Fimmtudagur, 2. apríl 2009
Hvar erum við? Við erum hér, alveg fokklár!
Kreppa, kreppa og meri kreppa - eða hvað? Er þetta kanski að "reddast" með G21-mjólkinni?
Já kæru lesendur, ég er að hugsa um hvar í kreppuferlinu við erum stödd. Einkum er ég að tala um hvar í kreppuferlinu heimurinn fyrir utan Ísland er staddur. Ísland kom jú fyrst í mark, eins og venjulega. En hvað er eiginlega að gerast þarna úti?
Ógerningur dagsins
Seðlabanki Evrópusambandsins (ECB) þorði ekki að lækka vexti að ráði í dag af ótta við að myntin evra muni hrynja saman eins og spilaborg á næstu skuldaárum. Þessi ákvörðun ECB fékk gamla og garvaða bankamenn hér i Danmörku - og víðar - til að stynja upp "hvað í fj... eru þeir að hugsa um (Sydbank: "Hvad f..... tænker de på?"). Á viðskiptagólfinu hjá Credit Suisse sagði aðal-gjaldmiðla-maður þeirra í morgun að ef ECB lækkaði ekki vextina um a.m.k 0,5% núna þá lýsti það algerri heimsku bankans - "they would be really totally stupid".
En það kom einungis 0,25% vaxtalækkun og það er verðhjöðnun í gangi og raunvextir á evrusvæðinu hækka bara og hækka - en þó einungis á útlánum, ekki á innlánum. ECB-bankinn er því langt langt undir verðbólgutakmarki sínu sem er 2% verðbólga á ári. Það þarf afl til að búa til verðbólgu - asa, framkvæmdir og þyt. Ekkert af þessu er í gangi hér
En hvar erum við í heimskreppunni?
Að mínu mati - og ég undirstrika að þetta er einungis mitt eigið mat - þá er staðan þannig að undanfarnir 24 mánuðir á þessum stóra byggingarstað, hafa farið í að koma dýnamít túbunum vel og vandlega fyrir í byggingunni. Tonn eftir tonn hafa verið boruð djúpt inn í sökkulinn og í burðarveggina. Byggingin varð sem sagt sprengjuklár í október síðastliðnum, alveg 100% fokklár. Byggingaeftirlitið (stjórnmálamenn og fjármálaeftirlitið) hafa nú tekið sprengjuhleðslurnar út og gefið græna ljósið fyrir því að öllum dýnamít túbunum hafi verið komið rétt fyrir í byggingunni og að öllum byggingareglugerðum var stranglega framfylgt. Svo var haldið reisugilli hjá Sigga Samfó og þá fyrst var ýtt á sprengjutakkana, einn eftir annann í samfleytt 5 mánuði
Þeir voru margir sprengjutakkarnir svo það tók sinn tíma að gangsetja allar hleðslurnar. En full afköst sprengingar fjármálaeftirlitsins eru þó loksins að nást núna. Frá því í október hafa dýnmít hleðslurnar því verið að springa, einni af annari, samkvæmt áætlun. Eigendur og íbúar byggingarinnar hafa verið að flýja bygginguna á meðan
Svo hvar erum við stödd núna?
Jú núna eru flestir komnir út úr byggingunni, en þó harla allsberir. Það er sem sagt núna að byggingin mun geta byrjað að hrynja saman fyrir alvöru. Fréttirnar af hruninu munu koma í stanslausu flóði á næstu 36 mánuðum. Oft mun þó enginn taka eftir þeim, sérstaklega ekki byggingayfirvöldin (banka- og viðskiptaráðherrar ásamt fjármálaeftirlitsleysinu) en þær munu verða þarna samt, þ.e. fréttirnar. Einkum munu fréttirnar birtast í formi glæsilegra ársreikninga með skínandi rauðum tölum og í útsölubæklingum vinnuafls og húsnæðis, sem svo mun falla um 40-50% í viðbót í mörgum löndum. Hvoru tveggja
Á meðan munu banka- og viðskiptaráðherrar ásamt fjármálaeftirlitsleysinu halda áfram að skála í kampavíninu hjá Forsetanum og vinna ötullega við að skrifa fleiri byggingareglugerðir sem þeir skilja ekki sjálfir og hafa aldrei skilið hvort sem er. En þeir munu hafa allt sitt á þurru, þeir eru nefnilega sprengjuheldir. Á meðan munuð þið hin halda áfram að vera á hryðju-verkamannalistanum
<><><><> SÍMSKEYTI <><><><>
FRÁ Hr A.E.P LUNDÚNUM BRETLANDSEYJUM
So if the surplus states refuse to step into the breach, global demand will collapse. The mercantilist export powers are already being hit hardest by this downturn. Japan's exports fell 49pc in January: Germany's GDP has been contracting at 8pc or so (annualized) over the last six months, the worst performance of any major economy in the Atlantic region - although the bitter phase of mass unemployment is yet to come.
This is the plain reality, whoever you blame for causing this crisis. Mrs Merkel - daughter of Lutheran clergyman -- seems to have a moral view that somehow there are good imbalances (Germany's surpluses) and bad imbalances (America's deficits). This is frankly childish. The global economy is a single organism. All imbalances are bad when they become extreme.
Until Germany (and China) comes to terms with this elementary point, we will not start to reconstruct the global system on a sound footing. Her comments to the Financial Times that Germany intends to carry on building up trade surpluses forever as if nothing has happened are shockingly stupid . . . . .
. . . . . We are not there yet. For now we watch this G20 fritter away its energies on side-shows, or bread and circuses for the mobs. Tax havens, hedge funds, wars on bankers - it is pathetic. . . . . .
. . . . . So when Angela Merkel and Nicolas Sarkozy attempt to divert all attention to their regulation fetishes - I refuse to join the applause.
<><><><> FULLT STOPP <><><><>
Fyrri færsla
Evruþátttaka lækkar lánshæfni Slóvakíu
Forsíða þessarar bloggsíðu
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 3.4.2009 kl. 01:22 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 5
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 1390766
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.