjóðfélaginu. Misvitrir stjórnmálamenn áttu að skapa ramman en þeir kúkuðu upp á bak. Ég bý sjálfur í Danmörku og vissi þegar árið 2003-2004 að þetta gæti ekki gengið svona. Hélt þó að þetta myndi ske fyrr og með mynni sársauka. Þetta sannar bara að lengi er hægt að lengja í hengingarólinni en þá verður hrunið bara stærra.
Hörður Valdimarsson, 7.5.2009 kl. 17:12
Hörður, þú segir réttilega:
Margir hafa áttað sig á þessu, en það þarf meiri skilning til. Fyrir það fyrsta, þurfa menn að vita hvað þessi peningastefna heitir og hver eru einkenni hennar. Ríkjandi peningastefna og ekki bara á Íslandi nefnist "torgreind peningastefna" (discretionary monetary policy). Seðlabankinn er holdgervingur þessarar stefnu og flestir vita að seðlabankar eru gamaldags form af ríkisfyrirtækjum, sem ekki þurfa að standa neinum skil gerða sinna.
Stefna Seðlabankanna er nefnd torgreinanleg, vegna þess að hún byggir á órökréttum ákvörðunum sem teknar eru í myrkvuðum bakherbergjum. Almenningur fær engu um aðgerðir Seðlabankanna ráðið og það eru vissulega ekki hagsmunir almennings sem hafðir eru að leiðarljósi. Starfsemi seðlabankanna er í algjörri andstöðu við það sem hægt er að nefna markaðs-frelsi. Afskiptasemi seðlabankanna eru engin takmörk sett og því tjóni sem þeir valda eru heldur engin takmörk sett.
Á liðnum máluðum hef ég skrifað margar ritgerðið um "torgreindu peningastefnuna" og andstöðu hennar sem nefnist "reglu-bundin peningastefna" (rule-bound monetary policy). Þú getur fundið þær á blogginu mínu, ef þú hefur þolinmæði til að leita.
Loftur Altice Þorsteinsson, 7.5.2009 kl. 18:05
"First they and their proponents are ridiculed, then they are violently attacked and only then are they accepted as a universal truth. I suspect the same will happen to the idea of leaving the euro."
Það er gott að menn yfirgefa skotgrafirnar og standa fyrir skoðunum sínum eins og McWilliams gerir í þessari grein. En svörinn hafa verið (eins og hann átti von á ) neikvæð, sérstaklega ESB sinnar, eins og þessi hér:
David McWilliams' "let's leave the euro" argument (Irish Independent, May 6) is certainly novel. It is also part of the general "grass is always greener" commentary which, like communism, is best left to theory rather than practice. As an experiment, let's add a small currency to a small country with a big deficit and see what happens.
Initially, our exports would do well because our goods could cost less. But then we won't be able to buy much as our currency is worth buttons. So, we would have to start raising our interest rates to stabilise our currency. And then we'd have to raise them a bit more. And then a bit more.
And then we would have interest rates higher than at present. But instead of our current situation, we would not be able to borrow money at preferential rates from the ECB.
This comes down to choices -- being part of a currency that is the only one to rival the dollar, is used by 320 million instead of just four million and has resulted in greater price stability and half decent interest rates so that Irish businesses has a better chance to borrow.
Or being Iceland.
Andrea Pappin
European Movement Ireland
Merrion Square, Dublin 2
Fyrir mitt leiti finnst mér meira vit í því sem Mr.Pappin er að segja, allavega miðað við reynslu okkar molbúa undanfarin misseri.
Magnús Bjarnason (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 10:08
Já svörin eru flest neikvæð Magnús. Það er engin leið út úr ESB eða evru aftur hafi maður einusinni gengið í myntbandalagið. Engin leið út aftur. ESB krefst ALGERRAR samvinnu. Ekki samvinnu heldur ALGERRAR samvinnu, alveg eins og Tékkar eru að finna á eigin líkama og þjóðarsál núna.
Svo verður kosið aftur og aftur og aftur
Gunnar Rögnvaldsson, 8.5.2009 kl. 13:42
Hörður skrifaði: Sem veiðimanna þjóðfélag eru sveiflurnar stórar og óútreiknanlegar og því er gengi gjaldmiðilsins mikilvægt hagstjórnartæki
Þessu eru margir búnir að gleyma Hörður. Vitið datt því miður ofaní Café Latté bollann og leystist upp í þýskan stöðugleika fethisisma. Gleymið ekki að evrusvæðið er einkaútflutningsmarkaður Þýskaland, sérhannað fyrir Þýskaland og Frakkland. Þetta er núna orðinn "holy grail" þessara landa. Og það er engin leið út aftur. Engin.
Gunnar Rögnvaldsson, 8.5.2009 kl. 14:58
Sæll Gunnar
Var staddur á íslandi um kostningarnar. Var í teiti með ca. 100 öðrum. Að sjálfsögðu var rifist mikið um pólitík en það kom mér á óvart að fólkið vildi taka upp evrun ekki vegna þess að þeir meintu að evran væri svo góður gjaldmiðill heldur vegana þess að þeir treystu ekki stjórnmálamönnum til að stjórna krónunni.
'
Hörður Valdimarsson, 8.5.2009 kl. 18:04
Þakka þér Hörður
Já þetta er yfirleitt svona:
1) Það kemur kreppa
2) Menn kenna stjórnvöldum heima fyrir um allt (eða seðlabankanum)
3) Þeir leita að öðru "betra"
En svo lýkur kreppunni og þá:
4) er batinn "okkur" að þakka. Okkar mönnum og athafnamönnum. "Við erum snillingar"
Það er þetta ferli sem hefur staðið fyrir stækkun Evrópusambandsins undanfarin 20 ár. Óttinn og vantraustið á okkar fólki. Við krefjumst "kraftaverka"
5) Gamla bandlagið á milli Sovét ríkjanna hrynur ofan á Finna. Þeir flýta sér burt í "eitthvað annað". Burt burt frá skrímslinu
6) Sama gerir Austur Evrópa. Burt. Allt er hrunið. Flýtum okkur burt burt frá skrímslinu
En svo kemur hinsvegar heil heimskreppa eins og núna. En hvert leita þeir sem eru í ESB þá? Þeir leita ekki neitt. Þeir hengja sig bara innan í ESB eins og David McWilliams lýsir hengingaról Írlands. Fremja sjálfsmorð innan í ESB
Lettland er að hengja sig innan í ESB. Ekkert hægt að gera
Litháen er að hengja sig innan í ESB. Ekkert hægt að gera
Eistland er að hengja sig innan í ESB. Ekkert hægt að gera
Ítalía er að hengja sig innan í ESB. Ekkert hægt að gera
Spánn er að hengja sig innan í ESB. Ekkert hægt að gera
Grikkland er að hengja sig innan í ESB. Ekkert hægt að gera
Portúgal er að hengja sig innan í ESB. Ekkert hægt að gera
Írland er að hengja sig innan í ESB. Ekkert hægt að gera
Samfylkingin vill að Ísland hengi sig innan í ESB svo ekkert verði hægt að gera. "Við verðum að fá svona hækjur og hengingarólir eins og hinir í götunni ganga með".
7) Evrópusambandið er því orðið ný stór og rotin ruslakista. Þar úldna löndin innan í vömb Evrópusambandsins og geta því miður ekki gengið í eða úr einu né neinu
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 8.5.2009 kl. 19:58
Vitnað var í Angelu Merker hjá Ruv í kvöldfréttunum. Ætli það sé laust pláss í eyðimerkur göngunni sem er framundan? Ætli innlimunarsinnarnir verða ekki að flýta sér að tryggja sér sæti um borð í þessu skipi meðan rotturnar eru enn um borð?
Heimskt er heimalið barn? EU [ES: Evrópu Sameiningin] er ekki bara verndaðir túristastaðir hlaðnir því besta ES bíður upp á.
Er ekki tekjuskipting að 0,7 % hirða fjórðunginn?
Hjá Aröbum mun 0,7 % hirða 98%. Sinn er siðurinn.
Júlíus Björnsson, 8.5.2009 kl. 21:16
Sæll Júlíus
Hvað var Angela Merkel að segja við ríkisstarfsmenn útvarps Samfylkingarinnar? Var hún að segja ykkur frá hinu glæsilega hagkerfi ónýta þýska skipafélagsins - þar sem sjöundi hver vinnandi maður vinnur við að búa til bíla sem enginn vill kaupa. Eða var hún að segja ykkur frá hversu vel gengur með öll þessi stórauknu aldursumsvif í hinu vel þroskaða hagkerfi Þýskalands? Hagkerfi þar sem verða kosningar í sumar. Hagkerfi þar sem 50% kjósenda í þessu stærsta hagkerfi ESB eru orðnir 60 ára gamlir, eða um sextugt. Var hún að segja að þýskaland hefði ekki efni á neinu því bráðum verða öngvir skattgreiðendur þar eftir til að borga skuldirnar? Eða heyrðist kanski bara hljóðið í dráttarvél hennar? Hún er jú að læra að plægja
Ég sé að ég var allt of bjartsýnn þann 18. janúar þegar ég skrifaði um biðstofu Angelu Merkel. Allt of bjartsýnn. Hrunið er því miður einungis að byrja í Þýskalandi
Beðið eftir Bandaríkjunum: Kafli I
Beðið eftir Bandaríkjunum: Kafli II
Beðið eftir Bandaríkjunum: Kafli III
Er Angela Merkel búin á dráttarvélnámskeiðinu?
Gunnar Rögnvaldsson, 8.5.2009 kl. 21:59
Hún viðurkenndi m.a. að gamla Danska módelið: lítil og meðalstór fyrirtæki, þeim verður að bjarga 25% skattlækkun til að [lengja líftíma þeirra?] annars færi þau sjálfkrafa fljótt yfir um.
Ég vona að Íslenskir fiskhráefnisútflytjendur verði fljótir að reyna fyrir sér á öðrum mörkuðum í heiminum, þar sem vaxandi hagvöxtur á framtíð fyrir sér, áður en það verður of seint.
Enda eru Íslendingar ekki háðir innflutningi frá EU [Evrópu Sameiningunni], sér í lagi komnir með rétt gengi.
Júlíus Björnsson, 9.5.2009 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.