Föstudagur, 16. janúar 2009
Írland á leið í gjaldþrot með evrur? EUROBUST H/F Group
Kaldar staðreyndir um það hvernig Írland getur orðið verra en Ísland innan í evru
Írski hagfræðingurinn, seðlabankamaðurinn og rithöfundurinn David Mc Williams, er ekki einn af hinum þekktu þrjátíu og tveimur og sammála íslensku hagfræðingum sem hinn hagfræðingurinn, Charles Wyplosz, gerði að athlægi og dufti á 20 línum (eða svo) í nýlegri útgáfu verkefnatímarits Evrópusambandsins á Íslandi, Morgunblaðinu.
Could the unthinkable come to pass here? Could Ireland default on its sovereign debt? The answer is yes. Such a disaster is now quite possible. In the same way as a family can end up losing the house, the car, everything, a country, too, can fail to make its repayments. At the moment, such thoughts are heresy; but so, too, was questioning the property boom a mere four or five years ago.
Back in 2003 or 2004 when people questioned the property boom and its driver, the debt splurge by the bankers, we were ridiculed and dismissed. We were labelled mavericks. We were told that it was dangerous to even suggest such things because we might talk down the economy.
I remember being labelled unpatriotic by a politician in 2004 following an appearance on Prime Time when I described the property market as a scam operated by an unholy alliance of bankers and property developers.
EUROBUST P
Þessi írski hagfræðingur, hann David Mc Williams, telur að Írar verði að gera ráð fyrir því að verða gjaldþrota sem ríki innan í evrusvæðinu vegna þess að írskir bankar hafa hagað sér eins og kálfar sem komust í kraftfóður. Þeir sem hafa prófað að gefa kálfum fóðurblöndu úr fötu vita hvernig gusugangurinn er. Það skvettist og slettist út um allt og fatan fer stundum á hvolf og innihaldið sullast þvergörðum. Svona slettust peningarnir einnig út úr íslenskum bönkum til íslenskra útrásarmanna út um næstum alla Evrópu. Frá hægri til vinstri tóku íslenskir bankar ódýrt lánsfé frá evrusvæði og eyddu því í að reyna að fylla upp hafið á milli Evrópu og Íslands með myntpeningum. En það tókst ekki og nú er allt sokkið í sæinn handan við bæinn. Allt horfið og hafið spegilslétt aftur. Það tók ekki einusinni eftir þessu. Já hafið er þakklátt.
EUROBUST I
Svipað gerðist einnig á Írlandi á undanförnum árum. Á Írlandi eru peningarnir hinsvegar steyptir fastir innan í múrsteinum sem enginn vill eiga og því standa núna um 300.000 tómar íbúðir og grotna niður. Það er búið að fylla á tóma peningatanka bankanna á Írlandi einu sinni og nú vantar meira. Aftur er komið gat í gólfið og sjórinn fossar inn undir ríkiskassann. Ríkiskassinn er að reyna að fylla á tóma tankana aftur en það gengur erfiðlega því Írska ríkið þarf að bjóða miklu hærri ávöxtun á þeim ríkisskuldabréfum sem prentsmiðja írska ríkisins er að reyna að prenta þarna í kjallaranum undir ríkiskassanum. Þessi bréf á nú að reyna að selja til fjárfesta, en þeir eru orðnir verulega tortryggnir því pappírinn er orðinn svo blautur. AGS í írsku dyragættinni?.
EUROBUST I
Núna segir sem sagt David Mc Williams að Írar verði að undirbúa sig undir það sem átti ekki að geta gerst þegar sérfræðingar myntbandalags ESB hönnuðu meistaraverkið. Þetta meistaraverk sem er búið að kosta Evrópusambandið getuna til hagvaxtar. Sérfræðingarnir gleymdu nefnilega að gera ráð fyrir að einkageirinn í myntbandalaginu gæti smyglað því sem á mannamáli er kallað lánsfjáráhætta (credit risk) yfir á ríkissjóði evrrulanda og gera úr því nýja vöru sem heitir gjaldþrotaáhætta ríkissjóða (sovereign default risk). Ekki veit ég hvað sérfræðingurinn Charles Wyplosz segir við hönnunargöllum þess bandalags sem er alltaf meira og meira er að líkjast hinu efnahagslega öryrkjabandalagi Evrópu, EÖE.
EUROBUST G
En þetta hefur sem sagt gerst núna. Áhættumistök bankanna eru orðin að gjaldþrotaáhættu ríkissjóðs Írlands. Mynt Írlands reyndist Írum ónýt því hún getur ekki gert það sem myntir eiga að gera undir svona kringumstæðum - FALLA og auka samkeppnishæfileka útflutnings til þess að halda uppi atvinnu og áframhaldandi skattatekjum ríkissjóðs svo hægt sé að borga og borga! Borga og borga. Seðlabanki Írlands er nefnilega ekki á Írlandi og þjónar heldur ekki Írlandi og myntin er heldur ekki írsk og þjónar heldur ekki þegnum Írlands. Þið vitið, þeim þegnum sem núna eiga að borga brúsann. Nei, núna þarf að lækka laun með handafli, skera niður ríkið og skera undan hagvexti því gengi myntarinnar er svo alltof alltof hátt miðað við allt á Írlandi. Svo annaðhvort þurfa Írar að taka þetta út í gjaldþroti ríkisins eða í 25 ára massífu atvinnuleysi og fólksflótta frá Írlandi. Þetta verður svo kórónað með mssífum skattahækkunum og flótta fyrirtækja. Þeir hafa jú reynsluna Írarnir í því að flýja landið sitt.
EUROBUST S
Þetta var sagan um galdrapappírinn evru. Lesið allan pistilinn hans David Mc Williams hér: Cold facts of how we could be Iceland inside the euro
PS: Það er alger óþarfi fyrir verkefnaritstjóra EÖE á Íslandi að lesa þessa grein David Mc Williams því þeir eru hvort sem er frelsaðir um alla eilífð og því ekki í sambandi við raunveruleikann. Því bendi ég þeim á að syngja áfram lagið EUROKLANG
|_________________EURO KLANG______________|. í físmoll
| ___________así___ruv______sam_fylkz____._a,__| Und einen evra
| _______a_._______a_______aj#0s_____aWY!400._ | EU faðmi við öll
| __ad#7!!*P____a.d#0a____#!-_#0i___.#!__W#0#___ | und Heidi Boroso
| _j#'_.00#,___4#dP_"#,__j#,__0#Wi___*00P!_"#L,___ | in Euro himmel
| _"#ga#9!01___"#01__40,_"4Lj#!_4#g_________"01_ | Brussel wunderland
| ________"#,___*@`__-N#____`___-!^___________ | kommen sie morgen
91356 | _________#1____sviða kjammar?__nein____| und bifröst voila
tralla tralla la la:
: : Viðlagið er úr Wiðlagazjóð ESB. Textahöfundur er vel þekktur fræðimaður
Hugleiðing dagsins
Eru Kínverjar hugsanlega að undirbúa massífa gengisfellingu? Ég spyr því samkvæmt heimildum þá kostar orðið nánast ekki neitt að flytja vörur frá Kína til Evrópu og Ameríku. Allt stopp: Asia-Europe Shipping Rates Drop to Zero
Fyrri færsla:
Tengt efni
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Írar eru gott fólk sem eiga betur skilið en svo að þeir séu læstir inni í ESB fangelsi. Væri ekki rétt að bjóða þeim í dans með Norðurbandalaginu.
Haraldur Baldursson, 16.1.2009 kl. 14:39
það er alveg ömurlegt að það þurfi að skera niður í heilbrigðisþjónustu og öðru á Írlandi. Sem betur fer þarf þess ekki hjá okkur á Íslandi. Það er líka ömurlegt að það skuli verða mikið atvinnuleysi á Írlandi í framhaldi af þessu. Það er sem betur fer ekki vandamál á Íslandi. Niðurskurður í launum er líka ömurlegt fyrirbæri, sem betur fer er ekkert svoleiðis í gangi á Íslandi um þessar mundir.
Gestur (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 14:57
Þetta er búið að vera fyrirséð í nokkurn tíma, að írska efnahagsundrið væri á fallandi fæti. Mér finnst margir ekki gera sér grein fyrir hve langt írska ríkisstjórnin gekk í haust við að tryggja áframhaldandi starfsemi bankakerfisins þar. Og það sem meira er, það er eins og ESB hafi ekki áttað sig á alvarleika málsins.
Nú er spurningin hvort bresk stjórnvöld munu taka eins grimmilega á írskum bönkum og þau tóku á hinum íslensku. Nokkrir af stærstu bönkum Írlands stefna í sömu átt og íslensku bankarnir. Ef eitthvað samræmi er í viðbrögðum matsfyrirtækjanna, mun lánshæfismat allra bankanna og írska ríkisins hrapa á næstu dögum. Það mun leiða til svipaðrar uppákomu og varð hér, þó hún verði vonandi ekki eins slæm. Írska ríkið setti fram 100% tryggingu fyrir írska innistæðueigendur í október, en spurningin er hvort það geti greitt öllum komi til falls 2 af stærstu bönkum þeirra (eins og ýmislegt bendir til að muni gerast á næstu dögum eða vikum). Verður þá beitt hryðjuverkalögum hinum megin við sundið?
Annars eru dómínókubbarnir farnir að falla hver af öðrum. Og ekkert er fallinu á Íslandi að kenna. Bara í fréttum í dag er fjallað um 138 milljarða lán til Bank of America, yfirtöku banka á Írlandi, og vaxandi mótmæli í Austur-Evrópu vegna versnandi efnahagsástands. Um daginn var frétt sem ekki lét mikið yfir sér um lækkun á lánshæfismati ríkissjóðs Grikklands. Ég held að Robert Wade hafi verið of bjartsýnn, þegar hann hélt að næst bylgja myndi ekki skella á fyrr en á tímabilinu frá mars til maí. Stormurinn er skollinn á og í þetta sinn getur evrópska fjármálakerfið ekki beðið hann af sér. Við getum búist við alvarlegum kerfisbilunum út um alla Evrópu á næstu dögum og vikum.
Marinó G. Njálsson, 16.1.2009 kl. 15:10
Það þarf einhver að fara að ýta á "Reset" hnapinn svo allar innistæður og lán hverfi...byrja upp á nýtt. Með tímanum lærum við öll að lifa við þann harm að skulda ekki neitt...er það ekki ?
Haraldur Baldursson, 16.1.2009 kl. 15:39
Íslenska bankahrunið er smámál í þessu efnahagshruni öllu. öll hagkerfi heims hafa verið keyrð áfram á lánum og engu öðru í ansi langan tíma. Og halda því fram að þér sé betur borgið innan einhverja sameiginlegra markaða á tímum sem þessum er fyrra. Hví er ekki farið í umræðu hér á landi hvernig halda skal á fjármálum einstaklinga/ríkis og fyrirtækja. Allt er þetta jú þekkt frá fyrri tímum, þú tekur ekki lán sem þú ert ekki borgunarmaður fyrir, þetta eru í raun ekki flókin fræði.
Gestur, heldur þú að laun hafi ekki lækkað í Evrópu? og eigi ekki eftir að lækka meira. Er skortur á atvinnuleysi þar?. Heldur þú að niðurskurðar hnífurinn sé ekki á lofti í Evrópulöndum. Heldur þú að sama eigi ekki við um USA og aðra hluta heimsins.
itg (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 18:10
Jón Frímann, miðað við fréttir frá Írlandi í dag, þá er illa farið að halla undir fæti hjá írskum bönkum. Spurningin er hvað gerist eftir helgi. Fallið á hlutabréfamarkaði var þó nokkuð mikið í dag.
Marinó G. Njálsson, 16.1.2009 kl. 19:53
Þú ert svo öfgafullur og ýktur Gunnar að það tekur því ekki að byrja svara þér - þú veist vel að aukning hagvaxtar Evrusvæðisins árin 2006 og 2007 var vaxandi og meiri en OECD meðaltal.
Hvernig fer USA að því að haf hagvöxt? ekki getur Texas skráð gengi sérsstaklega - eða Kalifornía í sínum erfiðleikum?
- Og með fullri virðingu þó ESB og evra sé máttug þá trúi ég ekki að þú eða neinn annar í þessum öfgasöfnuði ykkar trúi því í alvöru að það gæti „svipt Evrópusambandið getuna til hagvaxtar“ þó það hefði ekkert annað markmið en að reyna það af öllum sínum mætti.
ESB er stórkallalega ofmetið af andstæðingum þess á Íslandi - reyndar minnir mig að þeir segi það sama um stuðningsmennina þegar það hentar þeim. -
Gunnar (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 21:14
Sæll hef nú líka heyrt haft eftir fleiri írskum hagfræðingum að landið væri fyrir löngu komið í kaf ef ekki hefði verið skipt um gjaldmiðil
- en eflaust eiga þeir erfitt eins og ÖLL lönd í dag sem hafa verið siglandi í þessari geðveiku fjármálaveröld og ekki séð neitt annað sér til lífsviðurværis en að selja peninga sér til og frá !
Jón Arnar, 16.1.2009 kl. 21:29
Takk fyrir góða færslu.
Tel einnig að Marinó eigi eftir að verða nokkuð sannspár.
Dómínókubbarnir eru vissulega farnir af stað og verða ekki stöðvaðir úr þessu, (reset hugmyndin hjá Haraldi er þó skemmtileg...og kannski ein sú skynsamlegsta fyrir sauðsvartan almenning!), enda er það ekki hluti af planinu, allt er þetta á áætlun. Þetta verður viðburðaríkt ár stefnir allt í. Stríðsbumburnar utan úr heimi gerast síðan æ háværari í þokkabót hvað sem Obama lofar upp í ermina á sér.
Mín tilfinning er sú að betra og raunsærra sé að hlusta á fólk sem hefur haft rétt fyrir um þróun mála, séð hlutina fyrir og ansi nákvæmlega sumir en þá sem urðu hissa þegar hrunið byrjaði að láta verulega á sér kræla, jafnvel í afneitun þangað til það blasti við öllum með meðvitund. Trufluðu jafnvel þá framsýnu hvenær sem þeir máttu og sífellt reynt að gera lítið úr þeim með ýmsum aðferðum. Má ég þá frekar biðja um álit þeirra sem helst hafa reynst vakandi og reynt að benda á það sem koma skyldi en hinna. Lái mér hver sem vill.
Georg P Sveinbjörnsson, 17.1.2009 kl. 02:25
Blessaður Georg.
Þetta er nákvælega það sem hann Gunnar hefur gert. Ekki vegna þess að hann er spámiðill, heldur kann hann að lesa í upplýsingar og sjá ferlið. Vegna þess að hann er erkiíhald, þá á að þjóðnýta hann strax, áður en einhverjir stórkapítalistar fá hann á ofurlaunum til að spá um þróun hlutabréfa eða eitthvað annað sem þeir braska með. Þjóðnýttur Gunnar á heima á þjóðhagsstofnun og mikið hefði flóra Íslenskra stjórnmálaESBapa gott á að hlusta á hann,svona einu sinni á dag þar til þeir sjá ljósið.
Við Íslendingar þurfum að rífa okkur sjálf uppúr skítnum, það er forsenda okkar sjálfstæðis að við föttum ekki hið ómögulega og það fór ekki að halla undan fæti fyrr en við héldum að við ættum að taka upp siði siðaðra manna þjóða. EES samningurinn er upphaf og endir þess óskapnaðar sem við erum í og við kveðum þann skratta ekki í kútinn með því að ganga í ESB. Þá fyrst hittir andskotinn ömmu sína.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 17.1.2009 kl. 20:59
Sæll og blesaður Ómar.
Er sammála hverju orð hjá þér og nú eru tímar til að tala tæpitungulaust ef einhvertímann.
Georg P Sveinbjörnsson, 17.1.2009 kl. 21:53
Ég þakka ykkur öllum kærlega fyrir innlitið.
En andlitið á efnahagsmálaráðherra Þýskalands er ekki eins skemmtilegt eins og innlitið á ykkur í dag og síðustu daga. Það hrundi því miður í gær og hagvaxtarspá hans einnig. Núna er hann - og með góðri aðstoð Herra fjármálaráðherra og klodsmajor Peer Steinbrück - komin niður í MÍNUS 2.5% fyrir 2009. Þetta endar náttúrlega á MÍNUS 4% eins og Deutshe Bank segir og kanski jafnvel á mínus 5-6% eins og ég óttast.
Angela Merkel má því miður ekki vera að þessu því hún er núna á dráttarvélanámskeiði - að læra hvernig maður plægir eina trilljón evrur af skuldum niður í jörðina - jörðina sem hún hélt að hún ætti - og helst án þess að nokkur taki eftir því. Þýskir bankar munu nefnilega bráðum koma með 100.000 trukka og sturta þessu hlassi niður á blettinn hennar.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 18.1.2009 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.