Föstudagur, 12. september 2008
Um móðir allra fjármálakreppu. Ný haustútgáfa Þjóðmála
Sælir kæru lesendur. Ég leyfi mér að vekja athygli á nýútkominni haustútgáfu Þjóðmála. Þar skrifa ég átta blaðsíðna grein um evruna og tilurð hennar
Yfirskriftir greinarinnar
Þrífst frelsið í faðmi ESB og evru?
Fyrsta og annað farrými hagkerfa
- Visna vöðvar frelsisins ef þeir eru ekki notaðir?
- Vöxturinn er ekki hér
- Afturljós hagkerfanna
- Var evran nauðsynleg, eða var hún pólitískt verkfæri?
- Móðir allra fjármálakreppu
- Skammsýni og múgsefjun evruumræðu
Brot úr greininni fer hér
Enginn hefur enn svarað grundvallarspurningunni um evru, en hún er þessi: Af hverju? Álíka fáir hafa þó rætt afleiðingar evru fyrir evrulöndin sjálf: Hver er árangurinn? Eða eins og Kaninn segir: Show me the money? (Hvar eru peningarnir?) Sjálf framkvæmdin hefur vissulega tekist framar vonum, en hvernig hefur sjúklingurinn það? Hver er árangurinn? Engin áþreifanleg aukning í verslun og viðskiptum á milli evrulanda, lítill sem enginn hagvöxtur á 65% af evrusvæðinu og viðvarandi mikið atvinnuleysi öll árin. Jú, það er komið pólitískt svar við stóru spurningunni um af hverju, en það er væntanlega ekki það svar sem hefur stýrt þeirri örþrifaumræðu sem við höfum orðið vitni að undanfarna mánuði á Íslandi. Umræðan á Íslandi hefur eingöngu verið efnahagslegs eðlis, en í þeim efnum er nákvæmlega ekkert að sækja fyrir Ísland með upptöku evru, því evran er fyrst og fremst pólitískt verkfæri
Ég hvet þá sem vilja landi og þjóð sinni vel að lesa þessa grein í Þjóðmálum, því þar er komið inn á hluti sem alls ekki hafa verið uppi í þeirri örþrifaumræðu sem hefur geisað um málefni ESB og evru á Íslandi. Samkvæmt þessari umræðu er evra líklega ekki það sem þú heldur að hún sé
Sjálfur hlakka ég mikið til að lesa grein Vilhjálms Eyþórssonar, blaðamanns, en hann skrifar ádrepu um það sem hann kallar flathyggju. Magt fleira athyglisvert er í Þjóðmálum að þessu sinni. Meira og betur er fjallað um þessa haust-útgáfu Þjóðmála í Vef-þjóðviljanum
Ritið Þjóðmál fæst í öllum bókabúðum Pennans og Eymundsson, bensínstöðvum Olís og nokkrum fleiri stöðum. Einnig er hægt að kaupa einstök hefti og gerast áskrifandi í Bóksölu Andríkis (Vef-Þjóðviljinn). Þá er hægt að gerast áskrifandi og kaupa einstök hefti í síma 698-9140.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.9.2008 kl. 00:07 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 26
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 442
- Frá upphafi: 1389062
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 251
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sæll Gunnar,
Hef lítillega fylgst með herför þinni gegn evrunni og nánast öllu því sem evrópskt er. Rökfærsla þín minnir mig meira á gamlan mann sem ég þekki sem bölsótast út í bíla og reiðhjól. Segir alla komast leiðar sinnar án þessara farartækja enda allir með lappir tvær til að komast á milli staða.
Mín skoðun er sú að Evran sé m.a grundvöllur hagkvæmra vöruskipta, trygging fyrir stöðugleika og verkfæri markaðarins til að tryggja eðlilega samkeppni. Hugsaðu um það næst þegar þú sest uppí leigubíl á leið út á völl hvernig væri að fara fótgangandi. Það ,,gengi" ágætlega en væri seinfarið, óhagkvæmt og þú myndir þurfa að hafa kostnaðarsama skó til skiptanna.
Kveðja til Evrulands,
Bergur Ólafsson
Bergur Ólafsson, 12.9.2008 kl. 11:01
Sæll Bergur
Reiðhjól er víst of djúpt í árinni tekið ef lýsa á hraða hagvaxtar á evrusvæðinu. Þríhjól ætti betur við, eða jafnvel kökukefli, hugsanlega einnig veghefill og grjótmulningsvél.
Mér er nokkuð sama hver gjaldmiðillinn er því kortið mitt lítur alltaf eins út, því nota ég það, einnig til að fylla á kaggann minn. En ef ég get ekki greitt vegna lélegrar frammistöðu hagkerfis mín, þá verð ég súr. Skítt með vöruskiptin, Vörunar rata alltaf á þá markaði sem borga best og sem nota mest af þeim, þ.e. ef það ríkir sæmilegt frelsi og ef sjálfsbjargarviðleitni manns er sterk. Þess vegna eru Danir dálítið reiðir í dag, því ESB bannar þeim að gera gagnkvæma viðskiptasamninga við Japan upp á eigin spýtur. Nú missa Danir því af tekjum og mörkuðum sem fara til landa í Asíu og í Suður Ameríku, því þau lönd hafa gert samninga við Japan upp á eigin spýtur um m.a. landbúnaðarútflutning. Hugsaðu þér, að framkvæma eitthvað uppá eigin spýtur! Hvar endar þetta ef viðskiptafrelsi þjóðanna fær að brjótast svona óhindrað út um allar jarðir Bergur.
En ESB krefst að allt fari í gegnum Doha-samningaborðið, sem er afskaplega takmarkandi hugsunarmeinloka fyrir þessi 27 lönd í ESB. Þau verða því hér einni tönn fátækari, og þurfa í endann að fara uppá kökukeflið. Svona enda allur áætlunarbúskapur. Núna eru ESB-löndin öll að bíða eftir mömmu. Bíða eftir Brussel.
EUs handelsstrategi koster Danmark dyrt
Gunnar Rögnvaldsson, 12.9.2008 kl. 13:03
EUs handelsstrategi koster Danmark dyrt
Gunnar Rögnvaldsson, 12.9.2008 kl. 13:05
Kannski komið tími á að leggja af útgáfa peninga á Íslandi og leyfa notkun hverrar þeirrar myntar sem henntar fólki hverju sinni.
Héðinn Björnsson, 12.9.2008 kl. 19:50
Takk fyrir þessa stórgóðu grein Gunnar sem vonandi sem flestir
ESB-trúboðar og evru-unnendur lesi. Því þarna er maður eins og þú
í atvinnulífinu í Danmörku sem TALAR AF REYNSLUNNI til FJÖLDA ÁRA, nokkuð sem ENGINN hér búandi á Íslandi getur gert. Hvet þig einnig mjög Gunnar til að skrifa reglulega í blöðin hér heima um þessi mál því ekki veitir af upplýstri vitrænni umræðu um þessi Evrópumál hér eins
og ESB-áróðurinn er hér skefjalaus.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 12.9.2008 kl. 21:17
Ef efnistök í greininni eru í samræmi við málvillurnar í fyrirsögninni, þá efast ég um að ég nenni að lesa greinina þegar ég fæ hið annars ágæta tímarit Þjóðmál í hendur:
Um móðir allra fjármálakreppu í haustútgáfu Þjóðmála
Eiður (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 21:30
Ég þakka þér góð orð til mín Guðmundur.
Eiður, ég vildi að ég gæti þakkað þér góðar ábendingar um málfar. Ef þú hefur tillögur eða athugasemdir þá þigg ég þær með þökkum. Það er alveg öruggt að ég er haldinn töluverðri málvillu eftir alla þessa fjarveru, og ekki bætir úr skák hversu setningamyndun brenglast við að búa svona lengi á málsvæði sem líkist íslensku eins mikið og danskan gerir. En þetta er samt betra en danska á sunnudögum, er það ekki Eiður? ;)
Bestu kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 12.9.2008 kl. 22:17
Sæll Héðinn.
Já þú segir nokkuð. En er þetta ekki í gangi nú þegar? Til dæmis púnktakerfi, gjafakort og slíkt. Spurningin er alltaf hverju menn treysta.
Færeyingar lenda stundum í vandræðum með mynt sína þegar þeir eru í Danmörku. Þeir eru með danskar krónur, gefnar út af seðlabanka Danmerkur, en hafa þó fengið að velja um útlit mynta og seðla. Svo þegar þeir koma til Danmerkur þá vilja sumar verslanir ekki taka við þessum dönsku krónum einungis vegna þess að það er önnur mynd á myntum og seðlum Færeyinga. Segja má að Færeyingar séu í myntbandalagi við dönsku krónuna.
En árið 1924 þá andaðist Skandinavíumyntin undir fótum Íslendinga í sjálfu inngönguferli Íslendinga í þetta myntbandalag. Meira um þetta hér: Gengið á gullfótum yfir silfur Egils
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 12.9.2008 kl. 22:41
"Hef lítillega fylgst með herför þinni gegn evrunni og nánast öllu því sem evrópskt er."
Nokkrar staðreyndir sem ég hefði að óreyndu ekki talið að það þyrfti að minna á.
1) Evrópusambandið er ekki Evrópa.
2) Það sem Evrópusambandið tekur upp á er ekki allt sem evrópskt er.
3) Ef eitthvað er hin eina sanna evrópska hugsjón þá er það frjáls samvinna sjálfstæðra þjóðríkja á jafnréttisgrunni. Miðstýrt, ólýðræðislegt, yfirþjóðlegt skriffinskubákn sem ætlunin er að breyta í eitt ríki hvort sem almenningi líkar betur eða verr er ekki hin eina sanna evrópska hugsjón.
Hjörtur J. Guðmundsson, 16.9.2008 kl. 10:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.