Þriðjudagur, 7. október 2008
Efnahagsleg borgarastyrjöld geisar í Evrópusambandinu
Rétta nafnið á því ástandi sem ríkir núna í Evrópusambandinu er ekki nafnið eða hugtakið "samstaða". Réttara er að nota hugtakið "efnahagsleg borgarastyrjöld" eða "efnahagsleg hryðjuverkastarfsemi".
Það er frjálst flæði fjármagns innan ESB og evrusvæðis, en það eru samt til landamæri innan ríkja ESB og evru, þó svo að þau séu ekki virk í eiginlegum skilningi, heldur einungis virk í ríkisfjármála- og skattalegum skilningi.
Hvað er þá að núna - hvert er vandamálið í ESB?
Jú núna fossar fjármagnið þangað sem ríkisstjórnirnar yfirbjóða hverja aðra með betri og meri ríkisábyrgð á innistæðum og skuldbindingum fjármálastofnana í hinum ýmsu löndum ESB. Þær ríkisstjórnir sem treysta sér ekki til að útskrifa ótakmarkaðar skattahækkanir til skattgreiðenda í löndum sínum sjá hér fjármálastofnanir sínar lagðar í rúst vegna þess að auðvitað selur maður hlutabréf sín í þessum fjármálastofnunum í þeim ESB-löndum sem þora ekki að yfirbjóða í þessari samkeppni um mestu, hæstu og bestu ríkisábyrgðina - og kaupir svo nýjan hlut í fjármálastofnunum með betri ríkisábyrgð því þær munu plumma sig best og skila mestum hagnaði og því ekki fara á hausinn. Hagkerfin á evrusvæði geta ekkert gert til að hindra efnahagslegt tjón þeirra sem hafa lélegasta ríkiskassann og lélegasta skattagrundvöllinn. Ekki hægt að fella gengið, og ekki hægt að lækka/hækka sýrivexti eða gera neitt yfirhöfuð til að verja sig. Það eina sem verður hægt að gera er að hækka skattana, hækka atvinnuleysið og keppa á sem allra lægstu launum vinnuafls á næstu árum
Þess vegna verður að samhæfa skatta og ríkisvald í eitt ríki og eitt fólk - nýja stjórnarskráin !
Ef einhver skilur ekki hvers vegna nýja stjórnarskráin í ESB er svona mikilvæg, þá ættu þessir atburðir að auka skilning allra á því. Það verður því að samhæfa skatta og ríkisvald í ESB. Evrópusambandið mun aldrei virka nema að það verði eitt ríki, þ.e. United States of Europe. En til að það geti orðið að veruleika þá þarf fyrst að heyja hefðbundna borgarastyrjöld á milli þegnana og menningarsvæða þeirra. Þess vegna er ESB fyrst og fremst alríkissamband sem mun aldrei geta þrifist með 27 sjálfstæðar þjóðir innanborðs.
Draumur áætlunargerðarmanna
Þetta var þá ekki annað en draumur embættismana og áætlunargerðarmanna þegar upp verður staðið. Kreppuferlið í ESB er núna 6 mánuðum á eftir ferlinu í Bandaríkjunum. Svo hægt er að ímynda sér hvernig ástandið verður í ESB eftir 6 mánuði.
Evrópa sex mánuðum á eftir Bandaríkjunum
Fréttaskýring: Öll samstaða brostin meðal Evrópuþjóða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.10.2008 kl. 18:49 | Facebook
Nýjustu færslur
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 293
- Sl. sólarhring: 297
- Sl. viku: 732
- Frá upphafi: 1389375
Annað
- Innlit í dag: 224
- Innlit sl. viku: 469
- Gestir í dag: 216
- IP-tölur í dag: 212
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Mér finnst dálítið merkilegt, að ég sá fyrir fall Ráðstjórnarríkjanna, en af öðrum ástæðum en raunin varð. Ég taldi að Ráðstjórnarríkin myndu sundrast af innri togstreitu á milli þeirra mörgu og ólíku þjóða sem þau byggðu. Slík sundrung fylgdi raunar í kjölfar fallsins.
Nú sé ég ekki betur en Evrópubandalagið muni sundrast af þjóðernislegri togstreitu og efnahagslegri hnignum rétt eins og Ráðstjórnarríkin. Evrópubandalagið er ekki fyrsta tilraunin til að sameina Evrópu og sjálfsagt ekki sú síðasta.
Loftur Altice Þorsteinsson, 7.10.2008 kl. 21:31
Þvílíkt og annað eins rugl er þessi grein.
Borgarstyrjaldir. Um hvað ertu eiginlega að tala. Ertu ekki með öllum mjalla vinur.
Jón Gunnar Bjarkan, 8.10.2008 kl. 00:11
Jón:
Jú, landamæri þjóða gilda einnig fyrir menningu þeirra. Innrásir eru innrásir, sama hvort þær eru gerðar með skriðdrekum, orðum eða pennastrikum. Þessi landamæri útiloka þó alls ekki góða samvinnu komi maður auga á þennan mismun í menningu. Hér skiptir því aðeins eitt máli, að ekki séu teknar ákvarðanir og þær framkvæmdar eins og þessi mismunur sé ekki til, að menn grafi ekki hausinn í sandinn. Hér mun evra Evrópusambandsins ekki hjálpa Íslendingum, frekar en hún hefur hjálpað aðildarlöndunum að neinu leiti.
Í þerri lausafjárkreppu og örvæntinu sem ríkir núna þá keppast ríkisstjórnir ESB að yfirbjóða hverja aðra með ábyrgðum fjármálastofnunum til handa => afleiðing: stofnanir þeirra sem bjóða lægsta ríkisábyrgð eru lagað að velli => fjármagnið leitar þangað sem það fær bestu tryggingar yfirvalda gegn hruni. => afleiðingin þegar upp verður staðið er: verra atvinnulíf, minni hagvöxtur og minna atvinnulíf því hagvöxtur er afleiða fjármagns
Sú ríkisábyrgð sem danska ríkið bauð fjármagnseigendum fyrir þroti í því fárviðri sem nú geisar þykir miklu verri en hjá hinum þjóðunum => afleiðing: hrun á verðgildi eigna hluthafa í fjármálastofnunum, minna lánsfé og lausafé til að lána út til fyrirtækja, hærri vextir til okkar húseigenda því fjármagnið vill ekki vera hér því það fær betri aðhlynningu undir verndarvæng annarra ESB landa. Ekkert er hægt að gera til að verja sig: ekki hægt að hækka stýrivexti, ekki hægt að fella gengið eða neitt annað. Ekkert hægt að gera nema lækka laun og keppa á lágum launum næstu árin.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 8.10.2008 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.