Þriðjudagur, 18. nóvember 2008
Ræða Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands
Í tilefni ræðu Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands, á morgunfundi Viðskiptaráðs Íslands, núna þriðjudaginn 18. nóvember 2008 - þá hef ég viðlagt ræðuna í heild sem PDF skrá hér að neðan, og einnig sem slóð beint inná vef Seðlabanka Íslands
Kæru Íslendingar
Ég ráðlegg eindregið sem flestum ykkar að lesa þessa ræðu vel og vandlega.Takið vinsamlegast eftir því kæru Íslendingar að það er ennþá til nægur og stór gjaldeyrisforði í landinu ykkar vegna þess að Seðlabanki Íslands stóðst þann ofur þrýsting og kröfur að eyða gjaldeyrisforðanum í að halda uppi of háu gengi í vonlausum aðstæðum, þeim vonlausu einum til handa. Ég ætla ekki að segja meira því allt sem þarf að segja stendur í ræðu Davíðs Oddssonar. En mig langar eiginlega mest til að gráta svolítið núna
- nema eitt -
Hvar var Morgunblaðið öll þessi ár?
Ég spyr ekki til annarra fjölmiðla því varla er hægt að hafa neinar væntingar til þeirra
Tengt efni:
Ingibjörg Sólrún: Bankakerfi Evrópusambandsins þoldi ekki Íslandsálagið
Forsíða þessa bloggs
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:00 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 443
- Frá upphafi: 1389086
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 247
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Heyr Heyr
Það er vonandi að Þessi ræða fái þá verðskulduðu umfjöllun sem hún á skilið. Eftir allan þennan áróður á seðlabankann þá smán saman var maður að falla í þá gryfju að dæma án þess að hafa fyrir því neinar sannanir eins og svo margir aðrir Íslendingar.
Það var gott að kallinn kom og gerði hreint fyrir sýnum dyrum og vonandi fáum við að sjá gegnsæa ransókn á allri atburðarásinni. Og þá getum við fellt okkar dóm.
kv Árni
Árni B (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 14:07
Ég treysti opinberri stofnun sem er skipuð lögfróðum og hagfróðum mönnum til að skýra rétt frá. Og tel nú steinanna ekki vera lengur hjá þeim sem köstuðu í ósekann. Spurningin um trúverðugleika stjórnmálamanna svarar sér sjálf. Ræðan er áfellisdómur í sjálfum sér að mínu mati. Í ESB eru hefðir um ábyrgan úrdrátt á megin texta sem mætta taka upp hér: allavega í þeirri umræðu er nú ríkir. Skil mbl. voru misvísandi að mínu mati.
Júlíus Björnsson, 18.11.2008 kl. 14:31
Það er óvenjulegt að opinber stofnum veiti innsýn í fúskið, eins og Seðlabankinn/Davíð gerir. Ætli þeir muni skammast sín sem á liðnum vikum hafa viljað kenna Seðlabankanum um þær hremmingar sem yfir okkur hafa gengið ?
Ég hef talið um hríð, að Fjármálaeftirlitið ætti að færa aftur undir Seðlabankann. Að auki þarf Seðlabankinn að fá alvöru tæki til að hafa áhrif á bólumyndun, meðal annars "vaxtaálagið" sem ég fjalla til dæmis um hér: http://ea.blog.is/blog/ea/entry/711970/
Loftur Altice Þorsteinsson, 18.11.2008 kl. 17:49
Þetta er mögnuð ræða og mikilvægt að lesa hana alla. Ég ætla lesa hana aftur í kvöld.
Því miður er mín reynsla að margir Íslendingar og þá ekki síður fjölmiðlamenn og álitsgjafar dæma yfirleitt án þess að hafa lesið allan textann.
Samhengi orðanna liggur í textanum og skilningur næst ekki nema lesa frá upphafi til enda. Það getur verið erfitt. Kannski er athyglisbrestur útbreiddari en maður hélt.
Egill Jóhannsson, 18.11.2008 kl. 21:00
Já Egill. Þetta er eins og hlutabréfamarkaðurinn. Það kemur út ný skýrsla og gulldrengirnir á W.S. byrja að lesa, svo falla bréfin því það er ýtt á SELL vegna þessa sem stendur í línu 20 á síðu 1. En svo hækka bréfin aftur því þegar þeir hafa náð til blaðsíðu 8 þá kemur í ljós að það sem stóð á síðu 2 var forsenda þeirra niðurstaða sem eru kynntar á blaðsíðu 8. Þetta getur gerst á einum og sama klukkutímanum. Ekki furða þó flestir institutional fjárfestar ná ekki meiri árangri en sá index sem þeir mæla sig við.
Á blöðunum kemur "publish" takkinn bara í stað "sell" takkans. Næsti !
Gunnar Rögnvaldsson, 18.11.2008 kl. 21:28
Sat bæði í sal og hlustaði á formann stjórnar seðlabankans sóa tíma sínum í endalaust langa varnarræðu fyrir sjálfan sig og las svo boðskapinn aftur vegna vantrúar á að þarna hafi í raun hvorki komið neitt bitastæðara fram um þau verkefni sem framundan eru né talað af meiri virðingu fyrir sannleikanum en raun ber vitni.
Bara rangfærslurnar um þau mikilvægu stjórntæki sem Seðlabankinn hefur haft allan tímann til að taka á málum (bindiskylda og lausafjárreglur, hvort sem er í innlendri mynt eða erlendri) hefðu dæmt þessa sjálfsréttlætingu úr leik en þegar við bætast fullyrðingar á borð við að ríkisstjórnin hafi verið að skuldsetja þjóðina langt umfram það sem gefa tilefni til og lítt dulbúnar árásir á þá efnahagsáætlun sem nú skiptir öllu að bæði ríkisstjórn og seðlabanki fylki sér á bakvið tekur steininn úr.
Annaðhvort hyggst seðlabankastjóri fara fullkomlega einhuga og af heilindum í verkefnin framundan með forsætisráðherra og ríkisstjórn eða sýnir þann lágmarks manndóm að segja af sér og rétta öðrum keflið.
Minnsta reisnin er að sitja í háu og rassmjúku sæti seðlabankastjóra og dæla þaðan dylgjum. Þetta er því miður ekki fyrsta dæmið um að menn þekkja ekki sinn vitjunartíma.
Urf (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 00:42
Varðandi bindiskyldu og Davíð vonda
Þeir sem halda að Evrópusambandið sé best til að stýra öllum mögulegum og ómögulegum hlutum eru annaðhvort vitskertir eða blindir. Þeir ættu einnig að spyrja samfylkingarbankana af hverju bindiskyldan var lækkuð? Af hverju haldið þið að það hafi verið gert? Sjálfgefið svar (default) er: af því að Davíð Oddsson er vondur. Það vita jú allir því það er búið að segja það svo oft. Ef eitthvað er sagt nógu oft þá hlýtur það að vera rétt, er það ekki?
En þeir sem geta hugsað aðeins lengra, geta valið um heila þrjá nýja möguleika: a) vegna þess að Seðlabanki Íslands er svona góður? b) vegna þess að Seðlabanki Ísland er svona vondur? c) af því að samfylkingarbankarnir kröfðust þess? Þeir sem svara rétt fá að spila eitt gratís lag af plötunni Euroklang eftir herra ESB Kommissar Ímat Úrmat Ztampft.
.
Ofangreint er frá bankanum Kaupþing (núna á hausnum í EEA h/f)
Þessi fjármálakreppa sem er í gangi er að hluta til hægt að skrifa á reikning Evrópusambandsins því þeir hafa markvisst unnið að því að veikja magrar þrær sterku undirstöður sem þjóðirnar hafa byggt undir bankastarfsemi landa sinna í árhundruðir.
Evrópusambandið þvingaði svoleiðis Danmörku (2005) til að afnema það sem Danir kölluðu “hensættelser til tab” í fjármálastofnunum. Þetta var gamalt fyrirkomulag sem komið var á í Danmörku í kjölfarið á bankakreppum fyrri tíma og sem tryggði það að bankar settu til hliðar fjármagn til að mæta tapi sem KANSKI gæti komið fyrir í rekstrinum. Þetta tryggði einnig að bankar voru passasamir í lánveitingum til viðskiptavina og áttu alltaf stórar fúlgur á kistubotninum.
En þetta var dæmt sem "ólöglegur ríkisstuðningur" af Evrópusambandinu því bankarnir fengu skattafrádrátt út á það fjármagn sem þeir voru skyldaðir til að leggja fyrir til að mæta tapi. En þetta tryggði einnig varkárni í útlánum og hindraði þar með bólumyndun í fjármálageiranum. Þetta hefði til dæmis komið í veg fyrir gjaldþrot Roskilde Bank.
Evrópusambandið heldur eins og Sovétríkin héldu að þau vissu allt best og gætu allt best. Alveg eins og Sósíal-Demó-Kratar halda alltaf að allt fólk sé fífl.
Alveg eins og Ingibjörg Sólrún sagði: Skilaboðin frá Evrópusambandinu voru skýr. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er hér fyrirsæta, lufsa og dyramotta Evrópusambandsins á Íslandi. Auðvitað fara menn eftir skilaboðum að hand. . afsakið . . skilaboðum frá Brussel. Það er jú þar sem allt í heiminum "er bara að gera sig"
Langar þig í fleiri skýr skilaboð frá Evrópusambandinu?
Gunnar Rögnvaldsson, 19.11.2008 kl. 01:18
Nei, sem svar við síðustu spurningunni.
En þakka þér Gunnar fyrir að upplýsa um bindiskylduna. Það er ansi margt sem tekið er sem gefið í umræðunni og síðan nýtt til að berja niður andstöðu við ESB. Og ef hægt er að kenna Seðlabanka (DO) um ófarirnar í leiðinni þá er það lang best. Þetta með bindiskylduna er gott dæmi.
Jón Sigurðsson sagði einmitt í Kastljósinu í kvöld að bindiskyldan væri eitt af verkfærum Seðlabankans. Ef bindiskylduvopnið er óvirkt vegna krafna ESB hefði verið heiðarlegra að greina frá því í leiðinni.
Getur þú ímyndað þér þytinn í tálknunum á bankasamfylkingarmönnum ef reynt hefði verið að setja hér stangari reglur um bindiskyldu en ESB legði til. Við hefðum öll þurft að ganga með heyrnarskjól.
Ragnhildur Kolka, 19.11.2008 kl. 21:59
Jón Sigurðsson er sjálfsagt vænsta skinn, en ósköp var léttvægt það sem hafði að segja um orsakir banka-fallsins og aðgerðir þess.
Hafði Fjármálaeftirlitið einhverjar áhyggjur af ástandinu ? Hvenær vaknaði Jón upp af værum blundi sjáls-ánægjunnar ? Til hvaða ráðstafana greip Fjármálaeftirlitið ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 19.11.2008 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.