Leita í fréttum mbl.is

Fumble tumble - Iceland did what?

Fréttin um lán Rússlands til Seðlabanka Íslands sperrir upp eyrun um allan heim. Núna er þetta "headline" út um allann heim. Ef vesturlönd ætla að kyrkja hagkerfi Íslands . . . tja . . þá . . . gerum við okkar ráðstafanir.  Ring . . ring . . ring . . ring  - hello! . . já þetta the US State department . . . get ég fengið að tala við herra . . .

 

Sever too busy  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú veit maður hverjir vinir manns eru. Ekki eru það hinar svokölluðu norðurlandaþjóðir eins og mig grunaði alltaf. Það eru rússar eftir allt. Ekki bandaríkjamenn.  Merkilegir tímar sem við lifum á.

Kveðja

Þorvaldur Þórsson (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 10:30

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sæll Þorvaldur og takk fyrir innlitið


Já þetta er ESB módelið. Hver þjóð sér um sig sjálf, eins og alltaf verður þegar á ríður og klóið brennur undir manni. Nema þegar það á að borga í kassa-ESB og laun fyrir 170.000 embættismenn í ESB

Puntbandalagið er ennþá að funda í Brussel

Gunnar Rögnvaldsson, 7.10.2008 kl. 10:50

3 identicon

Þetta sannar bara betur en áður að þegar krísa er í Evrópusambandinu þá er það algerlega liðónýtt. Þetta er allt of flókið "batterí" þegar til kemur og öll ákvarðanataka allt of hæg. Hvernig heldur þú að þetta mundi  virka í stríði ef það brytist út skyndlega.

Kveðja

Þorvaldur Þórsson (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 11:57

4 identicon

Víst ekkert fast í hendi frá Rússunum, en gott ef það næst. Þessar ESB fréttir fara nú ekkert hátt þessar stundirnar hér á Fróni. Þvert á móti er trúin enn hjá stórum hóp að klúbburinn frelsi oss frá helsi.

Kv.

Valdimar Guðjónsson (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband