Miðvikudagur, 11. febrúar 2009
Vantar einn sjúss enn. Hef land og auðæfi þess í skiptum
Utan eða innan girðingar?
Utangarðsmaðurinn Jón Baldvin Hannibalsson sem er fyrrverandi og einnig fjarverandi stjórnmálamaður einhversstaðar inni í Íslandi segir að allt muni lagast ef hann fái leyfi til að rétta upp höndina einu sinni enn. Jón Baldvin og ennþá Hannibalsson segir að hann sé utangarðsmaður því Ísland sé utangarðsland af því að það er ekki með í hinu efnahagslega öryrkjabandalagi Evrópu. Þetta kom fram í grein hans í Morgunblaðinu. En bara ef Ísland væri utangarðsland segi ég. Þá væri Ísland nefnilega ekki svona miklu verr statt í dag. En Ísland er ekki utangarðsland því núna er Íslandið okkar frekar illa statt vegna of mikils efnahagslegs trúverðugleika undanfarinna ára. Trúverðugleika sem gerði að verkum að byggðar voru risastórar bankafallbyssur á erlendri kredit á Íslandi en sem allar snéru hlaupum sínum inná við. Svo skutu þær landið í kaf. Litla Gunna og litli Jón munu borga eins og venjulega. Bankafallbyssurnar gengu allar fyrir erlendum skotfærum sem komu til Íslands í gegnum tölvu- og póstkerfi bankanna. Skotfærin fóru því næst inn í gírkassa ofur snjallra bankamanna sem því næst komu þeim upp í 25. gír með veði í framtíðar tekjum skattgreiðenda. Núna er komið að gjalddaga. Borgið vinsamlegast við búðarkassa 1 til 100.
Ekki bara á Íslandi
Þetta gerðist þó ekki einungis á Íslandi. Danski Bankinn hér náði að tapa 15 miljörðum danskra króna á síðustu þrem mánuðum síðasta árs. Hann hefði líklega endað á hausnum ef hann hefði ekki fengið risahjálp frá dönskum skattgreiðendum. Enginn mun þó nokkrusinni fá að vita hversu nálægt bankinn var við að fara í þrot á þessum haustmánuðum. En það var mjög tæpt, segja fjölmiðlar. En gamanið er ekki búið. Það er einungis að byrja hér í ESB. Það er nefnilega alls ekki sopið kálið þó svo að Danir hafi á sínum tíma rétt upp eina Jón Baldvinshönd niðri í Brussel ásamt hinum 26.
Núna erum við komin upp í bankapakka_2. Svo er bankapakki 3 eftir. En það mun ekki stoppa þar heldur. Þar á eftir mun nefnilega koma bankapakki_4 og svo kemur einnig bankapakki_5 á vetrarmánuðum 2009/10. Þetta er næstum öruggt því gírkassar bankanna hér í bandalaginu hafa einnig verið keyrðir á sama hátt og utan bandalagsins hjá utangarðsmönnum. Það var því gott að Jóni Baldvini Samfylkingarsyni tókst ekki að koma Íslandi með í bankapakka 1 og 2 og 3 og 4 og 5. Bankaballið er búið á Íslandi, en dansinn mun duna áfram næstu árin hér í Der Untergang vrópu.
Voodoo (ósmekklegt!) seðlabankastjórn Evrópusambandsins mun ekki hjálpa frekar en fyrri daginn. Það segir herra Willem Buiter: YES WE CAN!! have a global depression if we really continue to work at it
<><><>
Símskeyti að handan:Þýðing
Father, Son and Jean-Claude Trichet
Here is an assessment of the recent performance of the European Central Bank, made by Willem Buiter and now on his Maverecon blog at ft.com.
Buiter is professor of European Political Economy at the London School of Economics, former chief economist of the European Bank for Reconstruction and Development, former extrernal member of the Monetary Policy Committee, and on and on.
The European Central Bank is the pack of all-sorts central bankers trying to be Germans, run by the former French bureaucrat (virkilega?), Jean Claude Trichet. It is in charge of interest rates in the eurozone, to which Britain has the benefit of not belonging.
Though of course Peter Mandelson and others intend to change that, and put Britain under the control of a central bank which acts like this:
'The Eurozone is now getting so far behind the curve that, if the ECB were on an Olympic race-track, it would be looking itself in the back.'
'At the ECB, a special branch of voodoo monetary policy has been developed that sees insurmountable problems and dangers associated with getting the official policy rate below some value that is well above the zero floor set by the zero nominal interest on currency.' That is the policy being pursued by the Fed, the American central bank.
' The exact location of this mysterious liquidity trap lower bound has never been revealed, but on the basis of the stammering, incoherent and incomprehensible statements in this regard from Jean-Claude Trichet, [and other members of the governing council of the ECB] Jurgen Stark, Gertrude Tumpel-Gugerell, Lorenzo Bini-Smaghi and Ives Mersch (to name but a few), it apears to be migrating south slowly from around 2.00 percent.'
'The ECB's blabbering about a possible liquidity trap above a zero percent nominal interest rate is complete and utter nonsense....' And so on.
All of which could boil down, I'd say, to an assessment that the ECB is screwing up the Eurozone. Yet the criticism of it has been muted in the EU. Reason? Support for the key insitutions of the 'European project' is based on a kind of religious faith, not reason. Anyone who attacks the (clearly confused) reaction of the ECB to the financial crisis is treated as a heretic, not as a critic.
Ask what use the ECB is now, as being trapped in the single currency tears apart the economies of Portugal, Spain, Italy, Greece and Ireland, and one is told to have faith. We are supposed to believe the ECB is like the Holy Spirit: it is the mortar that holds the dry-stone wall together.
Trúverðugleikarnir
Trúverðugleikar sumra landa evrusvæðis eru svo miklir að hagfróðir menn telja að Spánn sé að verða uppiskroppa með peninga því það er lokað á allan spænska fjármálageirann á peningaheildsölumarkaði evrusvæðis. Það eina sem trítlar út úr peningarörinu til Spánar eru smáaurar frá Vodo Seðlabanka Evrópu. Því segja sumir menn að það sé stutt í að spænska ríkið hætti að geta greitt laun til opinberra starfsmanna og að það sama muni gilda um lífeyrisgreiðslur til bótaþega. Þetta er ekki gott ef rétt er. Spánn getur ekki prentað peninga lengur og heldur ekki fellt gengið til að koma ósamkeppnishæfum útflutningi á réttan kjöl. Því er það fjárþurrð sem mun svera að.
Svipað gerðist einnig þegar Argentína var undir myntráði sem var tengt bandaríkjadal í nokkur ár. Þá gat ríkisstjórn Argentínu ekki prentað Pseo lengur því það er ekki hægt undir myntráði, svipað og í myntbandalögum. En kaldhæðnar tungur segja að þegar við munum sjá svona miða í umferð á Spáni (og í fleiri evrulöndum) þá munum við vita að ríkið er komið í algert peningalegt þrot. Þetta eru miðar sem segja "ég skulda þér". (Patacón - bond) og til dæmis notaðir til að greiða aðföng ríkisins og laun til opinberra starfsmanna: "ég er með miða, ég ætla að fá tvö kíló af kartöflum".
Athyglisvert viðtal við Roubini aftur
Það var annað viðtal við hagfræðinginn Nouriel Roubini á Bloomberg. En Roubini var einn þeirra sem sá fyrir kreppuna. Niðurstaða: verðin eru ennþá of há, skuldsetning er ennþá of mikil, bankar eru eignalausir (insolvent) og örvun hagkerfa mun hafa takmörkuð áhrif, nema í formi skattalækkana. Það er eiginlega átakanlegt að horfa á þetta viðtal því fréttamaðurinn virðist alls ekki geta skilið að það þarf að vinda ofan af of gíraðri stöðu áður en hægt er að vænta þess að hjólin fari fyrir alvöru í gang aftur. Þess er hægt að geta hér að iðnaðarframleiðsla sumra ríkja hefur núna fallið meira á síðustu 12 mánuðum en hún náði að falla á þrem árunum 1930-1932. Menn standa og gapa af undrun.
Skattamálanefnd Danmerkur hefur lokið störfum
Skipuð var rannsóknarnefnd skattamála og áframhaldandi velferðar í Danmörku á síðasta ári. Þetta var gert vegna þess að Danmörk stendur frammi fyrir því að minnkandi vinuafl, sökum fækkunar barnsfæðinga og því öldrunar þjóðarinnar, mun í náinni framtíð þýða að erfiðara verður að fjármagna velferðarkerfið. Þó er Danmörk stödd í himnaríki hvað varðar barnsfæðingar miðað við stærsta hlutann af ESB löndunum sem standa frammi fyrir þjóðargjaldþrotum innan ársins 2055, ef standa á við loforð og skuldbindingar ríkisins við þegnana og lánadrottna landanna.
Nefndin hefur komist að þeirri niðurstöðu að ef aðeins eitt prósent af best launuðu skattgreiðendum Danmerkur myndu ákveða að yfirgefa landið vegna hárra skatta (eða vegna annarra ástæðna) þá myndu heildar þjóðartekjur Danmerkur falla um 8,1 prósentustig. Þeir sem eftir sætu þyrftu að bogra mun hærri skatta og það þyrfti að skera niður velferð sem nemur tæpri hálfri milljón íslenskra króna á hvert mannsbarn á hverju ári. Ríkið myndi missa 27,4 miljarða DKK í beinar tekjur. Ofaní það kæmi svo missir á tekjum vegna virðisaukaskatts og annarra gjalda til ríkisins. (Skattekommissionen)
Hættulegar skattahækkanir
Skattahækkanir eru hættulegar og bitna mest á þeim sem minnst meiga sín. Það mun verða mikill skortur á góðum skattgreiðendum í framtíðinni og því er um að gera að halda fast í þá. Mig langar aftur að minnast orða hagstofustjóra Færeyja, Hermanns Oskarssonar, þegar hann fjallaði um banka og efnahagskreppu Færeyja sem hófst í byrjun 10. áratugs síðustu aldar og varaði í næstum 20 ár: "það versta var fólksflóttinn - og ykkar styrkur er íslenska krónan" (Krónan er ykkar styrkur" | Kungerð um fund á Grand Hotel, Reykjavík.)
Fyrri færsla: Samfylkingin og Jóhanna Sigurðardóttir krefst brottreksturs bankastjórnar seðlabanka Evrópusambandsins
Forsíða þessa bloggs
PS: ó já - ég gleymdi að segja frá því að áhugi Dana á evru fer hratt fallandi og hefur ekki verið minni síðan árið 2001. Áhuginn á evru er að þorna upp: Støtten til euroen er i frit fald
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:53 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 32
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 448
- Frá upphafi: 1389068
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 254
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sæll Gunnar.
Stundum dettur mér í hug samlíkingin á fullyrðingunni með kvótakerfið; að ef sett yrði dagsetning langt fram í tímann afturköllun á kvóta útgerða, að þær myndu allar fara umsvifalaust á hausinn við þá yfirlýsingu...bankar og lánadrottnar myndu missa tiltrú á fyrirtækin.
Þetta síðan borið saman við ESB.
Miðað við það að mannauðurinn er að hverfa frá ESB, í formi þess að barnsfæðingar eru hreinlega of fáar....má þá ekki reikna með að framleiðslufyrirtæki, tja...hvers konar fyrirtæki og fjárfesta, muni ekki sjá framtíð sína innan ESB ?
Önnur samlíking : Það er ekki mikil uppbygging á mörgum smærri byggðarlögum á Íslandi...fyrst og fremst vegna fólksflótta og slakra framtíðarhorfa þar. Gilda aðrar reglur um ESB hvað þetta varðar, ef það nær ekki að halda í horfinu með barnsfæðingar?
Haraldur Baldursson, 11.2.2009 kl. 12:12
Þetta er ágætis pistill hjá þér Gunnar minn, en þú ert ennþá með villuna um Argentínu. Þar var ekki notast við myntráð, heldur var um blekkingu að ræða.
Rétt er að tala um Myntráð-nefnu (currency board-like), eða hreinlega seðlabanka. Eina skilyrði myntráðs sem var uppfyllt, var "hindrunarlaus gjaldmiðlaskipti", en það dugar engan vegin til að hljóta vegsemdina myntráð.
Hér hef ég fjallað betur um málið: http://altice.blog.is/blog/altice/entry/774012/
Loftur Altice Þorsteinsson, 11.2.2009 kl. 19:45
Sæll Gunnar: Heyrði ekki betur en að meindýraeyðirinn í bankakerfinu, þessi finnski sem var í Kastljósi í kvöld, hafi tekið undir allt sem þú hefur sagt um sveigjanleika og aðlögunarhæfni lítils gjaldmiðils. Hann trúir því að við verðum komin upp úr öldudalnum fyrr en nokkurn óraði fyrir.
Eins og þú segir þá á hver holskeflan eftir að reka aðra á Evrusvæðinu og miðað við álit Martins Wolf í FT í gær gæti fljótlega farið að flæða í kjallaranum hjá U.S. of A.
Ég held það sé ráð fyrir okkur að halda okkur við krónuna í bili og íhuga ekki upptöku annars gjaldmiðils fyrr en næsta útrásarskeið hefst. Því eitt er víst, gullfiskaminnið mun leiða okkur aftur á vit ævintýranna.
Ragnhildur Kolka, 11.2.2009 kl. 21:03
Jón Frímann, væri ekki ráð að fjarlægja eyrnatappana og endurskoða ESB skoðanirnar ? Það vegur svo voðalega lítið að persónugera góð skrif Gunnars, sem einhvers konar rök gegn skoðunum hans. Frelsið til að setja fram skoðanir er meira að segja það vítt að það rými rökstuddar skoðanir manna eins og þín sem vilja skerða það. Nýttu því endilega duglegann penna þinn til roksendafærslu, það fer betur.
Haraldur Baldursson, 12.2.2009 kl. 00:40
Þakka ykkur kærlega fyrir innleggin
Haraldur: Jón Frímann ætlar að hjálpa mér að bera úr gámnum svo hann þarf að vita nánar um komudag. Þetta er skiljanlegt.
Ragnhildur: takk fyrir ábendinguna á Kastljósið sem ég horfði á. Já, sveigjanleiki er alfa og omega
Haraldur: Ég vona að landsbyggðin á Íslandi á eftir að upplifa góða uppgangstíma aftur, raunar hef ég fulla trú á því. Það er bráðnauðsynlegt fyrir alla í landinu að það séu blóm í högum á sem flestum stöðum í landinu. Landbúnaður mun eiga krónaða daga í framtíðinni, svo lengi sem Ísland heldur sér utan við ESB. Það sama gildir um sjávarútveginn.
Hvað varðar núverandi og hin stórauknu komandi manneyðingar vandamál Evrópusambandsins þá var hér ágætis texti í Washington Post 2007.
Eldorado or Home. Europeans' Flight from Europe
Last year more than 155,000 Germans emigrated from their native country. Since 2004 the number of ethnic Germans who leave each year is greater than the number of immigrants moving in. While the emigrants are highly motivated and well educated, "those coming in are mostly poor, untrained and hardly educated," says Stephanie Wahl of the German Institute for Economics.In a survey conducted in 2005 among German university students, 52 percent said they would rather leave their native country than remain there. By "voting with their feet," young, educated Germans affirm that Germany has no future to offer them and their children. As one couple who moved to the United States told the newspaper Die Welt: "Here our children have a future in which they will not have to fear unemployment and social decline." There are two main reasons why so-called "ethno-Germans" emigrate. Some complain that the tax rates in Germany are so high that it is no longer worthwhile working for a living there. Others indicate they no longer feel at home in a country whose cultural appearance is changing dramatically.
The situation is similar in other countries in Western Europe. Since 2003, emigration has exceeded immigration to the Netherlands. In 2006, the Dutch saw more than 130,000 compatriots leave. The rise in Dutch emigration peaked after the assassinations of Pim Fortuyn and Theo van Gogh. This indicates that the flight from Europe is related to a loss of confidence in the future of nations which have taken in the Trojan horse of Islamism, but which, unlike the Trojans, lack the guts to fight.
Elsewhere in Western Europe immigration currently still surpasses emigration, though emigration figures are rising fast. In Belgium the number of emigrants surged by 15 percent in the past years. In Sweden, 50,000 people packed their bags last year -- a rise of 18 percent compared to the previous year and the highest number of Swedes leaving since 1892. In the United Kingdom, almost 200,000 British citizens move out every year.
Americans who think that the European welfare state is the model to follow would do well to ponder the question why, if Europe is so wonderful, Europeans are fleeing from it. European welfare systems are redistribution mechanisms, taking money from skilled and educated Europeans in order to give it to nonskilled newcomers from the Third World.
Gunnar Heinsohn, a German sociologist at the University of Bremen, warns European governments that they are mistaken if they assume that qualified young ethnic Europeans will stay in Europe. "The really qualified are leaving," Mr. Heinsohn says. "The only truly loyal towards France and Germany are those who are living off the welfare system, because there is no other place in the world that offers to pay for them... It is no wonder that young, hardworking people in France and Germany choose to emigrate," he explains. "It is not just that they have to support their own aging population. If we take 100 20-year-olds [in France or Germany], then the 70 [indigenous] Frenchmen and Germans also have to support 30 immigrants of their own age and their offspring. This creates dejection in the local population, particularly in France, Germany and the Netherlands. So they run away."
On Monday Francois Fillon, the new French prime minister, said that
“Europe is not Eldorado,” emphasizing that his government intends to
curb immigration by those who only seek welfare benefits. “Europe is
hospitable, France is an immigration country and will continue to be
so, but it will only accept foreigners prepared to integrate,” he
stressed. Europe cannot afford to be “Eldorado” for foreigners any
longer, because it has stopped being “home” for thousands of its own
educated children, now eagerly looking for opportunities to move to America, Canada, Australia or New Zealand – white European nations outside Europe.
While the fertility rate in France is 1.9 children per woman, two out of every five newborns in France are children of Arab or African immigrants. In Germany (fertility rate 1.37) 35 percent of all newborns have a non-German background. Paradoxically, fertility rates in Turkey, Morocco, Algeria, Tunisia, etc., are lower than among immigrants from these countries in Europe. "A woman in Tunisia has on average 1.7 children. In France she has six because the French government pays her to have them," Mr. Heinsohn explains. "Of course, the money was never intended to benefit Tunisian women in particular, but French women will not touch this money, whereas the Tunisian women are only too happy to... For Danish and German women the welfare benefits are too low to be attractive. Not so for the immigrants. So, what we see in England, France, Germany and the Netherlands are immigrant women who take low-paid jobs which they supplement with public benefits. It is not a fantastic income but sufficient for them," he said.
Europe's welfare system is causing a perverse process of population replacement. If the Europeans want to save their culture, they will have to slay the welfare state.
This piece was originally published in The Washington Times on June 6, 2007 .
Meira um þetta efni hér:
Europe: The Emperor Has No Clothes
A Continent of Losers
Germany - Keeping People at Home?
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 12.2.2009 kl. 06:13
Þegar "meint" einkavæðing hófst á ríkisreknum þjónustu fyrirtækjum [lítt gjaldeyrisaflandi] og þau urðu ehf með óbeinu ríkiseignarhaldi fóru þá skuldir og framtíðar skuldir þeirra frá ríkisjóði yfir á þau í framhaldi?
Er verðbréfahöll nauðsynleg forsenda til þess að hámarka lántökur almennt hjá [ríkisvernduðum] einkafyrirtækjum og sveitarfélögum?
Einokunarverslun Dana gekk út á að hafa alla í reikning þá töldu flestir forfeður okkar að skuldleysi væri mælikvarði á raunverulegt frelsi það að vera efnahagslega óháður.
Hversvegna þarf efnahagstjórnun að ganga út á það að allar einingar Íslands sé skuldugar?
Hversvegna er ekki hægt að byggja upp þjóðfélagsgerð þar sem einstaklingar, heimili eru yfirleitt skuldlaus? Síðan í framhaldi mörg lítil arðbær fyrirtæki skuldlaus? Þá ættu sveitarfélög að geta orðið skuldlaus og síðan ríkisjóður?
Mér sýnist á öllu að samfara samþjöppun fyrirtækja vaxi skuldsetningin frekar en hitt, og þá eru allar forsendur fyrir yfir samþjöppunni: meintri hagræðingu fyrir bí.
Júlíus Björnsson, 12.2.2009 kl. 16:33
Þú ert ágætur fulltrúi fámenns hóps,sem telur sig eiginlega hafa eignarhald á sannleikanum. Og sannleikurinn er svo bara einn, ÞINN!Og eins og stendur í sígildum kviðling, þá "Veistu ALLT sem ENGIN veit um, upp á þína tíu fingur"!
En það er svosem allt í lagi, en hitt er öllu verra og grátbroslegra að þú gangist upp í að líkjast öðrum manni í orði og stíl, jafnvel svo mjög að halda mætti að þú ´vildir í raun vera hann!?
Magnús Geir Guðmundsson, 12.2.2009 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.