Mánudagur, 6. október 2008
Stungið upp í smjattpattana
Kæru Íslendingar
Sökum þess hve mikið afhroð öll Evrópa beið á fjármálamörkuðum í dag megnuðu fjölmiðlar hér í Danmörku ekki að sjóða nema smágraut úr fréttum dagsins frá Íslandi. Menn megnuðu einfaldlega ekki að gleypa meira en alla Evrópsku súpuna í einu. Það slettist smávegis út úr skálinni, en það var samt ekki banvænt.
Munið það kæru Íslendingar að lang flestir af þeim bönkum sem eru farnir á hausinn í heiminum voru mjög heilbrigðir og velreknir bankar. Ég er sannfærður um að sama gildir um íslenska banka. En þegar það geisar hræðsla um að svarti dauði ríki á fjármálamörkuðunum þá þolir markaðurinn ekki að apótekinu með öllum bólusetningarlyfjunum sé lokað vegna þess að apótekið sé svo hrætt um að smitast af þeim sem vilja fá bólusetningu. Þar að auki þá lifa bankar á því að lána út peninga. En þeir þora því ekki núna, og eru því einnig þar með að éta sjálfa sig upp innanfrá.
Baráttukveðjur til okkar allra
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:47 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 1
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 1387320
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Fallið á hlutabréfamarkaðnum á Íslandi er reyndar slíkt að hann verður hugsanlega ekki til eftir morgundaginn.
Egill (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 21:50
Guð hjælpe dronningen.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.10.2008 kl. 21:57
Já, þarna munu skapast ný tækifæri. Eitt hverfur og annað kemur í staðinn.
Það sem gerðist á Íslandi í dag túlka ég svona - í grófum dráttum:
Til öryggis þá yfirtekur lóðsinn og landhelgisgæslan skipstjórn og siglingar risaolíuskipa um Sundin Blá á meðan veðrið er svona slæmt. Svo munu þau skip sem þola ekki siglingar á norðuríshöfum verða seld í brotajárn og endurbyggingu. Hinum verður sleppt úr gæslu þegar veðrinu slotar og lóðsinn yfirgefur brúnna. Lóðsinn tekur gjald samkvæmt taxta hins opinbera.
Er þetta réttur skilningur hjá mér?
Gunnar Rögnvaldsson, 6.10.2008 kl. 22:21
Mér sýnist mikil spenna vera í Svíþjóð um hvaða domino áhrif fall Íslands hafi þar. Sennilega mun það hafa mikið áhrif, íslensku bankarnir eru stórir. sjá e24.se það er ágætt greining þar.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 6.10.2008 kl. 22:30
Já Salvör, það hugsa sumir um þá möguleika. Enda gætu þeir hæglega orðið.
En þetta er svo pínku lítið miðað við það nýja perspektíf að myntbandalag Evrópu sé núna eins og járnbrautarlest án lestarstjóra og sem datt út af teinunum á undaförnum mánuðum og ekur nú stjórnlaust um alla garðana í götunni (ekki sjómannamál í þetta skiptið af því að við erum að tala um meginlandið :) og er að eyðileggja efnahag allra.
Menn eru hreinlega í angistarsjokki og óttast risa-dómínó áhrif frá því að allir séu á móti öllum í sama leka bátnum (sjómannamál - erfitt að venja sig af því :) og svo stóra og mikla kryppu á brotnu hagkerfi ESB næstu 8 árum. Greinarnar um ónýtt ESB, ónýtt myntbandalag og ónýtan gjaldmiðil streyma inn eins og foss.
Gunnar Rögnvaldsson, 6.10.2008 kl. 22:50
Annars ætti maður að halda sig frá því að lesa e24.no og di.se - þetta eru sorprit -> Séð & Heyrt efnahags- og atvinnumála.
Gunnar Rögnvaldsson, 6.10.2008 kl. 22:54
Fyndið að þú skulir bera e24.no við Se og Hør, því bloggið þitt er svona eins og Fox and Friends sorpþátturinn sem spýr ný-konservatívu propaganda á hverjum morgni á FOX gamanþáttastöðinni í Bandaríkjum Norður Ameríku.
Er ég þá ekkert að taka upp handskann fyrir e24.no, heldur að benda þér á kaldhæðnina á þessari samlíkingu þinni.
Danir eru greinilega ekkert með á hreinu hvað veldur slæmu efnahagsástandi á sínum bæ, sem er hreint ekki svo slæmt ef miðað er við lönd eins og Ísland, sem standa utan EU og myntbandalagsins að fara mörgum stærðargráðum verr út úr þessari kreppu en EU yfirleitt.
Danir geta prísað sig sæla að hafa mynt tengda Evrunni, sem ekki hrynur með bankakerfinu svo að passað sé upp á að ekki bara fyrirtæki fari á hausinn heldur fólk flest um leið. Þúsundkallinn er um 40 DKK í dag. Evran í 170 krónum.
Það þýðir lítið að útskýra þetta fyrir bókstafstrúarmönnum eins og þér, Gunnar. Þú er vonlaust dæmi, en já-kórinn sem safnast hér og kommentar á þetta sorp sem þú kallar blogg - honum er kannski við bjargandi.
Bestu kveðjur úr EU.
Uni Gislason (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 23:20
Tek undir með Una, maður er farinn að kíkja hingað inn af sömu ástæðu og maður skiptir stundum á Omega .
Bestu kveðjur og takk fyrir hressilegt bull .
Heimir Eyvindarson, 6.10.2008 kl. 23:31
Mig langar að benda Una með ip-tölu á Íslandi á að hann myndi ekki skrifa svona ef hann þekkti smávegis til efnahags meginlands Evrópu.
Þessi hérna lesning gæti hinsvegar aukið skilninginn töluvert, nema að blindan sé alger
Evrópa sex mánuðum á eftir Bandaríkjunum
Þetta vita hinsvegar flestir sem hafa búið lengi á meginlandi Evrópu. Þetta er því grafalvarlegt mál.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 7.10.2008 kl. 00:10
Það vill svo til að Uni með IP tölu á Íslandi er einmitt á Íslandi þessa dagana, en það segir ekkert til um hvar Uni dvelur mestan part ársins. 'Kveðja frá EU' er alveg afskaplega viðeigandi.
Að vera á Íslandi í dag á þessum áhugaverðu tímum er gaman, en með tekjur sínar í Evrum er jafnvel miklu skemmtilegra að vera hér, get ég sagt þér og líður mér eins og ég tilheyri yfirstétt sem þarf ekki að neita sér um neitt hér á landi.
Ólíkt venjulegum Íslendingum sem þurfa að horfa upp á matador-myntina sína vera að engu í höndunum á þeim. Staðreyndin er sú að bróðurparturinn af kreppunni sem skellur nú yfir Ísland er vegna þess að landið er ekki í myntbandalagi EU. Bankarnir stóðu ekki sem verst, en innlánsreikningar þeirra á Íslandi urðu verðlausir og gjaldeyrismarkaðir hættu að taka við krónum.
Ég þekki ágætlega efnahag meginlands Evrópu, enda vægast sagt vel tengdur meginlandinu. Ég hef búið meira en áratug á meginlandi Evrópu, í fleiri löndum en einu. Ég fæ mínar heimildir um efnahag Evrópu ekki frá pólitískum talsmönnum eða greinum úr Spectator, en les slík blöð mér til gamans. Bloggið þitt er eins konar samsuða af því versta er ég les í þeim blöðum.
Skemmtilegt að þú minnist á blindu, því það á afskaplega vel við afstöðu þína gagnvart EU og ekki síst hvað varðar stöðu Íslands gagnvart sambandinu. Þá stöðu ættir þú að kynna þér nánar áður en þú 'breiðir út boðskapinn'.
En samt ekki, því bókstafstrúarmönnum eins og þér gæti ekki verið meira sama. Það er málstaðurinn sem gildir, ekki raunveruleikinn.
Með kveðju frá EU - IP tala á Íslandi.
Uni Gislason (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.